Morgunblaðið - 04.10.1972, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 04.10.1972, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUÖAGUR 4. OKTÓBER 1972 t Eiginmaður minn og faðir okkar, BJARNI ÁRNASON, Reykjavíkurvegi 24, Hafnarfirði, lézt á heimili sínu 2. október. Asa Bjarnadóttir og börn. t Faðir okkar og tengdafaðir, LAURIfTZ PETERSEN, vélstjóri, Laugarnesvegi 38, verður jarðsunginn frá Laugarneskirkju miðvikudaginn 4. okt. klukkan 13.30. , Böm og tengdabörn. t Jarðarför ÞURlÐAR (LILLU) SIGURÐARDÓTTUR BECKER, fer fram fimmtudaginn 5. okt. kl. 3 frá Fossvogskirkju. Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á Krabbameinsfé- lagið. Emmý og Ole Pedersen. t Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu, OLAFlU magnúsdóttur, frá Hænuvík, Kaplaskjólsvegi 56, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 5. okt. kl. 10.30. Blóm vinsamlegast afbeðin, en þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á líknarstofnanir. Böm, tengdaböm og bamaböm. t bökkum hjartanfega hlýhug og samúð við andlét og jarðarför SVEINBJARGAR MAGNÚSDÓTTUR, Flögu, Skriðdal. Börn, tengdabörn og vandafólk. t Móðir okkar, LOUISA SVEINBJÖRNSSON, andaðist 15. september. Jarðarförin hefur farið fram. Bömin. Eiginmaður minn, faðir og tengdafaðir, ÓSKAR SIGURBJÖRN ÓLAFSSON. seglasaumari, Hagaflöt 2, Garðahreppi, lézt að heimili sínu að kvöldi 2. október. Ragnhildur Jónsdóttir, Sjöfn Oskarsdóttir, Páll Ólafur Pálsson. t Þökkum af alhug auðsýndi samúð og vinsemd við andlát og jarðarför konu minnar, móður okkar, ömmu og langömmu, GUÐMUNDU MARlU GUÐMUNDSDÓTTUR, Blönduhlið 24, er lézt 19. september síðastliðinn. Guðmundur Níelsson, Guðbjartur Guðmundsson, Elísabet Guðmundsdóttir, Ellen María Ólafsdóttir, Jón Guðmundur Ólafsson, Steinunn Melsted, Elísabet Unnur Jónsdóttir. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður, ömmu og systur, SIGRlÐAR ÁRNADÓTTUR, Reynifelli. Stefanía Sigurðardóttir, Jón I. Sigurðsson, Ami Sigurðsson, Stefán Ámason, Jón Rögnvaldsson, Klara Friðriksdóttir, Vilborg Strange, Amý Sigurðardóttir. Guðmundur Eggert Þorsteinsson - Minning Faeddur 21. janúar 1915. Dáinn 27. september 1972. Guðmundur Eg'g'ei't Þorsitems- son, var fæddur 21. janúar 1915 að Ytrl Þorsiteiin'ssitöðum, Hauka dalisíireppi, Dalasýsilu. Foreklr- ar, Þoratei nin Þorvarða rso n, bóndi þar og kona hans Guð- finrna Eyjólfsdóttir. Hanm situmd aði nám við Héraðsiskólanin á Laugarvatmi, veturna 1937—39 og við Samvim.nusikólann 1939—40. Próf i fasitei'gn'asölu og löggiMimigu hlaut hartn 1962. F. 13. 10. 1884 — D. 26. 9. 1972. Hanin vann um tima víð bóka- verzlum Finmis Eimiairsisiomar, i Austursitræti 1 i Reykjavík, eða á tímabilinu 1940—42 og slíðam á skrifsitofu tollsitjórams í Reykjavík til 1955, en gerðist þá sölumaður og vamm við það til ársinis 1957. Á þeim tíima ferð aðiisit hanin mikið um lamdið og kynotist þá mörgum málsmet- andi möninium, sem jafmain héldu tengslum við hann siðar á lífs- leiðinni. Árið 1957 hóf hanm rekstur fasiteigmiaisöiliusikirifstofu ásamt ég hél't og vonaðd að þú yrðir aðeins iiemigur . hérima irneigim. Frá því ég feom í heimimn hef ég aWitaf verið við fætur þér, og þú hefur ammazt mig, og róað mig með þinium orðurn, eir ég var ómáiga bairn og eítir það. Afi mimrn, — þakka þér fyrir