Morgunblaðið - 20.04.1971, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 20.04.1971, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1071 4 Haraldur varð þrefaldur Reykjavíkurmeistari Skenimtileg keppni á móti badmintonmanna Þótt þessir piltar séu ungir að árum eru þeir nú orðnir fremstu badmintonleikmenn landsins. Haraldur Kornelíusson og Steinar Petersen, TBR, — Reykjavikurineistarar í tvíliðaleik karla. Reykjavikurmeistaramótið í þadminton, sem fram fór í KR- húsinu nú um helgina var sér- staklega vel heppnað og margir leikir þar spennandi og jafnir. Er greinilegt að badmintonfólk- ið er nú í framför, og verður gaman að sjá til þess á Islands- meistaramótinu, sem haldið verður um mánaðamótin. Sigurðardóttir, TBR, þær Ernu Franklín og Þorbjörgu Valdi- marsdóttur, KR, með 15:4 og 15:7. í tvíliðaieik karla var keppn- in hvað skemmtilegust, en þar sigruðu þeir Haraldur Kornelíus son og Steinar Petersen, IBR, þá Óskar Guðmundsson og Frið leif Stefánsson, eftir mikla bar- áttu. Voru ungu mennimir undir iengst af í báðum lotun- um, t.d. 10:14 í fyrri lotunni, og 5:12 í síðari lötunni. En þeg- ar staðan var þannig tóku þelr mikinn fjörkipp og tryggðu sér sigur eftir framlengingu, 17:15 og 18:15. í undankeppninni höfðu Haraldur og Steinar sigr- að þá Reyni Þorsteinsson og Leif Gíslason, 15:6 og 15:3 en Óskar og Friðleifur höfðu sigr- að Garðar Alfonsson og Jón Áraaison 11:15,_ 15:9 og 15:11. f tvenndarkeppninni krækti Haraldur sér svo í þriðja Reykja víkurmeistaratitilinn, er hann ásamt Hannelore Köhler sigxaði Steinar Petersen og Lovisu Sig- urðardóttur með 15:9 og 15:13. I undankeppninni höfðu þau Hannelore og Haraldur sigrað Vildisi Guðmundsson og Braga Jakobsson, KR, 15:2 og 15:6, en Steinar og Lovísa höfðu sigrað Reyni Þorsteinsson og Þor- björgu Valdimarsdóttur, KR, 15:12 og 17:14. Hínm þrefaldi Reykjavíkurmeist ari — Haraldur Kornelíusson, er greímilega við öllu búinm, þegar þessi mymd var tekim, emda „boItinn“ þá á leið til hans frá mótherjanum. KR sigraði í 2. flokki KR-ingar urðu íslandsmeistarar í 2. fl. í körfuknattleik 1971. Þeir sigruðu lið HSK og Þórs frá Akureyri í úrslitum, og sigr uðu því í keppninni í þessum aldursflokki, sem var mjög jöfn og spennandi. Fyrst sigr- uðu þeir lið HSK með 53 stig- um gegn 49, og í fyrradag sigr- uðu þeir Þór með 49:48. Leikur KR og Þórs var mjög skemmtilegur, og jafn fram á sdðustu mínútu. í háifleik var staðan 18:15 fyrir Þór. KR-ing- ar tóku frumkvæðið snemma í síðari hálfleik og höfðu forystu út allan hálfleikinn. Þegar 30 sek. voru eftir hafði KR yfir, 40:37, en Þórsurum tókst að jafna, og þurfti því að grípa til framlengingaiT. í framlengingunni komust KR-ingar í 49:44, en leiknum lauk með eins stigs sigri KR, 49:48, og var þar sanmarlega mjótt á mununum. gh. Drengjahlaup Ármanns DRENGJAHLAUP Ármanns fer að venju fram fyrsta sunnudag I fitimri, þ.e. sunnudaginn 25. apríl. Hlaupið hefst í Hljómskála garðinum og mun einnig enda þar. Keppt verður um tvo verð- launabikara fyrir þriggja og finim manna sveitir. BreiðabMk f Kópavogi vann báða þessa bik- ara í fyrra. Þátttökutilkynnlngar þurfa að hafa borizt fyrir n.k. föstudag til Jóhanns Jóhannssoti- ar, Blönduhlíð 12, sími 19171. Honnelore Köhler og Lovísa Sigurðardóttir — Reykjavikur- meistarar í tviliðaleik kvenna ISLANDSMEISTAKARMR frá Akranesi fengu heldur betur skeil á laugardaginn, er Fram sigraði þá með átta mörkum gegn einn á þeirra eigin heima- veill. Hafa Framarar nú mjög 235,0 232,5 212.5 207.5 192.5 Guðmundur Sigurðsson og Óskar Sigurpálsson sýndu lyft- ingar. Mörg eldri héraðsmet voru slegin, sem sjá má af því, að tuttugu og átta ný met voru sett. Lyftingar eiga vaxandi vin sæidum að fagna á Selfossi, og eru iðkendur nú um þrjátiu tais ins. gott forskot í meistarakeppninni og hafa þeir gert 13 mörk f tveimnr síðustu Ieikjum sínum. Lofar þessi byrjun góðu fyrir Fram í stimar. Leikurinn á Akranesi íór ann- ars fram við hin verstu skilyrði. Léku Skagamenn undan vindi i fyrri hálfleik, en eigi að síður urðu Framarar fyrri til að skora og var þar Rúnar Gíslason að verki. Skömmu fyrir leikhlé jafnaði svo Andrés ólafsson fyrir Akranes. 