Morgunblaðið - 14.05.1971, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 14.05.1971, Blaðsíða 19
MORGUNBLA.ÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MAl 1971 19 Þessi mynd var tekin í fyrrakvöld eftir miðnætti um borð í Arnfirðingi, en þá voru skipverjar jöfnum höndum að landa 20 tonnum og steina niður net í trossurnar, því enn voru tveir róðrar eftir og lítiil munur á tveimur efstu bátunum. — Aflakóngar Framhald af bls. 10 uraa, drepum við á hrygjnlngar- svæðunum og því verður það inagin allt oÆ l'ítið, sem nær að hrygna, Það má ti'l dæmis benda á það að á síðustu árum hefur með hverju ári þurft að fiska fleiri þorska 1 tonnið vegna þesis að þorskurinn verð ur alíitaif smærri og smærri. Fyrir nokkrum árum þurfti að meðalitali 110—120 þorslka í torrnið, en nú höfum við kom- iist upp í 210, sem er algjört met og nærri lætur að með hverju ári hafi þurft 20—25 þorislkum meira til að fyllla tonnlð.“ „Bn hvað um ýsuna?" „öruggasta leiðin, til þess að úitrýma ýsunmi, er að hleypa bátunium eins grunnt og gert er. Ýsan er að hrygna á þess- wm svæðum og hún þarf jú að gera það til þesis að viðhalda atofninum. Fyrir þessar veiðar verður því að tafea algerlega, en hiitt er svo annað að hvað eiga sjómennimir að gera. Þeir verða að lifa af simu starfi og á meðan kjaramálum þeirra er ekki ráðið betur en nú er gert, þá er ekki undartegt að menn reyni að bjarga sér meira af kappi en forsjá. Ég tel öruggt að minna magn sé í sjónum aif fiski, en fiski- fræðingamir halda fram að sé. Eftir þvi sem rmaður heyrir af þeim, þarf engu að kviða vegna ofveiði á næstu árum, en það tel ég vera algjöran misskiln- inig og m. a. tel ég að það verði að taJkmarfca miösfcva- Stærðima enn meira." Þegar ég spurði Ólaf að því hvort hann ætlaði ekki afitur upp fyrir Allbert, hló hann við Og sagði það sjálfsagt. „Ann- ars,“ héit hann áfrarn, „vant- ar okkur 20 tonn upp í 1300 og ég vona að við náum því fyrir lokin 15. maí.“ í fyrra var Am firðingur 3. aflahæsti báturinn yfir landið með 1504 tonn, Al- bert var þá 2. með 1517 tonn, en Geirfugl var efistur með 1704 tonn, iandsmet og heima- met. Þetta er því ekki í fyrsta skipti, sem það munar litlu á afllamagninu hjá Óiafi á Am- firðingi og Þórami á Albert. „Þeíta hefur verið ofsaileg vinna," hélt Ólafur áfram, ,4 fyrra vorum við með 208 þús. kr. Mut eftir fjóra og háifan mániuð og ætli það verði efcki svipað núna. Hvaða laun eru þetta fyrir alla þessa vinnu? Ég tel að verðið fyrir fisfcinn sé ekki nærri nógu mikið og ef svona heldur áfram fæst enginn maður á sjó næstu ár, Það verðuir að lagast mikið til þess að hægt v:rði að manna bátana næsta vetur, kjör sjó- manna verða að lagast til muna.“ „Hvað tekur við eftir ver- tið?“ „Ætli maður sofi ekki fyrstu dagana eftir lokin. Þetta hefur verið svona að meðaitali 4—6 tíma svefn á sólarhring i allan vetur og hann kemur illa út, því þetta eru allt smáblundir, en ég vill aðeinis undirstrika það að landheligina verður að færa út eins fljött og hægt er, það er það eima sem við get- um treyst á, svo að hægt sé að tala urn framitíð í sjósófcn íslendinga.“ — á.j. 4 rannsóknarholur boraðar á Krísuvíkursvæðinu SUMARIÐ 1970 hófust heildar- rannsóknir á jarðhitasvæðinu við Krísuvik og TröLladyngju samkvæmt áætlun jarðhitadeild- ar Orkustofnunar frá 1969 um rannsókn háhitasvæða landsins. Byrjað var á jarðfræðilegum, efnafræðilegum og jarðeðlis- fræðlileguim rannsöknum og eru þær vel á veg komnar. 