Morgunblaðið - 14.09.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.09.1971, Blaðsíða 1
Slysstaðurinn sem vígvöllur 200 bílar í árekstri í Englandi Xxmdon, 13. sept. AP—NTB A® MINNSTA ko&ti 9 msums létu Kfið og nm 70 slösiiðu&t, margir alvarlega, í mwte bif- rciðaáxekstri i sögu Bretlands. AIis lentu 200 bifreiðar S ein- uni og sarua árekstrinuni, sem varð á þjóðvegi 6 S gremid við borgina TheUvaU í N-Knglaiuli. Mikiil þoka lá yfir er árekstur- tan varð snemma í iiiorgun. Miikil uimifterð var á veginum í morgun., er fólk var á leið til vinnu sinnar. Talið er að upp- ihaí siyssins harH verið að bif- reiðastjtórar hemluðu er þeiróku «kyndilega inn í niðöimma þolku. Var eíklki að sötoum að spyrja, að bílamir, sem komu á eftir inn í þokruiba'kkanin, ókiu á fullri ferð á bðlana, sem staðnaemzt höfðu. Meðai bilanna voru olíu- bílar og stórir fliutningaböar og varð sprenging í sumum þeirra og miMli e'Jdsvoði. Þegar þokunni létti á slysstaðn um mátti sjá bílflök á við og dreif á um tveggja kilómetra kafla á veginum og loguðu víða eidar. Slökkviliðsmenn og sjúkra- liðar voru við björgunarstörf i alian dag og þurfti að logskera marga bíia i sundur til að ná út Framhald á bls. 12. Flóðin í Indlandi: Frá útför Nikita Krúsjeffs, fyrnim forsætisráðherra Sovétríkjanna. Nina — ekkja hins látna — kveður hann hinztu kveðju áður en lokið er sett á kistu ha ns. — Hjá henni standa dætur þeirra, Yelena og Rada, og ættingjar og vinlr umhveríis. Hundruð þúsunda barna í hættu vegna hungurs og vosbúðar Nýju Delhi, 13. september — NTB 0 Ástamlið í flótíamanna- húðunum í Vestur-Bengal á Indlandi er nú verra en ndkkru sinni vegna flóðanna, sem koma í veg fyrir rnat- vælaflutninga þangað. Steðj- ar mes.t hætta að ungum börnum, enda hætta á, að þau láti lífið af völdum matvæla- Bormann Sovét-njósnari frá 1920? Malmö, 13. sept. NTB. • Frá því segir í dag í blaði sænskra jafnaðarmana, „Ar-t betet“ að Martin Bormann, J hægri hönd Hitlers á sínuml tíma hafi gerzt sovézkur njósnari árið 1920, þá aðeins tvitugur að aldri. JÞetta kemur fram í grein, sem tékkneskur blaðamaður skrifar undir duinefninu Pav- el Havelka. Segir hann, að Stalín hafi tjáð Benes, fyrr- um forseta Tékkóslóvakíu, að Bormann væri sovézkur njósn ari. Havelka segist hafa fengið þessax upplýsingar í febrúar 1968 frá Josef Bartik, er verið hafi yfirmaður tékknesku ieyniþjónustunnar í stjórnar- tíð Benesar. Hins vegar hafi hann kosið aðþegja um þetta mál, því hann hafi verið sann færður um að enginn mundi trúa sér. Nú væri aftur á móti tímabæ-rt að skýra frá þessu, þar sem málið hefði tekið nýja stefnu með útkomu end- urminninga Reinhards Gehl- ene, fyrrum yfirmanns vest- ur-þýzku leyniþjónustunnar. skorts og vosbúðar svo skipti hwndruðum þúsunda. Beynt er jafnóðum að koma upp bráðabirgðabúðum, þar sem flóð ná ekki til, en vatnsborðið hækkar í sífellu. Jíefur flóðið eyðilagt vegi og brýr og f jöldinn allur af flutningabilum hlöðniim matvælum situr fastur í for