1 síðari hálfleik, þegar Framarar höfðu vindinn með sér, var nánast um ein- stefnu að ræða og mörkunum rigndi jafnt og þétt. 1 hálfleikn- um skoruðu eftirtaidir fyrir Fram: Rúnar Gíslason, Jóhann- es Atlason, Erlendur Magnússon, Ásgeir Elíasson, Kristinn Jör- undsson, Marteinn Geirsson og Jón Pétursson. ÍBK VANN I BK 1 Keflavík fór svo fram einn leikur í Litlu bikarkeppninni og mættu heimamenn þar Breiða- bliki úr Kópavogi. Lauk leikn- um með sigri iBK 3:2, eftir að staðan hafði verið 2:0 fyrir þá í hálfleik. Mörk iBK gerðu Gísli Torfason, Gunnar Sigtryggsson Sanngjam sigur K.í. - í knattspyrnumóti skólanna KNATTSPYRNULIÐ Kennara- skóla Islatuls vann Mð Mennta- skólans í Hamrahlíð í úrslita- leik Skólakeppni KSÍ, sem fram fór á föstudag á Háskólavell- inum. Urslit ieiksins urðu þan að Kennaraskólinn skoraði 1 mark en Mð Hamrahliðarskólans tókst ekki að skora. Eftir gangí leiksins voru þessi úrslit 1:0, nokkuð sanngjörn. Albert Guðmundsson formað- ur KSÍ og frumkvöðull að keppninni, afhenti sigurvegurun um verðlaun keppninnar, en þau eru veglegur silfurbikar, sem hann gaf fyrir þrem árum, og vinnst ef unninn er þrisvar í röð eða fimm sinnum alis, og verðiaunapeninga með merki Knattspyrnusambandsins. Við verðlaunaafhendinguna röðuðu bæði iiðin sér upp og ávarpaði Albert hópinn. Þakkaði báðum liðunum fyrir ánægjulegan og góðan leik og sigurvegurunum til hamingju með unninn sigur. Eínnig færði Albert þakkir KSÍ til framkvæmdanefndar Skóia- mótsins, en í henni eiga sæti þrír fulitrúar frá skólunum og Jón Magnússon frá KSÍ og Baldur Jónsson, vallarstjóri, frá KRR. SANNGJÖRN CRSLIT Fram vann stórsigur á Akranesi og Birgir Einarsson. Mörg UBK gerðu Guðmundur Þórðarson og Gunnar Þórisson. LANDSLIBID KOMST EKKI TIL KYJA 1 þriðja sinn varð knatt- spyrnuiandsliðið að fresta för sinni til Eyja sökum veðurs. — Féll því æfingaleikur þess nið- ur um þessa helgi. Leikurinn i heild var mjög góður eins og fyrr greinir. Kennaraskólinn lék undan nokk uð sterkum vindi í fyrri hálf- leik og skoraði markið sem nægði til sigurs í leiknum á sað ustu mínútum fyrri hálfleiks. Knötturinn var gefinn fyrir markið frá hægri jaðri valiar- ins, nokkur þvaga var við mark MH, og hrökk knötturinn til Steinars Jóhannssonar, sem sendi hann með hælskoti í mark MH-liðsins. Vafalaust voru þeir margir, Framh. á bls. 14 í þessu móti vakti Haraldur Korneiíusson, TBR, mesta at- hygli, en hann varð þrefaldur Reykjavíkurmeistari og sýndi ætíð mikið öryggi í leikjum sinum. Haraldur er aðeins tvi- tugur að aldri og á því eannar- lega framtíðina fyrir sér í þess- ari íþróttagrein, sem menn geta stundað með árangri fram á fimmtugsaldur, að þvi er sagt er. Undanrásir i Reykjavíkurmót Inu voru leiknar á laugardag- inn, og komst Haraldur í úrslit eftir að hafa sigrað Friðleif Stefánsson, 15:8 og 15:10. í úr- siitin á móti Haraldi komst Reynir Þorsteinsson, er sigraði Óskar Guðmundsson í undan- keppninni eftir spennandi við- ureign. óskar vann fyrstu lot- una, 15:10 en Reynir aðra lotu 15:9. Urðu þeir þvi að leika oddalotu, sem Reynir sigraði ör- uggiega með 15 gegn 5. í úrslitaleiknum hafði Har- aldur hins vegar ótviræða yfir- burði og sigraði, 15.3 og 15:8. Aðeins fjórir keppendur voru í tviiiðaieik og þar sigruðu þær Hanmeiore Köhler og Lovíea L YFTIN GAMOT Á SELFOSSI Fyrsta iyftingamót austan- fjails var haidið í Selfossbíói laugardaginn 10. apríl. Var það lyftingaráð UMF Selfoss sent sá «m framkvæmd mótsins. Lyftingamenn úr Ármanni sýndu og kepptu á mótinu, auk þess sem þeir aðstoðuðu við út- vegun tækja og dómara. Heiztu úrslit á mótinu urðu þessi: Fjaðurvigt: kg Hjörleifur Óiafsson, Selfossi 130,0 Léttvigt: Ægir Lúðvíksson, Selfossi 167,5 MUlivigt: Róbert Maitsland, Selfossi 245,0 Símon Grétarsson, Selfossi Guðni Guðnason, Ármanni Léttþungavigt: Guðjón Egilsson, KR Jón Baldursson, Selfossi Guðbrandur Einarsson, Selfossi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.