Morgunblaðið - 27.01.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.01.1972, Blaðsíða 6
■-^■'i ? r i. -, ‘é f. ■•-íiil.1 r, i'.-L i; 6 MOHGUNBLAÐH), FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 1972 >■_______________________________ SKATTFR AMT ÖL Sigfinnur S'gurðsson, hagfr., Barmahlíð 32, simi 21826, eftir kl. 18. INNRÖMMUM alls konar myndir. Rammalist- ar frá Hollandi, Þýzkalandi, Kína og Italíu. Matt gler. Rammagerðin, Hafnarstræti 17. STÝRIMENN Stýriimarm vantar strax á 60 lesta vertíðarbát. — Símar 84245, 34349. SKATTFR AMT ÖL — BÓKHALD Herbert Marinósson Bergþórugötu 1 sími 26286 og 20032 á kvöld- in og um helgar. SKATTAFRAMTÖL og reikningsuppgjör. Fyrir- greiðsl u skrif s tof an A ustu r- straeti 14, 4. hæð, sími 16223. Þorleifur Guðmundsson, — heima 12469. AFSKORIN BLÓM og pottaplöntur. VERZLUNIN BLÓMiÐ Hafnarstræti 16, sími 24338. TVÖ HERBERGI OG ELDHÚS óskast til leigu í Keflavík eða Njairðvík. Tifboð tegg- ist inn á afgr. Mbl. í Kefla- vík merkt 951. GRHMDAVtK Til sölu 3ja og 4ra herbergja íbúðir, lausar flijótlega. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns simi 1263. SANOGERÐI Til sölu 4ra herbergja íbúð. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns sími 1263. IBÚÐ ÓSKAST 2—4 herbergja íbúð óskast tii leigu. Þrennt í heimili — fyrirframgreiðsla. Upplýsing- ar í síma 16731. AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST í matvöruverzliun í Kópavogi (kvöldvinna). Uppl. í síma 41303 mitli kl. 7—8 á kvöldin. HERBERGI Fultorðin kona óskar eftiir herbergi. Aðigangur að eld- h'úsi eða elidunaraðstaða æsileg. Uppi. í síma 25500 miHi 1—3. KEFLAVlK — NJARÐVlK Vantar beitingamenn á bát, sem rær út frá Keflavík, og verkamemn í fiskvinnu. Uppt. í síma 2164 Keflavík. BlLSKÚR Óska að taka á teigu bílskúr í Reykjavík, Kópavogii eða Hafnanfirði. Uppl. í síma 42329. KEFLAVlK — NJARÐVlK Óska eftir herbergi fyrir tvær stúlikur utan af fandi. Uppl. í síma 2164 Keflavík. f-------------------------------- Jurtasmjörlíki og ljósaperur Um síðastliðin áramót efndi Smjöriiki h.f. til getraunar. Heitið var að verðlanna þá, sem gaetu nefnt hve margar perar væru á jólatrénu á Austurvelli. Mikill fjöldi tók þátt í því að leysa þrautina, etn engum tókst að finna réttu töluna, sem var 211. Dreigið var um verðlaun þeirra, sem næstir vora réttri lausn. Fyrstu verðlaun (talið frá hægri) hlaut Kristján Júlíusson. Reykjavík, kr. 4000 og kassa af Jurta smjörlíki. Valur Gnðna- son tók við 1000 króna verðlaunum fyrir hönd frænda síns Guð- mundar Þorvarðssonar í Stykkishólmi, og Ágúst Hinriksson hlaut eánnig 1000 króna verðlaun. DAGBÓK En þér vitið að hann (Jesús) hefur birzt, til þess að burt- kalla syndir og í honum er ekki synd. (1. Jóh. 3.5). í dag er fimmtudagur 27. janúar og er það 27. dagur ársins 1972. Eftir Mfa 339 dagar. Árdegisliáflæði kl. 3.55. (Úr Islands- 28., 29. og 30.1., Guðjón Klem- almanakinu). Almennar upplýsingar um lækna þjónustu í Reykjavík eru gefnar i simsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar- stig 27 frá 9—12, símar 11360 og 11680. Vestmannaey j ar. Neyðarvaktir lœkna: Símsvari 2525. Næturiæknir í Keflavik 25.1. Jón K. Jóhannsson. 