Morgunblaðið - 28.04.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.04.1971, Blaðsíða 1
28 SÍÐUR og Landsfundarblad l»essa mynd tók Kristinn Ben. af Jóhanni Hafstein, formanni Sjálfstæðisflokksins, og Geir Hall- grímssyni, varaformanni, er úrslit í kosningum höfðu verið tilkynnt. Kosningar á Landsfundi í gærkvöldi; SEATO-f ull- truar ánægðir - með breytta afstöðu Kína LUNDÚNUM 27. apríl, NTB, AP. Leiðtogar frá sjö af átta með- linialöndum SEATO, Suðaustur- asíubandalagsins, sem sitja á fundi í Lundúnum, létu í dag í ljós ánægju með breytta af- stöðu Kínverja í utanrikismál- um, en ýmsir ræðumanna kváð- ust þó ala með sér ýmsar efa- semdir vegna þessarar svoköll- uðu pingpong-stefnu Kinverja. Þó voru flestir sammála um, að héldi áfram sem horfði myndu allar aðstæður verða aðrar og betri til að bæta sambúð Kín- verja við önnur ríki, ekki hvað sízt Bandaríkin og önn- ur vestræn lönd. Williaim Rogers, uitainr'iíkisráð- herra Bandarí'kjanna, sem er á leið till Miðausit’urlanda, tók til máls við upphaif fundairins í daig og sagði að vinsamlegiri afstaða Kínveirja væri gleðilegur vottur, enda þótt forsendur væru ef til vill ekiki fuWromtega skýrar. Hann saigði að vonandi væri þetta upphaif að nánari sam- vinrnu Bandariikjanna og Kína og Jóhann Hafstein kjörinn for- maður Sjálfstæðisflokksins Geir Hallgrímsson, varaformaður „Ég finn, að slíku fólki má aldrei bregðast,u sagði Jóhann Hafstein, er úrslit voru tilkynnt Bandaníkjamenn hetfðu engan áhuga á að kornia í veg fyirir að Kíina gegndi mikilvægu hfut- verki meðal þjóða í Asiiu. Hann sagði, að stjóim Nixons myndi að öMium lákindum taka ákvörð- un um það á næst-u vilkum, hver yrði afstaða hennar á næsta AHsherjarþingi til aðildarumr sóknar Kína að Sameinuðu þjóð- unum. Baldvin í í*ýzkalands- heimsókn Bonn, 27. apríl. NTB. BALDVIN Belgíukonungur og Fabiola, drottning hans, komu í dag til Bonn í fjög- urra daga opinbera heim- sókn. Þetta er í fyrsta skipti síðan árið 1910, að belgíiskur þjóðhöfðingi sækir Þýzka- land heim. Gustav Heine mann, forseti V-Þýzkalands, tók á móti konungshjónun- um á flugvellinum. í föru neyti Belgíukonungs er utan ríkisráðherra hams og síðar er væntanlegur forsætisráð- herrann, Gaston Eyskens. JÓHANN Hafstein, forsætis- ráðherra, var í gærkvöldi kjörinn formaður Sjálfstæðis- flokksins á 19. Landsfundi flokksins. Hlaut hann 582 atkvæði. Gunnar Thoroddsen hlaut 90 atkvæði og Geir Hallgrímsson 19. Að lokinni formannskosn- ingu fór fram kjör varafor- Ellsworth hættir Washington, 27. apríl. AP. ROBERT ELLSWORTH, sendi- herra Bandaríkjanna hjá Atl- antshafsbandalag-inu, hefur lát- ið af því starfi og mun hætta þátttöku í opinberu lífi, að því er segir í fréttatilkynningu, sem var gefin út í Hvíta húsinu í dag. Ellsworth er 44 ára gamall og hefur verið sendiherra hjá NATO í tvö ár. Nixon forseti hefur fallizt á lausnarbeiðni Eilsworths. Robert Ellsworth var á ferð hérlendis um síðustu helgi og flutti þá ræðu á fundi hjá Varð- berg. manns og var Geir Hallgríms- son, borgarstjóri, kjörinn varaformaður Sjálfstæðis- flokksins. Hlaut hann 375 atkvæði, en Gunnar Thorodd- sen fékk 328 atkvæði. Þegar úrslit í formaimskjöri voru tilkynint risu landsfundar- fulltrúar úr sætum og hylltu hinrn nýkjöinnia formann, Jóhann. Hafsteim, lengi og innilega. Þeg- ar úrslit í varafomiannskjöri voru tilkynnt risu landsfundar- fulltrúar einnig úr sætum og fögnuðu hinum nýkjörna vara- formanni, Geir Hallgrímssyni, en þeir Geir Hallgrímisson og Gunn ar Thoroddsen tókust í hendur. Súlnasalur Hótel Sögu var þétt- setinn landsfundarfulltrúum. Að lokininii kosniingu formanns og varafonmanns fór fram kosning 8 manna í miðstjórn. Jóhann Hafstein, formaður Sjálfstæðisflokksins, steig í ræðu stól er Matthías Á. Mathiesen, fundanstjóri hafði lýst kjöri hans, sem formanns og kvaðst hann lengi mundu minnast hinn- ar miklu hlýju, vináttu og trausts, sem sér hefði verið sýnd á þessum landsfundi, allt frá upphafi hans og til þessa kjörs. Mig brestur orð til að lýsa þakk- læti mínu, sagði Jóhann Hafstein, en lít svo á að þið teljið mig þó hafa gert mitt bezta frá því, að hin mikla ábyrgð lagðist á mí-nar herðar. Ég get ekki lofað ykkur neinu öðru en því að gera mitt bezta. Ég finn að slíku fólki má aldrei bregðast. í formannskjöri komu fram 703 atkvaeðaseðlar. Sem fyrr segir hlaut Jóhann Hafstein 582 atkvæði, Gunnar Thorodd- sen 90 atkvæði og Geir Hall- grimsson 19. aðrir hlutu færri en 10 atkvæði. Auðir seðlar voru 4 og ógildur 1. Við vara- formannskjör komu fram 717 atkvæði. Kosningin var án tilnefningar. Dreift var atkvæðaseðlum og skrifuðu fulltrúar á seðil nafn þess manins, er þeir vildu fá sem formann. Gunnar Thoroddsen og Geir Hallgrímsson takast í hendur, er úr- slit í varaformannskjöri höfðu verið tilkynnt. Jóhann Hafstein stendur hjá. Geir Hallgrímsson á Landsfundinum: í því handtaki felst stuðningur og vitnisburður — um að við göngum samein- aðir til kosninga ÞEGAR úrslit í varafor- mannskjöri á Landsfundi Sjálfstæðisflokksins voru til- kynnt í gærkvöldi, tók hinn nýkjörni varaformaður, Geir Hallgrímsson til máls og sagði m.a. í lok ræðu sinnar: „Mér þykir vænt um það handtak, sem ég hlaut frá Gunnari Thoroddsen, sem ég hef starf- að með árum saman og met mikils. Ég veit, að í því hand- taki felst stuðningur og vitn- isburður um, að við Sjálf- stæðismenn göngum samein- aðir til kosninga í vor.“ Geir Hallgrímsson hóf mál sitt á því að þakka það traust, sem sér hefði verið sýnt með kosningu varaformanns. Mér er þar mikill vandi á höndum, sagði hinn nýkjörni varafor- maður Sjálfstæðisflokksins, og mun reyna að bregðast ekki því trausti. Það er veigamikið og vandasamt starf að feta í fót- spor Magnúsar Guðmundsson- ar, Péturs Magnússonar, Bjarna Framhald á bls. 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.