Alþýðublaðið - 12.07.1930, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.07.1930, Blaðsíða 4
4 AEÞÝÐIIBliAÐIÐ IH YOUR GAMERA'S BEST FRIEND. Bezti vinurinn, sem pér getið haft í ljós- myndavélinni yðar, er „Kodak“-filman, „Kodak“-filman er afbragðs filma. Hún er þannig gerð, að pað má jafnvel stilia véiina rangt — hún „hummar fram af sér“ smáskyssur, sem pér kunnið að gera. — Hún gefur yður góðar myndir í hvert einasta skifti. Neð „Kodak“-filmu í vélinni yðar eru myndirnar yðar trygðar. — Notið ávalt „Kodak“-fiImur til pess að vera öruggir. KODM-FILHAN óbrigðula filman í gulu umbúðunum. Kodak Lim. fiíingswey, London. England. 1 k Él fi lllllllillllil! fmm-. llllllliill Slökkviliðið, var kallað í gær á. Freyjugötu 26. Hafði kviknað út frá ofnpípu í íbúðarherbergi í kjallara. Skemdir urðu litlar, sviðnaði eitt- hvað af íiúsgögnum, en herbergið fyltist af reyk. Tókst þegar að slökkva eldinn. Messur á morgun: í dómkirkjunni ld. 11 séra Bjarni Jónsson. í frí- kirkjunni verður ekki messað. Presturinn er í sumarleyfi. f# Landakotskirkju kl. 9 f. m. há- messa. — Samkomur: I Sjó- mannastofunni kl. 6 e. m. Á Njálsgötu 1 kl. 8 e. m. Námsstyrkir. nesi. Komið og leggið ykkar skerf! Munið, að röbin getur seinna komið að ykkur, og pað, sem ekki verður notað nú, legst í sjóð til seinni «tíma. Stjórnin. Slysavarnafelag íslands. Á mánudaginn kemur verður skemtun til ágóða fyrir Slysa- varnafélag Islands í Hótel' Island. Hvatamaður hennar er frú Mar- grethe Brock-Nielsen. Auk hennar skemta þar Sveinn Björnsson sendiherra, María Markan, Pétur Jónsson og Gellin & Borgström. i Eigandi Hotel Island, Rosenberg, lánar ókeypis veitingasali hótels- ins. Væntanlega verð.ur hvert sæti fullskipað. Dyravörður. Við nýja barnaskólann verður skipaður dyravörður frá 1. október næstkomandi, Umsóknir sendist skólanefnd fyrir 15. ágúst þessa árs. Reykjavík, 11. júlí 1930. F. h. skólanefndar. K. ZIMSEN. Málningariltboð! Hér með óskast tilboð í að mála fríkirkjuna hér að innan nú þegar. — Fyrirmynd liggur frammi hjá framkvæmdarstjóra Hjalta Jónssyni í h.f. „Kol og Salt“ — til sýnis kl. 10—11 ár- degis, og eru á þeim tíma líka gefnar nauðsynlegar upplýsingar. Tilboðum sé skilað fyrir mánudagskvöld 14. þ. m. til Árna Jónssonar, Laugavegi 37. Reykjavík, 10. júlí 1930. SAFÍSIAÐARSTJÓRNIN. Við nýja barnaskólann verður skip- aður kennari í matreiðslu frá 1. október næstkomandi. llmsóknir sendist skölanefnd fyrir 15. ágúst pessa árs. Reykjavík, 11. júlí 1930. Fyrirhönd skólanef ndar K. ZiBMsen. Mentamálaráðið hefir úthiutað námsstyrk þeim, sem veittur er í fjárlögum ársins 1931 til ís- lenzkra stúdenta í erlendum há- skólum, til þessara stúdenta: Til Guðmundar Guðmundssonar, til þess að nema þýzku og ensku í Þýzkalandi, til Einars Baldvins Pálssonar, til að nema bygging- arverkfræði i Danmörku eða Þýzkalandi, til Ástvaldar Eydals Kristinssonar, til pess að nema landafræði og lífeðlisfræði í Þýzkalandi (Hamborg), og tii Sverris Þorbjarnarsonar, til þess að nema hagfræði í Þýzkalandi. Veðrið. Kl. 8 í morgun var 10 stiga hiti i Reykjavík. Útlit á Suðvest- urlandi vestur um Breiðafjörð: Vestan- og norðves^an-gola. Létt- ir sennilega til með kvöldinu. Stúlkurnar, sem ráðnar eru til Síldareinka- sölunnar á Siglufirði, taki far- seðla sína í afgreiðslu Alþýðu- blaðsins ki. 7 í kvöld. Síldarsöltuð byrjar á þriðjudaginn kemur. ’ ' \ 0 \ \.\ •; .i Sunnudagslæknir verður á mórgun Karl Jóns- son, Grundarstig 15, sími 2020. Turn Landakotskirkjunnar. Aðgangur frjáls fullorðnum á ,morgun kl. 3—5, en börn mega . því að eins fara upp í turninn, að þau séu. í fylgd með full- orðnum. Ivað er að firétta? Skipafréttir. „Suðurland“ fór til Borgarness í dag. „Vestri", auka- skip Eimskipaféiagsins, kom i nótt að norðan og vestan. Danska herskipið „Hvítajbjörninn“ kom í dag frá Grænlandi. Kolaskip er væntanlegt í dag til „Kola og salts“. Hjálprœdisherinn. Samkomur á morgun: Kl. 11 f. m. og 8^ e. m. Sunnudagaskóli kl. 2. Allir velkomnir! Til Strandarkirkju. Afhent af „Lfnga íslandi“ frá ónefndum 10 kr. Flugið. WILLARD erubeztufáan- legir rafgeym- aribilafásthjá Eiríki Hjartarsyni Alllr kjósa að aká í bfil frá BIFROST Sími 1529. X)OCOOOO<XXXX 201 afsláttnr verður gefinn af öllu, sem eftir er aí sumarkápum i Soffíubúð. S. Jóhannesdóttir. Alls konar pottablóm, einnig afskorin blóm. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sími 24. Kommóða til sölu með tæki- færisverði á Mýrargötu 7. Ráðskopa óskast á fáment sveitaheimili; inætti hafa með sér barn. Upplýsingar á Öðinsgötu 16 B. eftir kl. 7. MUNIÐ: Ef ykkur vantar hús- gögn ný og vönduð — einnig notuð —, þá komið í fornsöluna, Aðalstræti 16, sími 1089 eða 1738. Konur og Siörn. Nokkrar konur, einar eða með börn, geta fengið sumarvist og fæði nú þegar í Kjalarness-barna- skóla. Hentugt fyrir konur, sem þurfa hvildar eða eru einar með börn sín. Upplýsingar í síma238. A. S. V. Aiþýðumenn og alþýðuvinir! Þessa dagana liggur frammi listi í skrifstofu blaðsins til innsöfn- unar verkfallsmönnum í Krossa- „Súlan“ flaug í dag til Vest- man.naeyja. xxxxxxxxxxxx Ráðskona óskast. Upplýsingar gefur Jóhanna Egilsdóttir, Berg- þórugötu 18, sími 2046. Rltitjöri og ábyrgðffirmaöwi Haraldur Guðmundsson. Alþ.ýðuprentBmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.