Morgunblaðið - 05.12.1972, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.12.1972, Blaðsíða 8
40 MORGUtNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. DESEDVLRER 1972 í R í erf iðleikum með ÍS - stúdentaliðið í mikilli framför fslandsmeistararnir fR áttn í hinnm mestu erfiðleikum með lið fS, þeg-ar liðin mættust um heig- ina. fR-ingar áttu að mörgu leyti mjög þokkalegan leik, en enn einu sinni kom lið fS á óvart, og sýndi það að liðið er nú kom- ið í fremstu röð hérlendis, og líklegt til stórræða í vetur. I*að er Ijöst að hlutirnir eru teknir al varlega h,já liðsmönnum fS, og .vel liefur verið æft undir stjórn hins nýja þjálfara Dennis Good- man. Liðið hefur fengið þrjá nýja liðsmenn síðan í fyrra, þá Jón Indriðason frá IR, Stefán Hall- grimsson frá KR, og Albert Guð mundsson frá Þór. Þessir leík- menn eru liðinu geysilegur styrkur, enda allir snjallir leik- menn. ÍS hefur nú mjög jafnt 10 manna lið, og það eitt er mjög mikill styrkur hverju liði að hafa svo mikía breidd. Liðið er farið að leika mun meira kerfisbundið en áður, og er augljóst að Dennis Goodman á eftir að ná góðum árangri með iiðið. Þá er það ekki svo lítið atriði, að liðfið hefur stóran hóp af mönnum sem eru mjög lagnir við að ná fráköstum, og í því efni báru þeir af ÍR-ingum í þess um leik. Að vísu vantaði ÍR Birgi Jakobsson sem ávallt hirðir mörg fráköst. ÍR-ingar notuðu pressuvörn- ina í upphafi leiksins og nokkr- um sinnum tókst þeim að veiða boltann með henni. En oft, allt of oft, tókst IS að snúa sig út úr vandanum, og átti liðið þá greiðan aðgang að körfu IR. Það var aðallega áberandi galli á pressu iR-inga, að leikmenn IS komust allt of auðveldlega með hliðarlínunum, en þetta er galli sem hlýtur að vera auð- velt að kippa í lag. Anton Bjarnason lék nú með ÍR að nýju, og setti skemmtilegan svip á iiðið, enda leikmaður sem sjaldan svíkur. Leikurinn í stuttu máli: ÍR-ingar skoruðu fyrstu fjög ur stig leiksins, en IS svaraði með 6 stigum, iR-ingar áttu i byrjun leiksins í hinum mestu vandræðum með Bjarna Gunn- ar miðherja IS, sem skor- aði hverja körfuna á fætur ann- arri. Sigurður Gislason sem gætti hans fékk hverja villuna á fætur annarri, og varð fljót- lega að fara á varamannabekk- inn. Einar Sigfússon tók þá við að gæta Bjarna, og gekk betur, enda Einar fastari fyrir, og Bjarni komst ekki svo auð- veldlega upp að körfunni. Leik urinn var jafn 10:10 þegar leikn ar höfðu verið 6 mín. siðan var jafnt 14:14, og 18:18 þegar hálf- leikurinn var rúmlega hálfnað- ur. Þá tóku ÍR-ingar forustuna, og í hálfleik var staðan 44:36 þeim í hag. iR-ingar héldu forystunni all an leikinn sem eftir var. Aldrei tókst þeim þó að hrista IS af sér, mesti munur í hálfleiknum var 11 stig, en minnstur fimm stig. Lokat.