Morgunblaðið - 22.10.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.10.1972, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR OG LESBÓK Toppfundinum í París lokiö: Bandaríki Evrópu f yrir lok áratugarins? - Ágreiningur um beinar kosn- ingar til Evrópuþings Frá MATTHÍASI JOHANNESSEN, ritstjóra. PARÍS, 21. okt. — Þegar Pompidou Frakklandsforseti, gestgjafi æðstu manna hins nýja Efnahagsbandalags og forseti toppfundarins, kom loks á fund blaðamanna á Hótel Majestic í nótt voru menn orðnir þreyttir á bið- inni, en Frakklandsforseti sýndi engin þreytumerki. Hann er lágur maður vexti, sólbrenndur og glaðlegur. í fylgd með honum voru leið- togar allra Efnahagsbanda- lagsríkjanna níu, sumir þreytulegir að sjá, allir al- varlegir. Og misjafnlega ánægðir með þann árangur sem náðst hafði. Heath, for- sætisráðherra Breta, sem settist yzt við borðið, and- spænis blaðamönnunum, á vinstri hönd Frakklandsfor- seta, virtist einna helzt glað- legur, hann brosti til blaða- mannanna óþreyttur að sjá. Willy Brandt, sem sat næst Pompidou á vinstri hönd, virtist þreytulegur, en for- sætisráðherra Hollands, Bies- heuvel, mjög hár maður vexti og kolsvarthærður, var einkar alvarlegur og einbeitt- ur á svip. >að leyndi sér eMíi, að hann hafði átit hvað erfiðasitan dag, enda höfðu Holtendimg'ar forys'tu uim að krefjast þess, að sett yrði í yfi'riýsiinjg’u funda.rin's ákvæði um beinar lýðræðisl’egiar kosmiinigar til Evrópu'þiingsins, en ekki náðist samkomulag um svo ákveðið orðateg, enda hafa Frakk ar al'ltaf lagzt giegn slií'ku og á toppfundinum nú vair Heath ekki reiðubúinn til að stíga skrefið til ful'lis, og taka ákvörðun um slik'a takmörkun á störfum og áhrífúm þjóðþinganna og full- veidi aðiida ri'Kj-a ’.ótt har.n hafi ával'l't haft orð á því, að slíkt Evrópuþing hlýti að vera takmiark band'iagsiins. Hoiitemding ar neituðu að skrifa undir yf- h'lýsi’ •£■; • a :- :m er 750 o ð :-g Framhald á bls. 2 Mynd þessi var tekin af æðstu mönnum Kfnahags- bandalagsrikjanna 9 eftir þann fund með fréttamönn- um, sem þeir héldu seint á föstudagskvöld. I»eir eru tal- ið frá vinstri: Siceo Mansholt, forseti EBE, Giulio Andreotti, forsætisráðherra Ítalíii, Pi- erre Werner, forsietisráðherra Luxemborgar, Jolin Lynch, forsætisráðherra írlands, Bar- end Bieslieiivel, forsætis- ráðherra Hollands, Georges Pompidou, forseti Frakk- lands, Willy Brandt, kanslari Vestur-Þýzkalands, Anker Jörgensen, forsætisráðherra Danmerkur, Gaston Eyskens, forsætisráðherra Belgíu og Edvvard Heath, forsx»tisráð- herra Bretlands. (A P-simamynd). Daily Express: Brezki flotinn til r Islands næstu daga - Prior ræddi landhelgismálið við höfn í Færeyjum, því að leynd Heath og Sir Alec í gær ,,rí’kisisitjórni'n ski'lur nú, að ef 7 Frá MATTHÍASI JOHANNESSEN, ritstjóra. París, 21. okt. BREZKA blaðið „Daily Ex- pressM segir í morgun, að „líklegt sé, að brezki flotinn verði sendur til hafsvæðisins við ísland á næstu dögum til að vernda brezka togara fyr- ir áreitni fallbyssubáta.“ Blaðið segir ennfremur, að James Prior, landbúnaðar- og fiskimálaráðherra Breta, muni ræða við Heath, for- sætisráðherra Breta og Sir Alec Douglas Home, utanrík- isráðherra, þegar þeir koma heim af Parísarfundinum í dag. Einn af forystumömnum brezfkrrn tiogiairaeigenda sagði, a6 þeir væru samnifærðir uim, að bnezika rikisst jórnio hefði nú kmmiizt að þeiui'i niðunstöðu, að am'kniinig þorsikastriiðsiins hefði of tengi verið fyrir atlbeina annars aði'la.ns, og beet’ti þvi við, að flotimn er eklki sendúir nú þeg- ar á