Morgunblaðið - 31.10.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.10.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞfUÐJUDAGUR 31. OKTÖBKR 1972 Vélmennið erfitt við- ureignar *- en getur valdið byltingu 1 þjálfun borðtennismanna Sermileg'a eiga fáar íþrátta- greiinar jafn ört vaxamtdi vim- sælduim að fagma hérliemdis og borðtenmdsiþróttim, emda er húm þess eðlis að hana er víða hægt að stumda. Borðte nmi sborðim ejáltf eru reyndar nofekuð dýr, en byrjendur geta notazt við borð, sem þeir smiiða sjálfir, ám mikils tilkostnaðar. f«að geirðu a.m.k. nokkirir félaigar sema stofn uðu borðtenmisklúbbimm Ömfimm fyriir mókkrum ámiim, og það eina borð sem þeir smfiðuðu sér reymdist forveri öflugs félags- skapar sem telur mú á ammað humdrað félaga. Borðtenmisklúbburimm Ömn- ámm er nýlega. búimm að kaupa hingað til lamds þjáMumartæki eiitt, sem kamn að breyfa mikHu í þjáltfum borðteninisfólksims. Taski þetta sem er nokkuirs kom ar véiimenmd, skýtuir út úr sér borðtennisikúlum á marga miis- munandi vegu, os bað er gíðan mótherja þtiss að ná þessum kúlum og senda þær til baka. — Það getur engimm borðtemn ismaður hérlendis senit frá sér bolita einis og véltmenmið gerir, sagði ísiandsmeistarinm í eimlfiða leik, Bjöm Fimmbjörnssom, við blaðamianm Mbl. sem mýiiega gafst tækifæri á að skoða grip þenmain. — Auk þess getumn við sititlilit véJmtemrníð þanmig að það sendir á okkur þær kúlur sem við vorurni og erurn stokastir í að taka, og þarnmig getuim vi® lagt ræikt við að bæ'ta okkar veikustu hliðar. Björm taldi að vélmemni þetta gæti valddð mik- iM breytimgu í framfaraátt: hjá íslen'zku borðtenmisfóffld, og vist er að marga fýsdr að spreyta sig við vélmemmið. Meðan við stóðum við hjá borðtenmisklúbbnium Eirmimutm spreyttu niokkrir sdg við að ná boltuim sem vélmennið sendi frá sér, og áttu þeir sýnilega fulillt í fangi með að sjá við því. Kúlumar koma frá véimemminu með það miiklum hraða að mót- leikari þess verður að skynja á svipstumdu hvar þær m'umi lenda í borðinu hjá honum til þesis að 'komna við mótlieik. Sveimm Áki Lúðvifcsisom, for- maður borðteininismefndar ISÍ var þarna á staðnum og tók hanm mjög umdir það mieð Armar mönmum að vélmewnið mymdi geta flýtt fyrir framþróum hjá íslemzkuim barðtemmismönm'uirn. Sveinm Áki sagði að nú stæði fyrir dyrum að stofma Borðtenm issamnband fslands, en eftir að það er stofnað ætrti að vera greiðara með sairmsfciipti við út- iönd sem eru borðteminiisíþrótt- inni auðvitað mjög mikilvæg. í»- ilendintgar kepptu á Nonður- landaimeistaramótinu í barðtemn is sem firam fór í Noregi í fymra og þrátt fytrir að þeir töpuðu þar öllum leikjum siin'um bar öll um samam um að áviinnimgur í fonmi lærdóm® hefði verið ótvi ræður af föriininii. Er vomandi að beztu borðtenmisleikmönn'um okkar verði igefið tækifæri til þess að keppa áfram á Norður- lamdamótum, eða í öðrum mófum erlendis, þar sem þeir geta