26.1. Kjartan Ólafsson. 27.1. Arnbjörn Ólafsson enzson. 31.1. Jón K. Jóhannsson ásgrímssafn, Bergstaðastrætl 74 rr opið sunnudaga, þriðjudaiga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Náttúrugrrípasafnið Hverfisffötu 116, OpiO þriOjud., fimmtud., laugard. o* sunnud. kl. 13.30—16.00. R&ftgjafarþjönuata Geðverndarféiaga- bis er opin þriðjudaea kl. 4.30—6.30 slðdegis að Veltusundi 3, slmi 12139. Þjónusta er ókeypis og öllum heimil. Munið frímerkjasöfnun Geðvemdarfélagsins. Pósthólf 1308, Reykjavík. FYRIR 50 ÁRUM 1 MORGUNBLAÐINU ÁUNAD HKILLA 75 ára afmæli átti Ráðhildur Guðjónsdóttir frá Vorfiúsum í Grindavík hinn 24. janúar. Hún hefur verið virkur þátttakandi í Kvenfélagi Grindavíkur allt frá stofnun þess fyrir um það bil 50 árum. 23. desember 1971 opinberuðu trúlofun sína Una Bryngeirsdótt ir, Bárugötu 33 oig Sigurður Árnason Litla-Hvammi Mýrdal. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Björg Ólafsdóttir, Álfa- skeiði 14, Hafnarfirði og Jósef Hóttmgeirsson', Brekkubraut 15, Keflavík. (Birt aftur vegna leið- réttingar). VÍSUKORN Enginn getur meinað mér minning þlna að geyma. Kringum höll, sem hrunin er, hugann læt ég sveima. Erla. 27. janúar 1922. — Úr Húnavatnssýslu: 1 Tímanum 12. f.m. er haft eft- ir bónda af Norðurlandi, að annar aðili i verzlunarmálun- um — þ.e. samivinnufélögin, FRÉTTIR Styrktarfélag lamaðra og fatl- aðra, kvennadeild Aðattfundur verður haldinn tfimmtudaginn 3. febrúar í æf- ingastöðinni, Háaleitisbraut 13 'kl. 8.30. Listi uppstillinigarne'fnd- ar liggur framimi í æfingastöð- inni. í styttingi Stúlka, sem skorin hafði ver- ið upp við botnlanga, spurði laekninn: ,Sést örið eftir skurð- inn?“ „Það er undir sjálfri yð- ur toomið,“ svaraði iéöknirinn. „troði peningum ofaní vasa al mennings, hinn dragi pening- ana upp úr þeim“. Á Blönduóisi var verð á slát urfjárafurðum nú í haust: Hjá kaupmönnum kjöt kig. kr. 1.35, gærur kg. kr. 0.80. Hjá Sláturíélagi Austur-Húnvetn- inga, kjöt kg. kr. 1.20, gærur kg. 0.60. Vill ekki J. i öðru veldi ráða þá gátu, hvort bet- ur hafi borgað, kaupmennirn- ir á Blönduósi eða Sláturfélag Austur-Húnvetninga. — 28. des. 1921. Verzlunarmaður. — Farþegar með Gulltfossi hingað frá útlöndum voru fremur fáir. Meðal þeirra voru Jón Magnússon forsætisráð- herra og frú hans, Jóhann ÓI- atfsson heildisall, Þórður Flyg enring kaupm. og frú. — Hjónaband. 