Morgunblaðið - 06.10.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.10.1972, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR 227. tbl. 59. árg. FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins Nixon á bla5a mannafundi: I»RfR danskir forsaetisráð- herrar. í gwrmorgrun voru um hríð Jirír forsætisráð- herrar í Danmörku; Jens Otto Krag undirritaði af- sagnarbeiðni sína og fól starfið í hendur Ankers .liirgensens og K.B. Ander- sen utanrikisráðlierra, sem var forsa'tisráðherra í riim an solarhiing, sagði af sér )>ví embætti og varð mi iilanrikisráðhej-ra á ný. Krag og .törgensen sjást hér takast í hendur, eft.ir atliöfnina á Ainalien- borsarhöll og K.B. Ander- sen hoi-fir brosleitur á. Forsætisráöherraskiptin í Danmörku: Jörgensen fagnað eftir embættis lökuna Situr fund æðstu manna EBE- landanna í París á næstunni Kaupmannahöfn, 5. okt. — NTB/AP NOKKUR mannfjöldi hafði safn azt saman úti fyrir Amaiienborg arhöli í Kaupmannahöfn, þegar Anker Jörgensen, forsætisráð herra Dana, sór þar embættiseið sinn i morgnn, í viðurvist Mar- Sovétríkin: Miklar heræfingar við bæjardyr Kínverja MOSKVU 5. okitóber — NTB. Sovétríkin niiiim alveg á næst- unni iiefja mikiar heræfingar á hinum iimdeildu landamæra- svæðnm við Kína. Að líkindum vi-rða iierflokkar, seni nú eru við Baikaivatn í Síheríu, fluttir á vettvang til að taka )>átt. í æf- tngunum. Hefur NTB-fréttastof- ».n þetta eftir áreiðanlegum heimildum í Moskvn. Fréttirnar um þessar fyrirætl- anir hafa verið á vitorði ýmissa vestræmia aðila í Moskvu, en nú liafa kínverskar heimildir í l>org- inni. einnig staðfest fréttina, segrir NTB. Súdan- stjórn sagði af sér Khartouim, 5. okt. — AP/NTB PORSETI Súdans, Numeiry, hef ur fallizt á lausnarbeiðni þá, sem ríkisstjórn landsins lagði fram í giær, en hann hefur hins vegar foiið fonsætisráðherramum að haida um stjórnvölinn enn um sinn, þangað til annað verði á- kveðið, eftír að kjör til þjóðþings landisins hefur farið fram. Meðal sérfnæðiniga i Moskvu er tal'ið, að fyrirhiugaöar æfinigar sýni, svo að eklki veirði um viilllzít, að iangt sé í land að sættir taikist miilli Sovétrikjainna oig Kina. Samikvæomt fréttiunum eiga æf- inigannar að faira frarn í lainda- mærahéruðuniuim norðuir og norð- auisitiuir af Momigóliú. Vestrænar heimildiir í höfiuðborginmi aus'tiur þar, átli'ta að Sovébrikiin hafi 31 Framh. á bls. 20 grétar Danadrottningar. Hún hafði örfáum mínútum áður sam þykkt formlega. lausnarbeiðni Jens Otto Krag, fráfarandi for- sætisráðherra. Anker Jörgensen og Jens Otto Krag komu akandi til hallarinn- ar rétt fyrir kl. 10 í morgun, að dönskiim tima. Með þeim var og K. B. Andersen, utanrikisráð- lierra, sem hafði verið forsætis- ráðherra, síðan Krag tilkynnti að hann segði af sér, er úrslit þjóðar atkvæðagrreiðslunnar um EBE lágu fyrir. Að lokinni áheyrn hjá Margréti drottningu gengu þeir Jörgensen, Krag og K. B. Andersen út úr höllinni og kváðu þá við fagnað aróp nærstaddra. Margir þustu fram til að óska Jörgenssn til hamingju og segir NTB frétta- stofan að hann hafi bersýnilega verið snortinn af jákvæðum við tökum manna. Jörgensen sagði, að hann Framh. á bls. 20 Vietnam- viðræður á