Morgunblaðið - 03.05.1972, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 03.05.1972, Blaðsíða 11
svu VvN' .• ;.niOAnTraiv.aiw <bc-a.nwi'ívior* 01 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MAl 1972 11 „Kraftaskáld vorra tíma“ Halldór Laxness kjörinn heiðurs- borgari Mosfellssveitar Séra Bjarni Sigurðsson á Mosfelli. HREPPSNEFND Mosfellslirepps hélt Halldóri Laxness hóf í Hlé- g-arði á langardag:. ÍÞar var s.káld- lnu afhent heiðursborgarabréf, on heiðursborgari Mosfellssveit- ar var Halldór Laxness kjörinn í tilefni sjötugsafmælis síns á dögiimun. Séra Bjami Sigurðs- son á Mosfelli flutti ræðu í hóf- inu, Jón Guðmundsson, oddviti á Reykjum, afhenti skáldinu heið ursborgarabréfið og Halldór Lax- ness þakkaði fyrir sig og spjall- aði við fólkið stimdairkorn. Lið- lega 300 nianns isátu tióf þetta; samsveitungar skáldsins og vin- ir. Að ósk HaJldiórs Laxsness var þarna boðið upp á sökjkulaði, klein.ur og pönivukökur og stjórn aði frú Salóme Þorkelsdióttir veit ingunum oig hófinu. Guðrún Tómasdóttir, sön.g- kona, sön.g noktour ijóð eftir Halld'ór Laxness við undirleik Ólafs Vlgnis Albertssonar. „OG NÚ EB SILFBIÐ EGILS ENDtlBHEIMT . . .“ 1 ræðu sinni sagði séra Bjarni Sigurðsson m.a.: „Það er kunnara en frá þutrfi að segja, að áhrifarikasta aSferð til að orka á umtoverfi sitt er, þegar til lengdar lætur, ekki þræ'sótti né kverkatök, heldur eru það fyrirmyndirnar í hverri grein, aillir, sem á einhvern hiátt ber yfir meðallag hvað þá þeir, sem rísa upp úr fjöldanum vegna afreka sinna og íþróttar. Þeir veita uppsprettu alls framtaks, í verklegri eða anidlegri mennt, i nýja farve.gu. Á því herrams ári 1972 verður tæplega skráðor svo texti, að álhrifa Nólbelsskáldsins gæti þar ekfki, og þó er hann sterkastur í því, sem hann he-f- ur ekki bundið i orð. f íslenzkum bókmenntum verða aðeins tveir menn, þó án alls mannjafnaðar, nefndir fremstir í þessari veru: Snorri Sturluson og Ha.ldór Lax ness. Lotndnig sú, sem alþýða manna bar fyrir skáidum símim, og um leið áhrifava.ld þeirra, sem fyrr var vikið að, hefur á liðnum öld- um speglazt í hugimyndinni um 1 Hlégarði; frá vinstri: Frii Aðalbjörg Guðmuindsdóttir Mosfelli, Halldór Laxness .;>g frú Auð ur Laxness, Jón Guðmundssoii, oddviti, og frú Málfríður Bjarna dóttir og Hrólfur Ingólfssoa sveitarstjóri og frú. kraftaskáld, sem hefur verið volduig með þjóð vorri. Þau ork- uðu með kynngi sinni á sjálf nátt úrulögmáliin. Kunnust nútíma- tnönmim er sennilega sögn-in um það, er vísa Hallgríms Pétursson- ar va-rð að áhrínsorðuim og drap bitvanginn, sem hafði gjört usla í básrnala bænda. I.feð áihrifavaldi slnu hefur Hafldór Laxness orð- ið kraftasfcáld vorra tíma, svo að ótvíræð áihri-f hans hafa seilzt ■lang.t út fyrir vettvamg listaheiims ins og valdið um víða vegu hrær in'gum i menntum og þjóðfélags- máluim og daglegri hugisuni. Og öllum má vera Ijóst, hve veigamikið það er, þagar áhrif skáldsins eru orðin slikur frum- kraftur í þjóð’.ífinu, að rammur safi þjóðerniisims seytlar um ræt ur verka hans. Á hinn béginn er hann manna djarfastur að opna i þeim sýn til nýrra, erlendra hu.gmynda og veita ferskum straumum í sjálfa megineflina- Framh. á bls. 23 CORTINA1972 1971 var Cortínan mest seldi bíllinn í Englandí. 1971 seldust um 700 Cortínur hér á landi, og skiptir þá fjöldi þeirra þúsundum. Þessi mikii fjöldi sannar, svo ekki verður um villzt, þær gífurlegu vinsæidir, sem Cortínan nýtur jafnt hér sem erlendis. Þessar vinsæidir eru ekki tilviljun ein. Þær byggjast á því, a3 Cortínan er lipur, sparneytinn og ódýr fjölskyldubíli, sem auðvelt er að-fá varahiuti í, og er í háu endursöluverði. Sú stefna FORD verksmiðjanna að endurbæta stöðugt framleiðslu sína, gerir okkur nú kieift að bjóða enn fullkomnari Cortínu 1972 á mjög hagstæðu verði. KR. KRISTJANS5DN H.F. SUDURLANDSBRAUT 2 SÍMI 3 53 00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.