Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAÐ-IÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 1971
31
^7Vlorgunblaðsins
Kolbciim
m
Hólmsteinn
/Aá'MLJíÚ*Ká
Þorarinn
Þorsteinn H.
Jón  I.
Þeir urðu Islandsmeist-
arar í körf uknattleik...
iR-ingar urðu íslandsmeistar-
ar í körfuknattleik árið 1971.
Þeir sigruðu í öllum leikjum sín-
um í mótinu, og hlutu 24 stig,
en naesta lið hlaut aðeins 16 stig.
Þetta er í þriðja skipti í röð sem
ÍR-ingar verða Islandsmeistarar
í körfubolta, og tvð s.l. ár hafa
þeir einnig unnið Reykjavikur-
mótið. Á þessum þremur ár-
um hafa iR-ingar aðeins tapað
leik tvívegis í Islandsmótinu, þ.e.
einu sinni 1970, og einu sinni
1969. Og í bæði skiptin voru
það KR-ingar sem sigruðu þá.
Hér fer á eftir kynning á Is-
landsmeisturum ÍR:
Kolbeinn Kristinsson:
18 ára gamall nemandi í Verzl-
unarskólanum. Hann er 1,80 sm
á hæð og leikur í stöðu bak-
varðar. Kolbeinn hefur leikið 15
leiki með m.fl. og 3 U-lands-
leiki.
Hólmsteinn Sigurðsson:
Aldursforseti  liðsins,  31  árs
gamall      viðskiptafræðingur.
Hann leikur ýmist miðherja eða
framherja.   Hólmsteinn   hefur
leikið 247 leiki með m.fl. og 17
landsleiki á hann að baki. Hann
er   form.   Körfuknattleikssam-
bands Islands. Hæð 192 m.
Þorsteinn Guðnason:
18   ára   gamall   nemandi   í
Menntaskóla.  Hann  hefur  leik-
ið 17 leiki með m íl. og tvíveg-
is  i  U-landsliði.  Þorsteinn leik-
ur i stöðu framherja, hann er
1,90 m á hæð.
Þórarinn Gunnarsson:
22  ára  gamall  kennaraskóla-
Ltikir 17.'a-pril 1971 -	1	X	2			
Arscnal — Newcastle	/			1	.	0
Blackpool — Nott'm For.			2	Z	m	3
Coventry — Burnley	J			3	-	0
C. Palace — Man. TJtd.			%	3	-	s
Derby — Evertc-n	/			3	«	t
Ipswicli —- Huddersfield .	/			X	-	0
Lecds — W.B.A.			%	l	-	2
¦Liverpool — Totteuham		X		0	-	0
Mancb. City — Chelse*		X		i	-	/
West Ham — Stoke	(			í	-	0
Wolves — Soulhamptoa			%	0	-	1
Sheff. XJ. — Birmingham	1			3	-	0
HIÐ óvænta tap Leeds á móti
WJi.A. hefur vafalaust sett
marga spámenn út af laginu að
þessu sinni, og hið sama má
reyndar segja um osigur Wolv
es fyrir Southampton. Eigi að
síður höfðu starfsmenn get-
rauna i'undið þrjá seðla með
11 réttum í gær, og fá handhaf
ir þeirra um 105 þúsund króna
vinning. Annan vinning — 10
rétta — hlutu svo alfcs 54. Verð
ur vinningur þeirra um 2500 kr.
Meistaramót í
kraftlyftingum
MEISTARAMÓT Islands í kraft
lyftingum mun fara fram í
Reykjavik helgina 8.—9. maí n.
k. Nánar verður tilkynnt um
keppnisstað, hús og tima síðar.
Þátttökutilkynningar þurfa að
berast til Björns Lárussonar,
Grettisgötu 71, símar 40255 og
22761, i síðasta lagi 1. mai og þátt
tökugjaldið kr. 100, — að fylgja
með.
nemi. Hann hefur leikið 7 leiki
með m.fl. Hann leikur i stöðu
bakvarðar, hæð 1,82 m.
Þorsteinn Hallgrínisson:
28 ára gamall verkfræðingur.
Þorsteinn á að baki 166 leiki
með m.fl. Hann hefur leikið 30
landsleiki. Hann leikur i stöðu
bakvarðar, hæð 1,84 m.
Jón Indriðason:
20    ára menntaskólanemi.
Hann hefur leikið 34 leiki með
m.fl. Jón leikur í stöðu fram-
herja, hann er 1,83 m.
Gylíl Kristjánsson:
22  ára gullsmiður. Hann hef-
ur leikið 54 leiki með m.fl. Hann
leikur i stöðu miðherja, hæð 1,90
m.
Sigurður GísTason:
26 ára gamall skrifstofumaður.
