Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1971
Austur-Pakistan:
Stjórnarherinn hvar
vetna í mikilli sókn
Beitir mikilli hörku — Bæir
og þorp sviðin við jörðu
Nýju Delhi,  19. apríl —
NTB-AP
STJÓRNARHERINN fri Vestiir
Pakistan heldur nú uppi mikilli
sókn í því skyni að ná landa-
mærahéruðum Austur-Pakistan
að lndlandi á sitt vald og að
loka landamærunum. Samkv.
vitntsburði sjónarvotta á landa
mæninum gen;ur herliðið frá
Vestur Pakistan fram af miklu
mislcuniuuieysi og hsrðýðgi off
brennir til osku þau þorp, sem
á vegi þess verða. Mikil reyk-
ský stiga til himins á svæðum
þeim sem stjórnarherinn fer um.
Frí á handj
ritadag
BLADINU hefur borizt eftir-1
farandi fréttatilkynning frá,
ríkisstjórninni:
Svo sem skýrt hefur verið
frá, er danska eftirlitsskipið
„Vædderen" væntanlegt til |
Reykjavíkur frá Kaupmanna-
höfn miðvikudaginn 21. apríl
n.k. með Flateyjarbök og Kon
ungsbók Eddukvæða. Fer mót I
tðkuathöfn fram á hafnarbakk |
anum kL 11 árdegis, og verð-
ur útvarpað og sjónvarpað
frá henni samtímis. Það eru I
1 ilmífli ríkisstjórnarinnar, að |
þar sem þvi verður við komið ,
verði skrifstofum og verzlun'
um lokað og önnur vinna felld I
rúður frá kl. 1030 til hádeg-
is.
Þá er þeim tilmælum beint'
tU skólast jóra, að kennsla I
verði felld niður í skólum á |
miðvikudag.
Flóttafólk frá Austur-Pakist-
an streymir nú tugþúsundum
saman yfir landamærin til Ind-
lands og er talið, aS fjöldi þess
sé nú orðinn um 125 þúsund.
Samkvæmt fréttum frá ind-
versku fréttastofunni PTI hefur
stjónarher Pakistan náð á sitt
vald svo til öllum landamæra-
svæðum Austur-Pakistans að
Indlandi og flestum borgum þar
en harðir bardagar eiga sér stað
í nokkrum borgum og bæjum,
þar sem herlið Bangla Desh
berst vonlítilli baráttu.
Herlið Pakistanstjórnar á að
hafa haldið í vesturátt frá Chua
danga til þess að tryggja sér
yfirráð yfír landamærabænum
Meherpur, en sá bær liggur að-
eins nokkra km frá þoTpinu
Baidyanthal, þar sem formleg
yfirlýsing um stofnun lýðveldis
ins Bangla Desh fór fram á
laugardaginn.
PTI-fréttastofan segir, að 60
herbílar hlaðnir hermörmum frá
Vestur-Pakistan hafi komið til
Meherpur í gær og hafi her-
mennirnir brytjað þar niður ó-
breyti'i borgara og sviðíð við
jörðu öll þorp á leiðhmi frá
Chuadanga til landamæranna.
Fréttaritarinn Ram Suresch
hefur lýst því, hverrtig hann sá
þorpið Quashba rænt og brennt
til ösku.
— Hvert einasta hús og hver
einasti kofi í þessu þorpi, sem
áður var svo blómlegt voru lögð
í rúst.
Stjórn Bangla Desh kom sam
an til leynilegs fundar í Kalk-
utta í Indiandi í dag til þess að
ræða hið alvarlega astand í
Austur-Pakistan þar sem öll mót
spyrna gegn stjórnarhernum fer
þverrandi.
Þessi fundur í Kalkutta og
vera Bangla Desh herliðs á ind
Geimstöð í
uppsiglingu?
Búizt við að Sovétríkin komi
sér upp slíkri á næstu dögum
Moskvu, 19. april — AP-NTB
SVO virðist sem Sovétrikin séu
að stíg» nýtt skref j geimnum,
með þvi að koma þar upp mann
aðrí geimrannsóknastöð. f dag
var skotið upp stóru ómönnuðu
fari og þótt ekkert hafi femg-
izt opinberlega staðfest eru
fréttamenn í Moskvu svo til al
gerlega sannfærðir um að á
næstu dögum verði skotið app-
mönnuðum geimförum, sem svo
verði tengd við þftð ómannaða.
Sovézkir    vísindameun    eru
venjulega fáorðir þegar segja
skal eitthvað fyrirfram um til-
raunir þeirra, en nú hafa marg
ir þeirra að sögn sagt vestræn-
um fréttamönnum að verið sé
&ð  byggja  geimstöð.
