Morgunblaðið - 11.09.1971, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 11.09.1971, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 1971 Minning; Arnlaugur Ólafsson í gær iór fram frá Fosswgs- kirkju útför Arnlaugs Ólafsson- ar, sem heima átti á Öldiugötu 25, Reykjavík. Andlát hans bar að í Landakotsspítala 3 þ.m. Arnlaugur fæddist að Gerðum í Gaulverjabæjarhreppi 8. ágúst 1888 og var því 83 ára er hann lézt. Foreldrar hans voru Ólafur Jónsson (af Víkingslækj- arætt) og Guðfinna Guðmunds' dóttir. Skömmu eftir að hann fæddist fluttust foreldrar hans að Brekku við Stokkseyri og þar ólst hann upp, ásamt systk- inum sinum, Guðmundi, Guð- finnu og Guðrúnu. Amlaugur var yngstur systk- inanna, sem nú eru öll dáin. Guðrún se<m vaar næstyngst lézt fyrr á þessu ári, en mjög var kært með þeim Arrulaugi og henni. Ólafur og Guðfinna bjuggu að Brekku, unz þau fluttust til Haftnarfjarðar, þegar börnin voru komin upp og flutt frá þeim. Amlaugur byrjaði ungur að vinna, stuindaði sjóinn að vetr- um, en vann í sveit á sumrin. Hann réðst m.a. upp í Borgar- fjörð í kaupavinnu. f>ar kynnt ist hann konuefni sínu, Guð- rúnu Guðmundsdóttux á Múla- stöðum í Flókadial. f>au giftu sig 11. okt. 1912 og stofnuðu bú í Reykjavík. Fyrstu þrjú árin í Reykjavík bjuggu þau í leiguhúsnæði. Arn laugur undi þvi ekki að eiga ekki þak yfir fjölskyldu sina. Dugnaður hans og forsjálni réð því að hann keypti bæinn Ak- urgerði, en hann var rétt þar hjá sem Elliheimilið Grund stendur nú. Þegar fjöliskyldan óx byggði hann við bæinn. Sið- ar byggði hann fyrsta húsið við Ljósvallagötu, nú nr. 30. Fjórum árum sáðdr eða 1934 byggði haxm að nýju miklu stærra hús við Öldugötu 25. Þar átti hann eren heima er hamn llézt. Sína trúuðu, indælu konu, Guð rúnu, missti Amlaugur 1943. Böm þeirra hjóna voru átta. Dreng misstu þau. Sjö kormist upp og eru sa á lifi, þrjár dæt- ur og fjórir syreir. Þau eru þessi taiin eftir aldri: Guðmundur, rektor menretaskólans við Hjartkær eiginmaður minn, Stefán Benjamín Lárusson, Vinðheimum við Vatnsveituveg, andaðist I Borgarspítalanum mánudaginn 6. september. Jarðarförin fer fram frá Foss- vogskirkju miðvikudaginn 15. september kl. 3 sd. Fyrir hönd systkina og ann- arra vandamanna. Steinunn -Tóhannesdóttir. Hamrahlíð í Reykjavik, Sigríð- ur, kennari, Ólafur slökkviliðs- stjóri í Hafnarfirði, Maria, gift Guðlaugi Þórðarsyni, sjó- manni í Keflavík, Helgi, skipa- smiður í Reykjavík, Elías, bif- vélavirki á HeiUu, Hanna, gift Bjama Ólafssyni kennara í Réykjavik. Arnlaugur kvæntist öðru sinni, árið 1953. Síðari kona hans var Jóna Friðsteinsdóttir, ekkja Hafliða Baldvinssonar fisksala. Langt fram eftir aldri stund- aði Arnlaugur þá vinnu er bauðst. Hann var gefinn fyrir skepnur og hefði gjaman viljað búa í sveit. Hann eignaðist hesta og kýr, sem hann sinmti jafn- hliða vinnunni. Á árun-um 1936 til 1943, rak hann stórt kúabú í Haga við Reykjavíik. 