Morgunblaðið - 13.03.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.03.1973, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR OG 8 SÍÐUR ÍÞRÓTTIR 60. tbl. 60. árg. ÞRIÐJUDAGUR 13. MARZ 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Kosningamar í Argentínu: Peron- istar fagna sigri Buenos Aires, 12. marz — AF-NTB STANDI Alexandro Lanusse, for- eeti herstjórnarinnar í Argen- tinii, við þau loforð, sem hann gaf sl. langardagrskvöld um að vírða úrslit kosninganna, er fram fóru i landinu í gær, er fyrirsjá- anlegt, að stjórn peronista tek- wir þar við völdum 25. maí nk. Argent.ína hefur lot.ið herstjórn trá þvi árið 1966. hegar aðeins átti eftir að telja i»m 1690 atkvaeði i forsetakosn- fngunum, hafði frambjóðandi peronista, tannlæknirinn dr. Heetor J. Campora. fengið 48,76% eða 6.235.528 atkvæði, en helzt.i andstæðingur hans, dr. Rieardo Balbin, hafði fengið 21,30% eða 2.718.023 atkvæði. Samkvænit. lögum verður kos- W i tvennu lagi, út því enginn framhjóðandi náði lireinum meirihlula í fyrstu atrennu og verða síðari kosningarnar haldn- ar 1. eða 8. apríl nk. Sjö aðrir frambjóðendur iiil forsetaemibættisins faila úr, svo ®ð keppn.Mi sifendur e'imgönigu miili Balibimis og Campona. Auik forseta skyfdi kjóisa vara- forseta, þdngforsetia, rikisstjóra, öidungadeildarþiíngmenm oig bæj- anstjómarfuMitrúa og var í kvöld lyrirsjáa.nlegur siigur peromista. Komist aftur á í lamdimu stjórn peromista er talið víst, að forset- imn gamili, Juam Peron, hafi á hamia talsverð áhrif, þótit hamn fád þar ekki sæti. Framboð tann- keknisins, dr. Oampora, var áikveðið með samþykki Perons, er hiamn fékk að heimsækja Arg- emtinu i vetur eftár 17 ára út- Jegð. Spurmdngim er sú, segja frétta- memn, hvort Lamusise stendur við orð sdm, em hann léit að þvi ldggja Framhaid á bls. 31. Séffi yfir helzta dómhús Lundúnaborgar, Old Bailey, og nágrannahús. eftir spengingu þá, sem varffi, þegar sprengja sprakk, er komið liafði veriffi fyrir í bifreiffi fyrir utan dómhúsið. Fjöldi manns særð ist í sprengingunni. Myndun nýrrar stjómar f ramundan 1 Frakklandi D’Estaing fjármálaráðherra hugsanlegur sem eftir- maður Messmers forsætisráðherra. Maurice Schumann utanríkisráðherra féll í kjördæmi sínu París, 12. marz. NTB—AP. GKORGES Ponipidou Frakk- landsforseti hófst í Jag handa um myndun nýrrar vinsælli rík isstjórnar, 3t'tir að gaullistum tókst að halda meirihluta sínuni á þjóðþinginu eftir þingkosning- arnar, sem byrjuðu fyrra sunnu dag, en lauk á sumiudaglnn var. Mikilvægustu breytingarnar, sem gert er ráð fyrir, eru á vett- vangi félagsmála og utanrikis- mála. Enda þótt gauilistum hafi tekizt að halda meirihluta sinum á þingi. minnkaði hann mjög eða úr 360 í 274 þingsæti, en á franska þjóðþinginu eiga sæti 490 þingmenn. í röðum gaullista var hvergi hrópað hátt um sigur í dag og Áskorun rúmlega 2000 listamanna: Sovétstjórnin leyfi listdansar- anum Panov að flytja til ísraels London, 12. marz, AP. 0 MEIRA en tvö þúsund lista menn, vestrænir, hafa beint þeim tilmælum til Sovétstjóm- arinnar, affi hún leyfi listdans- aranum, Valery Panov, að flytjast til ísraels ásamt eig- inkonu sinni, Galinu Ragoz- inu. Meðal þeirra, sem skrif- iiffiu undir áskorun þess efnis, voru Olivier lávarður, Poul Scofield, David Niven, Laur- een Bacall, Claire Bloom, Arn- old Wesker, Kenneth Tynan, Sir Frederick Ashton, Dame Marie Rambert, Sir Robert Helpman, Mia Farrow, Franco Zeferelli, Pa.ul Newman og Jcanne Woodward. Láta lista- mennirnir í Ijós áhyggjur yfir því, affi Panov, sem megi telja meffi fremstu listdönsurum heims, skuli ekki fá að stunda list sina. Þeir, sem séffi hafa Panov dansa, líkja honum við mcstu listdansara allra tíma, þá Nijinsky og Nureyev. Valery Panov er 34ra ára að aldri. Ha.nn var til skamnms tkna helzti sól'ódansari Kirov- ballettsiins í Lenimgrad. 