Hann hefur leikið 197 leiki með
m.fl. Sigurður á einnig 9 lands-
leiki að baki. Hann leikur í
stöðu miðherja, hæð 1.93 m.
Birgir Jakobsson:
23   ára gamall læknanemi.
Hann hefur leikið 154 leiki með
m.fl. auk 9 landsleikja. Birgir
leikur í stöðu framherja, hæð
1,94 m.
Gunnar Haraldsson:
21  árs læknanemi. Hann hef-
ur leikið 61 leik rneð m.fl.
Gunnar er bakvörður, hæð 1,78
m.
Kristinn Jörundsson:
20 ára viðskiptafræðinemi.
Hann hefur leikið 66 leiki með
m.fl. auk 6 landsleikja. Hann
leikur í stöðu bakvarðar, hæð
1,81 m. Fyrirliði liðsins.
Agnar Friðriksson:
25 ára viðskiptafræðingur.
Hann hefur leikið 210 leiki með
m.fl. auk 19 landsleikja og 4 U-
Unglingamót
í handknattleik
Handknattleiksráð Hafnarfj.
hefur ákveðið að gangast fyrir
handknattleiksmóti í 2. og 3.
flokki kvenna og 2., 3. og 4.
flokki karla í nýja íþróttahús-
inu í Hafnarfirði, dagana 26.—
30.  apríl n.k.
Öllum félögum er heimil þátt
taka. Fyrirkomulag í hverjum
flokki fer eftir þátttöku.
Þau félög, sem hafa áhuga á
þátttöku, eru vinsamlegast beð
in að senda tilkynningar til
Kristófers Magnússonar, Hafnar
firði,  simar  21240 og 51983.
Tjarnarboðhlaup
TJARNARBODHLAUP fram-
haldsskólanna í Reykjavík fer
fram í dag og hefst kl. 18.00.
Hlaupið verður kringum syðri
tjörnina. 1 boðhlaupinu taka þátt
sex sveitir: Menntaskólans í
Reykjavík, Menntaskólans við
Tjörnina, Menntaskólans í Hamra
hlíð, Háskóla Islands, Kennara-
skóla Islands og Tækniskóla ís-
lands. Má búast við mikilli bar-
áttu í keppninni að þessu sinni,
en Kennaraskólinn hefur sigrað
i boðhlaupinu í þau tvö skipti
sem það hefur farið fram.
landsleikja.  Hann  er framherji,
hæð 1,91 m.
Jón Jónasson:
24  ára  tannlæknanemi.  Hann
hefur  leikið  38 leiki  með  m.fl.
Jón  leikur  í  stöðu  bakvarðar,
hæð 1,88 m.
Viðar Ólafsson:
25  ára  verkfræðingur.  Hann
hefur leikið  62 leiki  með  m.fl.
auk  4  U-landsleikja.  Hann  er
framherji, hæð 1,89 m.  .
Sigrurður Jónmundsson:
21 árs gamall verzlunarskóla-
nemi. Hann hefur leikið 10 leiki
með m.fl. Hann leikur í stöðu
miðherja, hæð 2,00 m.
Viðar
Sigurður J.
Einar þjálfari
Átta íslendingar boð-
aðir í EM
Keppendur verða yfir þúsund
NÍU hundruð áttatíu og átta
keppendur hafa boðað þátttöku
sína í Evrópumeistaramótinu í
frjálsum íþróttum, ©r fram fer
i Helsinki dagana 10, til 15.
ágúst n.k. Inn í Þá tölu vantar
þátttakendur frá Bretlandi, en
tilkynnlng þaðan hafði ekki bor
izt í tæka tíð söknm póstmanna
verkfallsins.       Keppendurnir
skiptast þannig eftír kynjum að
673 eru karlmenn og konur eru
315. Flestir keppndur eru frá
V-Þýíkalandi: 66 karlar og 36
konur, Finnlandi 60 karíar og 20
konur, Frakklandi 65 harlar og
25 konnr, Póllandi 56 karlar og
31 kona, Rússlandi 50 karlar og
35  konur.
Fæsta þátttakendur sendir
Láechtenstein, einn karlmann
og eina konu og Luxemburg 4
karla og eina konu.
Boðuð hefur verið þátttaka
átta íslendinga í keppninni, sjö
karla og einnar konu, en sam-
kvæmt upplýsingum er fram
komu á blaðamannafundi sem
stjórn FRÍ hélt fyrir nokkru,
má búast við því að færri kepp
endur  fari  héðan.  Mun það  þó
fæti í samkeppninni við íþrótta
menn stórþjóða.
