Morgunblaðið - 14.04.1971, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 14.04.1971, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, M3ÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1971 „ÉG ER mest ánægður með að ég var ekki tiltakanlega heppinn á mótinu. £g vann 7 skáktr og gerði 5 jafntefli og hafði aðeins iakara íeinni jafnteflisskákinni. Það verð- ur þvi ekki hægt að segja um einskæra heppni sé að ræða.“ Þannig fórust tJóni Kristins- syni, Islandsmeistara f skák orð, er Mbl. hafði tai af hon- um í gær. Aðspurður um það, hvort mótið — Skákþing Islands — hefði verið erfitt, sagði Jón að mót, þar sem teflt væri dag eftir dag væru ávallt erf- ið. Jón sagðist hafa verið heppinn að meðal skáka hans varð litið um erfiðar biðskák- ir og hann hafi átt létt með Jón Kristinsson á Skákþingi Islands 1971. — Ljósm. Sv. Þorm. Ekki allt ein skær heppni sosn með 434 viinninig, 10. Jóm Briem með 334 vinning, 11. Jón Björgvinsson með 234 vinning og loks Guðmnndur Búason með 1 vinning. Tveir efstiu menn í meist- araifWklki áunnu sér réttindi tíl keppni í landsliðsfQoklki á næsta Skákþingi, Jón Torfa- son, sem hlaut 8 vinninga af 9 mögulegum og Ólafur H. Ölafsson, sem Maut 7 vinn- inga. ísiandsmeistarinn frá þvó i fyrra, Ólafur Magnússon tóík ekká þátt í Skáikþingi Isiands að þessu sinni. Að lokum sagði Jón Rrist- insson, er Mbl. ræddi við hann í gær, að aðallkeppinaiutasnniiir Freysteinn og Bjönn befðu teflt vel. Freysteinn tefildi að sögn Jóns mjög hart, en gíopp ur komiu í skákir Bjöms, þ.e. honum mistókst með nokkr- ar skákir. 1 iandsliðsflokki hla-ut Jón Kristinssan 834 vinning af 11 mögulegum. Næstur varð Freysteinn Þorbengsson með 8 vinninga og þriðji Björn Þorsteinsson með 7 vinnimga. Þrir urðu jafnir í 4. til 6. sæti með 634 vinnimg, þeir Gunnar Gunnarsson, Magnús Sóimundarson og Jónas Þor- valdsson. 7. varð Bjöm Sig- urjónsson með 6 vinninga, 8. Bragi Kristjánsson með 534 vimming, 9. Leilfur JósiteinB- að tefla. Þó væri alltaf nokk- ur vinna í að undimbúa sig undir skákir. Þetta er fyrsta sinni, sem Jón Kristinsson verður ís- landsmeistari i skák. 1 lands- liðsfiokki voru 12 þátttakend- ur, en alis tóku 85 þétt i skák þinginu öilu. Skákþin-gið var hið fjölmennasta til þessa og var tefit alOa bænadagana, nema föstudag og sunmudag. Lauk mótinu á annan i pásk- nm. Vegaskemmdir Fótbrotnaði á skíðum Stykkisihólmi, 13. aprfi. ÞAÐ slys vairð í Kerlimigaiskarði á skirdag, að Sigurþór Guð- miumdssom frá Stykkishólmi féil á skíðum og fótbrotnaði iiílö. — Gert var að meiðslum hans til bróðabirgða á sjúkrahúsinu, en síðam var Sigurþór fluttur flug- Oeiðis til Reykjavíkur. Fréttaritari. Á sjötta þús- und farþegar — með F.I. Á SJÖTTA þúsund farþegar ferðuðust með Flugfélagi tslands nm og í kring tmi páskana. Mest var flogið táil ísafj-airðair H afnarfjörður Byggingarféiag Alþýðu hefur til sölu eina ibúð við Hólabraut. um íbúð þessa sendist formanni félagsins fyrir Umsóknir 18. þ m. FÉLAGSSTJÓBNIN. Stúlka óskast strax til skrifstofustarfa. Góð bókhaldsþekking nauðsynleg. Skriflegar umsóknir sendist á skrifstofu Islenzks Markaðar h.f., Skólavörðustig 19, fyrir 19. þ m. og Akuireyrar; í páskavik'urnini — frá mánudegi til flmimitudagB- kvölds, voru farmair 14 ferðir tiíl ísafjarðar og 16 til Akureyirar og í fyrradaig var fiogið fknrn simmum ti'l Akureyrar; þar af fór Guillfaxi, þota F.