Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1971
- Sjóslysið
Framh. af bls. 1
vorurm Jlrmi á ásrnrurm. Skipstjór-
inm á Esflkiey <sá toáða gúimibáJtana
ttoorna upp effi&r að Sigurfari
söWk. Aninar gnMbáitanina var
IhálMuppbQiásinin. Eyrnrurndur taldi
að smianræði Guðmiumdar nrkirga-
sonar, slkipistjóra á GisBuri hvirtia,
við að dælla odlíru í sjóiran hafa
bjarrgað peirm rtrveiimiur mömnruim,
serm arf kormuistt.
Fjórurm SkDukkrusrtiusndiuim etfltir
sflysið *6k Steímuinn SF 10 niðri
é peiim srtað serm sflytsáð var. Ekki
eir Hjósit, hrwortt StJeinumm hefur
irekizt á iBiakið arf Sigumflara eða
tettdð niðrri á stvokraDlaðri Bólu,
serm er eker við iininisiigllinigunia.
Skeimimdtet kjöítar Steirnruininar
töJuverrt og sigQdi skipið til Nes-
fcaupstaðar <tíH viðigerðar í gær.
Sex fHokkar rmiamma leitaðu S
aflflam igærrdiaig reka úr Sigurrrfara.
Eitt Ik famnsrt — Bfc Óttars
HKðverssoniar, háseta. Leitað
varr úir ffluigvél affllt firá Skipa-
tanga í vestrí að Stokksnesi í
aruisitri.
FEBGAR  BJARGAST
trR  SAMA  ÓSNUM
Guðmrundur Sigurðsson, 1.
vélstjóri, sem var annar tveggja
$T-            -mm
Guðmundur  Eiríksson,  háseti  Guðmundur Sigurðsson, 1: vélstj.  Guð'mundur niugason, skipstjóri
sem nú bjargaðist er sonur Sig-
u'rðar Lárussonar, íútgerðar-
manns Sigurfara. Sigurður var
skipverji á Borgey, sem fórst
6. nóv. 1946 og meS henni 5
menn. Þrír komust af og var
þar Sigurður á meðal. Á bátn-
um var 7 manna áhöfn og ung
15 ára stúlka farþegi, sem iórst.
'M "'
P3'»';&

;    :                           .:•'.  " ..."  . .  "    ¦ ...
Ösinn og innsiglingin. Til vinstri með vitanum er Hvanney. Eyr-
in  hanðan  swndsins  er  Austurf jaran. Kauptúnið í baksýn.
Þannig  er  skýrt  frá  slysinu:
„Borgey var á leið frá Horna
firði austur á firði með gæru-
farm frá kaupfélaginu i Höfn.
Veður var sæmilegt, en vindur
allhvass af suðvestri. Þegar Borg
ey var fyrir skömmu lögð af
stað, sást úr landi, að eitthvað
myndi vera að. Fór vélbáturinn
„Þristur" þegar á vettvang, en
er hann kom þar, sem Borgey
hafði verið var hún sokkin. —
Tveir menn voru þá í björgun
arbátum og einn í bjarghring.
Náðust  þeir  allir upp.
Borgey hafði verið komin x'it
fyrir svonefnd Eystrisker við
Hornafjörð, er skipstjóri sneri
við og hugðist halda aftur inn
til hafnar. Heyrðu menn hann
þá segja: „Þetta er ekkert skip."
Þegar báturinn vax kominn
hálfa leið til lands aftur, tók
hann að hallast á bakborða. —
Skipti nú engum togum, bátur
inn tók að sökkva og sökk svo
fljótt, að ekki varð komlð út
björgunarbát. Þó tókst að losa
böndin af bátnum, og björguð-
ust i honum tveir skipverja eins
og fyrr segir."
