Morgunblaðið - 20.03.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.03.1973, Blaðsíða 1
32 SIÐUR OG 8 SIÐUR IÞROTTIR 66. tbl. 60. árg. ÞRIÐJUDAGUR 20. MARZ 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. ■ : ■■:■;.■y.ýy.■..■;■.■■■■ í i i Tyrkland: Sunay situr áfram Ankar'a, 19. marz AP—NTB. EFTIR sex misheppnatlar til- ramnir til þess a<5 velja Tyrklandi nfýjan forseta, bendir allt til þess að þingið muni fresta forseta- kjörimi í tvö ár. Herma áreiðan- legrar heimildir, að landvarna- ráðhewra Tyrklands, Sancar hers- höfðingj. hafi tilkynnt stærstn | stjórnmálaflokknm landsins, að j herinn myndi taka völdin féllust þeir ekki á að fra.mlengia valda- tíma Snnays úr því þeir ekki vi.Idti M»jnvf nast um frambjóð- anda, hersins, Faruk Gurler h<»rshöfðingja. Stjórnmálaflokkaiinir mnnu ha.fa fallizt á þessa skilmála ráð- heirrffis nú um helgina og fylgir fregn þessairi, að þegar hafi verið ha.finn undirbúningur að stjórn- arskrárbreytingu til þess að Sunay geti setið áfra,m á for- setastóli, en kjörtíma.bil hans rennur út 28. marz nk. NTB hefur fyrir satt að stjórn- málaflokkamir hafi viljað fram- lengja valdatíma Sunays nm eitt ár en Sancar hafi með hót- Framhald á bls. 20. ÞAI) er víst nóg að gera þessa dagana við að bæta göt urnar i Reykjavik og ná- grenni, þar sem holurnar í malbikinu hafa unnvörpum ta-tt sundur hjólharða og gert bifreiðaeigendum gramt í geði. Ejósm. Mbl. Kr. Ben. tók þessa mynd í gær í Hafn- arstrætinu, sem var orðið ill- fært á köfium áður en hafizt var lianda um vlðgerðirnar. Talsverðar tafir urðti í um- Víðtæk verkföll yfir- vofandi í Danmörku ferðinni í gær vegna þessara framkvæmda, þar seni bæði Hafnarstræti og Austurstræti voru lokuð. Rányrkja Rússa, gagnrýnd UMSVIF rússneskra togara aukast jafnt og þétt á öllum heimshöfum og nú siðast hef ur stjórnin í Pakistan harð- lega mótmælt atikinni ásókn þeirra við strendur landsins. Nýtizku floti Rússa er sagð- ur hafa eyðilagt veiði fyrir um það bil 20.000 pakistönsk- uim fiskimönnum. Togararnir hafa mokað upp rækju innan við 20 mílur frá ströndinni sí&an i október í fyrra. Engar torfur ganga á grunnmáð, þar sem pakistanskir sjómenn ve ða eingöngu, vegna ofveiði Rússa. Samkvaemt fréttum frá Karachi hefur ofveiði Rússa minnkað um heiming rækj'U- veiði Pakistana og þeir hafa neyðzt til þess að leggja 600 togurum. Þar' að auki munu tekjur Pakistana í erlendum gjaideyri minnka verulega, þar sem hagnaður af rækjuút- flutni.ngi hefur að jafnaðl numið 8 mililjónum punda á ári. Einkaskeyti til Morgunblaðs- ins frá Kaupmannahöfn, 19. marz Frá Gunnari Rytgaard: TÍEYRINGUR (danskur) verður siennilega valdur að þvi, að á miðvilkudag koma tiil fram- kvæmda víðitieík vePkföil og verkböinin, sem ná til 258.000 'liauiniþega. Á föstiudaig va-rð ljóst, að venkalýðssamt&kin o.g vinmu- veitend'uir gátu ©kiki koimið sér sam'ain um sá-ttatillögu, sem sátta semjari rikisins hafði lagt fram, þar sem vinnuveitendur höfnuðu að lokum hækkun dýrtíðarupp bóta úr 30 aurum í 40 aura á klukkustund. Að loknum viðræðum hinna þriggja sáttasemjara rikisins á sunnudag, var ákveðið að enginn grundvöllur væri fyrir frekari frestun verkfallsins. Því hafði fyrr í mánuðinum verið frestað um tvær vikur. Það voru sem sagt vinnuveit- endur, sem höfnuðu málamiðlun artillögu, sem aðalstjórn verka- lýðssamtakanna hafði sam- þykkt. Synjun vinnuveitenda á hækkun dýrtíðaruppbóta var einungis dropinn, sem olli því, að út úr flóði. 