Þetta kemur ekki á óvart, því
bæði Sovétríkin og Bandaríkin
hafa í mörg ár búið yfir þeirri
tæknikunnáttu sem nauðsynleg
er til að byggja geimstöð. Hins
vegar hefur kapphlaupið til
tunglsins verið í vegi fyrir því
að lagt væri fé í það. Nú er því
kapphlaupi lokið, og bæði lönd
in geta varið meira fé og tíma
í geimstöðvar, einkum þó Sov
étríkin sem hafa enga tungl-
ferðaáætlun.
Helzta vandamálið sem leysa
þarf er að langvarandi dvöl í
geimnum getur haft slæm áhrif
á heilsufar geimfaranina, bæði
andlegt og líkamlegt. Þetta mun
hafa komið fram í júrrí á síðasta
ári, í síðustu meiri háttar geim
ferð Sovétríkj anna. Þá settu
tveir geimfarar met með þvi
að vera tæpa 18 daga á lofti,
og það hefur ekki enn verið
slegið. Þegar þeir komu til jarð
ar kom í ljós að hin langa dvöl
þeirra í geimnum hafði haft mik
il áhrif á þá. Stjórnvöld sögðu
að vísu ekkert um málið, en
skömmu síðar sagði etnn af
fremsbu geimferðasérfræðSng-
um Sovétríkjanna, að nauðsyn
legt yrði að skapa gervi-aðdrátt
arafl  í  lengri  geimferðum.
versku landi við landamærin
um 175 km fyrir norðan Kalk
utta hafa að nýju komið
þeirri spurningu á kreik hvern
hátt indversk stjórnvöld hafi
átt í atburðunum í Austur-Pak
ista  undanfarnar  vikur.
Fyrrverandi aðaLræðfcsmaður
Pakistans í Kalkutta, Hoosain
Ali, sem á sunnudag lýsti þvi
yfir, að hann styddi Bangla
Desh, sagði í dag, að 29 af
starfsmönnum     skrifstofunnar
frá Vestur-Pakistan myndu snúa
heim til sín með aðstoð ind-
versku stjórnarinnar. Hinir
starfsmennirnir, 52, að tölu,
myndu dveljast áfram ásamt
fjölskyldum  sinum  í Kalkuitta.
Stjórn Pakistans bar í dag
fram formleg mótmæli við ind
versku stjórnina vegna meintrar
árásar indversks herliðs á landa
mæravirki  í  Austur-Pakistan.
Að áliti fréttaritara var örð-
ugt að gera sér grein fyrir, um
hve alvarlega ásökun þarna var
að ræða, því að alla síðustu
viku hafa klögumálin gengið á
víxl á milli Indlands- og Pakist
anstjórnar vegna svipaðra at-
vika, enda þótt þetta muni vera
það alvarlegasta til þessa, ef
rétt  reynist.
Frá fundi með ungru fólki, sem haldinn var sl. sunnudag.
Fundur ungs f ólks
— í Árbæjar- og Breiðholts-
hverfi í kvöld
f KVÖLÖ verður þriðji fundur-
inn, scni ungir Sjálfstæðismenn
í Reykjavík efna til með ungu
fólki i höfuðborginni. Fundur-
inn í kvöld verður fyrir Arbæj-
ar- ogr Breiðholtshverfi og- hefst
Miðstj ór nark j ör
á þingi Framsóknarflokksins
A FLOKKSMNGI Framsóknar-
flokksins í gær fór frarn af-
greiðsla niála samkvæmt tillög-
um frá málefnanefndiim þings-
ins. Sairiþykktar voru breyting-
ar á lögnm flokksins, <>g fram
fór kosning 15 manna í flokks-
stjórn.
Úrsiit miðstjórn'arkjörs voru
tillkyrmt í gærkvöldi. Fuiltrúar
eldri féiaga voru kjörnir: Heligi
Bergs 217 atfcvæði, Jóhaimnes
EHiíaissiori 209 a*k)vseði, Tóinas
Árnaison 187 aitkvæði, Sigríður
Thortacíius 185 artlkvæoi, HaUdór
Krigtjánssioin 183 atkvæði, Raign-
heiður   Sveinbjörnsdóttir   178
Afli
glæðist
Akranesi — 19. apríl.
AFLI hefur verið afar tregur
hér það sem aí er vetri, bæði á
línu og í net, en nú síðustu daga
hef ur hann heldur glæðzt á grunn
miðum. Bárust um 200 lestir á
Iand á laugardaginn.
Togarinn Víkingur kom af
veiðum i dag af heimamiðum með
280—300 lestir af blönduðum
fiski, sem fer til vinnslu í frysti-
húsunum hér á Akranesi. Hann
hefur verið 9 daga á veiðum.
— hjþ.
atkvæði, Andrés Kriisitjánsson 170
atkvæði, Erlendur Eiinarsison 162
atkvæði, Jónaa Jórkassoii 161 ait-
kvæði, Krisitjáin Benedifctsson
156, Jón Kjartainsson 144 og
Damiíel Ágúsitíníusson 135 at-
kvæði.
