Morgunblaðið - 27.06.1971, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 27.06.1971, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚNÍ 1971 G. Br. skrifar: Tregi trjánna í Kirk j ubæ Þennan morgun Ijómar hvit 6Ó1 þessa yndisle-ga vors jafn bjart yllr tignarlegt Héraðið og aðra daga á þessu dásemd- ar vori. Þorpið — Egilsstaðir — er vaknað. Það rís árla því að hér er mikið að starfa eins ag alis staðar á Austurlandi (og raunar um allt land). Hér er allt í hröðum vexti á framfarabraut. Hingað til hefur því verið hald- ið fram að þessi þorpsmynd- t*n væri bara að þakka hinuim miiklu krossgátum við Lag- arfljótsbrú ásamt Egilsstaða- nrömum. En nú segja menn, að drjúgan þátt í þessu eigi Vil mundur landlæknir, sem stað- setti hér hina fyrstu „læknamið 6töð“ landsins, alilöngu áð- ur en það orð varð til í tung- unni. — (Otúrdúr liokið.) — Ferðinni ér heitið út í Hróars- tungu, þessa Mesópótamíu Aust urlands, milíli Jökulsár í Dal og Fljótsins lygna og breiða, sem er aðaldrátturinn í ásjónu Hér- aðsins ofan úr Fljótsdal og alla Jeið tii sjávar. Hróarstunga er mikil sveit og víðllend. Að sunnanverðu út frá Lágheiðinni liggja samhliða grýttir hálsar með mýrar- sumdurn á milÍL Hér virðist gott undir bú, ekki sízt sauð- f járrækt. Og ekki taldi sr. Si-gur- jón að Tungumenn mundu græða á mjólkurframleiðslunni við það að selja „fitu úr fjós- nytju alia.“ En það er önnur saga. — Þegar utar dregur i Tunguna tekur við flatlendi meira, sem nær alla leið til sjáv ar. — Fleiri eyðibýli m-unu nú vera í Hróarstungu held-ur en í mörg- um öðrum sveitum austanlands. Þetta á sínar orsakir eins og annað og skai ekki rakið hér. Eitt áf þessum eyðitoýlum er gamia prestssetrið — (kirkju- staðurinn) Kirkj-ubær. Tekur Tungumenn það sárt, sem eðM- legt er, að svo skuli vera komið fyrir þessu fomfræga höfuðbóJi og miðstöð í andlegu lífi og menningu sveitarinnar um alda- raðir. Fimmtán ár er u nú síðan prest ur hefur setið í Kirkjubæ. Síð- an bjuggu þar bændur unz jörð- in fór í eyði fyrir nokkrum ár- um. Það er alitaf kvíðvænlegt að koma á eyðibæ í miðri sveit — bæ horfinn lófi fólksins og önn dagsins, undirorpinn hrörn- un og hirðuleysi. — En svo er ekki í Kirkjubæ. Sóknin hefur Látið sér annt um og fundið tU með símum kirkjustað. Forn- ir kofar og fallandi hús hafa hlotið sitt legurúm og hvíla undir flosgrænni, grósku- ríkri flöt milli kirkjunnar og gamla ibúðarhússins. Kirkjubæjarkirkja er hið veg- legasta hús enda sóknin stór og fjölmenn og staðurinn í blóma þegar h-ún var byggð fyrir 120 árurn. Hún tekur 130 manns í sæt-i, er búin ýmsum góðum mun- um, ma. er predikunarstóll hennar merkilegur fomgrip- Kirkjan í Kirkjubae ur. Þetta er að visu eftir ann- arra sögn en ekki eiigin sjón. — Hér er „harðlœst hús“ og lyk- ihinn ekki við höndina, sem ekki er von. — En það er auðséð á öMiu, að þetta hús er í prýði- legri hirðu — það er sóknar- nefnd og söfnuðimum — ekki sizt kveniþjóðinni — tii mikilts sóma. Sama er að segja um kirkj ugarðinn sem bæði er vel girtur og vei hirtur dánar- reitur. — Það vekur athyg-li við fyrstu sýn, að ekki sést hér neinn bautasteinn yfir þeim Ibúðarhúsið í Kirkjubæ byggt. Síðustu prestshjónin í Kirkjubæ með börnum sínnm. Talið frá vinstri. Fremri röð: Sr. Sigur- jón Jónsson, Vaka yfirhjúkrunarkona, frú Anna Sveinsdóttir.Aftari röð: sr. Fjalar prest-ur á Kálfafellsstað, Frosti læknir, Máni starfsmaður Ríkisútvarpsins, Sindi-i, starfsmaður gíróþjónust mörgu mætu klerkum, sem þenn an stað hafa setið fyrr og síðar. En þeir eiga samt sína siögu og freistandi væri að nefna nokkra þeirra og fara um þá nokkrum orðuim. En rúm blaðsins leyfir það ekki. Síðastur i þeirri löngu röð var sr. Sigurjón Jónssom, einn af þeim gáfuðu Há- reksstaðabræðrum. Hann