1 gærkvöldi voru gefin saman í hjónaband Áslaug Jolhnsen og Sigfús Blöndahl konsúll. Fara þau á Botníu til Þýzkalands í brúð- kaupstferð. Þingholtsstræti í einni af Reykjavíkurbók- um sínum segir Árni Óla frá uppruna nafnsins Þingholts- strætis. Pinghús hreppsins stóð í eina tíð í landi Stöðlakots. Rétt þar hjá var byggt fyrsta tómthúsið í holtinu og nefnt Þingholt. Þar er nú Þingholtsstræti 3. Síðan dró allt holtið nafn af þessu húsi, en áður hafði það verið kallað Arnarhólsholt. 1 sálnaregistri Reykjavíkur er Þingholtsstræti fyrst nefnt árið 1880. Þá eru talin þar ein 10 hús eða bæir með yfir 70 íbúum svo að þetta hefur verið orðið æði blómleg byggð, er hún tfékk strætis- nafnið viðurkennt. Sá af þess um fyrstu Þingholtsstrætis- búum, sem flestir munu nú kannast við, hét Gunnþórunn Ingibjörg Ragnheiður Hali- dórsdóttir — þá aðeins átta ára — seinna hin kunna leik- kona. — En þeir eru ótaldir þeir góðu, gömlu Reykvíking ar sem hafa alizt upp og átt heima við þessa virðulegu götu Þingholtanna. En miklum stakkaskiptum hefur Þingholtsstrætið tekið síðan í sinni frumbernsku, þótt ennþá hafi það yfir sér hinn þekkiiega svip æskuár anna. Þetta er hin myndarlegasta gata þar sem hún stoásker sig upp úr Laufásveginum og stefnir ótrauð og ákveðin allt norður í iðu umferðarinnar í Bankastrætiinu. Húsin eru flest hófleg að stærð og björt yfirlitum. Öll eiga þau sína sögu en aðeins tvö skulu nafnigreind: Landishöfðingja húsið (það er að vísu niúmer- að við Skálholtsstíig) og stór kaupmannshúsið Esjuberg. Það er táknrænt fyrir breyt- ingamar í þjóðlífinu, að bæði þessi virðulegu, „yfirstéttar" hús hafa nú verið tekin í þjónustu alþýðumenntunar innar. 1 því fyrrnefnda hafa Menningarsjóður oig Þjöðvina félag sitt aðsetur en í Esju- bergi eru allir veggir að spriniga utan af bókuim Borg- arbókasafnsins. Eftir því sem norðar dreg- ur í Þingholtsstræti bera hús þess merki eldri tíma. Sum eru nýlega horfin eins og t.d. litla timburtiúsið á horni Amtmannsstígs. Á grunni þess hefur fengizt dýr mætt pláss fyrir nokkur bíla- stðeði undir gömlum trjám, sem enn hafa fengið að lifa. Við nemum staðar til að taika mynd af húsinu, sem ber númerið 14. Það var byggt af fyrsta vísindamanninum sem þetta eyland eignaðist á sviði haffræði og fiskirannsókna, Þingholtsstræti 14. Hús dr. Bjaraa Sæmundssonar. Grindvíkingnum Bjarna Sæ- mund'ssyni. Hvers vegna tók hann sér ekki bólfestu ein- hvers staðar frammi við sjó með útsýni yfir hið víða, sí- kvika haf, sem hann hafði al- izt upp við? Það var vegna þess, að þá voru visindin ekki lifibrauð heldur áhu.ga- verk. Til að vinna fyrir sér og sínum var Bjarni Sæ- mundsson kennari við Lærða skólann i 30 ár. Þá var gott að eiga heima nálægt skól- anum. Og þótt hinn salti sær væri visindalegt áhugasvið Bjarna Sæmundssonar lagði hann svo mi'kla alúð við mold ina, að hann gerði fcálgarð- inn við húsið sitt að einum 'gróstoumesta trjálundinum í Reýkjaviik á sínum tíma. GBr. HER ÁÐUR Þingholtin um 1870. Myndin er fengin úr Sögn Reykjavíkur ef tir Klemens Jónsson. FYRRI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.