FuMferú&r ungra rniajina voru
kjrjrnir: Ólafur Ragnar Grirns-
son 200 aitlkvæði, Baldur Óskars-
son 196 og Már Pétuirsson 176
aitlkvæði.
Nýr sendiherra-
bústaður í
Kaupmannahöfn
ÁKVEÐID hefur verið að festa
kaup á nýjum sendiherrabústað
í Kaupmannahöfn, og var sam-
þykkt fjárveiting til þess á sið-
ustu f járlögum.
Gamli bústaðurinn er orðinn
gamall og illa farinn, og þarfn-
ast hann mikilla endurbóta og
breytinga. Var ekki talið ráðlegt
að leggja í kostnað við þær, held
ur selja hann og festa kaup á
nýjum. Utanrikisþjónustan mun
þegar hafa fengið augastað á
heppilegu húsnæði fyrir sendi-
herrann, og verður væntanlega
gengið fá kaupum á því ein-
hverja næstu daga, að sögn Pét-
urs Thorsteinssonar, ráðuneytis-
stjóra.
Mokað á helztu
þjóðvegum í dag
1 DAG verður reynt að opna
ýmsa helztu þjöðvegi á landinu,
en eftir óveðrið um helgina er
hin mesta ófærð á vegnm víðast
hvar. Til að mynda var búið að
opna alla vegi & Norðaustur-
landi, en það reyndist aðeins
skammgoður vermir, því að þeir
lokuðust allir aftur um helgina.
Vegag-erðarmenn telja bó þenn-
an snjó anðveldari viðfangs en
vetrarhjarnið, og vonast þeir til
að vegirnir opnist strax og; veð-
iii' batnar.
1 dag verðwr sem saigt reynt
að opna á Snseíeltenesi, og leið-
ima vesrtur í Króksifjarðarine's,
svo og Hófcrmvilkuirieið. Þá á að
moka Hdtavörðuheiðina og veg-
irun tiil Afeureyrar. 1 gær var
ruitlt frá Akuireyri til Húisavlkur
iim Daíteimyinni Hinis vegiar er
aJigjörleigia ófært till Siiglufjarðar
og Ótafisfjaroar. Eiins og fyrr
getur var moksitur hafiinxi á
Norðaustiurlainjdi og ftesitir vegir
þar orðnir færir, en þar er nú
ailftt ófært i svipinm. Alllir vegir
á Aus*urlandi urðu ótfærir í
óveðrimi, en í gær var orðim
sæmileg færð í bygtgð.
kl. 20.30 í I ilassJit-iiiiili Bafveit-
iminir  við  Klliðaár.
Þegar hafa verið haldnir tveir
fundir, sem tekizt hafa með
ágætum. 1 upphafi fundar flyt-
ur Ellert B. Schram stutt ávarp,
en síðan hef jast almennar um-
ræður og þátttakendur ræða
frjálslega sjónarmið hver ann-
ars og beina fyrirspurnum til
frummælanda.
Doktors-
vörn
í Raunvísindum
DOKTORSVÖRN við verkfræði-
og raunvísindadeild Háskóla Is-
lands fer fram í hátíðarsal Há-
skólans n.k. laugardag og hefst
kl. 2. Guðmundur Pálmason, verk
fræðingur, mun verja rit sitt
„Crustal Strueture of Iceland
from Explosion Seismology" fyr-
ir  doktorsnafnbót i raunvísind-
Prófessor Þorbjörn Sigurgeirs-
son mun stýra athöfninni, en and
mælendur af hálfu deildarinnar
verða prófessor Markus Báth frá
Uppsalaháskóla og dr. Guomund
ur E. Sigvaldason.
Segir sig úr mið-
stjórn Alþýðu-
flokksins
I GREIN í Mbl. sl. sunnudag
skýrir dr. Gunnlaugur Þórðar-
son frá þvi, að hann telji sig
ekki eiga samleið með Alþýðu-
flokknum i kosningum þeim,
sem í hönd fara. Nú hefur Mbl.
fregnað, að dr. Gunnlaugur hafi
sagt sig úr miðstjórn Alþýðu-
flokksins. Hann hefur átt þar
sæti af og til frá 1956. Á tíma-
bilinu 1960—1962, 1964—1966 og
aftur frá 1970 og þar til nti-
Póststimpill
vegna komu
handritanna
ÁKVEÐID hefur verið að sérstak
ur póststimpill með áletruninni
„Handritin komin heim" verði á
Póststofunni í Reykjavík alla
virka daga til næstu mánaðamóta,
segir í fréttatilkynningu frá
Póst- og símamálastjórninnL
Geta þeir sem óska fengið póst-
sendingar stimplaðar með hon-
um.           .        ........
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32