afl- að sór nauðsyniiegTair þefckimíg- ar og reynsd'u. — stjl. Björn Finnbjörnsson, fslandsmeistari í einliöaleik karla reynir sig við vélmennið. Forsvarsmenn Arnarins og fo rmaöur borðtennisnefndar ÍSf skoða vélmennið. Frá vinstri: Sig- urður Guðmundsson, Sveinn Áki Lúðvíksson, Birkir Gunnarsson og Bjöm Finnbjörnsson. Enginn vildi í varastjóm - tveir nýir menn í stjórn HSI Efnilegt sundfólk — á sundmeistaramóti Norðuriands Guðrún Páisdóttir synti 100 metra bringusund á 1:23,7 mín. Eriðlega gekk að fá menn til setu í varastjóm HSÍ, er stjórn arkosning fór fram á ársþinginn um helgina. Stungið var upp á fjöida manna, sem jafnharðan skoruðust undan kjöri. Meðai þeirra sem stimgið var upp á voru tveir fyrrverandi formenn sambandsins: Axel Einarsson og Valgeir Ársælsson svo og Rún- ar Bjarnason fyrrverandi vara- formaður sambandsins. Að lok Á ársþingi HSl um síðustu hel.gi var borin fram tildaga frá Han<tknattleiksráði Reykjavik- ur, þar sem lagt var til að si'gur vegarar í öllum aldursflokkum í fsiandsmótinu í handknattleik tfengju verðiaunapeninga. Nefnd sú sem fjaiiaði um mál þetta á ángþingimi, gerði viðbótartil- lögu, þar sem lagt var til að veitt yrðu 1., 2. og 3. verðBiaun um var stungið upp á tveimur mönnum sem ekki afþökkuðu framboð, þeim Guðmundi Fr. Grímssyni og eftir að hinn ný- kjörni formaður sambandsins, Einar Mathiesen, hafði kaliað Þórarin Eyþórsson, handknatt- leiksleiðtoga úr Val afsiðis, var stungið upp á honum sem þriðja manni í varastjómina. Ný lög um stjórnarkjör voru samþykkt á ársþiniginu og eru í 1. deild ísiandsmótsins í karla og kvennaflokki. Tillögur þess- ar voru báðar samiþykktar, þannig að nú verða í fyrsta skiptið veitt hronsverðlaun fyr- ir 1. deildar keppnina. Fyrst í stað voru sigurveguruinum að- eins veitt verðlaun, en fyrir nokkrum ánum var samþykkt að veita siiftirverðlaun í mótinu. þau þess efnis að stjórn HSÍ skipi 7 menn úr Reykjavík og nágrenni. Kjósa skal bundinni kosningu, formann fyrst til 1 árs í senn, en aðra stjómar- menn til 2 ára og ganga 3 menn úr stjórninni á hverju ári. Kjósa skal - 3 menn i varastjórn og taka þeir sætii, ef aðaimaður for- faMast og koma inn i stjómina í sömu röð og þeir voru kosn- ir. Varamenn skulu boðaðir á stjórnarfundi jafnt sem aðal- menn og hafa þeir máitfrelsi og tillögurétt, en ekki aitkvæðis- rétt. 1 stjórn sarnibandsins voru nú kjörnir til tveggja ára þeir Sveinn Ragnarsson, Jón Ás- geirsson og Jón Kristjánsson, en til eins árs þeir Jón Erlends- son, Stefán Áigústsson og Birgir Lúðviksson. Eru þeir Birgir og Jón Erlendsson nýir menn í stjóminni og koma í stað Val- geirs Ársælssonar og Rúnars Bjarnasonar. 1 sambandi við stjórmarkjörið vekur það athygli að Rúnar Bjarnason skyidi ekki vera í kjöri, en hann gegmdi störfum varafonmanns s.L starfsár, og hefur átit sæti í stjóm HSÍ um árabil. Ung stúlka frá Siglu- firði, Guðrún Pálsdóttir, vakti veruiega athygli á Norðurlands meistaramótinu í sundi, sem fram fór í Sundhöll Siglufjarð- ar dagana 2.