1 raun og veru óska vinnuveitendur eftir vinnu- d'eiliu, þvi að þeir er'U óánægðir yfir því, að rikisstjórnin skuli, með sinum nauma meirihluta i Þjóðþinginu, hafa komið á dag- peningaskipan — sérstakri skip- an á greiðslu sjúkralauna fyrir verkamenn á tímakaupi — án þess að hafa um það samvinnu við aðila vinnumarkaðarins. Gjaldeyrismarkaðir opnir á ný: Of snemmt að spá um áhrif samkomulagsins London, 19. marz — AP-NTB HEI.UIJR voru viðskipti tak- ntörkuð á hiniini alþjóðlega g.jald eyrismarkaði í dag, þegar þau hófust aftur eftir 17 daga hlé. Verð bandariska dollarans hækk- aði heldur frá því sem verið hafði fyrir stöðvunina 2. marz og gullverð var óbreytt 82.25 dollarar pr. únsu í London. — en sérfræðingar i gjaldeyiismál iim herma að enn sé of snentmt að segja til iint Jtað, hver verði áltrif samkomuiagsins sent náð- ist i Brússel á föstudaginn var. Samkvæm.t þvi samkomulagi fljóta flestir meiri háttar gjald- miðiar Evrópuríkja gagnvart bandariska dalnum og er þar með endi buindinn á þá skipan máia, sem gilt hefur sl. 29 ár og kennd verið við Bretton Woods. Ber nú ríkisbönkum ekki lengur skylda til þess að styðja fast gengi dollarans. Þetta hefur í för með sér, að sögn bandarísks talsmanns, að spákaupmenn stunda hér eftir iðju sina þannig, að hún kemur niður á þeim sjálfum innbyrðis, þeir spá hver gegn öðrum, en ekki ríkisbönikunum eins og að undaníörnu. Skömmu eftir að gjaldeyrisvið- skipti hófust aftur í morgun, átti George P. Schultz, fjármálaráð- herra Bandarikjanna, fund með Edward Heath, forsætis.ráðherra Bretlands, í því skyni að talið er, að fá Breta til að hafa forgöngu um skjótar ráðstafanir til breyt- inga á aiþjóðlegum viðskipta- reglum með það fyrir augum, að bandariskir útflytjendur fái betri samkeppnisaðstöðu. Sið- ar ræddi Sehultz við Anthony Barber, fjármálaráðlherra Bret- lands og forstjóra Englands- ban'ka, O’Brian lávarð. í Japan skiptu um 50 milljón- ir dala um ei.gendur, sem AP seg- ir eðiiiega upphæð. Þar komst doHari'nn upp i 264.90 yen en var sl. föstudag 260.50 yen. FRA3ILE1ÐSLUAUKNINGIN ÞOLIR 3.5% í saminingaviðræðunuim hafa v nnuveitendur allan tímann haldið fast við þá afstöðu sina, að reikna verð: þá hækkun á reksturskostnaði, sem dagpen- imgasikipain þessi veldiuir, iinn i launahsekikaniir og bnaytinigar á vinnu'tima, ssm endanlega verði samið um. Vinnuveitendasamtök in reikna með því að giidi dag- peningask punarinnar nerrn 3.5% af heildariaunum. Við þetta bæt- ist, að rik sstjórnin hefur lengi unnið að því að koma á atvinnu’- lýðræði, sem að mati vinnuveit- enda hefur i för með sér 1.5% úigjaidahækkun til viðbótar. 1 þessu tvennu 1 ggur sem sagt 5% hækkun á ári og jafnt hagfræð- ingar sem vinnuiveitendur sjálfir telja, að framleiðsluaukningin Franih. á bls. 31 Fréttir 1, 2, 11, 12, 13, 30, 31, 32 Myndir frá Vestmannaeyjum 3 Hvað viltu verða? 10 Observer: Skaðabóta krafizt af Þingfréttir 14 A-Þýzkalandi 16 Gárur E. Pá. 17 Fréttabréf frá Bandaríkjunum 17

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.