allar þær stundir er við sátum og spiluðum saman eða þú sagð- ir mér söguir, og a!Bt það, sem við giöddiumist og hiryggðumst yfir. Blessuð sé mimnimg þím. Æ, vedt oss Guð að vaika hér og vimmia meðan dagur er em þegar dauðams máligaist mótt af náð oss gef að soáma rótt. Dista. Stefáimi Pétursvsyni, lögfr. en eft- ir að hanm hlaut löggild- inigu sjálfur 1962, nak bainm sána eigin faisteigmasölu, sem sitaðsett hefur verið í Austursitræfti 20 í Reykjavíik. Guðmundur starfaði um ára- bil að ýmsum féiaigisimáliuim, var meðal anmars, í stjórm og trúm- aðarráði Breiðfiirðimigafélaigsims í Reykjavík um átta ára skeið og var einm af sitofmend- um bridge-deildar Breiðfirðinga félagsims. Eftir að hanm fiuttist í Kópavog, um 1950, hóf hann störf að ým'sium málefraum til hagsbóta fyrir sveitarfélagið, meðal aninars var haran um táma í intiðurjöfraunarraefind. Það mátti með sarani segja, að sá stó-M, sem Guðmundur >sait í væri að fullu setánn. 1 Á síðast liðrau vori varð Guð- rraundur fyrir því áfalli að fá hj'artaáfal'l og var haran þá flutt ur dauðvona • á sjúkrahús þar sem haran dvaldisrt um mámaða Skeið og virtiist haran ná sér Franihald á bls. 21. Gunnlaugur Friðriks- son — Kveðja Á HVERJUM diegi heyirum við dáraartilikyininiingar í úitvarpimu, en þaar smerta o'kkuir ekki. Við firanum fyrsit sársaiukamm, þegar einhver, sem Okikiur er náimm, felliur firá. Ellisku aifi miram — ég voma að þér Mði betur mú, er þú esrt kom- iran til systkima, foreldra og vina þimna. Ég trúi því, að nú sé og verði þín tiilvera miklu betri en áður. Ég vissi að hverju dró, em t Sunmidaginm 1. október lézt í Landispítalamum, Guðjón Sigurðsson, Ólafsvík. Mimningarathöfn fer fram I Fossvogskirkju fimmtudag- inn 5. okt. kl. 13.30. Jarðar- förin fer fram í Ólafsvík mánudaginn 9. okt. kl. 2 e.h. Bjarni Sigurðsson Guðrún Bjarnadóttir. t 1. október andaðist í Land- spítalaraum Símon Jónasson, EskifirðL Karl Símonsson. t Faðir okkar, Matthías Jóhannes Ólafsson — Hinzta kveðja frá ömmu Fæddur 8. febniar 1954. Dáinn 1. septeniber 1972. Fótmál datuðains filjótt er sitiigið fram að myrkum gra'fanreit, mit't er hold til mioldaæ hniigið máske fyrr en af ég veirt. Heilsa, máttur, fegurð, fjör flýguir burat sem eldiraig snör. Hvað er liífið ? Logi veikur, liitil bóla, hverfiull reykur. Eraginn tími, enginn staður, en'ginn hlutur dauða ver. Bú þig héðam burt, ó, miaður, braurtarlenigd þú eigi sér. Vera má, að vegferð sú verði Skiemmiri’ en ætlar þú. Æstkan jafrat siem ell'in skundiar eiraa lieið til baraastuinidar. (Björn Halldórsson frá Lanfási.) t Hjartans þakkir til allra þeirra, er auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát eiginmanns míns, KRISTJÁNS PÁLSSONAR. Fyrir mlna hönd, barna minna og annarra ættingja, Asa Helgadóttir. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við andlát og útför GUÐNA ÁRNASONAR, Jón Þórðarson, Þórsgötu 19. fyrrverandi bóndi á Miðfelli 2, Hrumamannahreppi, sem and- aðisf miðvikudaginn 27. fyrra mánaðar, verður jarðsunginn frá Hrunaikirkju laugardaginn 7. október kl. 2 e.h. Börnin. Sérstaklega þökkum við læknum og hjúkrunarfólki á E. 6 Borgarspítalans og starfsfólki Olíuverzlunar Islands. Rósa Ingimarsdóttir, Rósa Guðný, Jón Eggert Kristin, Bragi, Gyða, Gestur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.