Morgunblaðið - 12.09.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.09.1971, Blaðsíða 1
32 SIÐUR OG LESBOK 205. Ibl. 58. árg. SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBER 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Krúsj éff látinn banamein hjartaslag n- -□ Nikita Krúsjefí Sjá grein á bls. 12 - □------------------------□ Moskvu, New York, 11. sept. — AP NIKITA Krúsjeff, fyrrv. forsætisráðherra Sovétríkj- anna, lézt í Moskvu í dag, að því ér áreiðanlegar heimildir þar í borg herma. Opinber- lega hafði ekkert verið sagt um fráfall hans um miðjan dag, er Morgunblaðið fór í prentun — nema lát hans staðfest og að banamein hans hefði verið hjarta- slag. Fyrst var sagt, að hann hefði látizt í sjúkrahúsi, en siðar, að dauða hans hefði borið að á hádegi í dag í sum- arhúsi hans fyrir utan Moskvu. Vidræður utanríkisráðherra Japans og USA; Hvorki samkomulag um fjármálin né Formósu Wasihington, 11. september — AP UTANRlKISRÁÐHERRAR Bandaríkjanna og Japans héldu sameiginlegan fund með fréttamönnum að lokn- um viðræðum þeirra í gær og kom þar fram, að þeir hefðu ekki náð samkomulagi um aðalumræðuefnin, þ.e. fjár- málin og sæti Formósu hjá Sameinuðu þjóðunum. Japanska stjómin heldur enn fast við þá ákvörðun sína að hækka ekki gengi yensins og telur sig ekki geta staðið að flutningi tillögu hjá SÞ þess efnis, að Formósa haldi sæti hjá samtökunum, þótt Pekingstjómin taki sæti Kína. Á hinn bóginn hefur Bandaríkjastjórn hafnað til- mælum Japana um að fella niður 10% innflutningstollinn á japönskum vörum. William P. Rogers, utanrikis- ráðherra Bandarikjanna, sagði við fréttamenn, að það mundi draga úr líkum fyrir þvi, að Formósa héldi sœti hjá Samein- uðu þjóðunum, ef Japanir tœikju ekki þátt í flutningi tillögu þar um. Önnur riki legðu mikið upp úr afstöðu Japans í þessu máli þar sem Kína væri stærsti og Brotlending á tunglinu Moakvu, 11. sept., NTB. SfÐASTA tunglflaiig Rússa, Luna 18, brotlenti í fjölluniim á Frjósemishafi í dag og radiósam- band við fiaugina rofnaði. „Könn unaráætluninni með hjálp sjálf- virku stöðvarinnar Lunu 18 er Iokið,“ sagði í frétt frá Tass- fréttastofunni. Þetta er þriðja misheppnaða geimferð Rússa í röð. Tass sagði, þegar Lunu 18 var skotið til tumglsins fyriir níu dögum, að til- gangur ferðarinnar væri að „halda áfram vísindalegum ranm sóknumn á tunglinu og geimmum náiægt túnglinu." Vestrænir sér ftræðingar -töldu, að Luna 18 wiundi lenda mjúkri lendingu og i\ö fjanstýrður tunglvagn í lík- imgu við Lunokhod 1 yrði látinn taka fleird sýnishom af yfirborð- inu, að þessu sinmi með endur- bættum bor. Litlar sem engar fréttir hafa verið birtar um ferð Lunu 18 síðan ferðin hófst, og leiddi það til boilalegginga um að allt hefði ekfki farið eftir áætlun, eins og nú hefux verið sitaðfest. Luna 18 fór 54 hringi umhverfis tungl ið, og í frétt Tass segir að gerðar hafi verið tilraunir til að bæta aðferðir við sjálfvirkt flug í nánd við tunglið og til þess að gera lendingar á yfirborðinu ör uggari. Tass segir, að lendingar- staðurinn hafi verið valjnn á há lendi, sem hafi mi'kia vísindaiega þýðingu. einn næsti nágranni Japana. Japanski utanríkisráðherrann, Takeo Fukuda, sagði, að Japanir væru þvi hlynntir, að Formósa fengi að vera áfram í samtökun- um, en vegna ágreinings um þetta mál meðal stjórnmála- manna í Japan gæti stjórnin ekki enn tekið þá ákvörðun að láta Japan standa að flutningi tillögunnar. Málið yrði hins veg- ar áfram rætt og íhugað. Viðræður ráðherranna stóðu yfir í tvo daga og snerust fyrst og fremst um efnahagsmálin. Segir í NTB-frétt, að Bandaríkja- menn hafi fengið Japani til að gera einhverjar minni háttar til- slakanir í þeim efnum, en höfuð- ágreiningsefnin standi enn óleyst. Á biaðamannafundinum lögðu ráðherrarnir hins vegar áherzlu á, að viðræður þeirra hefðu far- ið mjög vinsamlega fram og þótt helztu ágreiningsefnin væru óleyst, hefði þeim miðað nokkuð í átt til samkomulags og mundu þeir tala saman síðar. Krúsjefl var 77 ára a8 aldrí. Frá því að hann var sviptur völdum um miðjan október árið 1964, af mönn- um þeim, er nú sitja viJT stjórn í Sovétríkjunum, hef- ur hann lifað látlausu og ein- angruðu lífi með konu sinni, Ninu, og raunar verið útlagi í sínu eigin landi. Vitað er, að hann hefur nokkrum sinn- um dvalizt í sjúkrahúsum vegna bjartaveilu. NiMta Krúsjeftf var við vöid i Sovótrffikrjiumiim. í ellefu ár og