Morgunblaðið - 29.09.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.09.1971, Blaðsíða 7
MORGUiNBLAÐIÐ, MIÐVIKIJDAGUR 29. SEPTEMBER 1971 7 LAUSAMENNSKAN VAR STÓRHÆTTULEG Spakmæli dagsins Leyf mér að vinna verk mitt á degi hverjum. Og ef hinar myrku stundir örvæntingarinn- ar yfirþyrma mig, lát mig þá ekki gieyma þeim huggunar- styrk, sem mér gafst, þegar ég áður var yfirgefinn. Gef mér að minnast hinna björtu stunda, þegar ég í bernsku reikaði um hæðirnar eða lét mig dreyma á bökkum hins lygna fljóts og ég var sem uppljómaður hið innra og hét þvi Guði æsku minnar að láta ekki hugfallast, hvernig sem viðraði á komandi árum. . . Frelsa mig frá beiskju og frá ofsa ástríðnanna, þegar ég stend berskjaldaðastur fyrir. Lát mér ekki gleymast, að fátækt og auð legð eru andlegs eðlis. Megi hugsanir mínar og gerðir vera þess eðlis, að ég sé sáttur við sjálfan mig, þó að heimurinn líti ekki við mér. Lyft augum mín- um frá jörðu, og iát mig ekki gleyma stjörnunum. Lát mig ekki henda að dæma aðra, svo að ég fordæmi ekki sjálfan mig. Lát mig ekki hiaupa á hróp heimsins, en feta hljóður götu mína. Gef mét fáeina vini, sem unna mér eins og ég er, og leyf mér að þræða minn ógreiða veg við hið Ijúfa Ijós vonarinnar. Og þó að elli og hrörnun nái tökum á mér, áður en ég kemst 1 sjónmál við draumaborgir mín- ar, þá lát mig vera þakkiátan fyrir iífið og Ijúfar og góðar minningar liðinna daga. Og með undirgefni heilsa ég rökkrinu. — Max Ehrman. GAMALT OG GOTT Um kyndilmessu (2. febrúar) er svo kveðið: Ef í beiði sólin sést á sjálfa kyndilmessu, snjóa vænta máttu mest, maður, upp frá þessu. (Úr bókinni Ég skal kveða við þig vel eftir Jóhann Sveinsson irá Flögu). FRETTIR Dómkirkjan Viðtalstimi séra Þóris Stephen- sen er mánudaga til fimmtudaga kl. 4—5 e.h. í kirkjunni. Sími 12113. Þar eru m.a. afgreidd vottorð úr kirkjubókum. Auk þessa er viðtalstími eftir sam- komulagi á heimili hans að Haga mel 10, s. 13487. Vinsamlegast ið þetta inn á minnisblað ...! rárinnar. Árið 1831 kvað lögreglurétt- ur Skagafjarðarsýslu upp sekt- ardóm yfir þremur ungmennum fyrir lausamennsku. Hin sekt- uðu voru Ólafur Ólafsson í Hvammi, Guðmundur Jónsson á Miklahóli og Jórunn Jónsdóttir á Ásgeirsbrekku. Voru piltarnir dæmdir hvor um sig að þola 10 vandarhagga refsingu, en hún 15 vandarhögg, en sameiginlega skyldu þau greiða allan máls- kostnað. Um sakargiftir er þetta sagt: Ölafur hafði ráðið sig í vist krossmessuárið 1830—31, með því skilyrði, að hann fengi sig lausan um haustið, ef hann gæti útvegað mann í sinn stað. Þetta fór svo, að hann gat útvegað mann í sinn stað í september, en þá þóttist bókbindarinn ekki geta kennt honum þann vetur, þvert ofan í vilyrði, svo Ólafur dvaldist hingað og þangað um veturinn, en bauð sig hvergi i vist; það var sökin. Gísli hafði aftur á móti farið úr vist að áliðnu sumri, með leyfi hús- bónda síns, og til þess að vera sjálfum sér ráðandi. Jórunn hafði árið á undan verið i lausa- mennsku, en þetta ár hafði hún ráðið sig í vist að hálfu og bar við heilsuleysi að hún þyldi ekki meiri vinnu; því var ekki trúað. Þau áfrýjuðu öll þrjú þessum dómi til yfirréttar og var dóm- ur þar kveðinn upp í desember. Á forsendum dómsins má sjá, ið yfirréttardómararnir hafa talið lausamennsku stórhættulega. Þar