Þrivegis hafa íslendingar eign
azt  Evrópumeistara  í  frjálsum
íþróttum,  fyrst  í  Oslo  1946,  er
Gunnar  Huseby  sigraði  í  kúlu-
keppnikefli  FRÍ  að  senda  alla, varpi  síðan  í  Brussel  1950  er
okkar beztu frjálsíþróttamenn
til þessarar keppni. Möguleikar
á stigum eða verðlaunum eru
þó harla Iitlir að þessu sirmi, en
alltaf er að koma betur og b§t-
ur í Ijós hversu íþróttamenii frá
smáþjóðunum   standa   höllum
Huseby sigraði aftur í kúlu-
varpi og Torfi Bryngeirsson
sigraði í langstökki. Á þvi móti
stóðu íslendingar sig frábær-
lega vel, því auk tveggja guU-
verðlauna komust nokkrir fleiri
í úrslit og hlutu verðlaun.
Reykjavík hefur unn-
ið Sendiherrabikarinn
— vann þriðja leikinn við
varnarliðið 59-58
Haukar taka
upp körfu-
knattleik
ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ Haukar í
Hafnarfirði hefur tekið körfu
knatttleik inn á sína stefnuskrá.
Þeir hafa þegar hafið æfingar
með yngstu flokkana, 4. fl. og
minni-bolta, og í bígerð er að
efna til námsskeiða fyrir alla
aldursflokka. Hinn kurmd leik-
maSur úr Ármanni, Jón Sigurðs
son, hefur verið ráðinn þjálf-
ari yngri flokkanna, og binda
Haukar miklar vonir við hans
starf. Haukar ætla sér að taka
þátt í þremur mótum sem hald
in verða á næstunni fyrir
yngstu flokkana, en nánar mun
verða skýrt frá því  síðar.
KÖRFUKNATTLEIKSMENN
Reykjaviknr hafa tryggt sér
Sendiherrabikarinn i ár. Það
var fyrrverandi sendiherra
Bandarikjanna á íslandi. James
K. Penfield, sem gaf þennan bik
ar fyrir nokkrum árum, til
keppni í körfubolta milli
Reykjavíkur og Varnarliðsins,
og í þau fjögur skipti sem
keppnin hefur farið fram um
bikarinn hefur lið Reykjavíkur
boríð  sigur  úr  býtum.
Þriðji leikurinn í keppninni
í ár var leikinn í fyrrakvöld,
og eins og í hinum tveim fyrri
sigraði Reykjavík. Þessi leikur
mun aðallega geymast í hugum
manna, sem einhver sá léleg-
asti leikur sem íslenzkt úrvals-
lið hefu sýnt, og greinlegt er
að sumarhugur og keppnisleiði
eru komnir í mannskapinn. Það
sést líka greinilega að margir
af leikmönnum Reykjavíkurliðs
ins eru hættir æfmgum og auka
kílóin" sem alltaf koma á sumr-
in meðan ekki er æft, eru byrj-
uð að gera vart við sig hjá
mörgum  leikmönnum  liðsins.
Leikurinn var mjög jafn all-
an tímann en þó svo væri, var
alltaf einhver deyfð yfir bæði
leikmönnum, dómurum og hin-
um 30 áhorfendum, sem komu
til að fylgjast með leiknum.
Varnarliðsmenn   höfðu   ávallt
frumkvæðið í fyrri hálfleikn-
um, sem lauk 27:26 þeim í vil,
en strax á fyrstu mín. síðari
hálfleiks komst Reykjavík yfir,
og hafði yfir til leiksloka. Sig-
urinn hefði þó getað lent hvor-
um megin sem var, því þegar
17 sek. voru til leiksloka og
Reykjavíkurliðið hafði eitt stig
yfir, 59:58, náðu Varnarliðs-
menn boltanum. Þeim tókst
ekki að skora, og sigra þar með
í leiknum, en litlu munaði því
að boltinn dansaði á körfuhring
Islendinganna þegar flautan gall
í leikslok. Enn einn sigur í þes«
ari keppni var staðreynd, þrátt
fyrir fádæma lélegan leik okk-
ar  manna.
Tveir menn báru nokkuð áf á
vellinum, þeir Chewing og Mel-
son, báðir frábærír leikmenn.
En allir hinir, úr báðum liðun-
um minntu einna helzt á kálfa,
sem koma út í fyrsta skipti á
vorin, og voru tilburðir þeirra
oft hlægilegir mjög. En okkar
mönnum til afsökunar skal það
sagt, að þeir eru flestir hættir
æfingum, og geta því í rauninni
mun meira en þeir sýndu £
þetta skipti  (Guði  sé  lof).
Rafn Haraldsson og Erlendur
Eysteinsson reyndu að dæma
þennan leik, og ber að taka vilj
ann fyrir  verkið.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32