Morgunblaðið - 18.05.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.05.1971, Blaðsíða 1
4 síður 18. maí 1971 Landsliðið valið Markvörður Ármanns nær að góma boltann við fæturna á Þó(i Jónssyni Badmintonmenn til Færeyja TÖL.F badmihtonrílénn halda til 'í’de'reýjá 'í1 dag,: 1 þar sem þeir munu keppa við héi'mamenn í vikunni. Lítið ar vitað um getu Færeyinga í þessari íþróttagrein <*h þó er talið að þeir eigi mjög góðum leikmönnum á að skipa. Þessi mynd var tekin er íslenzku badmintonleikmennirnir voru á æfingu fyrir skömmu, en þeir :ru: Jóhannes Guðjónsson, Við- ar Guðjónsson, Jóhann Möller, Hörður Ragnarsson, Þór Geirs- son, Óskar Guðmundsson, Jón Árnason, Haraldur Kornelíusson, Reynir Þorsteinsson, Steinar Pet ersen og Friðleifur Stefánsson. Á myndina vantar Pál Ammen drup. inn, og hvað eftir annað skall . hurð nærri hælum við Ármanns- ! inarkið. Valsmenn gerðu þau mistök i þesisum leik, að sækja aiflt otf stíft. Voru leikmenn beggja lið- anna langtímum s£iman I einni þvögu uppi við vitaiteig Ár- merminga, og þar gekk boltinn mótherja á miMi. Valsiliðið heíur yfir það mörgum góðum ein- stakiingium að ráða, að það á að geta dreitft spi'li í slíikum leik sem þessum, og opnað betur lieiðina að mar.ii andstæðing- anna. Marktækitfæri Vals í þessum leik voru aJimöng, en fá mjög opin. VaiTiarleikmenin Ármanns börðust vei og gáfu Vaflsmönn- unum sjaJdan mikið ráðrúm til at'ha f na. Þrwegis áibtu þó Vais- menn skot sem varin voru á maridánunni, og a. m. k. tvivegis smauig bodtmn rétt framhjá stönguoum. Mínútumar liðu og menn voru famir að búast við marWausu jafntefli og þeir tiltölulega fáu áhorefndur sem lagt höfðu leið sína á völiinn, voru farnir að •tínast burtu, þegar stíflan var loksins tekin úr. Fyrsta markið skoraði Þórir Jónsson með skalla, eftir að Jó- hannes Eðvaidsson hafði sent ágætan bolta fyrir mancið. Ár- menningar hófu síðan leik aftur, en misstu boltann strax til Vals- manna, sem sótstu upp að vita- teignum. Þar fékk Ingi Bjöam Albertsson sendingu, lék á vam- arieikmann Ármanns og skoraði. Aftur hófst leikurinn og sag- an endurtók siig. Vaismenn náðu boiitanum og inni í vlftateigmim fékk Irvgi Bjöm boltann og tókst að senda hamn í netið. Bezbu menn Vals í þessum leik voru þeir Jóharvnes EdvaMs- son og Ingi Bjöm Ai'berbsson. Framii. á bls. 4 Hermann kemur í stað Baldvins ISLENDINGAR leika landsleik í knattspyrnu við Norðmenn 26. maí n.k. og fer leikurinn fram Hermann Gunnarsson — laítur í landsliðinu. Pressuleikur ÁKVEÐINN h'.fur verið pressu ieikur n.k. fimmtudagskvöld, kl. 20,30 á Melavellinum. Verður landsliðið skipað eins og liðið, sem ieikur við Norðmenn. á Brann Stadium í Bergen. Er leikur þessi til að endurgjalda h' imsókn Norðmanna hingað í fyrra, en sem kunnugt er, þá sigruðu Islendingar í þeim leik með tveimur mörkum gegn engu. Landsliðseinvaldurinn, Haf steinn Guðmundsson, hefur nú valið 15 manna hóp til fararinn ar, en endanlega v^rður liðið ekki valið fyrr en til Noregs kemur. Aðeins ein breyting verð ur gerð á liðinu frá því sem það var skipað á mót' Frökkum á dögunum. Kemur Hermann Gunnarsson, Val, inn í liðið í stað Baldvins Baldvinssonar, KR. Verður því liðið þannig skipað: Markverðir: Þorbergur Atlason, Fram Magnús Guðmundsson, KR Bakverðir: Jóhannes Atlason, Fram Guðni Kjartansson, ÍBK Einar Gunnarsson, ÍBK Þröstur Stefánsson, ÍA Róbert Eyjólfsson, Val Tengiliðir: Eyleifur Hafsteinsson, ÍA Haraldur Sturlaugsson, ÍA Jóh'annes Eðvaldsson, Val Guðgeir Leifsson, Víkingi Framherjar: Matthías Hallgrímsson, ÍA Hermann Gunnarsson, Val Ingi Björn Albertsson, Val Ásgeir Elíasson, Fram Of skall luirð nærri hælum við Ármannsmarkið í leiknum á laugardaginn. Þarna hefur mark- vörður þeirra náð að slá frá en bakverðirnir bíða viðbúnir — annar inni í markinu en hinn við stöngina t>rjú mörk á þremur síðustu mínútunum — er Valur sigradi Armann í Reykjavíkurmótinu ÞEIR áhorfendur, sem fóru að tínast af Melavellinum fimm til tíu mínútum fyrir lok leiks Vals og Ármanns á langardaginn, misstu af góðu gamni. Eftir mikið, en markalanst þóf, sem fór frani á vallarhelmingi Ár- manns í leiknum, opnaðist Vals- mönnum Ioksins leiðin í netið, þegar þrjár mínútur voru til leiksloka. En þegar Ieiðin var fundin virtist vera ákaflega rat- Ijóst fyrir Valsmenn, þ\1 að á þeim tveinuir mínútum sem liðu frá þiú að Ármenningar Iiirtn fyi-st boltann úr netlnu og til leiksloka, bættu þeir tveimur mörkum við. Endurtók sig því að nokkru sagan frá því í leik KR og Þróttar á dögunum, að á lokamímitunum bókstaf- lega rigndi mörkuin. Þessi sigur Valsmanna var fyllilega verð- skuldaðtir, þar sem liðið var í nær stanzlausri sókn allan leik- .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.