Morgunblaðið - 09.09.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.09.1971, Blaðsíða 1
32 SIÐUR Haustblik á himni — og gama It hús í hjarta Reykjavíkur. Ljósmynd Mbl. Kristinn Benedilktsson. Joe Cahill heim til N-írlands New York, 8. sept. AP. • LÖGFRÆÐINGUR Joe Cahills, leiðtoga írska lýðveldishersins sagði í kvöld, að Cahill mundi í fara frá New York kl. 1,30 GMT eftir miðnætti og I væntanlega fljúga beint til Dublin. Cahill kom til Banda- i ríkjanna í síðustu viku til i þess að halda þar fyrir- I lestra og safna fé til i stuðnings starfsemi lýð- . veldishersins en var þá kyrrsettur af handaríska innflytjendaeftirlitinu. I Bandarísk yfirvöld gáfu í dag skipun um að Caihi'H færi úr landi og ákvað hann I að hlíta þeim úrskurði en I reyna ekki frekar að ieita á náðir dómstóla, vegna þess — að því er iögtfræðingur hans, Frank Drukan, sagði, — að hann teldi sín þörf heima á Norður-íriandi eins og málin þar s'tæðu nú. Fréttamenn flykktust utan að hlýta þeim úrskurði en Framhald á bls. 21. Hætti við heimsókn til Möltu Búizt við nýrri hryðju verkaöldu á N-lrlandi Mikil ólga eftir útför ungu stúlkunnar sem lézt á mánudag London, Londonderry og Be'Ifast, 8. sept. AP-NTB 0 MIKLAR óeirðir urðu í kvöld í Londonderry eftir útför fjórtán ára róm- versk-kaþólskrar stúlku, sem lét lífið í átökum á mánudag. Voru brezkir hermenn grýtt- ir þegar sú fregn flaug um, að stúlkan hefði fallið fyrir kúlu brezks hermanns, sena hefði verið að skjóta á félaga úr írska lýðveldishernum. 0 Brezka herliðið býr sig undir enn aukin átök, þegar útrunninn er frestur Klnversk sendi- nefnd til Parísar sá, er lýðveldisherinn gaf stjórnvöldum til að leysa upp þing Norður-Irlands — þar sem mótmælendur hafa meiri hluta aðstöðu — og til að sleppa meintum hryðjuverka- mönnum, sem haldið er föngn um án dóms. 0 Þá herma fregnir, að bæði mótmælendur og kaþólskir menn hafi — hvor- ir um sig — gert ráðstafanir til að koma á fót sínum eig- in vopnuðu hersveitum og bera menn kvíðboga fyrir þeim afleiðingum, sem slík þróun mála kann að hafa. Þjóðar- atkvæði í Danmörku Brezka verka- lýðssambandið gegn EBE-aðild LUNDÚNUM 8. sept., AP, NTB. Brezki flotinn aflýsti í dag fyrirhugaðri heimsókn tveggja brezkra lierskipa til Möltn í til- efni þjóðhátíðardags eyjunnar vegna þráteflisins, seni skapazt hefur í viðræðunum um kröfu Möltustjórnar uni 30 milljón punda leigu fyrir afnot af flota- mannvirkjum á eynni. Möltustjóm varaði við því í igærkvöl'di, að tekið yrði fyrir 'fiutninga á tolltfrjálsu eldsneyti til erlendu herstöðvanna á eynni, þar sem ekki hefði náóst sam- 'kom'uí'ag í viðræðu'nuim. Þessi ráðist öf'un bitnar aðallega á tveimur sveitum könnunarfl'ug- véla brezka fliughersin's á eyrnni. Tiikynningin kom á óvart, þar sem orðróm'ur hefur verið á kreiki um að miðað hefði í siam- komulaigsátt i viðræðum brezika iendvarnaráðherrans, Carring- tons Ilávarðar, við stjórn Möltu. PARlS 8. septemiber — AP. TiQkynnt er í París, að 28. sept. nk. komi tii Frakklands kínversk sendimefnd undir forystu Pai San Quo, ráðherra, sem