Morgunblaðið - 06.08.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.08.1971, Blaðsíða 1
28 SIÐUR 173. tbl. 58. árg. FÖSTUDAGUR 6. ÁGÚST 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Hörmungar flóttafólksins frá Austur-Pakistan eru ólýsanlegar. Dæmifferður fyrir það er litli snáð- inn á þessari mynd, aðframkominn af hungri og vosbúð. Milljónir hans líka þjást og deyja í þessum harmleik. Hjálparstofna nir um allan heim safna nú fé til aðstoðar þessu fólki, m.a. veitir , Rauði kross íslands viðtöku gjöfum til þess. Kína búið að setja upp kjarnorkuflaugar Stríðsfanga- fréttin var uppspuni einn Parls, Stokkhólmi, Washington, 5. ágiúst — AP — NTB — ÆSIFRÉTT sænska blaðsins Dagens Nyheter um að Norður- Vietnam ætlaði að láta lausa 183 bandaríska stríðsfanga og að að SAS hefði verið beðið að flytja þá frá Vientiane í Laos, virðist vera uppspimi frá rót- um. Þessi frétt setti blöð og fréttastofur um allan heiiri á annan endann, og sömuleiðis mörg sendiráð og stjórnarstofn- anir. Ruiglingurinn og flaustrið juk- ust stöðuigt, þvi talsmenn SAS vítt og breitt um heiimimn keppt- u.st uim að gefa yfiril!ýsiin,gar, og gerðu annað hvort að staðfesta að bandaríska varnarmálaráðu- neytið hiefði beðið félaigið uim flugvél til þess, eða þá að þeir neituðu þvl algerlega. í gærkivöldi l'águ þó fyrir yfir- iiýsimgar frá Bandarikjastjórn sænsikiu stjórniami, stjóm SAS og fulltrúa N-Vietnama i friðar- viðræðunutm í Paris, um að frétt þessi hefði ekki við nein rök að styðjast. Bandaríiska utanríkis- ráðuneytið kallaði þetta hörmu- lögan misskitaing, en ýtmsirþinig menn voriu mjög harðorðir .i garð sænska blaðsins, fyrir að aulka á sálarangist þeirra sem ættu týnda ættingja i Indó Kína. Alfred Worden þótti; Klunnalegur á geimgöngunni — en hún gekk alveg að óskum Geta hitt skotmörk í Sovétríkj- unum, Indlandi og Japan Washington, 5. ágúst, AP. TALSMENN bandaríska varnar- málaráðnneytisins skýrðu í dag- frá því að svo virtist sem Kín- verjar hefðu þegar tekið í notk- nn meðallangdrægar eldflaugar, sem bera kjarnorkusprengjur. — Flangar þessar draga allt að 1500 mílur, en það nægir til að hitta skotmörk í Sovétríkjunum, Ind- landi og Japan. Með þessu eru Kínverjar komnir töluvert lengra á veg en liernaðarsérfræðingar hafa spáð fyrir um. Talsmemn ráðuneytisins bættu því við, að nú væri allt útlit fyrir að um mdtt árið 1972 yrði Kína búið að koma sér upp langdræg- ari flaugum, sem skjóta má á skotmörk í allt að 3000 mílna fjarlægð. Þeir spáðu því ennfrem ur að 1973 yrðu Kímveirjar búnir að smíða eldflaugar, sem skjóta mætti milli heimsálfa, og að þeir gætu verið búnir að taka einar tuttugu slíkar í tnotkun árið 1975. Talið er ólíklegt að Kínverjar reyni að keppa við Bandarílkfa og Sovétríkin um smfíði heims- álfuflauga, heldur miði þeir að því að koma sér upp nægilega öflugu kjarnabúri tii að hindra önmur ríki í að gera kjarnorku- árás á Kína, af ótta við gagn- árás. Kj arnorkuheraf li Frakklamds er einmitt byggður upp með þetta fyrir augum, en hernaðar- sérfræðingar eru ekki á eitt sátt- ir um ágæti hans. Telja sumir að þetta verði aðeins til þess að fyrr verði ákveðið að gera kj arnorku- árás á landið ef til stríðs kernur, til að hindra að FrakMand geti beitt kj arniavopnum sínum. Houston, 5. ágúst, AP. APOLLO geimfarinn Alfred Worden fór í vel heppnaða. geim- göngu í dag. Hann er