Islaindsmið, ]>á muini d.eng- iirnir Okikar taka máilin í sínar eigin henduir" eins og hann kernst að orði. Brezka stórblaðið ,,The Guaird- ian“, segir, að brezki togarinn Aldershot sé í viðgerð í ókuinnri Fá að f ara Moskvu, 21. október. NTB. SOVÉZKA stjórnin hefur ákveð- ið að veita 60 Gyðingafjölskyld- um leyfi til þess að flytjast úr landi án þess að þurfa að greiða hinn umdeilda útflytjendaskatt. Var þetta haft eftir heimildum í Moskvu i dag. Helmingur þessa fólks á heima á Moskvu-svæðinu. Frá því á miðvikudag hefur 139 Gyðingafjölskyldum verið skýrt frá því, að þær geti flutzt úr landi án þess að þurfa að greiða stjórnvöldiunum bætur fyrir menntun, sem fjölskyldumeðlim- ir kunna að hafa hlotið í Sovét- ríkjunum. hvíli yfir þvi, hvar viðgerðin fari firam. Þeigar hamn hafi kom- ið tiil hafnar hafi verið mótmiæla aðgerðir á hafnarbakkianum og hafi togaramum því ve'rið smúið til aninarrar hafnar. Forstjóri félags þéss, sem á togaranin Don Lister hjá Consolidated Fishersi es, saigði í samtaili við ,,The Guardiain“, að ekki yirðá skýirt frá færeysku höfnlinni, þar sem viðgerðin færi fram fyrr en að henni lokinni og toganinn hefði aftuir verið sendur á Islamdsmið Þangað fer hann í dag, bætti forstjórimn við. Aftur á móti segir The Guardi an í upphafi fréttar simnar að uppásituntgu þess efnis, að her- lið verði sett um borð i bi'ezka togara, sem fiska við ísleimd, hafi í gær verið hafnað af öliliumn að- iluim, eigendum, skipstjórum og fulltrúuim skipshafna. Loks má geta þess, að Austen Laing forstjóri Sambands brezkra togaraeiigenda segiir í samtaili við The Guairdian „ef’tir þvi sem Islendingar halda fasta ■uppteknuim hætti, verða aðstæð- ur okkar óhjá'kvaaniilega þecr, að fuillkomin vennd brezka filot- ans sé óhjákvæimileg.“ Hann bætti þvi við, að islenzku rikis- stjómiinni hefði verið gefið tsdki færi til þess að draga úir mestu hættunnl nú yfir helgina. Muindi koma í l'jós, hvort hún hefði áhuga á því. „Ástamdið er mjöig hættuiiegt," saigði hann, „við gat- um ekki látið togaramenn ok'kar taika á'fi'am þessa áihættu." Kissinger snýr heim HENKY Kissinger, aðalráðgjaíi Nixon Bandaríkjaforseta, sneri heimleiðis í dag frá Saigon eft- ir þriggja daga viðræður iið Thieu, forseta S-Vietnam. Kissinger og Thieu ræddust við í 3 kiukkustundir í dag. Ekk- ert hefur verið látið uppi um viðræðurnar, en frétzt hefur að Kissinger hafi átt í erfiðleikum með að fá forsetann til að sam- þykkja friðartiillögur Bandarikja stjórnar. Fréttamaður blaðsins Framce Soir sagði í frétt frá Saigon að hann hefði það eftir áreiðanleg- um heiimildum að vopnahlé yrði tilkynnt fyrir 1. nóv. n.k. Sigur Fischers verðskuldaður — segir Vasily Smyslov Moskvu, 21. október. AP. „BOBBY Fischer átti það skil- ið að sigra Boris Spasský," var haít eftir fyrrurn heims- meistara i skák, Rússanum Vasily Smyslov i dag. Sagði Smyslov, að Bandaríkjamað- urinn „hefði verið betur umd- irbúinn undir einvigið en Spaisiský. Hann tefldi betur og nákvæmar“. „Með frábærri starfsorku undírbjó Fischer byrjanir sín- ar og sýndi skinandi tækni, einkum í þeim stöðum, þar sem hann var undirbúinn. Ef til vill vanmat Spasský Fis- cher. Spasský kann að hafa haldið, að ýmsir af hinum orðlögðu hæfileikum Fischers væru ekkert annað en sjálfs- hól til þess að vekja athygli á sér og að hann, Spasský, mætti vera viss um að vinna. Sigur Fischers yfir Spasský var vel verðskuldaður," var haft eftir Smyslov. Vasily Smyslov varð heims- meistari í skák 1957.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.