var kominn í skóla þegar foreldrar hans íliuttust vestur um haf, en þar lauk hann stúdentsprófi og tók meistaragráðu við Há- skólann í Chicago. Síðan kom hann heim, varð guðfræðinigur og vígðLst til Barðs í Fljótum. Eftir 3ja ára veru þar niyðra fékk hann Kirkjubæ árið 1920, sem hann þjónaði (lengs-t af ásamt Hofteiigi) í 36 ár. Þessi siðas-ti prestu/r í Kirkju- bæ var svo sérstæður maður, að hann komst ekki alliur fyrir í veruleikanium. Þess vegna fóru að myndast um hann þjóðsögur, þegar í Ufanda Mfi, og ekki mun þeim fækka þegar frá liðu-r. Þegar hann var alilur, minnt- ist vinur hans og starfs- : : Kirkjubær í Hróarstungu unnar. bróðir, sr. Marínó í Val'lanesi, hans í Kirkj-uritinu. Segir þar m.a.: „Séra Sigurjón verður Aust- firðingum, og þó fyrst og fremst Héraðsbúum, lengi minnisstæð- ur. Hann var maður „miikiMa sanda og mikiMa sæva,“ stór í sniðum og skörungu-r að allri gerð. Það smækkaði en-gan að blanda við hann geði, þvert á mótL Hika ég ekki við að sagja, að með honum sé genginn einn svipmesti persónuleiki hér eystra. Til þess bar margt: Skarpa-r gáfu-r og frumleiki í hugs-un, mikill þróttur til Hk- ama og sálar, líf og fjör, gleði og birta, allt þetta ein- kenndi hann, fvlgdi honum og gerði hann ógleymanlegan öl-Ium, er kyn-ntust boiiuim. Hann var áhrifamikill ræðu maður og oft snjaM með a-fburð um. Lifa margar £if ræðum hans í mimni sóknarfólks hans — svo þr-ungnar af mannviti, snjaMar að hugsun og orðfæri, máttugur í trú — að þær fyrnast sein-t. AMra mainna var hann glað- astur, og í gleði hans og fjöri Ijómaði sá drengilegi hlýleiki og velvi-ld, er gerði öllium hlýtt til hans. Söngelskur og músí-ka-Lsk- ur var hann einnig og bar gott sikyn á þá hLuti o-g skildi göf-gandi mátt tónanna. Um séra Sigurjón mætti sikri-fa langt mál, því að maðurinn var margsJiunginn og hu-gaði að mörgu. Hugur hans va-r opinn fyrir menningarstrauimum sam- tíðarinnar, síleitandi og s,pyrj- andL Það var iiíklega þess vegna, sem hann el-tist svo vel. Hann var ungur i anda fram til hims síðasta." Elkkja sr. Siigu-rjóns í Kirkju- bæ er Ajina Sveinsdóttir frá Skatastöðuim í Skagaíirði. Fylg- ir grein þessari m.ynd af þeim hjónum og hiniuan mannvæn- legu börnum þeirra. Um þessa mikLu bújörð — Kirkjubæ — mætti fara mörg um orðum. Hún var að fornu jarðmati 33 hundruð enda ja-fnan talin ein mesta jörð á öMiu Út-Héraði. Túnið er ekki stórt, rúml. 10 ha. Sr. Sigurjón ræktaði það og sléttaði með hin- um gamla máta ofa-n-af-riistunn- ar og undirburðarins. En þetta er gott tún, sem stenzt flesta raun kul-dans og klakans — jafnvel kalið. Svo eru ræktunar möguleikar svo að segja ótak markaðir, jafnvel með MtiliLi framræzlu að þvi er kunnugir telja. Hér er veðursælt og sikjól- gott eftir því sem um er að gera í þessu plássi landnorðursins og beitin er afbragðs.góð i gróður- sælum og skjól'góðum pöidrum ásanna, þar sem lágvaxið bi-rki- kjarrið berst sinni hetju- legu baráttu upp á ei-gin spýtur og aðstoðarlaust af þessari ástríðufuWu skógræktarkyn- slóð. Svo rná ekki gleyma hlumi indunum, rekanum úti á Héraðs- sandi, Laxi og siJiungi í La-gar- fljótL —Rafmagnið á næsta leiti, — grimm vissa fyrir þvL Með samninigum við Lagarfoss- virkjun hefur hreppurinn tryggt sér rafmagn heim á hvert einasta býli I þessum strjál- byggða hreppi fyrir árið 1973. Hér er því um að ræða ótvi- ræða framtiðarmöguJeika og æskilegt viðfan.gsefni fyrir du.g mikla og bjartsýna menn, sem t.rúa á íramtíð Austurlands á atómöld. Ekki mun nú annar húsakost- ur uppistandandi I Kirkjubæ en hið gamJa prestseturshús, sem mjög er farið að liáta á sjá eins og ekki er furða eftir þessi mörgu misjöfnu ár. Þarna stendur það þöguJt og grátt i Framhald á bis. 26.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.