1947 réðst hatnn til rafmagnsveitna ríkis- ins. Þegar umisvif minnkuðu afl- aði hann sér bóka og las mikið, enda maður athuguffl og mimnug ur. Arnlaugur var mikill trúmað- ur. Hanre sannfærðist smemma um að himum postullega vitnis- burði Nýja testamentisins mætti fuiltreysta, — srvo máttug hefðu áh.rif heilags anda og Krists ver- ið í lífi þeirra, að fyllilega jafn aðist á við kraftaverkið mi'k'la í lifi Pálls. Enda heíðu þeir, sem ekki treystu hinum postullega vitnisburði einatt lent á villi- götum. — Vistmenn á Elliheim- ilinu minntust með þakklæti ótal heimisökna Arnlaajgs. Arnlaugur var einn þeirra dugmiklu sveitamanna, sem á bezta skeiði ævimnar leituðu sér framtíðar í Reykjavík, sökum jarðnæðisiskorts og atvinnuleys- is í heiimahögiuim. Hann var eimn þeirra fjöllmörgu, sem ílentuist í Reykjavik og unnu ötullega ára tuguim saman að endurreisn gam aldags bæjiar og jaifniframt bygg ingu nútíma höfuðborgar. Þeim ágætu og ósérhlífnu athafna- mönnum, að Arnlaugi Ólafssyni meðtöMum, eiga Reykivíkingar sannarlega s'kuld að gjaflida og er ijúft og skylt að heiðra minn in,gu þeirra. Blessuð sé minning góðs vin- ar. Ólafur Ólafsson. Minning: Gunnar Sæmundsson Mínir vinir fara f jöM, fteigðin þessa heimtar iköld. Ég kem eftir, kannski í kvöld með klofinn hjálrn og rofinn skjöld, brynju slitna, sundrað sverð og syndagjötó. Þessi orð hins fræga aiþýðu- skálds flugu mér í hug, e.r vimur minn hrimgdi til mín og sagði mér andliát viinar míns, Gunnars á BorgarfelM. En gott er þreytt- um að hvdast. Gunnar var feeddur á Borgar- felli í Skaftártungu 23. septem- ber 1886, sonur hjónanna Sæm- uandar Jónssonar hreppstjóra og seinni konu hans Kristínar Vigfúsdóttur BótóLSssonar hnepp stjóra á Flögu. Sæmiundur var sonur Jóns Björnssonar bónda á Búlandi og bróðir RunóiLfls Jónssonar hrepp- stjóra í Hotti á Siðu. Þau hjón eignuðust sjö böm. Var Gunnar naestyngsta barn þeirra, auk fjögurra hálísystkina. Nú eir all ur þessi systktnaiiópur horfinn af jarðvistarsviðinu, utan yngsta bam þeirra hjóna, Sigurbjörg, nú ekkja á Götum í MýrdaL. Er nú orðinn stór sá frændgarður, Móðir og tengdamóðir okkar, SESSELJA J. JÓNSDÓTTIR. Hjarðarhaga 64, andaðist fimmtudaginn 9. september. Kristján Jónsson, Vilborg Jónsdóttir, Gísli Þórðarson, Laufey Sveinsdóttir, Jórunn Þórðardóttir, Einar Jónsson, Guðbjörg Þórðardóttir. JÓHANN GARIBALDASON, Skríöustekk 8, andaðist aðfaranótt 10. þessa mánaðar. Böm, tengdaböm og bamabörn. dreifður um aHlt Suðurland og víðar, en stærstur eir hann samt amn í Skaftafellssýslu. Gunnar ólst upp hjá foreMrum sínum á BorgarfeBi, og vann ásamt syst- kinum sinum að búi þeirra á meðan faðir harus tiíði. Þar var alltaf traustur búskapur. Sæm- undir faðir hams var sérstak- lega hygginn miaðiur, sá sér og sínum alltaf veL boxgið. Síðar, er faðir hans dó, bjuggu þau systkinin að niokkru flélagsbúi, það er að segja þau fjögur, sem þá voru eftir heima, fram til 1918 er Katla gaus og spúði svo miklu af sandi ag ösku yfir sveit kna og þó sérstaikkega yfir