í. tvær ferðir og DC 6 þrjár ferðiir og till ísa- fjarðar voru famnair fjórar ferð- ir, Fökker Friemdship, í fyrra- dag. í gær var ílö-gið fjórum simnum t)il Akureyrar; þar af fór þotam eina ferð, en ófætrt vair til ísafjarðar í gær. Þá voru einmig milklir fkntnimg -ar til o-g frá EgiHsstöðumn o-g Horm-afirði og biðu t. d. 80 miamms flugfars á Horm-afirði í gær. Þar kom Færeyjavél FHugféiagsims við í gær á heimledð firó Færeyj- um og tók farþega til Reykja- víkur. við Kliðandi Litfl-a Hvammi, 13. april. VEGASKEMMDIR urðu við bróna á Kliðandi í Mýrdal í gær kvöldi og lokaðist vegurinn um nokkum tíma af þeim sökum. Náði áim sér fyrir austuremda brú-airinnar og gróf vegimm þar 1 isumdur. Viðgerð hófsst þegar í gærkvöldi og var ummið fram eftir nóttu. Fyrstu bí-iar fóru svo yfir um klukkan tvö í nóitt, em mokkrir bíiar töfðust vegna veg- arsikemmdamma, -aðaillega páska- ferðailamigar. Töluverð úrkoma hefur verið sér og þeyr tif fjaQlla, vohhiýimdi hatfa verið í lofti og jörð er víðe farim að graemka. — Minning Rúnar Framhald af bls. 21. skapa hanis sérstæðu persónu mynd, voru hinir margvisiegu eiginleikar sem í honum bjuggu og þó einkum þeir, sem brutu í bága við allt sem venjulegt getur talizt eða liggur í augum uppi. Þessari mynd af honum munum við aldrei gieyma og ávallt mun stærsta skarðið standa óuppfyllt, hvar og hvenær sem fundum okkar §llra ber saman. En við vitum, að það er víðar en í okkar hópi, sem menn sakna vinar í stað; foringja, samstarfsmanns, skólabróður og ástvinar, eftir að hann hefur nú verið burtkvaddur svo ungux að ánum. En sameiigiinlegain barm er léttara að bera, en þann harm, sem engir aðrir skiija, ekki sízt þegar unriin verk bera þess merki hver maður er horf inn. Eftirljfandli foreidrum hans, systkinum og öðrum ættingjum og ástvinum vottum við ókkar dýpstu og hjartanlegustu áam- úð, langminnug þess hve hlýrr ar gestrisni við höfum ávallt notið að Hæðarenda. Bekkjarsystkin frá Langarvatni. FREGNIN um Jiáit vinar okkar og skóliaibiróður var sú, sem við höfðum ekki ábt von á í glöð-um hópi ungna manna. Við vorum þá iMa á það minntir, að vaild maininsins er eklki aMtatf mikið, hanin á það ávalflit á hæifctu að öMiu verði kippt í burfcu. Og ■áiíkir aitburðir gera eklki boð á uindan sér. Fyrir unga menn, sem telja sig eiga ianiga ævi fyr- ir höndum og viflja vinna mifldfl afrek kann siidk ábending að vera hoflfl. En við höfum fundið það nú, að hún er sár. 1 okkar hóp kom Rúnar hausit- ið 1969. Þeir okkar, sem þe-k'ktu Rúnar fyrir giöddust ytfi-r þvi, að mega enn sitarfa með honum. Þvi eftir samskiptum við hann sóffcust aflflir. Rúnar var traus-tur maður. E.t.v. var það eiginleiki, sem prýddii hann ffletsfcum mönn- um fre-mur. Það, siem hiann tók að sér var S öruiggum höndum. Og við það bætfcust góðir hæfi- leilkar og einstæð Ijútfmennsika i aflflri fnamkomu. Þess veigna varð Tilvolin feimingnrgjðf SKlÐANÁMSKEIÐ I KERLINGARFJÖLLUM, 1. námskeið 10.-15. júní. Verð kr .5.000 (12—16 ára). 2. námskeið 17.—22. ág'úst. Verð kr. 4.500 (14 ára og yngri). 3. námskeið 22.