segur svo: — Eins og norskulög, tilskip- anir, kóngsbréf, ásamt mörgum eldri og yngri fyrirskipunum, harðlega fyrirbjóða vistfæru fólki alla lausamennsku, undir þungt straff, ella og skipa yfir- völdum nákvæma eftirgrennsl- an hennar og ákærur gegn því- líkum, svo hafa lausamenn um aldur og ævi reynzt og virzt atjórnvitrum mönnum að vera átumein þessa lands (sem ann- arra) velmáttar, aðalorsök til mót þróa, ósvífni og eklu vinnufólks, ÁHEIT OG GJAFIR Guðmundur góði Birna Ólafsdóttir 500. Áheit á Strandarkirkju G. 500, Ragnheiður 100, N.N. 30, S.Ó. 1000, A.J. 100, Gússý 300, Á.J. 200, O.E. 500, Þuríður Guð- mundsdóttir 500, E.S. 300, V.l. 100, G.S. 500, H.P. 300, Elia 200, frá Kalla 1000, M.G. 200, M.A.Ó. 100, Gunnar 100, x-2 200, S.Æ. 500, A.F. 200. en hnignunar góðrar hússtjórn- ar, eyðileggingar og níðslu jarða, þar sem verkafólk skortir til að sitja þær vel og vinna upp, og til þar af leiðandi pen- inga- og atvinnuskorts og útörm unar búenda, sem þó einir hljóta að bera öll opinber þyngsli, en einkum — hvað vorra daga reynsla hér í landi fullsannar — má álíta lausamennsku, með henni samfara iðjuleysi, lausung og kostavendni, efni til spillis almenns siðgæðis, svo og meðal þessara lima leita megi einkan- lega að stofningum til hættuleg- ustu glæpamanna, hvers vegna full nauðsyn virðist til að yfir- völd, samkvæmt þeirra laga skyldu, láti sér annt um vera að fækka og stökkva þessum hættu lega flokki, ekki sízt á þessum dögum, hvar of mörg illvirki finnast af þessum framin, en skortur vinnufólks hefir leitt fjölda manna til að hafna vistum nema með afarkostum, undir hverjum búendur fá ei risið. — Með þvílíku tilliti virðist nú lög sókn af viðkomandi yfirvaldi að vera í héraði höfuð gegn þrem- ur hér ákærðum lausingjum. — Dómendur litu samt svo á, að Ólafur hefði málsbætur miklar, hann hefði ekki farið úr vist- inni til þess að gerast lausamað- ur, en yfirsjón hans hafi verið að hann bauð sig ekki aftur í sömu vist, eða í aðra, né heldur tilkynnti hreppstjóra að kennsl- an hefði brugðizt sér og bað hann eða sýslumann að lögum að útvega sér aðra vist. Hann var þvi ekki dæmdur til refsingar fyrir lausamennsku, heldur að- elns til að greiða málskostnað að sínum hluta. Um Guðmund Jónsson væri allt öðru máli að gegna, hann hefði farið úr vist, til þess að vera lausamaður eftir sjálfs sín sögn, og þess vegna væri hann réttilega dæmdur til að hýðast 10 vandarhöggum og greiða málskostnað að sínum hluta. Um Jórunni sé það sannað, að hún hafi vistað sig að hálfu um krossmessu, en verið að hálfu I lausamennsku, þó að henni byð- ust tvær vistir. „Líka er það með vitnum sannað, að hennar heilsuveiki, sem hún færði sér til afsökunar frá að ganga í vist ir, ei er nema fyrirsláttur einn, hvers vegna hún virðist rétti- lega dæmd til að líða 15 vand- arhagga refsingu og ásamt hin- um in solidum til að borga máls- ins kostnað." HÉR ÁÐUR FYRRI HÚSMÆÐUR Stórkostleg lækkun á stykkja þvotti, 30 stk. á 300 kr. Þvott ur, sem kemur í dag, tihbúinn á morgun, Þvottahúsið Eimir Síðumúla 12, simi 31460. BROTAMALMUR I Kaupi allan brotamáim lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. ATVINNA ÓSKAST SÓFASETT Húsimóðir óskar eftir vinnu alfain dagiinn, upplýsingar i sima 23969. í gömilum stíl, vel með