Morgunblaðið - 25.09.1971, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 25.09.1971, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1971 19 Bretland: Gífurlegar verðhækk- anir á frosnum fiski í»orskur hækkaði um 50 prósei? t á einu ári gæti það haft hroðalegar afleið-1 matvæla, ekki síður en útgerðar inga.r fyrir framleiðendur frystra I menti. Ný gagnrýni á Nixon í Kína MIÍKZK.V blaðið Fishing News, skýrir frá því hinn 17. þ.m. að gríðarlegar verðhækkanir hafi orðið á frosnum fiski á nokkrum síðustu árum. James Parratt, for stjóri matvælafyrirtækisins Birds Eye Foods Ltd. skýrir frá því að fyrir þremur árum hafi fyrirtæk ið t.d. greitt 69 sterling-spund fyr ir hvert tonn af þorski, en verði nú að greiða allt að 150 sterlings- pund fyrir tonnið. Á ársfundi fyrirtækisins sagði Parratt m.a.: Vaxandi eftk'spurn eftir fiski, samfara minnkandi afla og hærri útgerðarkostnaði, hefur gert að verkum að heims- markaðsverð á þorski er nú tvö falt það sem það var fy.rir tveim ur og hálfu ári. — Verðið á þorski á Humber, hefur í rauninni hækkað um 50% á einu ári, frá júlí 1970 til júlí 1971, og það virðist ólíklegt að verðið verði nokkurn tima aft ur eitthvað í líkingu við það sem það var fycir ári. — Ástand eins og þetta gerir erfitt fyrir fisk að keppa við önn ur matvæli, t.d. egg, sem hafa alls ekkert hækkað. í þessu sam bandi minntist tæknilegur stjórn andi fyrirtækisins á landhelgis- málið og sagði að ef ísland færði landhelgi sína út í fimmtíu mílur, Wenner- ström neitað um náðun STOKKHÓLMI 24. sept. — NTB. Sænska rikisstjórnin hafnaði á fundi í dag náðunarbeiðni Stig Wennerströms, fyrrverandi of- ursta í sænska hernum. Wenner- ström var fyrir sjö árum dæmd- ur í lifstíðarfangelsi fyrir njósn- ir í þágu Sovétríkjanna, og var það mesta njósnamál í sögu Sví- þjóðar. Wennerström hafði njósnað fyrir Sovétríkin um margra ára skeið, þegar upp um hann komst, og hafði haft aðgang að ýms- uim mikilvægum hernaðar'leynd- armálum, ekki aðeins sæniskum heldur einnig bandariskum þar sem hann var um skeið hermála- fulltrúi sænska sendiráðsins í Washington. Þetta er í þriðja skipti, sem Wennerström leggur fram náðunarbeiðni, ástæðan var sögð heilsubrestur. Los Angeles: Bandaríska al- ríkislögreglan FBI lagði í dag hald á ökjalabunka vænan, sem mun hafa verið í eigu eða vörzlu Daniels Ellsbergs, t en hanm varð kunnur er hann 1 kom leyniskjöluim um þátt- 7 töku Bandaríkj amanna í Víet- namistyrjöldinni á framfæri við fréttastofnanir. Talsmaður FBI sagði að skjölin hefðu verið tekin eftir að fyrri úrskurður hafði verið gerður ógildur, en hann hljóð- i aði á þá lund að það væri/ brot á lögum og reglum uml einkalíf að leggja hald á við- i komandi skjöl. 1 PEKING 24. sept. — NTB, AP. Kínverjar mótmæltu harkalega siðustu loftárásum Bandaríkja- manna á Norðnr-Víetnam í dag og sökiiðn bandarískii stjórnina um að víkka út stríðið í Indó- kína. 1 Washington er bemt á, að Kínverjar hafi verið fuilvissaðir uim það í ferð dr. Henry Kiss- ingers, sérlegs ráðgjafa Nixons forseta, til Peiking í sumar, að Banidaríkjamenn muni flytja á brott herlið sitt frá Indókiina. Nixon hefur sagt að hann haifi fyrirfram vitað um lofitárásirnar. Hann sagði í ræðu í Detroit í gær, að hann teldi ekki