og vatni. I FJttar Pradesh er talið, að fimm hundruð manns hafi beðið bana af vöidum flóða, I>ar og víðar, t.d. i Tripura, eru margir staðir einangraðir. Hafa sums staðar ekki komið viðbótarbirgð- ir matvæla í heila viku og neyð- arástand er yfirvofandi. Sonur Krúsjeffs við útför hans: Margir elskuðu hann - margir hötuðu hann — en fáum stóð á sama um hann. Maður handtekinn er hann vildi vera við útförina Moskvu, 13. september — NTB-AP 0 Útför Nikita Krúsjeffs, fyrrum forsætisráðherra Sovétríkjanna, var gerð í Moskvu í dag, að viðstöddum ættingjum hins látna og nán- ustu vinum, fjölmörgum er- lendum blaðamönnum og <4? nokkrum tuguni annarra manna, samtals um 2—300 manns. Athöfnin var látlaus mjög en virðuleg. Sonur hins látna hélt aðalminningarræð- una yfir kistunni en viðstadd- ir hiðu síðan, að sovézkum sið, meðan gröfin var fyllt, hlómum komið þar fyrir og hvítri marmaraplöíu með nafni hins látna, fæðingar- og dánardegi. 0 Enginn af hærra settum embættismönnum eða flokksmönnum var við útför- ina og eini nafnkunni Sovét- maðurinn, sem þar kom nærri, var skáldið Evgeni Evtusjenko, sem var við stutta minningarathöfn í sjúkrahúsi, áður en sjálf út- förin fór fxam. Evtusjenko kom fyrst fram á sjónarsvið- ið sem skapmikið ungskáld á valdatíma Krúsjeffs. Frá sjúkrahúsinu var ekið að Novodevitsje-grafreitnum, sem er rétt utan við múra gamals klaust urs í Moskvu. Er þetta sagð- ur helzti grafreitur borgar- innar fyrir utan Kremlmúrinn og grafreitina þar fyrir framan. Kistan sjálf var flutt á opn- um vörubil, sem skreyttur var rauðum og Svörtum tjöldum. Á eftir komu akandi ættingjar og vinir. Við athöfnina í garðinum um voru sem fyrr segir um 2— 300 manns, en stór hluti þeirra erlendir fréttamenn. Götum um- Framhald á bls. 12. Fangaverðir skornir á háls — 37 létu lífið þegar endi var bundinn á Atticauppreisnina Mynd þessi var tekin innan múra Attica-fangelsisins í New York sl. föstudag. Washington, 13. sept. AP—NTB. • Átta fangaverðir og tuttugu og níu fangar létn lífið í dag, þegar ríkislögregla réðst með stuðningi þjóðvarðliðs til inn- göngu í Atticafangelsið í New York-ríki og batt enda á fanga- uppreisnina, sem hófst sl.. fimmtudagsmorgun. • Þá náðu um eitt þúsund fang- ar, flestir blökkumenn og menn frá Pnerto Rieo, þrjátíu og átta fangavörðum á sitt vald og héldu þeim sem gislum. Höfðu fangamir gefið yfirvöldum frest til kl. 9 í morgun til að uppfylla kröfur þeirra, en þar sem yfir- völil töldu sig ekki geta gengið að stærstu kröfu þeirra, um uppgjöf saka og brottflutning til ann- ars ríkis — var látið til skarar skríða gegn föngunum, Sinnepsgasi var fyrst dælt inn í fangelsið efti.r að föngunum hafði verið gefinn klukkustund- arfrestur til að sleppa gíslunum, en þegar lögreglumenn og varð- iiðar voru komnir inn og höfðu yfirbugað fangana, lágu 29 þeirra í valnum en auk þess höfðu átta fangaverðir verið sko-rnir á háis. Framhald á bls. 12, * » M

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.