Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						ALÞYÐUBLAÐIÐ
flolftreyjnr
ullar  og  silki.  Smá-
barnafatnaður allskonar
Sokkar, húfur, slæður
og margt fleira.
MattMIdurBjörnsd.
Laugavegi 23
Þurkaður saltfiskur 25 aura Va k8
Ódýrt dilkakjöt.  Kjötbúðin,  Grettis^
götu 57, sími 875.
gæti farið vel frarn og orðið þátt-
takendum til góðs, en sérstaklega
vill það þakka bifreiðastjórum,
sern bæði lánuðu bifreiðar og
létu sér svo ant um börnin. Ósk-.
ar Þórðarson lánaði tvær bif-
reiðar, Sigurður Jóhannsson eina
og Meyvant eina. Vonandi tekst
Alþýðublaðiniu að efna til annar-
ar berjafarar innan skamms.
flæstráðandi í hálfa vikn.
Lundúnum (UP.), 28. ágúst, FB,
Frá Lima í Perú er símað:
Junta fór frá völdum á miðnætti
á miðvikudagsnótt. Ortega hers-
höfðingi hefir tekið við stjórn-
, inni, unz Sanchez Cerro kemur
íil höfuðborgarinnar. Cerro er að-
alleiðtogi stjórnbyltingarmanna.
[Junta tók við völdum um síð-
ustu helgi.]
Sjðar sama dag: Lima: Alt er
nú aftur með kyrrum kjörurn i
borginni, eftur komu Sanchez
Cerro, sem hefir myndað her-
valdsstjórn.
Mikill mannfjöldi, 80—100 þús-
und, að því er áætlað er, fögnuðu
Cerro, er hann kom i flugvél frá
Arequipa.
Athugasemd.
í grein. i Alþýðublað-
inu p'ann 27. p. m. með fyr-
irsögninni „Glussi" er þess, getið,
að Rósól-hárelixir sé seldur sem
áfengistegund og sé notaður til
drykkjar. En þar sem hér er um
algerðan misskilning að ræða,
viljum við leyfa okkur að taka
fram:
1)  Að Rósól-hárelixir inniheld-
ur kemisk efni, sem eru óheilnæni
hverjum þeím, sem drekkur hann,
og auk þess efni, sem bragðsins
vegna gera hann algerlega ó-
hæfan til drykkjar.
2)  Að okkur vítanlega hefir
aldrei nokkur maður lagt sér
Rósól-hárelixir til munns.
3)  Að salan af Rósól-hárelixir
er hverfandi  litil  hjá  því  sem
vera myndi, ef hann væri drukk-
inn.
F. h. Eínagerð Reykjavíkur,
í fjarv. framkvstj.
H.  Magnússon.
tim daglnn og veginn.
nmmmmm
S.T. VERÐANDI hefir ákveðið að
fara á berjamó að^fNorðurgröf,
ef veður leyfir, næstkomandi
sunnudag, 31. ágúst. Lagt verður
á stað kl, 10 árdegis frá Templ-
arahúsinu í Vonarstraeti. Fargjald
er í kassabilum 3 kr. báðar
leiðir, en í fólksflutningabilum
6 kr. báðar leiðir. Þáttakendur
eru beðnir að gefa sig fram og
panta far í sima 978 og 1089
fyrir kl. 7 síðd. á Iaugardag.
Nœturlæknir
er í nótt Halldör Stefánsron,
Laugavegi 49, sími 2234,
Fundarfréttir.
í fréttum, sem „Morgunblaðið"
flytur lesendum sinum af fundi
Félags ungra jafnaðarmanna, segir
blaðið, að alt hafi lent í uppnámi
ræðustöllinn oltið um koil o. s. frv
E>að er kunnugt fyrir löngu hversu
söguburður blaðsins um and-
stæðinga er vanur að hafa
gagnverkandi áhrif, því venju-
lega er það svo, að þegar blaðið
segir sögur í svipuðum anda og
þessa, þá trúir engínn sögunni
ekki einu sinni starfsmenn blaðs-
ins. Það er því mikið gleðiefni
fyrir okkur félaga F. U. J. ef
„Mgbl." ætlar eftirleiðis að láta fé-
lagsskapinn njóta þessara gagn-
verkandi áhrifa sinna. Hafi þeir
þökk fyrir, Valtýr og Jón.
Félagi.
María og Einar Markan
syngja i K.R.-húsinu i kvöld kl.
9. Er þetta síðasta tækifœri að
sinni til að heyra þau syngja sam-
an, því að María Markan er bráð-
lega á förum til Þýzkalands.
Veðrið.
Kl. 8 i morgun var 9 stiga hiti i
Reykjavík. Útlit á Suðvesturlandi
vestur um Breiðafjörð: Sunnan-
og suðvestan-gola. Skýjað loft og
nokkrar skúrir. Sennilega úrkomu-
laust á morgun.
Ðánarfregn.
í fyrra kvöld lézt í farsóttahús-
inu Sigurbjörg Ólafsdóttir, Þor-
leifssonar, Grettisgötu 61. Sígur-
björg heitin var mesta myndar-
stúlka, mjög vel gefin og prýði-
lega látin. Hún varð að eins 21
árs.
Til berklaveika drengsins
frá Flatey: Frá konu 5 kr. Þá
samtals komið 690 kr.
í Arnarhvol,
hina nýju skrifstofubyggingu
rikisins, eru flutt: Búnaðarbankinn
skrifstofur Skipaútgerðar rikisins.