—3. september s.l. Guðrún setti þrjú Norðurlands- met á mótinu, og í 100 metra bringusundinu náði hún nijög góðum tima 1:23,7 mín., og er það bezti tíminn sem náðst hef- ur í þessari sundgTein hérlend- is i ár. Á mótimu var einnig setit eitt nýtt íslenzkt drenigjamet, er Sigurður Hróarsson, HSiÞ, synti 50 metra brtogiuisund á 34,6 sek. Aills voru keppendurr 43 á miót tou, frá HSÞ, Akiureyri og Siglu firði. Keppt var um tivo bikara á mótimu. Vanin KS bikar sem Togskip hjf. gaf tii keppninmar, hlauit 169 stig, SA hl'auít 79 stiig og HSÞ 21 stig. í keppninni um hinn svoneflnda Albertsbikar sigraði KS með 320 stigum, SA hiiau't 126 stiig og HSÞ 31 stig. Helztu úrslit i keppninni urðu þessi: 100 metra skiiðsimd kvemna: mín. Guðrún Fálisdóttir, KS 1:14,0 Hrafnhiidur Tómasd. KS 1:16,4 María Jóharansd., KS 1:19,1 50 metra bringusund svetna: sek. Baidur Guðnason, KS 40,1 Jón Oddsson, KS 47,5 Sliefáin Firiðriksson, KS 48,1 50 metra skriðsund stúlkna: sek. Hrafnhildur Tómasd., KS 32,9 Guðrún Guðlaugsd., KS 36,2 Sóley Er'lingsdóttir, KS 36,4 100 metra bringusund kvenna: min. Guðrúin Pálsdóttir, KS 1:23,7 Hraflnihildur Tómasd., KS 1:31,2 Maria Jóhannesd., KS 1:32,1 4x50 m boðsund drengja: min. Sveit SA 2:08,8 Aisveit KS 2:22,5 B-sveit KS 2:53,5 100 metra skriðsund ka.rla: mín. Ólafur Baldursson, KS 1:03,2 Gunnar Eirí'ksson, SA 1:07,3 Marinó Steinares., SA 1:06,6 50 metra bringusund drengja: sek. Sigurður Hróarsson, HSÞ 34,6 Guðm.undur Páfiiason, KS 39,3 Baldur Giuðmasomi, KS 39.9 50 metra skriðsund telpna: sek. Eliva Aðallsteinsd., SA 35,9 Sóley Eriendsdótitir, KS 37,5 Áisthildur Magnúsd., SA 39,3 200 m bringusund karla: mín: Ólafur Baldursson, KS 2:48,9 Pétur M. Pétiursson, SA 2:57,0 Iingi Haukssion, KS 3:09,5 50 metra baksund karla: sek. Sigurður Hróarsson, HSÞ 35,0 Jóharan G. Möller, SA 35,8 Kristján Þorkelsson, SA 38,0 50 metra flugsund karla: ÓLafíur Baldursson, KS 33,7 Sigurður Hróarssom, HS3Þ 34,6 Pétur M. Pétursson, SA 35,5 50 metra skriðsund kvenna: sek. Hrafn'hildur Tómasd., KS 32,4 Guðrún Pálsdótitir, KS 32,5 María Jóhannisdóttir, KS 34,5 50 metra skriðsund drengja: sek. Sigurður Hróareson, HSÞ 29,3 Kristjáin Þorkelssom, SA 30,5 Örn Birgisson, SA 30,6 50 rnetra baksund telpna: sek. Hólimfríður Tiraustad., SA 42,5 Herdís Herbertsdóttir, SA 43,3 Siiguirflaug Hauksd., KS 45,1 100 metra bringusund karla: mín. Ólafur Baldurssom, KS 1:15,6 Sigurður Hróarssom, HSIÞ 1:18,3 Pétur M. Pébunss., SA 1:19,5 50 metra skriðsund sveina: Kristján Siigfússon, SA 33,9 Baldur Guðnasan, KS 34,5 Stefán Friðriksson, KS 37,5 50 metra brimgiMnind stúlkna: Hrafnhifldur Tómasd., KS 41,4 Hetrdás Herbertsdótitir, SA 43,6 Eva Aðalsiteinsdótitir, SA 44,0 Framh. á bls. 7 Sigurvegararnir fá allir verðlaun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.