viðkvæmu stigi Washington, 5. okt. AP-NTB RICHARD Nixon Bandaríkja forseti, sagði á blaðamanna- fundi í Hvíta húsinu í dag, að samningaviðræðurnar um frið í Víetnam væru á „við- kvæmu stigi“ og hann gæti ekki sagt um, hvort skjótur árangur næðist, að svo komnu máli. Forsetinn neit- aði því eindregið að kosn- ingabaráttan myndi hafa nokkur áhrif á væntanlegar ákvarðanir hans eða ráðstaf- anir þessu Iútandi og bætti því við að Lyndon Johnson hefði orðið á hin mesta Framh. á bls. 20 Noregur: Ekki ból- ar á ríkis- stjórn Ósló, 5. okitóber, NTB, EKKI bólaði á nýrri norskri ríkís stjórn í k\ öld, en þá var nýlokið fundi þingflokks Kristilega þj*ð- arflokksiins og hafði sá stafíið samfleytt í 10 kliikkustundir. — S t j óin m á 1 a‘;é r fræ ð inga r telja ekki ósennilegrt að flokkurinn leyfi andstæðingum EBE að hata nokkuð frjálaar hendur með tik liti til l íkisstjói narsamstarfs við Miðflokkinn og EBE-andstæðing- ana innan Vonstre. Yfirlýsing, sem skýrir málið nánar mun trú- iega ekki verða gefin út fyrr en landsstjórn t'lokksins hefur rætt málið á morgun, og laugardag. Álit fiskifræðinga: 50 % fækkun fiskiskipa ar þorskstofninum Hægt að viðhalda aflanum með samdrætti, annars aflarýrnun Kaiupmarnniahöfn, 5. okt. AP. SÉRFRÆDINGAR tveggja atþjóðlegra fisk\eiðistofnana komust í dag sameiginlega að þeirri niðurstöðu að fækka mætti um helming í flota þorskyeiðiskipa á Norður-Atl antsha.fi. Sérfræðingar segja að slíkur samdráttur geti veitt tryggingu gegn rýrnun )>orskstofnsins og tryggt það að aflinn verði svipaður og nú gerist um langa framtíð. Þefita kemiuir fram í skýrslu s^m er til uimiræðu á fumdi Al- þjóðahafiraininisólkiniarráösinis i Kaupmanmiahöfn. 1 skýrsliunmi segiir, að verði sSi'kum saim- drætti komið til leiðar frá ári til árs muirai nýtiinig fisikiiSkip- ainmia autoaist svo mjög, að afl imn verði aftur álíka og nú geirist að fiimim árurn liðmum. S'kýrsluina samd,i sitarfsmeímd skipuð siameiigimlega atf Al- þjóðahafraininisókinainráðiniu og Norður-Atlanitsihafsfiskveiði- nefndiinind og hafði Mbl. áður sagt iaus.ega frá ýmsum at- riðum sem þar koma fram. 1 skýrslunmi segiir emnifrem- ur að sama áramgri miegi eimm ig ná með skipulögðum sam- drætti á tiu árum. Á það er bemt, að skipum sem hætti þorskveiðum, miegi beima að veiðum á öðrum fiislktegumd- um, sem séu ekki í eimis mik- illi hættu af völdum ofveiði. Þiaininig verði vegið upp á móti tímabuindilnini rýrmun þarsikaiflamis og á'raniguriinm vei'ði sá að um ledð og þoivsk- bjarg- atfli aukisit, aukist hei'ld'ainaííli allra fistotegunda á Norður- Aitlamts(ha.fi. Skýrslain er samim með sér- stakri hliðsjón af því, að þorskveiöiflotinm á Norður- Atlaimtshafi sækiir sífellt lemgna og á sifeilt fleiri mið. Síðain 1960 hefur fjöldi sitómra verksmaiðj'U- og frystitog'ama stærri en 900 lestir tvöfaldast. Úthald þeiirna er svo mikið að þeir geta sótt á hvaða mið sem er og el’t fisíkgömguinnar, en eimkum sækja þeir í þorsk- stofmiiinm á Vesitur-A'tlamitsihiatfi þar sem rániyrkja var miinmii áður, segir i skýrsluinind. Þainmiig segir i skýrslumind að komiið sé við „sdlagæð" Framh. á bls. 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.