1 öðrum éifanga verða boraðar 4—5 mjó- ar rannsóknarhoiur 800—1000 m djúpar. Búið er að ákveða þrjá fyrstu borstaðina og nýbyrjað á ftrrstu holunni við suðurenda Kietfarvatns. Næstu hoiur verða norðan við Tröiladyngju og fyr- ir vestan Sveifiuháls. Jarðboran- ir ríkisins annast borfram- kvæmdir og nota nýjan bor, sem keyptur var með hliðsjón af rannsóknarborunum á háhita- svæðum. Auðveit er að flytja borinn og hentar hann einnig vel til sumra hitaveituborana. Rannsóknarborunum með þess- um bor verður lokið haustið 1971. Stefnt er að þvi, að skýrsla um þessar rannsóknir liggi fyrir á árinu 1972. Kostnaður við þetta ramnsöknar verk er greiddur úr Orkusjóði, en jarðhitadeild Orkustofmunar annaat rannsóknina og hefur umsjón með borunum og öðrum framkvæmdum varðandi verkið. „Fagra, nýja bókasafnsveröld“ Danskar tillögur um „bókasöfn44 sem láni út kvikmyndir, sjón- varpsspólur og hljómpiötur BÓKASÖFN framtíðaritm- ar eiga að verða stórstofn- aair, sem halda uppi upp- lýsingastarfsemi á mörgum mismunandi sviðum. Kem- ur jþetta fram í greinargerð danskrar nefndar, þar sem lagt er til, að auk bóka eigi þeir, sem í bókasöfn koma, að geta átt þess kost að sjá og heyra dagskrár, sem út- varpað og sjónvarpað hef- ur verið í Danmörku. Enn- fremur skuli verða kleift að fá lánaðar hljómplötur, upptökubönd, litmyndir, listaverk (þó ekki málverk eða höggmyndir), kvik- myndir og sjónvarpsspólur (kasettur). Þá skuli verða í hókasöfnunum tæki fyrir þá, sem óska þess að not- færa sér þar það efni, sem á hoðstólum er. En áður en unnt verður að innleiða þessa „fögru, nýju bókasafnsveröld“, verður að leysa úr skortinum á bóka- vörðum, sem danska nefndin segir verða „það vandamál, sem yfirgnæfi allt annað næstu árin“. Skorturinn á bókavörðum tefur fyrir bókasafnssmíðum margra bæjar- og sveitar- félaga og það eykur enn á vandamálið, að fiestir bóka- verðir vilja einungis starfa í Kaupmannahöfn eða ná- grenni. K. Helveg Petersen, menn- ingarmálaráðherra, hyggst, þegar Þjóðþingið kemur næst saman, leggja fram tillögu um endurskoðun á lögum um al- menningsbókasöfn, en nefndin leggur einmitt til, að í þau lög verði sett ákvæði um heimild fyrir bókasöfnin til þess að gangast fyrir menningarstarf- semi. — Bókasöfnin eiga að efla og styðja þá menningarstarf- semi, sem fyrir hendi er, án þess að keppa við aöra, sem hafa frumkvæði í þeim efn- um, segir í greinargerð nefnd- arinnar. Nefndin leggur ennfremur til, að sömu greiðslur gangi til tónskálda og myndlistar- manna og til rithöfunda, en þeir fá greiðslu fyrir hvert eintak af verkum sínum, sem eru í bókasöfnunum. Lagt er til, að rithöfunda- sjóður danska rithöfundasam- bandsins, sem annast skipt- ingu þess fjár, sem kemur inn frá bókasöfnunum, verði lagður niður og í stað þess á bókasafnseftirlitið að hafa með höndum fjárstuðninginn við listamenn, en það hefur þegar með höndum umsjón með þeim fjárveitingum, sem renna til bókasafnanna. Stjórn danska rithöfunda- sambandsins hefur þegar lát- ið fara frá sér yfirlýsingu, þar sem lýst er yfir andstöðu við regluna um opinber, ókeypis útlán frá bókasöfnunum. Fari svo, að bókasöfnin verði rek- in sem klúbbar eða á leigu- grundvelii, verði afleiðingin f j árhagseftirlit, sem einungis geti orðið til þess að spilla fyrir sambandinu milli rithöf- unda og almennings. (Þýtt úr Jyllands-Posten) í SEM HVARF Sífelldir árekstrar á göngum og gangstéttum. Sér fólk mann ekki? Hurðum skellt á nef manni. Hvað er þetta? Stelpurnar á skrifstofunni alveg hættar að yrða á mann. Konan ekki gefið koss frá því í fyrra. „Eru allir hættir að sjá mann eða hvað? Ég er þó hér.“ Líttu í spegil maður. Hvað sérðu? Eitthvað sérstakt? Nú nú. Hvað ætlastu þá til að aðrir sjái? Komdu þér í giæsileg föt. Kóróna-föt. Þau fást bæði í Herrahús- inu og Herrabúðinni við Lækjartorg. Taktu eftir breytingunni. Ekki bara á þér, heldur öilum sem á þig iíta. Lyftu huliðshjáiminum drengur, klæðstu Kóróna-fötum. Lyftið hulióshjálmmum klœðist Kóróna fótum Isð ! íí^AXoJ^vJí V I D LÆKJARTORG

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.