1 marzmámuði sl. sótti bamrn um leyfi tii þess að fTytjast til ísraels ásaimt konu sinini. — Hanm er Gyðingur en húm ekki. Viðbrögðim við bedðmi þeirra hjóna voru skjót. Pan- ov var sviptur sitarfi símu í Lenimgrad og vísað úr félagi sovézlkra liistdansara, sem hafði það í för með sér, að hamm getur hvergi komið fram í Sovétríkjumum og hefur ekki aðstöðu til æfinga með atviinnufólki. Þetta hefur orð- ið homuim miiikið áfali og hef- ur heilsu hans h.rakað veru- lega að undamförmu, að því er vimir hans herma frá Lenin- grad. f áakorum llstafóllksims segir meðal annars, að hvar í heim- imum, sem Pamov kunmá að dansa, muni hann bera með sér hróður kenmara simma í Sovétríkjunium og Kirov-bail- ettsims, þar serni hamm hafi starfað. „Við trúum þvi eklki, að það sé vilji ríkiisstjórmar Framhald á bls. 31. Bermuda: Vietnam: Straunmr hers og hergagna suður á bóginn Washington, Saigon, 12. marz NTB—AP BANDARlSKA \aroarmálaráðu- neytið staðfesti í dag, að allt frá því að vopnahlé i Víetnana var undirritað í janúar s!., hall Norður-Víetnamar stöðugt hald- ið áfram að senda herlið og her- gögn suður á bóginn éftir svo- nefndri Ho Chi Minh leið í gegn- um Laos. En bandaríska varn- armálaráðuneytið vildi ekkert nm það segja, hvort þetta her- lið og herbúnaður væri kominn til Suður-Víetnams. Sagði tals- Framhald á bls. 31. er talið víst, að þeir hyggist halda fast við fyrirheit sin um breytingar í stjórnarháttum. — Það er mikið talað um breyting ar, sagði blaðið Le Monde í dag. — Við skulum vona, að við eig- um ekki eftir að tala bara um þær næstu fimm árin. Ponipidou forseti hélt í dag fund með Pierre Messmer for- sætisráðherra og öðrum ráðherr um stjórnarinnar. Eftir fundinn sagði Valery d'Estaing fjármála ráðherra, að rætt hefði verið um úrslit kosninganna, en ekki Franihalð á bis. 30. í dag 32 siður ásamt. 8 siðna íþróttablaði. Af efni blaðsins má nefna: Fiétt'nr 1, 2, 3, 13, 30, 31, 32 Spurt og svairað 4 Popkorn 4 Olof Palme á blaða- main.niafundi 5 Doppur — HárSkrúðið er höfuðprýðin 10 Hvað viltu verða? 10 Þorvarðmr Helgason skrifar um Indíáhária í Þjóðleikhúsimu 11 Raninsók.narréttur ' í Egyptalandi Þinigfréttir 14 (Observer) 16 St'lkur — Eftir Jóhanrn Hjálmarsson 17 Guðmundur Emilsson .ókrifar um tónlist 17 Vininingaskrá SÍBS 21 fþróttablaðið Reykjavíkurmótið i borðtennis 33 Bjarmi á 48,73 33 Þrír með 12 rétta 33 Enska knattspyrnan 34 Handkn.attleikur karla og kvenm.a 35, 36, 37, 38 Á skíðum á Ítalíu 35 Bikarkeppni SSÍ 39 Körfuknattleikur 40 HERN AÐ ARÁST ANE VEGNA M0RÐANNA Hamilton, Bemruda, 12. marz. AP.-NTB. TVEIR leynilögreglumenn frá Seotland Yard eru komnir til Hamilton, IiöfnðlHirgar Bermnda, til þess að taka ]>átt í rannsókn á morði landstjórans þar, sir Richards Sharples og tings að- stoða.rmanns hans, Hugh Sayers, höfuðma.nns. Þeir fundust myrt- ir rétt fyrir miðnætti sl. laugar- dagskröld skammt frá útidyrun- nm að emhættisbústað land- st.jórans. Með þeim var luindiir landstjórans, og hafði hann einn- ið verið drepinn. Landstjóriinin ha.fði þá venju að fara í gönguferð á kvöldiin um landareígnina umhyertfis bústað- inn, en um ha.na liiggur alifara- leið og litlar aryggisráðstafanir eru gerðar við húsið, aðeins dyra vörður, sem þusti þegar á viett- vaing, er hanm heyrði slkotiin. Lýst hefur verið. yfir heirnað- arástandi vegma morðamma og lögireglu veitt heimild til þess að Franrhald á bls. 13.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.