—27. ágúst. Verð kr. 4 500 (14 ára og yngri). Gjafakort fást hjá Hermanni Jónssyni, úrsmið, Lækjargötu 2, sími 19056. íbúð óskasf 4ra—5 herbergja íbúð óskast til leigu 1. maí n.k. EGILL GESTSSON Simar: 81125 og 33047, Bifvélavirki og maður vanur réningum óskast nú þegar. Bilaverkstæði SIIG. HELGASONAR Armöla 36, sími 83495, lSka Rúnar vinsælll rnaðuir til ailflra féte-gsstarf-a og þar höfð- um við ætflað honium miklla hfliuti í okkar hópi. — Margir menn komast tengt vegna metnaðar. Aðii-r veigna hasfileika. Rúnar var sfliikur, að aflfliir vildu fefla honum forysfcu þófct hann sækti eikki eftir því sjáifuir. Það vasri hægt að telja upp mainga kosti, s-em prýddu þenin- an láfcna vin. Það gerum við ekki tfrekar hér. En því betiur miun- um við þá jálcvæðu hfliuti, sem Rúnar kenndi okkur, ekki með mikiliu tiali og aisa hefldiur mieð llfi siinu og breytni. Afcburðdr eins og þessi, sem við nú stöndum frammi fyrir eru erfiðdr og sárir. Því viljum við votita æfctinigjum þessa skólla- bróður okkar samúð. — En á siliífcum sfcundum er sá maður ifllla sfcaddu-r, sem ekki á neina von. Hræðifleigt væiri, etf slikt diaiuðsfafll væri siðas-ta orðið. Þess vegna hefur okkur slkiíliizt befcur á þessari páskahátlið en otft áður, hversu dýrmæfcur fagnaðarboð- sikapurinn um upprisiu Jeisú Krists íirá dauðum er vesælum mönn-um, Við værum illa sefctir án Jesú Krisfcs, em nú er hann uppriisinn frá dauðum og við mu-nuim Ilitfa í n-aíni hans. V. Snemma síðastliðið sumar hóf sfcörf á pósthúsinu í Reykjavík unig-ur og gjörvilegur maður, Rún ar Hatfdal Halfldórsson. Hann vann óðar hug og hjörtu startfs- félaganna og varð eftirliætistfé- iagi okkar alflra. Þeigar haustaði og sumarfólk hvarf frá störfum varð úr að Rúnar héilt áfram starfi Muta úr degi ásamt nám-i sinu, sem hann stundaði af jafn miMllli alúð og hvert það starf sem hann tók sér fyrir herdur. 1 dag drúpum við höfði og kveðjium þennan vin olkkar, sem svo ówænt var sviptur jarðvist sinni. Rúnar heitinn hafði að loknu stúdentsprófi telkið þá ákvörðun að nema guðfræði. Hann bar mikla virðingu fyrir fræðigrein sinni, var trúhneigður og sannur maður og fer eklki á milli málla að ísienzk kirfcja hefir orðið fyr ir miklu áfalfli að þessum unga manni skyldi ekki auðnast að litfa og ná takmarfki sinu. Þessi fáu orð eiga aðeins að undirstrika þafcMæti ofckar að hafa fengið að startfa með og kynnast þessum góða dreng. Við vottum foreldrum hans, syistkinum og öðrum ástvinum okfcar innilegustu samúð. Starfsfélagar. Rúnar, þú varst alltaf mikiM bar áttumaður, miMi'l hugsjónamað- ur, þú barðist fyrir heiðarfleika, fyrir samstarfi og samivinnu. Elf eittlhvað þurfti að gera, þurftd ekM annað en láta þig vita, þá varst-u kominn til starf-a, hivemig sem á stóð fyrir þér. Þú áttir í fyrra sæti í minnihfliuta ofckar í stjóm SFHl, þú hetfur verið formaður Verðandi, féflags ofltíkar, í vetur. Nú sitjum við etftir, háltf ráðviflilt og rugl-uð, og vitum ekM, hvað segja skafl. Við skifljium elkki, að þú sért hortf inn, þú, sem fyrir fáum dögum varst miðpunkfcur i hópi okkar, hflæjandi á þinn hátt, talandi á þinn hátt, fufllur af vonum um bjartari framtlið isflenzks þjóðtfé- lags og framtið mannllegis samfé- lagis. Við vdlijum því kveðja þig okka-r beztu kveðj-um, en förum ekkert út í mærð og faguryrði, sem þú varst vtist alldrei neitt hritfimn af. Þú áttir vonir um, að barátta okkar bæri árangur; það sama vonum við, — og fyrir þvd mun- um við berjasft átfram I jþ&num anda. Þakka þér f-yrir aKt. Stúdcntatfélagið VerðMdi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.