Morgunblaðið - 19.09.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.09.1971, Blaðsíða 1
32 SIÐUR OG LESBOK 211. tbl. 58. árg. SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Miki! átök hafa orðið í Tokyo undanfarna dagra milli lögreglumanna annars vegar og stúdenta og bænda hins vegar. Hinir síðarnefndu eru að mötmæla fyrirhuguðum flugvelli í grennd við Tokyo. Á meðfylgjandi mynd er eitt af þrem „virkjum" sem mótmælendumir hafa byggt á fflugvallarsvæðinu fyrirhugaða. Þúsundir lögreglumanna sitja um það, og margir hafa þegar iátið lífið. Akvöröun Landsvirkjmiar í virkjunarmálum: Líbýa viður- kennir frelsis- hreyf ingu Chad LÍBANON 18. septiemlber — AP. Gadafi, leiðtogi byltingarstjórn- arinnar í Líbýu, hefur tilkynnt, að Líbýa tuuni héðan í frá líta á talsmenn frelsishreyfingarinn- ar í Chad sem hina einu sönnu fullirúa landsins. Chad sleit stjórnmálasambandi við Líbýu í síðasta mánuði, eftir að gerð hafði verið misheppmið tilraun til að steypa Tombalbaye forseta af stóli. Forsetinn sakaði Líbýu um að standa að baki byltingar- tiiraunarinnar. Chad nýtur stuðninigs Frakk- lands, og i landinu eru um 2.500 franiskir hermenn. Útvarpið í Tripoii, sem ftatti fréttina um að iibýa viðurkenndi aðeins freisis- hreyfinigu Chad, gaf engar nán- ari upplýsingar um hreyfinguína, en sagði að henni yrði leyft að setja upp bækistöðvar i Li'býu. Það hefur löngum verið kalt miiii Líibýu og Ohad. 1 fyrra ásak aði Gadafi Ohad um að hafa lieyft óvinum sínum að hafaist vlð í norðurhtuta liandsins, þáðan sem gierð hefði verið misheppmuð inmrás í Líbýu í þeim tfflgangi að enduxreisa konungsiríki þair. — Leiðtogar innrásarinmar eru mú fyrir rétti í Tripoli, sakaðir um iandráð. Hótun við Bauns- gaard Undirbúningur að 150 MW stórvirkjun í Sigöldu Viðræðum við líklega orkukaupendur hafdið áfram Valið á Sigöldu vísbending um áframhaldandi stóriðju stjórnar Lands- Á FUNDI virkjunar í gærmorgun var tekin ákvörðun um, að hald- ið yrði áfram undirbúningi að 150 MW stórvirkjun við Sigöldu í Tungnaá en svo sem kunnugt er hefur valið staðið milli virkjunar í Sigöldu eða Hrauneyjafossum. Fyrr- nefnda virkjunin hefur nú orðið fyrir valinu og hefur samþykkt Landsvirkjunar- stjórnar verið send eignarað- ilum, þ.e. ríki og Reykjavík- urborg, að því er segir í íréttatilkynningu frá Lands- virkjun. Morgunblaðið sneri sér í gær til Geirs Hallgrimssonar, borgar- stjóra, sem sæti á í stjórn Lands- virkjunar, en Reykjavíkurborg er heimings eignaraðili að Lands virkjun, og spurði hann frekar Viðræðum Sir Alecs í Marokkó lokið Rabat, 18. sept. AP. • SIR Alec Dotiglas Home, utanríkisráðherra Bretlands ©g Abdellatif Filali, utanrikis- ráðherra Marokko, hafa lokið viðræðum sínttm og gefið út ©pinbera tilkynningu þar ttm. Segir þar að báðir aðilar hafi áhttga á að efia samskipti Bret- Framhald á bls. 31 um þessa ákvörðun Landsvirkj- unarstjórnar. — Á Alþingi si. vetur var sam- þykkt heimiid til handa Lands- virkjun til að virkja allt að 170 MW virkjun við Sigöidu og aðra 170 MW virkjun í Hraun- eyjafossum, sagði Geir Hail- grímsson. Þá bar á góma m. a. tillöguflutning núverandi iðn- aðarráðherra, hvort ekki væri vissara vegna iítiis orkumarkað- ar að afla heimiidar til smá- virkjunar í Brúará, en þar hefur verið gengið út frá 22 MW virkj- un. Fráfarandi stjórn taldi ekki þörf á slikri heimiid, þar sem þeg ar á árinu 1965 með ákvörðun um Búrfellsvirkjun, hefði smávirkj- unarleiðinni verið hafnað, enda hefði hún ieitt til mun hærra raf- orkuverðs fyrir alian aimenning en við nú búum við. Af hálfu Landsvirkjunar og ráðunauta hennar hefur verið unnið mikið starf að hönnun þessara tveggja virkjana og eru þær taldar mjög líkar að kostn- aðarverði og erfitt að gera upp á milili þeirra. Verkfræðideild Landsvirkjunar hefur lagt til að byrjað verði í Sigöidu og Lands- virkjunarstjórn féllst á það á fundi sínum í gærmorgun