Norð- ur-Tunguna, að óbyggiiegt mátti telja. Vorið 1919 varð Gunnar þvi að leita sér atvinnu og fór til Reykjavíkur og vamn þar við vegagerð það sumar og stundaði þar ýmsa vinniu itm veturinn. Aftur lá ieið hans að Borgar- feHi, og byrjaði hann á sjálf- stæðrwn búsikap þar. Vorið 1921 giftist hann heitmey sinni, Krist inu Sigurðerrdóttur. Bjugigu þar svo allan sinn búskap til ársins 1963, er elzti sonur þeirra, Jón, tók við jörð og búi, en árið 1966 seldi Jón jörðina Sigurjóni Sig- urðtesyni og Sigurbjörgu Vigíús dóttur, bróðurdóttur Gunnans, og fluttust til Hafnarfjarðar, en gönalu hjónin dvöldiu áfram á Borgarfel'li. Vorið 1967 miissti Gunnar komi sina. Var hairn þá farinn að heiisu og vinnuþrek flarið að mestu. Átti þó heima á Borgarfelli og dvaldi að mestu leyti þar, unz hei'lisan bilaði al- veg. Á sjúkrahúsinu á Selflossi Þökkum auðsýnda vináttu við andlát og útför Ólafs Sigurðssonar frá Efri-Rauðalæk. Vanðamenn. Pétur Árnason — Minningarorð Fæddur 9. mai 1929. Dáinn 4. september 1971. „Minni'St ég æ þeirra yndisistunda, er bemsku árroði bramn mér á kinnum; í hjiarta mér þá greru himinirósir engiu haglóli enn þá llostnar." Þegar Pétur Ámaision er kvaddur hinztu toveðju, eru miér eifst í huga þesisar hugðnæmu ljóðlínur. Þær lýsa imnri manni vinar mlns betur en langar orð- ræður. Á sólskinisstumdum, þeg ar lifið lék í Lyndi, að homum fannst, leiddi hann ósjaldan tai- ið að bemiskiuheimilii sínu og þeim menTiingarbrag, sem þar ríikti. Foreldra'r og systkinin öll voru homum einikar hugstæð. Að Pétri stóðru traustir stofm- ar, listamanmsblóð og litrikar gáfuir langt í ættir fram. For- eMrar hans, Petrúnella Péturs- dóttir og Árni Helgason organ- isti, Garði í Grmidavik, voru kumn að gáfuim og mamnkostum langt út fyrir heimabyggð sina. Haustið 1945 hleypti Pétur heimidraganum og hótf premtnám í Alþýðuprentsmiðjummi við Vita stíg hér í borg, og starfaði þar síðan óslitið ailt til æviioka — í rúman aMarfjárðung. Hann þótti strax vamdvirkur og sam- dvatói hanm mu siðast & amnað ár. Þar andaðist haran laugar- daginn 4. september, tæpra 85 ára að atóri. Guamar var félagssinnaður maður, var einin af stofnendum ungmennafléíagsiins Blláfjalls og starfaði þar af miklum dugnaði affla tíð, á meðan það félag stanf aði, emda gerður þar að heiöurs- félaga. Söngmaðiur var hann góð ur, og sömg aittaf í Graf arlkirkj u og byrjaði á því mjög ungur. Ég held að Gunnar hatfi aldrei getað hfugsað sér anmað Kfsstarf en sveitastörf, sénstaklega fléll honum vel að hugsa um sauöfé, emda vandist hann ungur við það. Smialamiennskur og fjaöferð ir held ég honum hafi verið feær ar, og þá heM ég honum hafi iiðið bezt, enda fór hamn marg- ar eftirleitarflerðir eins og aðrir 'flleiri, og bjamgaði þá margri sauðkindinni. Það var skemmti- •Legt fyrir umga stráka, þegar •þeir fióru sína fyrstu ferð á af- rétt, að l'enda i Leit með Gunnari. Haran sagði þekn skýrt og vel til hvemig ætti að standa að því að smaifa, og var kátur og