að inn- anlandsástandið i Kina mundi breyta fyrirhugaðri Peking'ferð sinni. Sú ferð verður væntanlega farin fyrir 1. apríl á nœsta ári. f harðri yfirlýsinigu kiinverska utanrikisráðuneytisins segir, að BERLÍN 24. septeimber — AP. Austiir-þýzkir landamæraverðir komu í veg f.yrir þrjár tilraunir flóttamanna til þess að flýja vestur á bóginn í dag. íbúðar- hús í Vestur-Berlín urðu fyrir mörgum skotnrn, en ekki er vit- að hvort flóttamennirnir særð- ust, þótt sjá mætti einn þeirra dreginn burt. 1 Tveir unglimgar reyndu að klifra yfir múrinn, en voru hand- teknir. Átta klukikutimum áður var skotið úr vélbyssum að þriðja manninum, sem reyndi að komast yfir múrinn, og sáust au.stur-þýzkir landamæraverðir draga hann burt. Þriðji attourð- urinn gerðist skammt frá Helm- stadt, þar sem austiur-þýzkir verðir skutu að tveimur mönn- um, sem reyndu að fara yfir jarðsprengjusvæði, og sást ann- ar þeirra hlaupa í austurátt, þegar skothríðin hófst. Yfirmaður bandaríska iher'liðs- ins í Beriín, William W. Cobb hershöfðingi, og borgarstjórn — Brandt Framh. af bls. 1 Fyrirrennari Brandts, Kurt Georg Kiesinger, varð fyrir svipaðri árás á stjórnimála- fundi í Vestur-Berliín 1968, en þá var árásarmaðurinn kona, Beate Klarsfeld, sem vildi mótmæ'la því, að Kiesinger var á sínum tima félagi í fiokki nasista. Brandt fer sennilega ekki fram á, að Gisl'o verði refsað, að sögn b'laðafulltrúa hans. ,,Það eru önnur og mikils- verðari mál til að fjailla um,“ sagði hann við formann Ól- ympíuneifndarinnar. Gislo ek- ur leigubifreið jafnframt námi siinu oig hefur verið for- ingi óaldarflokks öfgafullra hægrisinna. Hann tók virkan þátt í móbmælaaðgerðum gegn Austur-Þjóverjum á kaupstefnu i Múnohen. Bandaríkin auki hernaðaraðgerð- ir sinar á sama tíma og stjórn Nixons tali um að hætta hernað- araðgerðum. Ráðuneytið bendir á loftárásirnar á Quang Binh- hérað í Norður-Vietnam á þriðju- daginn, kallar þær glæpsamlegar og iýsir yfir fuillum stuðningi við stjórn Norður-Vietnam. í fréttum f-rá Saigon segir, að töluvert vinnuaH hafi verið sent frá Norður-Víetnaim til Ho Chi Minh stigsins til vegavinnu- framíkivæmda, og hafa loftárásir á stíginn verið stóraukniar, ein'k- um á s'körðin Ban Karai og Mu Gia skamimt frá hliut'lausa belt- inu. Regntímanum lýkur eftir einn mánuð, og stefna Norður- Víetnamar bersýnilega að því að gera samgöngur milli Norður- og Suður-Víetnam sem greiðastar þegar þurrkatíminn hefist, að því er haift er eftir heimildum í bandarís'ku leyniþjónustunni. Vestur-Berliínar mótmæltu harð- lega þessum skotárásum. „Sliiikar árásir eru hrópandi mótsöign við allar ti'lraunir til að draga úr spennu í hjarta Evrópu, sagði í mótmælum borgarstjórnarinnar. — Flóttamaður Framh. af bls. 1 stjórnarinnar og kva-rtað yfir njósnum og öðru ólöglegu athæfi sendiráðsmanna í Bretlandi. — Meðal annars hafi Alec Douglas Home, utan.rikisráðherra, rætt þetta persónulega við Andrei Gromyko, utanríkisráðherra Sov étríkjanna, og skrifað honum tvö persónuleg bréf þar sem hann bað um samstarf við að leysa þetta vandamál. Þessum bréfum hafi ekki verið svarað, né heldu*r hafi stjórn Sovétríkjanna sýnt á nokkurn hátt að hún vildi eiga samvinnu við stjóm Bretlands um þetta mál. Það hafi því ekki ver ið um annað að