farið, ti'l sölu. Upplýsinigaf i síime 14893. HERBERGI ÓSKAST Einhleypur meður utan af iarvdi óskar eftir að taka her'bergi á leigu fró 1. okt. Náiniari uppl. í sirna 9G-8179. S. A. KERAMIK nýkoimið. Miikið úrval af skélum á borðstofuborð. Blómaglugginn Laugavegi 30 sími 16625. MÓTATIMBUR Ti-I sölu nok'kurt mag-n af mótatimibri. Upplýsingar í siima 18323 eftir kii. 7.30. PlANÓKENNSLA Kemnsla mín i píenóspihi byrjar 1. o'któber. Katrin Viðar s'iimi 13704, Laufásvegi 35. VERKAMIENN Verkaimenn óskeist í bygg- ingarvinmi. Upplýsingar í síma 36862. Jón Hannesson. LÆRIÐ AÐ VEFA Námtskeið befst i byrjun október á Akurgerði 38. Agnes Daviðsson vefnaðarkennari, sími 33499. GÓEHJR BlLL TM sö'iu Volvo A.mazon, árgerð 1966. Veltir hf, S'uðurl'aindsbreut 16. 4—5 HERBERGJA IBÚÐ Háskóiakennari vill take á leigu ibúð, 4—6 herbergja, nú þegar eða í október. Sirni 15547 eftir kl. 18. HUSEIGN við Skóhavörðustig tii söiu, eigmarlóð. Sverrir Hermannson, S'kóla- vörðustig 30. sími 14600, kvöldsími 24615. ATVINNA ÓSKAST Ung stúlka óskar eftir vinnu fyrri híuta dags, er vön af- gneiðslustörfum, hefur emsku- og vélritunarkunnátu. Uppl. í síma 35888. NANKIN bneidd 1,40 á 138 kr., og þýkikara, breidd 90 sm, á 140 k,r. Sængurveraléreft raut, einlitt léreft. Verzl. Anna Gurtnlaugsson Laugavegi 37. ÉG ER RÚMLEGA ARSGAMALL Vil) ekki eimihver berngóð kona passa mig fimm dage vikunnar kl. 9—5, meðan mamma min vinrnur úti? Simi 16801 fyrir kl. 17 — 14378 eftir kf. 17. IESI0 Jflovjjunlilaþiþ DRGLECn KONUR 1 FOSSVOGSHV ERFI Kona óskast ti) að taka að sér 2 drengi 3ja og 7 ára, 1-—2 daga vikunnar. Uppl. i síma 83266. Fimleikadeild flrmanns tekur til starfa í þróttahúsi Jóns Þorsteinssonar föstudaginn 1. okt. og mánudaginn 4. okt. i íþróttasal Breiðagerðisskóla. DEILDIN STARFRÆKIR: AHALDALEIKFIMI KARLA OG KVENNA, OLD BOYS-FLOKKA OG FRÚARLEIKFIMI. Æfingatafla fyrir veturinn 1971—72 verður sem hér segir: íþróttahús Jóns Þorsteinssonar: I. fl. karla mánud. kl. 8.00—9,30, miðvikud. kl. 9.00—10.00 og föstud. kl. 9.00—10.00. Kennari Ingi Sigurðsson. II. fl. karla mánud. kl. 7.00—8.00 og miðvikud. kl. 8.00—9.00. Kennarar: Ingi Sigurðsson og Guðni Sigfússon I. fl. kvenna þriðjud. kl. 8.00—10.00 og fimmtud. kl. 7.00—8 00. Kennari: Þórey Guðmundsdóttir. II. fl. kvenna þriðjud. kl. 7.00—8.00 og fimmtud. kl. 8.00—9 00. Kennari: Margrét Jónsdóttir. Old Boys (I) miðvikud. kl. 7.00—8.00 og föstud. kl. 8.00—9.00. Kennari: Magnús Gunnlaugsson. Old Boys (2), nýr flokkur, föstud. kl. 7.00—8 00. Kennari: Magnús Gunnlaugsson. Ath.: Old Boys flokkar eiga kost á gufubaði eftir allar aefingar. Innritun og upplýsingar um Old Boys flokka er í síma 23083. Breiðagerðisskóli: Frúarleikfimi (I) mánud. kl. 8.00—9.00 og fimmtud. kl. 8 00—9.00. — Kennari: Dóra Jóelsdóttir. Frúarleikfimi (2) mánud. kl. 9.00—10.00 og fimmtud. kl. 9.00—10.00. — Kennari: Dóra Jóelsdóttir. Innritun og upplýsingar um frúarleikfimisflokka er í sima 33187. Innritun og upplýsingar um aðra flokka en að ofan greinir, verður í skrifstofu Ármanns Lindargötu 7 miðvikudaginn 29. sept. kl. 8.00—9,30 og fimmtudaginn 30. sept. kl. 8.00—9,30 i sima 13356 baeði kvöldin. FJÖLMENNIÐ. TAKIÐ ÞATT I ÆFINGUM FRA BYRJUN. FIMLEIKADEILD ARMANNS. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.