Morgunblaðið - 13.10.1972, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.10.1972, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUB 13. ÓKTÓBER lð72 ^Ekki er ráð nema i tima sé tekið Fyrirhyggjuleysi getur leitt til þess, að sumum verði nauðugur einn kostur að halda útiskemmtanir í vetur. Látið ekki til þess koma. Við höfum 10—180 manna sali fyrir hvers konar mannfundi. ILJJ DRAGIÐ EKKI AÐ PANTA. SÍMI 82200. Útgerðarmenn — skipstjórnr Viö getum nú loks boðið yður hinar þekktu CAPRI VHF-bátatalstöðvar frá Pearce-Simpson (framleiðanda hinna landsþekktu Bimini-talstöðva). CAPRI-talstöðin er 12 rása með 25w sendiorku og verðið er aðeins krónur 63.000,00. Innifalið í verðinu eru 10 talrásir, þ. e. rás 6 - 16 - 9 - 12 - 14 - 25 - 26 - 27 - 68 og 70, ásamt loftneti IOV2 fet. Vinsamlegast hafið samband við okk- ur sem fyrst. HITATÆKI HF. Skipholti 70, sími 30200 og 83760. iesiii DIIGLEGII Konur takið eftir Ú'rvai ;af buxum og kj óluim til sölu a,ð Hátröð 7, Kópavogi. Fyrirtœki til sölu Fiskverkunarstöðin Hjallur hf. í Kópavogi er til sölu. Um er að ræða harðfiskverkun fyrir innleodan markað og saltfiskverkun fyrir erlendan markað. Fyrirtækið starfar í eigin húsnæði, mjög vönduðu og miklir stækkunarmöguleikar fyrir hendi. Fyrirtækið selst annað hvort í einu lagi, eða þá húseignir sér, sem henta ágætlega fyrir hvers konar rekstur, og vinnslutæki sér. BENEDIKT BJÖRNSSON, fasteignasali, Þingholtsstræti 15. Sími 10-220. KÖFUNARVÖRUR NÝKOMNAR ★ TVÖFÖLD KÚTASETT ★ ÍTALSKIR BÚNINGAR AF HLÝJUSTU GERÐ ★ SUNDFIT ★ GLERAUGU ★ LJÖS, HNÍFAR, DÝPTARMÆLAR. VINSAMLEGA ENDURNÝIÐ FYRRI PANTANIR. unnai Sfyzei’ióban k.f. Suðurlandsbraut 16 - Reykjavik - Simnefni: »Volver« - Sími 35200 Angli — Nýjar gerðir — munstur og litir Föstudagskvöld OPIÐ TIL 10 i ()( • iVlGúL úpi^rs'i i rc; i. .:::. ."ui nt-. rv n T ■ i] 1 ai Simi -22900 Laugaveg 26

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.