Nýja samnbandsrikið í Miðausturiondum:
Harðorðar ogherskáar
stefnuyfirlýsingar
JerúisaJieim, Kairó, Pairís,
19. apríl. — AP-NTB
TILKYNNINGIN um að
Egyptaland, Libya og Sýr-
land hyggist ímynda sam-
bandsríki, sem meðal annars
feli í sér algera sameiningu
herafla landanna í öllum
hugsanlegum átökum hefur
víða vakið ugg. Þetta hefur
m.a. komið frönsku stjórn-
inni í vanda, en hún var búin
að semja um sölu á 110 or-
ustuþotum af Mirage-gerð, til
Libyu. Þá eru yfirlýsingar
sem hið fyrirhugaða nýja
sambandsriki hefur sent frá
hér, í algjörri andstöðu við
firiðartilboðin sem Sadat,
forseti Egyptalands, var bú-
inn að leggja fram.
Svo virðist sem þær pólitísku
linur, sem sambandsríkið hyggst
íylgja, endurspegli skoðanir
sem Libya hefur hvað eftir ann-
að haldið á lofti þegar lsrael
hefur borið á górna. Þær eru
hyggðar á kröfum sem settar
voru fram á ráðstefhunni I
Khartoum, eftir ósigurinn í sex
daga stríðinu í júní 1967: engan
írið, enga viðurkenningu og
enga samninga við Israel.
Það var sérstaklega tekið eft-
ir þvi að á fundinum nú
1 Benghazi, gáfu leiðtogar allra
þriggja landanna strax út yfir-
lýsingu um að þeir muni ekki
semja um frið við Israel. Þetta
er í algerri andstöðu við þann
grundvö)], sem Gunnar Jarring
byggir á í sáttatilraunum sín-
Ifin, og einnig I algerri andstöðu
við  fyrri  yfirlýsingar  Sadats,
forseta Egyptalands.
1 einum lið stefnuskrár sam-
bandsrikisins segir að þótt hvert
land um sig hafi með höndum
stjórn herafla síns, verði þeir
allir undir einni sameiginlegri
yfirstjórn, sem ekki aðeins hafi
vald til að flytja þá milli landa,
heldur einnig vald til að skipa
þeim til orustu.
Vopnasendingar
Þessi klausa er sjálfsagt mik-
ill þyrnir í augum frönsku
stjórnarinnar, sem er búin að
semja um sölu á 110 þotum af
Mirage-gerð, til Libyu. í söluskil
málum frönsku stjórnarinnar
var að vísu tekið fram að þot-
urnar mætti aðeins nota til að
verja eigin landamæri, en með
stofnun nýja sambandsrikisins,
hafa þau landamæri nú vaxið
töluvert. Mörg frönsk blöð segja
augljóst að þoturnar yrðu not-
aðar gegn ísrael og krefjast
þess að hætt verði að selja þær.
Þá hefur leiðtogi Libyu, Omar
Ghadafi, einnig ]ýst þvi yfir að
Libya ráði algerlega hvernig
hún notar hergögn sem landið
kaupir fyrir eigið fé.
Þá hefur og vaklð ugg að
Sovétríkin eru búin að senda
þotur af gerðinni MIG-23 til
Egyptalands og Alsír. MIG-23
er allra nýjasta orustuþotan i
vopnabúri Sovétríkjanna og er
að sögn sérfræðinga fullkomn-
asta og bezta orustuþota í
heimi.
Það er nokkur huggun fyrir
Israel, að þetta er ekki í fyrsta
skipti sem Arabaríkin reyna að
stofna sambandsríki. Fyrri til-
raunir hafa allar larið út  um
þúfur við fyrsta ágreining, eða
þá við byltingu í einhverju við-
komandi ríkja. Það er þvi óvíst
hversu sterkt nýja sambands-
rikið verður.
Hvernig færi
í nýju stríði?