léttur við þá. Ég mimmist þess, þegar ég kom siðást til hans á sjúkrahúsið; þá fanm ég það að hann þekkti miig ekki. Þá tók ég það ráð, að minn ast á atviik, sem toom fyrir okkur á afrétti. Þá var hanm Aljótur að átta sig, og ræddi þá við mig um gamlar mkmingar á við og dreif úr þeim flerðoimn. Gumnar var mjog viðræðu.góður maður og sagði sfikemmtiiega fré. Ég á margar góðar mimnkigar frá sam verustundum obfkar sem geyma-st Ég hef áður sfikritflað um Kristínu ksonu hans og vtsa tiL þess, en emdurtesk aðeiras nöfn barma þeirra. Böm þeima eru fimm: Jón, búsettur í Hafnar- flirði, Odfdmý Sigurrós húsfrú í Skatftárdai, Kristmundur bitfreið arstjöri búsettur í Vík, Sumar- íiði búsettuir í Keflavík, Jón Elimar húsasmiður búsettur í Vik. 1 dag verður harnn jairðteettur við Grafarkirkju og hams jarð- nesku leifar lagðar við hlið hans góðu konu. 1 lok þessara fáu minnmgar- orða þakka ég vireri márrum og ltynverandi sveitunga Gunnari Sæmundissyni fyrir traustar og skemmtilegar samvemsturadir. Bömum hans og öðrum ætt- ingjum og viraum sendi ég hug- heiiar samúðaTkveðjur. Vlgfús Gestsson. vizkusamur, og þegar fram iiðu stundir, liistfenigmr setjari. Og síð ar, þegar harm settist aö setm- ingarvélinmi, var sömu sögrn að segja: varndvirkni, listrænt auga og mæm tiiKimning fyrir íslenzku máli eimkenmidu öffl hanis störf. Pétur ávann sér brátt hyffli starflsfélaga sinna og yfirboðara sökum prúðmennskn og dreng- lundar,. Hann var drem.gur góð ur í orðsins dýpstu merkingu, orðvar maður, dulur og flá.slkipt iinn, hugsaði oft meira en hann lét uppi í viðræðum. Pétur var gæddur riikum tiffiinmmgum., en. var ósýnt um að láta þær í íjás, jaflnvefl við vi'Mustu vini. En væri vin á skál og söragur og tónar í flör, var honum ekki ólj'úft að iáta brjótast inn úr skelinnii —• og tjáði þá viraum sínum ósjaldan knnistu hugrenn- ingar. SSkur var hamn í huga umdir- ritaðs, þessi gæðadrengur, og ef laust fleiri samtferðatmamna. Ég vii trúa því, að Pétur vin- ur nainn hafi mú þegar búið um sig í fögruim skógarlumdi harad- an Huliðsfjaffla og satflnað um sig hirð Ijóðrænna söngviara, siem kvatt hafa mannheima einis og hann, og þar slái hamm hörpu sína — 'gítarinin — liprum ksta- manrasfiragrum við viðlag iífls- skoðana sinma: „Vort æskulif er leikur, sem líður tra-la4a!“ Ágúst Guðmundssom. — Bókmenntir Framh. af bls. 10 Klaus Riflbjergs. Hann er tkskuskáld. Samt verður þetta vafasama orð ekki notað í nei- kvæðri merkingu um hann. Um það munu lesiemdur skáMsög- unnar Önrau sammála, en Anraa er eima bók Riflbjergs, sem þýdd hetfur verið á íslensku. SlfeáM- sögur Rifbjergs eru aðgemgi- legri en ljóðin. Þróu-n hams sem ljóðskálds er aiftur á mióti dænn gierð fyrir þá nýjiumgagirni, sem er styrkuir hans. Ljóöskáld verð ur stumdum að lleyfa sér að vera prósaískt til að geía orðum sín uim niýtt gildi. Amagerdigte, Fædrelandtesange og Mytoioigi sanna þetta. MORGUNBLADSHUSINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.