Brunabótafélags íslands (ásamt
Vátryggingu sveitabæja) og Slysa-
tryggingarinnar, fræðslumálastjóra,
húsameistara rikisins, tollstjóra,
bifreiðaeftirlitsins, og lögmanns-
skrifstofurnar er verið að flytja
þangað. Á næstunni verða skrif-
stofur lögreglunnar og varðstofa
flutt þangað og skrifstofa ríkisfé-
hirðis. Síðar koma þangað vega-
málaskrifstofan og skrifstofa á-
fengisverzlunarinnar og að lokum
skrifsiofa landlæknis.
í sýningarkassa
Alþýðublaðsins má sjá úrklippu
úr Berlingatiðindum 2. ágúst, þar
sem sagt er frá því, að Stauning
hafi neitað að búa til stöðu handa
Helga Tómassyni, Morgunblaðið
og Berlingatiðindi eru hvorutveggja
íhaldsblöð; annað hefur orð á
sér fyrir að vera fremur sannort,
hitt orð fyrir að vera Iygið. Skyidu
margir frekar viija trúa því Iygna?
Af sildveiðum
komu í gær togararnir „Njörður"
og „Draupnir". Hafa þeir véitt
fremur vel. Mun „Njörður" hafa
veitt8000—8500mál síldar í bræðslu
auk þeirrar síldar, er söltuð var
Engin síld
sást í gær af „Veiðibjöllunni"
Flaug hún þö víða fram með
Nbrðurlandi. Hún er á síldarleit
áfram.
Hvaið @p ao frétta?
Þar sem  lœkurinn  renjiur
hjá melbarðinu austan megin
við Elliðaárveg, vildi frú Anna
Torfason (Hattaverzlunin) fá
land undir sumarbústað, en fast-
eignanefnd vill ekki láta stað
þennan að svo komnu. Harines
Guðmundsson læknir sótti um
þennan sama stað í vor til sum-
arbústaðar, og var synjað um
hann.
Þremur synjad um lód,ir.
Fyrir síðasta fasteignanefndar-
fundi lágu þrjár beiðnir um lóðir
í iRauðarárholti. Voru þær frá
Margrétu Jón&dóttur, GuBmundi
Gíslasyni . og Guðmundi Krist-
jánssyni. v Vildu sumir nefndar-
manna iláta lóðir þessar undir
bráðabirgðarskúra, en meiri hluti
nefndarinnar ^vildi ekki,. þar eð
holtið ^væri ætlað fyrir verk-
smiðjubyggingar. ,
Þad á ad hækka kjallarann
undir húsinu nr. 26 við Braga-
götu. Tómas Vigfússon, Græn-
landsfara, á hús þetta.
Þrílyft hús. úr steinsteypu er
Karl P. Þorvaldsson að láta reisa
á lóðinni nr. 61 við Bergstaða-
stræti. Búðir verða á neðstu hæð.
Togararnir. „Otur" fór á veiðar
í gær. Veiið er að búa „Baldur"
einnig á ísfiskveiðar. „Geir" kom
af veiðum í morgun með rúm-
lega 700 kassa ísfiskjar.
Skipafréttir. „Lyra" fór utan í
gærkveldi. „Viestri" kom í gær-
kveldi með fiskfarm fyrir „Kveld-
úlf'.
Knattspyrnan. 1 dag kl. 6V2
keppa „Fram" 'og „Víkingur".
Tímburhús, sem er 45V2 fenm.
að grunnfleti, verður nú bygt á
Laugarbletti III. Eigandi (bletts-
ins og hússins): Guðbjörn Ás-
mundsson.
Nr. 10 vid Sjafnargótu. Þá lóð
fengu þeir Tómas Ólason (Skó-
búð Rvíkur) og Guðmundur Sæ-
mundsson og ætla að byggja á
henni tvílyft íbúðarhús úr stein-
steypu. Stærð hússins 120 ferm.
Tuílyfta bifreíöasmiðju á að
byggja á lóð nr. 1 við Rauðar^
árstíg. Stærð 230 fermetrar. Það
er Guðmundur Jónsson, Óðins-
götu 14 B, sem lærur byggja
hana.
Trúlofanir oggiftingar
meðal simafóiks.
Samkvæmt Símablaðiriu hefir
verið óvenjulega mikið af trú-
lofunum og giftingum meðal
símafólks á þessu vori. Er lissti
sá, er hér fer á eftir, tekinn eftir
Simablaðinu.
Trúlofanir:
Ungfrú Guðmunda Jónsdóttir
símamey og Guðmundur Einars-
SOÍL
Ungfrú Lára J6 aannesdóttir
símamey og Gunnar Stefánsson.
Ungfrú Klara Helgadóttir síma-
mey og Kristján Magnússon
málari.
Ungfrú Guðborg Guðmunds-
dóttir og Baldvin Jónsson síma-
maður.
Ungfrú Laufey Lilliendahl
simamey, Akureyri, og Einar;
Pálsson bankaritari.
/ hjónaband hafa gmgio:
Ungfrú Lilja Sölvadóttir síma-
mey og Guðmundur Guðmunds-
son, aðalgjaldkeri Landsbankans.
Ungfrú Sigurlín Guðmundsdótt-
i.r símamey og Guðmundur Thor-
oddsen  prófessor.
Ungfrú Ingibjörg Óiafsdóttir,
simamey og séra Jón Thoraren-
sen, Hruna.        —  ¦
Ungfrú Torfhildur Dalhoff og:
Bjarni Björnsson leikari.
Ungfrú Lára Jóh: Hafstein og
Þórarinn Björnsson, stýrimaður á
„Óðni".
Ungfrú Valgerður Jóhannes-
dóttir símamiey í Hf. og Þóröur
Bjarnason verzlm.
Ungfrú Hrefna Karlsdóttir og
Gunnar Bachmann símr.
Ungfrú Svanlaug Guðmunds-
dóttir og Sæmundur Simonarson
símr.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Haraldur Guðmundsson.
Alþýðuprentsmiðjan.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4