fjalJar um utanríkisviðsikipti. Muni sendi- nefndin dveljast í 'lan'dinu í tíu daga. Þetta er fyrsta sendinefnd Pekingstjórnarinnar, sem heim- sækir Frakkland, frá því komm- únásk stjóm kom til vakla í Kina órið 1949. Búizt hetfur verið við þessari heimsókn um hrið og var talið að fyrir sendinefndinni yrð’ einhver val'dameiri maður en Pa: San Que. Kínverjar hafa sýnt vaxandi áhuga á þvi að efla viðskipta- og stjórnmálasamband við Frakk- land og m. a. leitað hófanina um kaup á brezk-frönsku þotunni Coneorde. Frakkland hefur haft fullt stjómmáiasam'band við Kina frá því árið 1964. Stúikan, sem jarðsett var í dag, Annette McGavigan að natfni, var hundraðasta fórnarlamb á- takanna í Norður-lrlandi, sem staðið hafa ytfir í tvö ár — með nokikrum hléum þó. Mikil ólga var meðan á útförinni stóð en mi'kið fj'ölmenni var þar m.a. margt skólabarna; — hafði nokkrum skólum verið lokað vegna útfararinnar. Að henni lokinni fór um þús- und manna hópur um götur í Bogside, hverfi kaþólskra, og gerði aðsúg að brezkum her- mönnum, hvar sem þeir fund- ust fyrir. Hermenn beittu á móti táragasi og gúmmikúlum til að dreifa hópnum. 1 nóitt höfðu fimm sprengjúr sprungið í Londonderry og Bel- fast og hlutu jafnmargir meiðisl, en ekki lífshættuleg. Var þáþeg ar búizt við, að sprengingarnar boðuðu upphaf nýrrar hryðjiu- verkaöldu, sem mundi eflast að mun á miðnætti í krvöld, þegar útrunninn er sá frestur, sem fé- lagar írsika lýðveldishersins gátfu stjómvöldum til að sleppa þeim fiéiögum hans, sem haldið hetfur Framhald á bis. 21. BLACKPOOL 8. sept., AP, NTB. Brezka verkalýðssanibandið — TUC — liafnaði á ársþingi sínu í Blackpool í dag nmsókn Bret- lands að Efnahagsbandalaginu nieð .yfirgnæfandi meirihluta at- kvæða og samþykkti kröfn nm nýjar kosningar til Neðri mál- stofunnar áður en nokkur ákvörðun yrði tekin nm aðild. Aðalritari verkalýðssambajnds- ins, Vic Feather, saikaði s'tjórn íhaldsí'lp'kksins um uppgjöf fyrir krötfum, sem Frakkar hefðu sett fram. „Það er engin furða þótt Pompidou fonseti brosi. Það er anigin ástæða til að tfurða sig á Kaupmarmalhöfin 8. sept. — NTB. Fjórða þjóðaratkvæðagreiðslan uin lækknn kosningaaldurs f Danmörku fer fram sama dag og þingkosningarnar 21. sept- emlier, og verðnr kosið nm það livort lækka sknli aldurinn úr 21 ári í 20 ár. Frumvarp þess efnis var saniþykkt í þjóðþing- inu 4. júní með 140 atkvæðum gegn einu, en samkvæmt dönsku stjórnarskráuni verður að stað- festa frumvarpið við þjóðar- atkvæðagreiðslu. því að Pompidou líkist meir og meir Monu Lisu,“ sagði Feather. Jack Jones, sem er formaður stærsta verkalýðsifélags Bret- lands, sambands fLubningaverka- maraia, bar fram tiilöguna um að ha fna aðild að EBE. „Stjómin hefur enigan rétt tii að neyða þjóðina til að faliast á lausn án þess að leggja málið fyrir hana,“ sagði hann. Feather sagði, að ef Bretar gengju að stefnu EBE í Land- búnaðarmáLum yrði atfleiðingin meiri höft i alþjóðaviðskiptum, tolimúrar gagnvart iöndum eins Framhaid á bls. 21.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.