Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. FEBRÚAR
15
Frá búnaðarþingi;
Búfræðslunámskeið
á Skriðuklaustri
Á BÚNAÐARÞINGI var á mið-
vikudag gerð eftirfarandi álykt-
um í allsherjamefnd:
„Búniaðarþiing felur stjórn
Búnaðarfélags íslamds að viruna
að því í samráði við stjórn Búm-
aðarsamibands Austurlands, að
tekin verði upp á rik. vetri bú-
fxæðslunámgkeið á Skriðu-
klaustri."
Var þetta samþykkt samhljóða.
í greimargerð segir að á Skriðu
klaustri sé nú starfandi tilraunia-
stöð í jarðrækt. f tengslum við
hama sé rekið allstórt sauðfjárbú,
sem notað er til ramisókna af
Rannsókmastofnun landbúnaðar-
inis. Þar séu til staðar allmiklar
byggingar, sem henta vel bæði
til heimiavistar, bóklegnar kenmelu
og vélainárniskeiða. Því sé fyrir
hendi að verulegu leyti sú að-
staða. er með þarf til slíkra nám-
ðkeiða og gert sé ráð fyrir í
ályktuninini. Áríðandi sé að þesai
starfsemi verði tekin upp eigi
aíðar en á nfe. vetri, þar eð eng-
inn bændaskóli starfar á Austur-
lamdi.
Ályktun þessii er í saimbaridi
við erindi Guttorms V. Þommars
og Snæþórs Sigur'bjömissonaT um
stofnun búnaðarskóla á Skriðu-
klaustri.
f gær, miðvikudag, var á bún-
aöarþingi lagt fram erindi Sig-
urðar J. Líndals og fleiri um at-
hugun á eyðingu byggðar í sveit-
urni og smáþorpum. Á þinginu
flutti erindi Ketill A. Haninesson.
ráðunautur, og fjallaði það um
kynniin'gu á búreikningum og
niðurstöðum.
Til síðari urnræðu vooru tvö
mál. Tillaga til þingsályktunar
um landgræðslu og gróðurvernd
og var þar gerð ályktun, þar
sem segir, að þar sem stjórn-
skipuð nefnd hafi roú með hönd-
um sömu vefkefni og tillagam,
telji búnaðarþing ástæðulaust að
komið verði á fót anniairi nefnd
til að annast sömu verkefni. Hitt
málið var erindi Guttorms V.
Þormars og Snæþórs Sigurbjörns
sonar uim stofnun búnaðarskóla
á Skriðuklaustri og er sagt frá
afgreiðslu þess hér að ofan.
Til fyrri umræðu voru þrjú
mál, um ábyrgðar- og slysatrygg-
ingar í landbúnaði, um breytingu
á lögum um innflutning búfjár
og um dreifingu menintastofnainia.
Lúna 20 á leið
til jarðar með
tunglvegssýni
Moskvu, 23. febrúar, AP.
SOVÉZKA tunglfarið Luna 20,
sem lenti á hafi frjóseminnar
siðastliðinn mánudag, hefur skot
ið frá sér eldflaug sem er á leið
til jarðar með tunglvegssýnis-
liorn. Tass fréttastofan, segir að
flaugin eigi að lenda i fallhlif í
Sovétríkjunum     næstkomandi
föstudag.
Ef allt gengur samkvæmt áætl
Frá vorkaupstefnu í Leipzig. Nú munu 9000 sýninguraðilar taka
þátt í henni.
Sjávarafurðir héðan
á vörusýningunni í Leipzig
Kristján innan um uppboðsmál verk.
(Ljósm.: Sv. Þorm.)
Mál verkauppboð Krist-
jáns Fr. á næstunni
Sýning á málverkunum á Týsgótu 1
VORKAUPSTEFNAN í Leipzig
verður dagana 12.—21. marz og
eru sýningaraðilar að þessu sinni
yfir 9000 frá meira en 60 lönd-
um á um það bil 350 þúsund fer-
metra sýningarsvæði. íslendingar
taka þátt í sýningunni og sýna
sjávarafurðir í sýningarhúsinu
Messehof í innbænum. A3 aðild
ísland standa Sölumiðstöð hrað-
frystihúsanna, SÍS, Arctic á
Akranesi og Mars Trading Co.
Frá þessu skýrði Liehr, for-
stjóri verzlunardeildar Austur-
Þjóðverja í Kaupmannahöfn og
Haukur Björnsson hjá Kaup-
stefnunni á fundi með blaða-
mönnum. En Liehr talar mjög
góða íslenzku.
Sýningarstjórn Leipzig-kaup-
stefnunnar gerir ráð fyrir að
gestir komi frá rúmlega 80 lönd-
um, þar á meðal er búizt við vax
amidi fjölda tæknimanna, verk-
fræðinga og annarra sérfræðinga
í iðnaði. En meðan á kaupstefn-
unni stendur er einnig mikið um
að vera í borginni, í leikhúaum
og á listsýningum og stærstu
flugfélög fljúga þangað dagiega.