ölur urðu 88:82. Kristinn Jörundsson, Anton Bjarnason og Einar Sigfússon voru beztu menn ÍR í þessum leik, og þó sérstaklega virtist koma Antons í liðið hafa örv- andi áhrif á Einar, enda gjör- þekkja þessir tveir leik- menn hvor annan. Agnar Frið- riksson átti góða kafla bæði í vöm og sókn, en þess á milli gekk allt á afturfótunum hjá honum. Skotin fóru viðs- fjarri körfunni, og i vörninni átti hann i erfiðleikum með Stefán Hallgrímsson. Þá vakti Jón Jörundsson mikla athygli lokamínútur leiksins, fyrir góða takta. Lið IS \ar mjög jafnt í þess- um leik. Bjarni Gunnar var sterkur að venju, og auk þess að skora mikið hirti hann mikinn fjölda frákasta. Fritz Heineman var sá sem stjórnaði öllu spili liðsins, og Jón Indriða- son hélt skotsýningu í síðari hálfleik og skoraði þá alls 18 stig. Stigahæstir voru: Hjá ÍS: Bjarni Gunnar 27, Jón 18. Kolbeinn Kristinsson skorar fyr/r ÍR. Agnar Friðriksson, Anton Bjarnason og Kristinn Jörundsson (nr. 11) fylgjast spenntir með. Hjá IR: Ágnar Friðrilcsson 21, Anton 20, Kristinn 18. Leikinn dæmdu slaklega þeir Erlendur Eysteinsson og Hilm- ar Hafsteinsson. Leikurinn var ekki áuðdæmdur, og sífeilt narað leikmanna er ákaflega hvimleitt. gk. Birgir Ö. Birgirs skorar fyrir Ármann, áður en HSK-leikmenn- imir Þórður Óskarsson (nr. 12) og Birkir Þorkelsson (nr. 10) ná að komast til varnar. óvart HSK kom á — og sigraði daufa Ármenning Þegar leikur Áimanns og HSK hófst í fyrrakvöld, hafa þeir örugglega vexúð fáir sem reiknuðu með því að HSK myndi standa eitthvað í Ár- manni. HSK hefur sem kunnugt er misst þá Einar Sigf ússon og Anton Bjarnason ásamt Guð- mundi Böðvarssyni, en þessir þrír voru langbeztu leikmenn HSK í fyrra. Jafnvel þó að Jón Sigurðsson væri ekki með vegna veikinda, talxli maður HSK liðið auðvelda bráð Ár- menningum. En þetta fór á annan veg, Ár- menningarair voru svö hörmu- lega lélegir, að undrum sætti, og HSK gekk með nokkuð auðveld an sigur af hólmi, og liðið lilaut tvö dýrmæt stig. Það er ljóst, að Ármannsliðið er í afar lélegri æfingu. Liðið sem hefur innan sinna raða fjöldann allan af góðum leik- mönnum, ætti að geta verið topplið, en þegar ekki er æft, er ekki við miklu að búast. Það var eiinm maður öórum fremur sem átti þátt í siigri HSK í þessum Ieiik. Birkdr Þorkels- son átti stjömutei'k, og oftsdnn- is lék hann Ármeimingana grátt. Þótt Birkir sé afar þung- ur teilkmaður, þá er hann drjúg- ur, og hann kann ýmdistegt fyr- ir sér sem erfii'tt er að verjaist. Það voru ekki hvað sízt gegm- umbrot hams sem vöktu athygli að þessu sinni, og var gaman að sjá til ha-ns þegar hann renndi sér imn á miiMi vajmanmainna Ár- manns, og skoraði síðain á sinn sérstæða hátt. — Þá vakti mikla athygli í þesisum lei'k ungur led'k maður sem lék sinn fyrsta teik með m.fi. HSK, Þröstur Guð- mundsson heitir hann, og þar er á ferðiinni teifcmiaður sem óhætt er að veita athygli. Aðir lei'k- menn HSK voiru jafniir og áttu góðan lei'k. Það var aðedns einn maður í liði Ármanns sem lék eit’thvað í likingú við það sem maður átti von á. Hinn siiungi Birgir Örn Bingirs bar af i liðimu, og sýndi aif og til hina gömiliu góðu taikta. Aðriir leikimenn liðsims eru mjöig þunglr, og verða að taika siig a'll verutega á ef ekfci á iMa að fara fyrir liðinu i vetur. LEIKURINN í STUTTU MÁLI Bæði 'liðin beiittu maður á •miainn vöm, en sófcnarleikur liið- anna var fremur skip'U'lagsiaus og tilviijunarkeninduir. Ármann koimist í byrjun yfir 4:0, en um miðjan fyrri háilfleikitnn var stiaðan 17:12 fyrir HSK: Ár- rnann komst yfir . stuttu