Morgunblaðið - 29.03.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.03.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. MARZ 1973 KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. BROTAMALMUR Kaupi allan brotamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. VIL.TU GRÆÐA? Vantar dugtega menn i fisk- eðgerð í Njarðvík. Sími 41412 á kvöldin. KARLMENN OG KONUR vantar f frystihús, ein.nig að- gerðarmenn á kvöldin. Faxavík hf. Súðavogi 1, símar 35450, 86758. OLlUKYNDITÆKI moð katti og hrtadurvk til sölu og sýnis að Langholts- vegi 165. Sími 35218 eftir M. 6 á kvöldin. MÓTATIMBUR Öska eftir að kaupa notað mótatimbur. Stærðir: 1x4 og 1x6. Uppl. I sima 50545 eftir' kl. 7. ATHUGIÐ 21 árs gamal'l maður óskar eftir vinnu, eftir 1—2 mán- uði. Margt kemur t»i greina. Tiiboð sendist auglýsinga- dettd Mbl., merkt 8123. TAPAÐ TAPAÐ TAPAÐ Tvær toðhúfur töpuðust sl. laugardagskvöld úr fatahengi ’ að Freyjugötu 14. Vinsaml. skriiist á s. st. eða látið vita I sfme 17129. EINSTÆÐAN FÖDUR SKIPASMlÐI Smíða inrrbyggða skápa og með ema 6 ára telpu vantar húsnæði, sem fyrst. Reglu- semi og góöri u.mgegni heitið. Sími 36317. sóibekki. Vönduð vinna og efni. Smíðastofa Lúðvíks Geirsson- ar Miðtoraut 17, sími 19761. TIL SÖLU stólar og aftursaeti, h-urðir, rúðuir, hásing, 15 tommu felg- ur með snjódekkum, vökva- stýri og fteica úr Benz 200 árg. '66. Sími 30120. BARNFÓSTRUN Einstæðan föður vantar dag- fóstrun fyrir 6 ára telpu. Sírmi 36317. UNGUR REGLUSAMUR MAÐUR BARNAGÆSLA — Hafnarfjörður óskast tsi útkeyrshi og af- greiðsliustarfa. Uppl. í verzl- Barngóð kona óskast til að umnm að Suðu rlandst>ra ut 10 VaM Pouisen hf Suðurlandsbraut 10. gæta þriggja mánaða drengs frá rvæstu mánaðamótum. Upplýsingar í síma 51438. LAGERSTÖRF TH að aka sandibil o. f). ósk- ast regliusamur og iaghentur maðuir 1. maí. Faxatoraut 2 — Keflavik. KEFLAVfK — SUÐURNES Vorum að fá glœsitegt úrvai af stuttum og siðum kjólum. Staeröir 36—46. Verziunin Eva Keflavík. YTRMMARÐVÍK Tit söki einbýlishús, 3 her- bergi og ekfhús ásarrrt 50 fm bífskúr. Fasteignasaia Vilhjálms og KEFLAVÍK — SUÐURNES TB söiu i Ytrri-Njarðvik ein- býlisbús, 218 fm, og briiskúr. Uppl. aðeins gefnar á Bíia- og fasteignaþjónusftu Suðumesja sími 1535, heima 2341. Guðfirms, s. 1263 og 2890. VOLVO, árg. '71, sjálfskiptur, til sötu, mjög vel með fari.nn. Uppiýsingar í síma 51780. VESTURBÆR Barngóö kona óskast tii að gæta 1 árs stúíktibarns frá kl. 9—5 og 4 ára drengs frá kl. 12—2, 5 daga í viku. VJn- samlega hringíð í síma 13916 eftir M. 5. PIERPONT-úrin handa þeim, sem gera kröfur um endingu, nákvæmni og fallegt útlit. Kven- og karl- manns- úr af mörgum gerðum og verð- um. HERMANN JÓNSSON, úrsrn., Lækjargötu 2, sími 19056. I dag er flmmudagurinn 29. marz 88. dagur ársins. Eftir lifa 277 dagar. Árdegisflæði í Reykjavlk er kl. 2.55. Sæiir eru einfaldir, því þeirra mun Guðs ríki verSa. Almennar uppiýsingar mn lækna- og lyfjabúöaþ>ónustu í Reykja vik eru gefnar i simsvara 18888. Lælmingastofur eru lokaðar á laugardðgum, nema á Laugaveg 42. Simi 25641. ónæmisaðgerðir gegn msenusótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstðð Reysjavikur á mánudögum kl. 17—18. Náttiirugripasafnið Hverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum frá kl. 13.30 til 16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aogangur ókeypis. * „ ^ - m ^ ^ j. 1 $ 1 |J : I U - j j ^ ! iiJ i ;l' ;í; |jll Þessa dagana heldur Bóksala stúdenta sýningu á visinda- og kennslubókum i Stúdentaheimil: inu við Hringbraut. Þar eru sýndir 150 bókatitlar frá McGraw-Hill útgáfufyrirtældnu’ sem er eitt hið stærsta í heimi. Af þessu tilefni er staddur hér á landi fuiltrúi McGraw-HilI, David S. Anderson, og nwn hann veita sýningargestum uppiýsingar um bækur fyrirtækisins og kynna útgáfuáætlun þess. Sýningin í Stúdentaheimilinu er opin kl. 10—18 virka daga. Búðardal 23.3. 1973. — Hér er nú nýafstaðið námskeið í myndflosi og fleiru sem Kvenféiag- ið Þorgerður Egiisdóttir stóð fyrir. Kennari var Magdaiena Sigþórsdóttir. Námskeiðið var vel sótt, 22 nemendur, þar af 2 karlmenn. Unnin voru um 60 stykki mjög falieg. Að lokum var hald in sýning á því sem unnið var. Sáu hana margir og þótti mjög fjölbreytt. — Kristjana. PENNAVINIR Mlle Ginetta Trépanier 528 Des Ormeaux Montréal, Quebec, Canada æskir bréfaskipta við Islend- inga með landkyrmingu eigin lands og okkar fyrir augum, sér lega áhrærandi þjóðsögur og hætti. Rui Alberto Vieira Rua Pamaíba Sino 95700—Bento Goncalves Rio Grande Do Sol Brazil biður um pennavini, karlmenn eða konur ásamt mynd. Hanner fertugur skrifstofumaður hjá vínfyrirtæki. Skrifar á frönsku og ensku. Annelie Persson Henningsholmsgatan 17 S-703 69 örebro Sviþjóð óskar eftir íslenzkum pennavini. Katsuhisa Ishikawa 1-9-9 Matsugaoka Nakano-ku Tokyo Japan óskar eftir pennavini frá Is- landi. Katsuhisa er 15 ára gömul og skrifar ensku ágæt- lega. Svo vildi til á stríðsárunum, þegar húsaleigulögin voru í gildi og erfitt var að fá inni, og ómögulegt að losna við erfiðan leigj- anda, nema sérstaklega vildi til, að tvær konur, sem áttu leigu- húsnæði kærðu til húsaleigunefndar yfir leigjanda sinum. Að- spurðar um, hvað kauði hefði af sér gert, kváðust þær ekki geta með nokkru móti haft þennan dóna lengur í kristilegum húsum sinum. Hann færi með svo dónaleg lög. Nú var leigjandinn spurður út úr, og kom af fjöllum. — Hvað er að heyra þetta, sagði hann, ég sem kann enga texta og syng aldrei. Að vísu skal ég játa pað, að ég blistra mikið, þegar ég er heima.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.