Hópur fslendinga sækir jafnan
kaupstefnuna, nú orðið um 20—
30 manns, en hefur farið upp í
100 manna hóp.
Tækni- og fj árf estingarvörur
verða sýndar á 250 þúsund ferm
svæði, neyzluvarningur á 100
þúsund fermetra svæði. Stærsti
sýningaraðilinn er ' gestgjafinn,
Þýzka Alþýðulýðveldið, með vör-
ur frá 4000 framleiðendum og út-
flutningsmiðstöðvum. Önnur 12
sósíalistaríki sýnia úrval fram-
leiðslu sinnar. Munu Sovétmenn
minnast þess sérstaklega að þeir
hafa tekið þátt í kaupstefnunni
í 50 ár. Lönd efniahagsbandalags-
ins Comecon haga sýningum sín-
um í samræmi við efnahagssam-
vinnu þeirra, sem ákveðin var á
25. þingi bandalagsins. Fjöldi
þróunarlanda tekur þátt í vor-
sýningunni og verður mikil sam-
sýning frá þeim, en þátttaka verð
ur mest frá Indlandi. 2500 fram-
leiðendur frá 27 iðnaðarríkjum
Vestur-Evrópu og annarra heims
álfa munu sýna í Leipzig. Mest
verður þátttakan frá Austurríki,
en miðað við sl. ár hafa Japanir
aukið mest þátttöku sína.
Meðan á kaupstefnunni stend-
ur verður efnt til meira en 150
fyrirlestra sýningaraðila á sviði
vísinda og tækni. Daglega verða
tízkusýningar og fjölbreytt dag-
skrá er á hljómlistar- og leiklist-
arsviðinu.
un, verður þetta i annað skiptið
sem sovézkir vísindamenn fá
tunglgrjót til jarðar með sjálf-
virkri flaug. 1 september 1970
lenti Lúna 16. um 130 kílómetra
fyrir sunnan lendingarstað Lúnu
20., skóflaði þar upp 100 grömm-
um af tunglvegi og flutti til jarð
ar.
Sovézkir vísindamenn hafa
ekki skýrt frá þvi hve mikið
magn Lúna 20. kemur með til
jarðar, en það verður líklega mun
meira en Lúna 16. flutti með
sér. Vísindamennirnir hafa hins
vegar upplýst að Lúna 20. hafi
borað eftir sýnishornunum, og
er því óliklegt að hún hafi náð í
grjótmulning fremur en stein-
völur.
Sovézka blaðið Izvestia, segir
að Haf frjóseminnar sé með
elztu svæðum tunglsins, og að
sýnishornin sem Lúna 20. keirur
með séu að öllum líkindum mun
eldri en sýni Lúnu 16., sem reynd
ust vera um 3,5 milljarða ára
gömul. Það hef ur ekki verið skýrt
frá því hvort Lúna 20. skildi eft-
ir einhver tæki, sem munu halda
áfram rannsóknum, en vísinda-
menn voru með getgátur um að
annar sjálfvirkur tunglbíll hefði
verið með í förinni.
„ÉG held jafnvel, að málverk
fari á lægra verði yfirleitt á upp-
boðum, en á frjálsum markaði
og mér finnst mikil nauðsyn að
auka skilning meðal fólks á því,
að það getur oft gert mjög góð
kaup á uppboðum," sagði Krist-
ján Fr. Guðmundsson, listaverka-
sali og uppboðshaldari á Týsgöt-
iinni, þegar blaðamenn hittu
hann að máli á miðvikudag í til-
efni af því, að væntanlegt er mál-
verkauppboð hjá honum & næst-
unni.
Hann hefur inniréttað að nýju
listaverkasal á Týsgötu 1, og er
það vinalegur ealur og mikil
breyting til hinis betra frá því
sem áður var. Þarna sýnir Krist-
ján málverk eftir 20 listamenm,
og opnar hanin sýningu á þeasum
verkum í salnum á þriðjudag. —
Kristjain aagði, að öll þessi mál-
verk yrðu á uppboðinu, en hann
vonaðist til að fóllk kæmi með
fleiri málverk til sín fyrir upp-
boðið.
„Nú getur fólkið sfkoðað þesBÍ
málver'k í ró og næði hér, en
ekki stopula dagstund á Hótel
Sögu, eins og verið hefur á upp-
boðum hingað til. Og það tel ég
vera til mikilla bóta og þæginda
fyrir fólkið."
Sýningiin á Týsgötu er opin frá
kl. 1 á daginin, og eims lengi og
verzlaniæ eru opnar. Uppboðið á
Hótel Sögu verður svo auglýst
síðar. Á uppboðinu verða mál-
verk m. a. eftir Kristján Davíðs-
son, Ólaf Túbals, Höskuld Björm*-
son, Helgu Weisshappel, Tryggva
Magnússon, Jón Þorleifsson, Eyj-
ólf Eyfells, Ástríði Anderaen,
Guðmund frá Miðdal. Einar G.
