Morgunblaðið - 02.03.1972, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTUÐAGUR 2. MARZ 1972
Tölva á ifrigaskóm
TÓNABÍÓ
Síirti 31182.
Fyrsta fatafellan
Ifl1 íMabíI
Hlía leið á toppinn
KiiRT CESAR JOE
RUSSELL - ROMERO • FLYNN
Ny gamanmynd í litum.
Eslenzkur texti.
Aukamynd:
FAÐIR MINN ATTI FAGURT
LAND
íslenzk litmynd, gerð fyrir Skóg-
rækt rikisins af Gísla Gestssyni.
Tónlist: Magnús Blöndal Jó-
hannsson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Steve McQueen
Sharon FarrelLWilI Ceen Michael Constantine;
Rupert Crosse. Mitch Vogel
Bráðskemmtileg og fjörug, ný,
bandarisk gamanmynd i litum
og Panavision, byggð á sögu
eftir William Faulkner. — Myndin
hefur alls staðar hlotið mjög
góða dóma sem úrvals skemmti-
mynd fyrir unga sem gamla.
Leikstjóri: Mark Rydell.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 15.
"'THE REIVERS’
Mjög skemmtileg, ný, amerísk
ga’manmynd, er fjallar um unga
og saklausa sveitastúlku, sem
kemur til stórborgarinnar og fyrir
tilviljun verður fyrsta fatafellan.
ISLENZKUR TEXTI.
Leikstjóri: William Friedkin.
Aðalleikendur:
Britt Ekland, Jason Robards,
Norman Wisdom.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
(„The night the raided
Minísky's")
Sexföld Oscars-verdlaur..
ISLENZKUR TEXTI.
Missið ekki af þessari vinsælu
kvikmynd. Mynd fyrir alla fjöl-
skylduna.
Sýnd kl. 5 og 9.
Siðustu sýningar.
íbúð til leigu
3ja herbergja íbúð á bezta stað í Háaleitishverfi til leigu með
öllum húsgögnum, gardínum, heimilistækjum, leirtaui, sjón-
varpi o.s.frv. frá 14. maí n.k. tbúðin fengist leigð til 2ja ára.
Tilboð merkt: „1839" leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir
5. marz n.k.
WARREN MIICHEil
«
Frábær háðmynd um framastrit
manna nú á dögum, byggð á
leikriti eftir David Turner.
Leikstjóri: James Mactaggart.
(SLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk: Warren Mitchell,
Elaine Taylor, Vanessa Howard.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
líitili
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
ÓÞELLO
sýning í kvöld kl. 20.
NÝÁRSNÓTTIN
sýning föstudag kl. 20.
Glókollar
sýning laugardag kl. 15.30.
Athugið breyttan sýningartíma
aðeins þetta eina sirwi.
ÓÞELLÓ
sýning laugardag kl. 20.
Glókollur
sýning sunnudag kl. 15.
NÝÁRSNÓTTIN
sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 trl 20 — sími 1-1200.
EIKFÉIAG!
YKIAVIK0R1
KRISTNIHALD í kvöld Uppselt.
SKUGGA-SVEINN laugardag.
Uppselt.
SPANSKFLUGAN sunnud. kl. 15.
HITABYLGJA sunnud. kl. 20.30.
Næst síðasta sinn.
KRISTNIHALD þriðjudag.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin
frá kl. 14. Sími 13191.
ÍSLENZKUR TEXTI
5
SARAMENN
(Firecreek)
JAMES
STEWART
HENRY
F0NDA
Hörkuspennandi og viðburðarík,
ný, amerísk kvikmynd í litum
og Panavision.
Bönnuð innán 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kerranott 1972
BÍLAKIRKJU-
GARÐURINN
eftir ARRABAL.
5. sýning föstud. 3. marz
kl. 23.30, síðasta sýning.
Miðasala í Austurbæjarbíói, sími
11384, og Bókaverzlun Sigfúsar
Eymundssonar.
Leikfélag Kópavogs
Músagildron
eftir Agatha Christie.
Leikstjóri Kristján Jónsson.
Leikmyndir: Magnús Páfsson.
Frumsýning nk. fimmtudag 2.
marz kl. 8 í Félagsheimih
Kópavogs.
Aðgöngumiðasala opin frá kl. 4,
sími 41985.
Sími 11544.
LÍKKLÆÐI
MÚMÍUNNAR
MUMMSfS
SHR0UD
Afar spennandi brezk hrollvekju-
mynd frá Hammer Film.
John Phillips - Etizabeth Sellars
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
LAUGARAS
Simi 3-20-75.
Flugslöðin
(Gullna farið)
★ ★★★ Daily News.
Heimsfrssg amerísk stórmynd
í litum, gerð eftir metsölubók
Arthur's Hailey, Airport, er kom
út í íslenzkri þýðingu undir
nafninu Gullna farið. Myndin
hefu' verið sýnd við metaðsókn
víðast hvar erlendis. Leikstjóri:
George Seaten.
ISLENZKUR TEXTI.
Fjórar bezt sóttu kvikmyndir
í Ameríku frá upphafi:
1. Gone Withe the Wind
2. The Sound of Music
3. Love Story
4. AIRPORT.
Sýnd kl. 5 og 9.
Segulbandsviðgerðir
Opna í dag segulbandsviðgerðarstofu mina á GRUNDAR-
STÍG 2 (áður hjá Snorra Arnar Grundarstíg 12,
STEFAN ÞÓRHALLSSON, lög. útv.,
Grundarstíg 2, R.
HRÍSEYINGAR
Hriseyingamót verður haldið í Glæsibæ 11. marz 1972 og
hefst með borðhaldí kl. 19.00.
Skemmtiatriði:
Einsöngur: Magnús Jónsson.
Grinþáttur: „Þið munið hann Jörund".
Skuggamyndasýning: Myndir frá Hrísey og fl.
Dans — gömlu og nýju. Happdrætti og fl.
Miðasala i fullum gangi, á kr. 650.00, hjá Sigurði Brynjólfss.
afgr. Timans. Bankastræti og Verzlun Vilbergs og Þorsteins,
Laugavegi 80.
Upplýsingar í símum: 36139, 10259, 12504 og 35478.
U4MDIRBÚNINGSNEFND.
IVlatreiðslumenn
Árshátíð félagsins verður haldin í Leikhús-
kjallaranum þann 7 marz kl. 19:00 stund-
víslega. — Samkvæmisklæðnaður.
Vitjið aðgöngumiða að Óðinsgötu 7, 5. og 6.
marz frá kl. 15:00 — 17:00.
Skemmtinefnd.