Sovétrikin hafa beinlínis aus-
ið hergögnum í Egypta, síðan
sex daga stríðinu lauk, og þar
eru nú fullkomnustu loftvarnir,
sem nokkurntima hafa verið í
nokkru Arabaríki, auk þess sem
enginn annar skjólstæðingur
Sovétrikjanna hefur fengið slíkt
magn af nýjustu vopnum. Egypt
ar hafa margfalt fleiri orustu-
vélar en Israel, og auk þess full-
komnustu loftvarnaeldflauga-
stöðvar sem Sovétríkin geta lát-
ið í té, mannaðar sovézkum sér
fræðingum. Þar fyrir utan hafa
Sovétrikin sent til Egyptalands
nokkrar flugsveitir eigin ílug-
manna og nú síðast í MIG-23.
Það fer því ekki hjá því að
men velti fyrir sér hvað myndi
gerast ef aftur yrði stríð i Mið-
austurlöndum.
Hernaðarsérfræðingar á Vest-
urlöndum eru flestir á einu máli
um að Israel myndi bera sigur
af hólmi, en það gæti orðið dýr-
kejptur sigur, sem þetta litla
land hefði iha efni á. Megin
vopn Israels — það vopn sem
réði úrslitum — er hinn litli en
þrautþjálfaði flugher, sem marg
ir telja hinn bezta i heimi.
Jafnvel þótt ísraelsku flug-
mennirnir lentu i kasti við rúss
neska, eru sérfræðingarnir í litl-
um vafa um að þeir israelsku
hefðu betur, jafnvel þótt hinir
hefðu íullkomnari flugvélar.
Kymundiv Sigurðsson,
hafnsögiunaður.
Leikklúbbur
stúdenta sýnir
f KVÖLD verðitr 5. sýning hjá
Leikklúbbi stúdenta í leikhúsi
þeinra að Lóugötu 2. Þar sýna
stúdenter Ástarsögu úr sveitinni
eftir Jens August Schade. Fyrri
sýníngar stúdenta hata verið vel
SÖttar, en aðeins eru 3 sýníngar
effttr.
Leikritið fjallar um öflug ást-
arskot { þorpi einu á Jótlandi
þai- sem Uf nokkurra manneskja
snarbreytist fyrir áhrif oskiljan-
legra strauma i loftimi. Leik-
stjórl  er  Pétur  Einarsson  og
leikendur em alls 11 talsins.
? ? •-----------
Riddarar af FO
FORSETI íslands hefur 5 dag
sæmt eftirfarandi Islendinga heið
ursmerki hinnar íslenzku fálka-
orðu:
Prófessor Einar Ólaf Sveins-
son, stórriddarakrossi með
stjömu, fyrir embættisstörf.
Bjama M. Gíslason, rithöfund,
stórriddarakrossi, fyrir störf i
þágu íslands.
(Frá orðuritara).
iFær Kína
Boeing
iþotur?
New York. 19. apríl, AP.
| JANDARfSKA tímaritið News |
| week  segir  að  Bandarikja-1
I stjðrn sé reiðubiíin að veita ,
' leyfi til að Kína verði seldar
¦ b>andarískar    farþegaþotiir. I
| TSimaritið segir að farþegaþot |
trr séu ofarlega á innkaupa-
' lista Kínverja, og að Uklega '
I muni þeir k.iósa þotur af gerð I
| inni Boeing 707.
Bandarikjastjórn hafi fyrir,
fsitt  leyti  ekkert  við  slika
) verziun að athuga, hvort sem I
| Kinverjar  vilji  semja  beint
, við Boeing, eða f á þriðja aðila i
'til þess. Ekki er vitað hvort
) Kinverjar vilja nýjar eða not-'
| aðar þotur, en allavega verð-
vur þetta srtórt nýtt skref í við|
skiptalífi Bandarikjanna ef aí t
i verður.