Baldvinsson, Veturliða, Jóhanmes
Geir, Jóhannes Kjarval og Helga
Bergmarun, svo að einhverjir séu
nefndir. Sjálfsagt verða margir
til að leggja leið sína á Týsgöt-
una, því að þetta er hin bezta
sýning og aðgangur ókeypis.
— Fr. S.
Olafur H.
Guðmundsson
form. Iðnráðs
IÐNRÁÐ Reykjavíkur hélt aðal-
fund laugardaginn 29. janúar sl.
í fTarrikvæmdastiórn voru kosm-
ir: Formaður Ólafur H. Guð-
mundsson, húsgagnasmiður. Vara
formaður Ásgrímur P. Lúðviks-
son, húsg.bólstrari. Ritari Haf-
steinm Guðmundsson, járnismiður.
Gjaldkeri Árni Guðmundsson,
múrari. MeðstjórnaTidi Þorsteinm
B. Jómsson, málari.
Samkvsemt nýrri reglugerð
um kosningu og starfssvið iðm-
ráða, var iðnráðið kosið til fjög-
urra ára, en fram til þessa hefur
iðniráð verið kosið til tveggja
ára í senm.
Kristinn Indriðason
Skarði — Minning
HINN 21. nóvember 1971 lézt að
heimili sínu Skarði á Skarðs-
strönd Kristinn Indriðason. Þau
orð sem ég undirritaður segi um
þennan mæta mann eru úr minni
minnisbók um okkar kynni.
Það var vorið 1916 á björtum
vordegi, að ég sá Kristin fyrst
svo ég vissi hver hann var. Það
var i Arnarbæli hér í hreppi að
menn fjölmenntu á uppboð. Þá
hópuðu sig saman nokkrir ungir
menn og sungu kvæði og ég varð
svo hrifinn af söng Kristins að
ég man það æ síðan. Mér fannst
að hægt væri að segja um þessa
rödd að hún væri mjúk sem
blómstur og sterk sem stál. Þeg-
ar þetta gerðist var Kristinn far-
inn að búa á Skarði fyrir tveim-
ur árum.
Nokkrum árum síðar jókst svo
kynning okkar. Ég fór að fara
i réttir að Skarði og hef farið
það síðan oftast tvisvar á hausti
milli 40 og 50 ár. Lengst af þess-
um tíma var Kristinn réttarstjóri
og varð sú kynning til þess að
skapa vinsemd okkar á milli sem
aldrei skyggði neitt á. Það sem
ég tel sérstakt við Kristin er, hvað
lipur og góðgjarn hann var. Á
löngum tima kemur oft fyrir
skoðanamunur  um  mál  sem
koma fyrir en Kristinn var alltaf
kominn til að færa allt til betri
vegar og lægja öldurnar og gera
gott úr öllu. Við Kristinn unnum
saman á sýslufundum i ellefu
ár og á ég margar ánægjulegar
minningar frá þeim samfundum.
Hann hafði alltaf mikinn áhuga
á velferðarmálum fyrir sveitina
sína og héraðið í heild. Það er
ekki ofmælt þó maður segi að
hann var hrókur alls fagnaðar
og lifgaði allt upp með gleði og
gamanyrðum.
Kristinn var búinn að búa á
Skarði í 57 ár og tel ég að þeir
sem hafa notið þess að lifa þetta
tímabil samfara því að eiga gott
heimili hafi notið sannrar gæfu
að sjá sveitina sina og landið
risa úr örbirgð til velmegunar
þroska og sjálfstæðis.
Fyrsta réttardag sl. haust sá
ég Kristin á Skarði síðast.
Þá kom hann i Skarðsrétt á sól-
björtum haustdegi og er mér
minnisstætt að hann horfði út
yfir Breiðafjörð með gleðibros á
vör. Þarna var hann umvafinn
vinahöndum.
Þann 14. nóvember sl. talaði
Kristinn við mig í síma og var
það siðasta kveðjan i þessu lifi.
Kristinn Indriðason var jarðsett-
ur á Skarði að viðstöddu fjöl-
menni. að var gott veður, logn
á Breiðafirði en vetrarhúm i lofti
og ef til vill í hugum margra
sem þarna voru staddir til að
kveðja þennan vin sem prýtt
hefur þennan sögufræga stað í
nær 60 ár.
Ég þakka þessum látna vini
fyrir alla samfundi okkar,
ánægju og hjartahlýju.
Óska hans ættingjum og vin-
um allrar blessunar og bið þess
að óðalinu megi auðnast aö
fóstra marga slika sveitinni og
landinu okkar til gagns og sóma.
Blessuð veri minning hans.
Yztafelli, Dalasýslu í desember.
Guðm. Ólafsson.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24