síðar 24:23, en eftir það sigidi HSK fram úr að nýju, og staðan í hálf'lei'k var 34:28. Áfram héldu HSK menn i sið- airi hál'fleik, og þegar harnn var rúmilega hálfnaðuir var staðan 64:44, og góðuir sigur örugglega í höfn. Jafnvel þótt Ármenninig- ar beittu öliuim ráðuim lokamin- ú'tunnar tókst þeiim ekki að ógna verulega. En lokatölur urðu 72:66 HSK í vii. •Stigliæstir í liðl HSK voru þeir Birkir og Þröstur. Birkir með 22 stig, og Þx-östur nxeð 18. Birgir Birgirs var stighæstxxr Ármenninga með 24 stig, og Björn Christensen var með 10. Leikinn dæmdn þeir F.rieml- ur Eysteinsson og Kristinn Jör undsson. Kk. Hittnin í lágmarki - er UMFN sigraði Þór á Akureyri Fyrsti leikur íslandsmóts- ins í köi-fuknattleik var Ieik- inn á laugardag. Það voru lið Þórs og U.M.F.N. sem léku og fór leikurinn fram í íþróttaskemmunni á Akur- eyri. Eftir æsíspennandi við- ureign, en ekki að sama skapi vel leikinn leik gekk UMFN með sigur af hólmi 40:39. Þetta mun vera í fyrsta skipti sem UMFN sigrar lið Þórs á heimavelli Þórs. Ekkí leit þó vel út fyrir Njarðvíkinguinium framan af. Þeir feingu í byrjuin teiksims fjögur vítaskot, og aðeiins edtt þeirra hafnaði í körfummi, það var Gummar Þorvarðs- son sem skoraðd þar með fyrstia stig íslandsimótsimis. Síðan tó'ku Þórsarar forust- una í leikmum, og í hálfteik var staðam 20:10 fyrir Þór. Ég minndst þess ekki að það hafi komáð fyrir áður að m.fl. lið skori ekki rnemia 10 stig í eim- um háliflieik, .en hittni UMFN í fyrri hálfleik var af teit. Þedr híttu jafmvei ekki þótt þeir væru eitndr umdir körfumini með boltainm. Þórsanar skoruðu fjögur fyrstu stigim i síðari hál'fiedk, og var þvi staðan orðim 24:10. Fram að þesisu hiafði UMFN leitoið svæðisvöm, em mú var breytt til, og skipt yf- ir í stífa maður á imamm vöm, þar sem Þánsafarmir voru tefcnir strax við miðlímu val'l arims. Það iski’pti em'gum tog- 'um, að gamigur liediksiins gjör- breyttisit UMFN í hag. Þórs- arar áttu ekki sviar við þessu, og UMFN byrjaði að siaMa rniður stigum. Þegar átta mim. voru af hálfleiknum var stað- am 31:22 fyrir Þór, em átta mín. síðar var s'taðan orðim 36:31 fyrir UMFN. Fjórar miim. tii leifcsioka, og mú upp hófsthiinm mesti darriaðairdiamis. Þórsarar jatfna 36:36, siðan er jafmt 38:39, em Þórsarar koim- •ast yfir á mý með einu víti 39:38, og eru þá aðeinis 15 sek. til leiksloka. UMFN hef- ur sókm, og þegar teikmuim er alveg uim það bi'l að Ijú'ka keyrir Guminiar Þorvarðsson imm í, og teggur boltanm ofam I körfu Þórs, og þar með ledk- urinm umnimm. Lokatölur 40:39. Beztu menxi Þórs í þessuni leik voru þeir Rafn Haralds- son rneðan hans naut \ ið, exi hann varð að yfirgefa völl- inn um miðjan siðari iiálfleik með 5 villxxr, og Eyþór Krist- hæstir í liði Þórs, Eyþór nxeð jánsson. Þeir voru einnig stig 12 stig og Rafn nieð 11. Gunnar Þorvarðsson átti beztan leik í liði UMFN, en Brynjar Signiundsson og Barry Nettles sem nú leikur nieð liðinu á ný voru einnig góðir. Stigin skiptust nijög jafnt á leikmenn liðsins, en Brynjar var stighæstur með 11 stig. Leikinn dænidu þeir Hörð- tir Túlinítis og Arnar Einars- son.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.