ræða fyrir brezku stjórnina en grípa til þessara ráð stafana. Brezka stjórnin hefur aldrei tekið svona hart á njósnamálum áður. Það kemur alltaf fyrir öðru hvoru að einstakir sendiráðs- menn e.ru relcnir úr landi vegna njósna, og eru Sovétmenn ekki síður iðnir við það en aðrir. En í slikum tilvikum komi yfirleitt maður í stað hins brottrekna, áð ur en langt um líður. f Bretlandi eru nú eftir 445 sovézkir borga.rar sem njóta diplomatiskra réttinda, og brezka stjórnin hefur sagt að hún gefi ekki leyfi til að þeim verði fjölg að. Þeir sem reknir voru úr landi fengu tveggja vikna frest til að fara, en 15 starfsmenn sem vo.ru erlendis, fá ekki að koma inn i landið aftur. Mikhail Smirnovsky, ambassa dor Sovétríkjanna í London, er í Moskvu, sem stendur, en brott reksturinn mun ekki ná tíl hans, að sögn brezkra stjórr.valda. Skotárásir á flóttamenn Jens Otto Krag — Baunsgaard Framhald af bls. 1. fundi konungs hvort hann gæti hugsað sér að Jens Otto Krag yrði í forsæti fjögurra flokka stjórnar, en sagði aðeins að hann gæti ekki svarað þvi fyrr en hanin hefði rætt við fulltrúa flokkanna. Baunsgárd gekk fyrst á fund konungs í morgun til þess að tilkynna honum að kosningaúr- slitin og þingsætaskiptin hefðu ekki breytzt við endurtalningu. Baunsg&rd ráðlagði konungi að kalla á sinn fund foringja þing- flokkanna og kynna sér skoðun þeirra á stjórnarkreppunni. For- ingjar allra þingflokkanna ráð- lögðu konungi siðan að láta kanna möguleika á myndun stórrar samsteypustjórnar með öruggan þingmeirihluta að baki. Ástæðan til þess að þessi kost- ur er valinn ér fynst og fremst sú, að næsta þings bíða um- fangsmikil verkefni, sem verð- ur að leysa og ber þar hæst af- staða Danmehkur til Efnahags- bandalagsins og torleyst efna- ha gsvandamál. Jens Otto Krag og Per Hække- rup sögðu að viðræður um myndun nýrrar stjórnar gætu ekki hafizt fyrr en núverandi stjórn hefði sagt af sér og bentu líka á að skipting þingsætanna yrði ekki endanlega ljós fyrr en eftir kosningarnar, sem fara fram í Færeyjum 5. október. • SPENNA I FÆREYJUM Kosningamar í Færeyjum hafa fengið gerbreytta þýðingu vegna taflstöðunnar i Danmörku, því að færeysku þingsætin geta ráðið úrslitum um stjórnarmeiri- hlutann. Færeyskir jafnaðar- menn hafa þegar lýst yfir stuðn- ingi við flokksbræður sína í Dan- mörku, og heldur einn helzti for- ingi þeirra, séra Johan Nielsen, þvi fram að án samstarfs við einhvern danskan þlngflokk geti færeyskur þingmaður á þingi Dana ekki rækt störf sín sóma- samlega. Hinn þingmaður Færeyinga, Hakon Djurhuus úr Fólka- flokknum er á öndverðum meiði og heldur því fram að þingmenn Færeyja og Grænlands eigi að halda sig utan við danska flokka- pólitík. Formaður Framfara- flokksins, Kjartan Mohr, tekur aðra afstöðu. Hann sagði á kosn- ingafundi í Vestmannahöfn að Færeyingar „mundu fá hönk upp á bakið á Danskinum og fá hvað sem þeir vildu“, ef fram- bjóðandi Framfaraflokksins sigr- aði frambjóðanda jafnaðar- manna. Aðrir frambjóðendur eru~ ekki eins ánægðir, að sögn Ritzau- fréttastofunnar. Hilmar Kass, formaður Sjálfstýrisflokksins, telur skiljanlegt að danskir kjós- endur séu óánægðir með það ástand sem hefur skapazt, það er að þingmenn Færeyja geti ef til vill ráðið úrslitum um það hvaða rikisstjórn