Átök á Suður-
landi
Eins og Morgunblaðið hefur
áður skýrt frá hefur Helgi Bergs
bankastjóri, sem skipað hefur 3.
sæti á framboðslista Fram-
sóknarflokksins í Suðurlanðs-
kjördæmi, ákveðið að draga
framboð sitt til baka og hófust
þegar mikil átök innan Fram-
sóknar um eftirmann hans. 1
sveitiinum á Suðurlandi vilðu
menrn, að Jón í Seglbúðum færð-
ist upp í 3. sætið en aðrir börð-
ust fyrÍT Hafsteini Þorvaldssynl
Selfossi í 3. sætið. Það sem
mestum erfiðleikiun olli þó, var
að flokksforystan í Reykjavíb
hafði mikinn hug á að Icysa
erfiðleika flokksins gagnvart
ungu mönnunum með þvi að
stinga upp j þá dúsu og var í
þvi sambandi rætt um Óiaf
Ragnar Grimsson sem hvarvctna
virðist koma til sögunnar ef
virðingarstöður losna. Þetta Kk-
aði Framsóknarmönmim á Su9-
urlandi hins vegar ekki, en vildu
fá mann úr sínu héraði þótt
skiptar skoðanir væru um það,
hvaðan úr kjördæminu sá mað-
ur skyidi vera. Vm helgina var
málum ráðið og hlutu þeir
svipað fylgi Hafsteinn og Jón en
Ólafur Ragnar fæst atkvæði. 1
kosningum milli Hafsteins og
Jóns varð hinn fyrrnefndi ofan á
og mun skipa 3. sæti listans.
Hver verðiir
ritari?
Eitt af því, sem athygli vakti
við upphaf flokksþings Fram-
sóknarflokksins, var sú yfirlýs-
ing Helga Bergs, að hann gæfi
ekki kost á sér til endurkjörs
sem ritari flokksins, sem er ein
helzta áhrifastaða flokksins.
Stendur þessi ákvörðun Helga
Bergs væntanlega í sambandi við
nýja bankastjóraembættið, sem
hann hefur tekið við. En þá
vaknar sú spurning, hver kjör-
inn verði ritari í stað Helga
Bergs. Það verður ákaflega
mikilvæg kosning, þar sem hún
gefur vísbendingu um fram-
tíðarforystu flokksins. Hart er
sótt eftir því, að Steingrnnur
Hermannsson verði kjðrinn rit-
ari en hann mun stefna að þvi
að verða formaður Framsóknar-
flokksins í framtíðinni. En eins
og áður er Ólafur Ragnar Grúns-
son A ferðinni og sækist Iíka
eftir ritarastarfinu. Aðrir telja
eðlilegast, að kjósa mann eins og
Halldór E. Sigurðsson, sem
hefur reynzt einn áhrifamesti
þingmaður Framsóknarflokksins
á Alþingi. Hver sem niðurstaðan
verður mun hún gefa vísbend-
ingu um, hvaða nýir forystu-
menn eru að koma fram á sjón-
arsviðið í Framsóknarflokknum.
Þó má telja víst að ólafur Ragn-
ar hafi lítið fylgi í ritarastarfið,
en liklegra að hann undirbúi nú
framboð á vegum Hannibalista
með því að láta hafna sér í hvert
embættið á fætur öðru.
f
Agreiningur
Fróðlegt er að lesa sunnu-
dagspistil Þórarins Þórarinsson-
ar í Tímanum sl. sunnudag. Þar
gerir hann tilraun til þess að
leiða athygli frá flokksþingi
Framsóknarflokksins með skrif-
um um málefni annarra flokka.
Ástæðan fyrir þessu er sú að
mikill ágreiningur rikir í röðum
Framsóknarmanna. M. a. em
menn ekki á einu máli um það
að hverju Framsóknarflokknr-
inn á að stefna í kosningunum.
Á hann að stefna að samstarfi
við Sjálfstæðisflokkinn eða
vinstra samstarfi? TJm þetta era
menn ekki á einu máli, sá ágrein-
ingur veldur verulegri úlfúð og
er ástæðan fyrir því, að Þórar-
inn Þórarinsson vill helzt ekki
ræða um flokksþingið í Tíman-
tun sl. sunnudag.
c
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32