Morgunblaðið - 26.01.1973, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 26.01.1973, Blaðsíða 32
Offsetprentun tímaritaprentun litprentun Freyjugötu 14* Sími 17647 FÖSTUDAGUR 26. JANUAR 1973 nucLvsmcKR #^.22480 verstöðvar Eyjaflotinn: Verður ráðstafað á aðrar L.ÍKUR benda nú tll þess, að út- vegsmenn í Vestmannaeyjum hafi komið öllum bátaflota sín- um, milli 70 og 80 bátum, fyrir i öðrum verstöðvum í landi. Þess- ar upplýsingar fékk Mbl. í gær hjá Birni Guðmiindssyni, for- manni Útvegsbændafélagsins í Eyjum, en þó sagði Björn, að eftir vaeri að fá svar frá ein- etaka aðilum. Sagðist Björn vonast til þess, að um helgina gæti útgerð Vestmannaeyjabáta hafizt. Gert er ráð fyrir því, að bát- arnir miund að verulegu leyti leggja upp í höfnunum í Grinda- vik og Þorlákshöfn, em síðan verði fisikurirun fluttur til amn- arra verstöðva, m.a. til Reykja- vfkur, um Suðumes og víðar. Geta þá Vestmannaeyingar sótt áfram sín hefðbundnu mið á meðan ekki verður unnt að landa í Eyjum. Búizt er við því að komi fisk- vinmslufólk í Eyjum til fisk- vinmislustarfa í landi og í þeim verstöðvum, sem Eyjabátar mfumu selja fislk til, þá muni ummt að bjarga bolfiskaflanum Framhald á bls. 31 ÖSKUFALL MEÐ KVÖLDINU Vestmannaeyjum, 25. jan. Frá Árma Johmsen. NÚ um 11 leytið er komið mikið öskufall í bænum, og ailt upp í lóíastórix vikurmol- ar skella á götune. Það er logm en emgu að siður berst aska og vikur yfir bæimn, og þykkt lag hylur nú ganigsrtéttir og götur, svo að þær renma saman í eitt. Hraunið teygir sig ofurhægt til vesturs og allt sem verður á vegi þess verður undan að láta. Fjögur hus hafa faliið í valinn og hér sést hvernig eitt jþeirra er leikið el'tir það. Brátt verður það með öllu horfið undir hraurtbreiðuna. (I.jósm. Mbl. Kr. Ben.) Varnargarður ruddur í dag fyrir húsin austast í bænum Eldgosið með minnsta móti í stöðugum gíg Vestmannaeyjum i gærkvöldi. Frá Árna Johnsen, blaðamanni. ELDGOSIÐ á Heimaey hef- ur að sögn jarðfræðinga far- ið dagminnkandi og í dag var það með minnsta móti. Hefur það haldizt þannig í allan dag. Hæð hraun- og gjallfjallsins á eystri hluta Allt er þá þrennt er gígsins er nú komin yfir .100 metra. Þess má geta, að Helgafell er 227 metrar á hæð. Telja vísindamenn, að gosið hafi náð hámarki sínu og muni því halda áfram að fara minnkandi, þó ekki sé hægt að segja um, hve lang- an tíma það muni standa yfir. Hraunrennslið var í gær um 100 kúbikmetrar á sek- Gömul munnmælasaga í Eyjum vekur athygli eftir náttúruhamfarirnar ÞJÓÐTRÚ og murnimælasög- ur hafa löngum átt sterk ítök í Islendingum. Þær hafa gengið mann fram af mamni og ldfáð í vitund þjóðarinnar — og ltfa enm. Ein slák muinn- mælasaga barst blaðamanni Mbl. til eyrna á miðvikudag og í gær kannaði hann, hvort sagan ætti við rök að styðj- ast. Vilhjáimur Ámason, Vest- urbraut 65 í Vestmannaeyj- um, staðfesti munmmælasög- uma em húm er á þessa leið í frásögn Vilhjálms: — Já, það er þamnig að það var trú manna, að ef þrír at- burðir gerðust í senn í Vest- mannaeyjum, gerðist eitthvað voðalegt. Þegar ég heyrði munnmælasöguna fyrst, sagði Vilhjálmur, þá var það trú mamna, að gerðust þessir þrír umræddu atburðir sam- tímis, myndu Eyjarmar verða rændar aftur, en Tyrkjarán- ið lifðá í hugum fólksims, sem hræðilegasti atburður er gerzt 'gæti. Atburðimir þiir sem sag- am er bundin við eru þeir, að ef byggð næði vestur fyrir Hástein, ef gamla vatnsbólið, sem Viipa heitir þomaði eða yrði fylit upp og biskupsson- ur yrði prestur Eyjabúa, þá myndu gerast himir hræðileg- ustu atburðir. Nú hefur þetta aiit gerzt. Byggðiin nær vestur fyrir Há- stein og hið gamia vatnsþól Kirkjubæjanma, svokölluð Vilpa, hefur verið fyllt upp. Var það gert fyrir 1—2 ár- um er bam drukknaðd í tjöm- inni, sem eftir stóð, en fyrdr löngu var hætt að taka þar vatn. Þá var þriðji iiður mumnimæiasögunmar einníg uppfylltur, er biskupssomur réðst nýlega til preststarfa i Eyjum. Munnmælasagam er vafa- laust til skráð einhvers stað- ar, þó ég geti ekki bent á ákveðnar heimildir, sagði Vilihjálmur. Sagan fékk mik- inn byr í kringum 1920, ég held það hafi verið 1921, er prestkosmingar fórú hér fram. Þá var séra Sigurjón Árnason kjörinn prestur, en mótframbjóðandi hans var biskupssonur. Það var al- menn trú að biskupssonurinn heíði fengið mum feerri at- kvæði en búizt var við, ein- mitt vegna munmmælaisög- unnar. Og að lokum held ég að ég megi fullyrða, að flestir eða allir eldri Vestmannaey- ingar þekki tdi þessarar munnmælasögu, sagði Vil- hjálmur að lokum. Þeissi munmimælasaga og fomi spádómur eða forna trú, hefur vakið atihygli nú eftir hinar miiklu náttúru- hamfarir í Eyjum. Og saigan verður án efa til þess að styrkja enn álit eða trú Is- lendiniga á sli'kum sögum og spádómum, og var hún þó rí:k fyrir. úndu en það er svipað rennsli og í Soginu. I dag er talið, að það sé heldur minna, en þó hafa ekki verið gerðar ná- kvæmar mælingar í dag. Hraun rennur hvorki í átl til byggðarinnar né hafnarinn- ar. I fyrramálið verður hafizt handa við að ryðja varnar- garð fyrir austan austustu húsin í byggðinni. Verða not- aðar til þess 4 jarðýtur og eiga tvær þeirra að koma með lleklunni frá Reykjavík í nótt, en 2 eru í Eyjum. Þó að eldgosið í jaðri Heiga- feliLs sé nú með minnista móti, hafa hraunsletturniar úr aðal- gágnum ekki náð eins hátt tii ioft.s fyrr. Er það vegna þess, aö gigurinn hefur nú Framhald á bls. 23

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.