sezt að völd- um í Danmörku. — Peking Framh. af bis. 1 sagði hann að Mao hefði látið svo um mælt í viðtali við rithöfund- inn Edgar Siiow að hann vildi draga úr persónudýrkun og sam kvæmt þessu vildi hann undir- búa jarðveginn fyrir róleg valda skipti ef hann veiktist eða félli! frá. Samkvæmt frásögn sérfræð- ings' í pólsku blaði, G. Jaszunskí, e.r pólitísku hlutverki eiginkonu Maos, frú Chiang Ching, svo að segja lokið, sárasjaldan er minnzt á Lin Piao marskálk í kínversk- um blöðum en í þess stað gætir vaxandi áhrifa Chou En-lais for sætisráðherra. Töluverðra breyt- inga er að vænta i kínversku valdafc.rystunni að því er bilaðið hefur eftir ónefndum vestrænum fréttariturum í Peking, og segir í þessum fréttum að fjarlægðar hafi verið brjóstmyndir og mál- verk af Mao og áletranir með til- vitnunum í „litla .rauða kverið“ í hótelum, veitingahúsum o. ft. stöðum í Peking. Reyndir fréttaritarar i Peking draga í efa að orsök hins óljósa ástands í Peking sé spenna á landamærum Kína og Sovétríkj anna, þótt japanskar fréttir segi frá miklum viðbúnaði og að öll leyfi hermanna hafi verið aftur- kölluð. Minni háttar árekstrar hafa orðið á Amur-fljóti undan- farna þrjá mánuði, en enginn þeirra hefur verið aivarlegs eðl is og fréttirnar um að leyfi her manna hafi verið afturköiluð hafa ekki verið staðfestaí'. LIU FLÚINN? Keppinautur Maos og fyrrum forseti, Liu Shao-chi, flýði stofu fangelsi 13. sept. með hjálp for seta herráðs kínverska hersina, Huang Yung-sheng, að þvi er hægrisinnað blað í Hong Kong, „Daily Express", hélt fram í dag. Ekki hefur tekizt að hafa upp á Liu að sögn blaðsins, og öllum ferðum h&rflugvéla og áætlunar flugvéla var aflýst dagana 13.—■ 15. sept. sl. til að koma í veg fyr ir að Liu kæmist úr landi. Blað ið segir að öll leyfi hermanna hafi verið afturkölluð til þess að koma í veg fyrir að Huang og Liu gerðu stjórnarbyltingu Líkrán í Japan | TÓKÍÓ 24. september — NTB. ■ Líki japanska rithöfundarms t Yuikio Misihimu, sem vakti 1 heimsathygli, þegar hcinn I framdi „hara kiri“ fyrir um j ári, hefur verið rænt úr gröf hanis í kirkjugarði í vestur- hluta Tókió. Lrkránið var I uppgötvað á fimmtudaginn, | en þá tilikynntu ættingjar rit- ^ * höfundarins, að eitthvað værí I einkennitegt við gröfina. Þeg- í ar lögreglan fór að rannsaka 7| málið, kom í ljós að líkið var \ horfið. í Mishima var herskár maður i meðan hann lifði og vildi að í| stjómarskrá Japsms yrði 7 breytt, þar sem honum fannst 1 hún of friðsamleg. Hann vildi t að aftur yrði tekin upp sú i stjórnarskrá sem landið hafði | fyrir siðari heimsstyrjöidina, og meðan á henni stóð, þegar öll völd voru í hendi keisar- I — Ingólfur Jónsson Framli. af bls. 17 verið gert stórt átak í viðureign okkar við að kynnast þeim þátt- um er stuðla að landskemmdum, finna leiðir til úrbóta og vinna að landgræðslu og skipuleggja nýtingu landsins. Sem betur fer er nú svo miklum árangri náð, að enginn vafi leikur lengur á því að eyðingaröflin verða stöðv uð og gróið land heldur áfram að aukast í landinu, ef unnið verður að málunum eins og ver- ið hefur. Beitarþol heimahaga og afréttar eykst vegna aðgerða bændanna og landgræðslunnar J samvinnu við sveitarfélögin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.