tínndi mað urinn sem þetta gerir, en hinir haifa allir verið á brant um jörðu. Worden var hins vegar í um 230.000 kílómetra fjarlægð frá þeirri góðu plánetu þega,r hann sikreið út um lúgima á Ap- ollo 15. Þeir Scott og Irwin fengu einnig að kíkja út um lúguna, en ekki að fara í gönguferð. Þessum atburði var sjónvarp- að beint til jarðar og segja þeir sem til sáu að hann hafi verið líkiari ,,geimfloti“ en geimgöngu, því Worden var mjög klunnaleg- ur í hreyfingum fyrst í stað oig gat 'llítt hamið sig. Eftir nokkrar mínúitur ihafði hann þó náð valdi yfir hreyfingum sínum og fikr- aði sig eftir tækjafarinu að myndavé'I sem er utan á því. — Hann fór tvær ferðir eftir fiim- um í hana, og eina ferð til að ganga úr skugga um að hann hefði skiiið við alit í lagi, og var í um 20 mínútur utan stjórn- farsins. Tækjafarinu verður sleppt frá stjómfarinu sikömm'u áður en það fer inn í gufuhvolf jarðar, og þar sem enginn hitaskjöldur er á tækjafarinu, brennur það upp til agna í gufuhvolfinu. Það var því nauðsynlegt að ná film- unuim meðan geimfararnir voru á leið tii jarðar. Heiimferðin hefur genigið að óskum hingað tiil og eru geimr faramir htoir hressustu. Áætlað er að þeir lendi á Kyrrahafi á laugardagskvöld, klukkan 20.46 að íslenzkum tíma. Pakistanstjórn segir að: Fjörutíu fórust í j árnbrautar sly si Belgrad, 5. ágúst, NTB. AÐ miinnista kosti 40 marms týndu lífi og 60 slösuðuist, þegar fairþegalest og flutn- ingalest lentu í árekstri í grennd við Belgrad í gær- kvöldi. Áhafndr beggja lest- arma sluppu lifandi, og eru nú í yfirheyrsiu. Þetta er þriðja þessu stóra jámibrautarslysið, verður í Júgóslavíu á ári. Fyrir min'na en mánuði fóruist 14 skólabörn og kenn- ard þeirra þegair lestar rákust saman, og í febrúar fórust 34 þegar kviknaði í farþegaiklefa lestar, sem stóð kyrr í neðan- jarðargöngum. Awami bandalagið hafi drepið 100.000 manns Rawalpindi, Pakistan, 5. ágúst. AP. STJÓRNIN í Pakistan hefur gefið út opinbera yfirlýsingu um atburði þá, er leiddu til borgara- styrjaldarinnar í Austur-Pakist- an og flóttamannastraumsins til Indlands. Lýsir stjórnin allri sök á hendur AWAMI-bandalaginu, s( jórnmálasamtökum Mujiburs Rahmans, sem lilaut meirihluta þingsæta í kosningunum i des- ember sl. Helztu atriði yfirlýsingarininar eru eftirfarandi: 1. Að AWAMI-bandalagið hafi látið drepa hundrað þúsund menn, konur og börn á tima- biliou frá 1. marz og þar til sitjórn arherfain hafi náð völdum. 2. Að AWAMI-bamdalagið hafi haft tilbúna áætlun um vopnaða uppreisn í laindinu, er hefjastt ðkyldi 26. marz. 3. Að bandalagið hafi hagað ait- höfnum sinum í samvfanu við InidHaind'sstjóim, sem haifi heitið að leggja því til vopn ag menn. í skýrsluinni siegir, að forys'tu- menm AWAMI ha f)l í sam.ráðti við Indlandsstjórn hugsað sér að haga svo aðgerðum sfa'Um, að Austur-Ben'gal-herdeildin tæki yfirráð í Dacea og Chittagomg til þess að koma í veg fyrir, að her Pakistans gæti tekið land, hvort sem væri úr lofti eða af hafd. Hermenn AWAMI-bandalags- ins hafi átt — með aðstoð Aust- ur-Pakistan-riflaisveitarinnar svo 'niefinidu og vopnaðra ejálfboða- liða — að hertaka allar helztu landamærastöðvair til þesis að hailda opnum lleiðum fyriir vopn og hermenn frá Indlatndi, sem hafi síðan átt að koma til að- stoðar. Uppreisn þessi hafi átt Franihald á bls. 16.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.