að semja um gerð útboðsigagna, þannig að unnt sé að bjóða út í einum áfanga eða fleirum, eftir nánari ákvörðun stjómarinnar. Er þetta sami háttur og hafður var á við virkjun BúnfeMs. Gerðar hafa verið nofckrar áætlanir, sem eru i endurskoðun um hagkvæmni hinna ýmsu viirkjunairleiða. í þvi sambandi er rétt að geta þess, að iðnaðar- ráðiherra óskaði eftir því i ágúst- mánuði að endurskoðaðar yrðu eldri áætlanir til núverandi verðs á smávirkjunum, en sú endur- skoðun hefur verið unnin af öðr- um en Landsvirkjun. Væntanlega hafa niðurstöður af þeirri end- urskoðun orðið sliikar að ekki hefur þótt ástæða til að taka þær til frekari umræðu. Það er þvi ljóst, að stefnumörkun fyrrver- andi ríkisstjórnar i raiforkumái- um er nú viðurkennd rétt aí nú- verandi iðnaðarráðherra, þótt gagnrýnd hafi verið áður. Hitt er svo ljóst, að unnt er að virkja Sigöldu í áföngum en bráðabirgðaáætlank um fram- leiðslukostnað rafmagns sýna, að minu áliti að aiiar líkur Framhald á bls. 31 Kaupmannahöfn, 18. sept. — NTB I GÆRKVELDI var hringt til danska útvarpsins og tilkynnt a® Hilmar Bannsgaard, forsætisráð herra, mnndi ekki sleppa lifandi út frá aðalstöðvum danska sjón- varpsins í Gladsaxe, en þar var hann ásamt öðrum dönskum flokksleiðtogum á kosningafundi í sjónvarpi. Upphringingin leiddi til ýtar- legrar húsrannsóknar í sjónvarps stöðinni en ekkert fannst þar at- hugavert. Umræðum flokksleið- toganna lauk laust eftir klukkan eiiefu, að staðartíma, og Bauns- gaard komst heim til sin heill á húfi. Bardagar í A-Pakistan KARACHI 18. september — AP. Utvarpið í Pakistan sagði i dag að pakistanskir hermenn hefðu Harðir bardagar milli ísraela og Araba ísraelskar flugvélar gera árásir á Egyptaland og Libanon hafa bækistöðvar i Beirut, Tel Aviv, 18. sept. AP. MIKIL spenna ríkir nú i Mið- attstiiriöndtim eftir harða bar- daga og loftárá&ir. fsraelskar orriisttiþoitir hafa gert árásir á skotmörk bæði í Egyptalandi og Libanon, og stórskotalið land- anna þriggja haffa skipzt á skotnm. Þetta ertt alvarlegiistu átök sem orðið haffa i Miðaust- uriöndnm siðan vopnahléið gekk í gildi í ágúst 1970. Upphafa átakanna virðist hafa orðið á föstudag. Þá var óvopn- uið israelsk flutningavél skotin niður með sovézkri loif varnareld flaug, að þvi er ísraeHsmenn segja, yfir landi þeirra. Skömmu siðar hóflst heiftarleg stórskota- liðshríð milli ísraels og Egypta- lands, og þá urðu ednnig átök milli ísraelskra hermanna o,g arabiskra slkferuiiða sem höfðu ráðizt á þorp i ísrael. Skærulið- ar þessir Libanon. Snemma á laugardagsmorgun gerðu svo israelskar orrustuvél- ar árásir á steoímörk í Egypta- landi og Libanon. Fiuigvélarnar flóru ekki langt yfir landamær- in, heidur skutu eldflaugum úr nokkurri fjarlægð. Loftvarna- byssur svöruðu skothríðinni, en véiarnar sneiru allar heim aftur heilar á húfi. 1 Beirut og Kairo var þvi lýst yfjr að árásir fl'U.g- vélanna hetfðu engu tjóni vaíld- ið. fellt 78 nienn og handtekið þrjá í bardaga nm landamærastöð i norðausturhluta Aiistur-Pakist- ans. Þá tóku pakistönsku h«r- mennirnir allmikið aff vopnum, rifflum og handvélbyssum. Utvarpið sagði að um 350 menn hefðu gert árás á stöðina, og hefðu það verið Austiur- Pakistanar og indversikir landa- mærer/erðir. Bkki haffa borizt neinar fréttir af þessum atburði annars staðar frá, en vitað er að víða og oft kemur til átaka í Austuir-Pakistan, því þar eru fjölmennar skæruliðasveitir. — Margir skæruliðanna eru fyrr- verandi hermenn og eru allvesl vopnum búnir, því þeir tóku öll þau handvopn sem þeir gáitu náð í þegar þeir yfirgáfu herinn eftir inmrás vestur-pakistanskna her- sveita í Austur-Pakistan. Stjómvöld í Vestur-Pakietan hafa frá upphafi haldið því fram að Indverjar veifctu skæruJiðum aðstoð, og nokkrum sinnnm hef- ur komið til átaka xni'101 imd- verskra og pakistanskra ianda- mæravarða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.