ríllrti þar náuast sem einvaldur. Harrn lifði bæði sigra og ósigra í saimislkdptuim sinum við aðrar þjóðir hieilms og hleima fyrir liföu Sovétlþjóðirnar bæði tfana hfláfku og haröinda í stjóirnartíð hans. Það kom mjög á óvart á sínum tima, þeigar hann var svipt ur völdum, þótt vátað vœri að valdialbarátta væri háið í Sovét- rikjunum, eins og jaftnan fyrr og síðar. Fyrsit þegar frá þvl var skýrt, að hann væri farinn £rá, var ástæðan sögð sú, að hann hefði sjáfltflur saigt aí sér sökum ald- urs og vaxandi vanheitsu. En srwám saman kom hið rétta í tjós og Krúsjleflf var borinn marg háttuðium sökuim. Hinir nýju leið togar köliiuðu hann skýja.glóp og sökuðu hann um ráöriki, skrum og orðagjálfiur, um að draga tauim fjöflskyfldiu sinrnar ag stuðla að persón.udýrkun og loíks var hann sakaður um hin marg- vilslieigustu mistök í ýmsum þáttí- um oPiikisre'kstrarains. Nafn hans var ekki framar nefnt í sovézkum íjöimiðlum og þurrkað úr skýrslum og bók- um, þar sem því varð við kom- ið. Framan af var miStöMI|jm hans hafldið mjög á loÆti en-íið- an efldki á hann minnzt hvorki til lotfls né lastS. Stöku sinnum sást hann opin.berlega, t.d. þegar hann tók þátt í kosningum. Hann sagði yfirlteitt litið eða ekkert og honum var að mestu haldið heima við. Þess var vandlega gætt að hann ftengi ekki heim- sófcnir annarra en nánuistu æitt- inigja. Honum var séð fyrir hús- næði og sæmiieiguim eftiriaun- um og hann hatfði biftreið og bifreiðastjöra til uimráða, þeg- ar hann viilldi fara eitthvað — en þá flylgdi jatfnan öry.ggisvörð ur mieð. Framhald á bls. 2 Kjósendur geta ógilt atkvæðin Saigon, 11. sept., AP. Forseti S-Víetnams Nguy- en Van Thieu, sagði í sjón- varpsræðu í dag, að hann muni segja af sér forsetaemb- ætti fái hann mdnna en 50% aflkvæða í kosningunum í október. Thieu sagði, að þótt hann væri aðeins einn í kjöri, gætu kjósendur látið hug sinn í ljós með því að ógilda atkvæði sán á kjörstað og yrði litið á slik atkvæði sem atkvæði gegn honurn. Egypzkri flug- vél grandað Tefl Aviv, 11. sept. — AP — ÍSRAELSMENN skutu niður i dag egypzka herflugvél yfir Sú- ez-skurði i fyrsta skipti síðan vopnahléið tók gildi i ágúst i fyrra, Egypzka fllugvélin var önnur t.vteg.gja sem ffluigu yfflr stöðvar Israedismanna við skurðinn norð anverðan, og hafa Israelsmenn kært þetta fllug Egypta til vopna hlésniefndar SÞ. A13s se-gj'ast Isr- aeismieinn hafa grandað 112 eg- yp2kum ffluigvélum siðan í stríð- inu 1967. Þetta er fyristi alvariegi at- burðurinn á Súez-vígstöðvumuim síðan byssurnar þögnuðu þegar vopnahléð tók gildi, en stöku sinnum hieflur þó verið skipzt á Skoflum, Israellsmienn segjá að Egyptar hafi fíogið næstum 40 sinnium yfir stöðvar þeirra síð- ustu 13 mánuði. Sjónacrvottar segja að egypzku fllugvélarnar sem fljúga yfir skurðinn haldi sig venjiulega aðeins örfláar sek- úndur yfdr israelsku yfirráða- svæði áður en þær snúi afltur til Egyptalamdis. Stjórnmálasamband Finn- lands og þýzku rikjanna? Helsimki, 11. sept., NTB. STJÓRN Finnlands hefur haft samband við stjórnir beggja þýzku ríkjanna með það fyrir augnm að koma á stjómmála- sambandi við þau og cðlilegiim samskiptnm á ýmsum sviðum. f opinberri tiikynningu fimnska utanríkisráðuneytisins, sem birt var í morgun, segir, að stjórnum Austur-Þýzkalands og Vestur- Þýzkaiands hafi verið afhentar tillögur finnsku stjórnarinnar um samkomulag, er miiði að því að koma á eðlilegum samiskiptum miili Finmlands og ríkjawna tveggja. Segir í yfirlýsimgunmi, að Finnar hafi hug á að koma á viðræðum við þýzku ríkim á við- tækum grundvelli, þar sem meðal ammaTS verði sarnið um, að Finn- ar viðurkemni stjómir ríkjanma og komið verði á stjórnmálasam- bamdi. Aftur á móti viðurkenni þýzkaT hersveitir ollu í Finnlamdi 1944—1945 og jafnframt verði unnið að lausm annarra mála, eem rætur eiga að rekja til styrjald- arinnar. í tilkynningu finnsku stjómar- innar segir, að samkomulag við þýziku ríkin muni efcfci hafa nein áhrif á réttindi og skyldur Fiinn- þýzku rífcin hlutleysisstefnu lands vegna annarra samninga — Finnlands, samið verði um, að að- iiar beiti ekki hvor annan valdi eða hóti valdbeitingu, uinnáð verði að lagalegu og fjárihagslegu upp- gjöri á þeim eyðileggingum seiin og bætt er við, að jafnræðiisaf- staða Finmlands til þýzku ríkj- anna feli það í sér, að samikomu- lag verði gert við bæði ríkin sam tirnis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.