Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. MARZ 1973
13
Verður Tal áskorandi
heimsmeistarans 1975?
Sigurvegari í f jórum sterkum mótum í röð
Bobby Fischer
SOVÉZKI skákmeistarin,n
Mikhail Tal hefur sýnt frá-
bæra frarnmistöðu að undan-
förnu og unnið hvert skákmót
ið á faetur öðru. Ef hann held
ur svona áfram, má telja Mk-
legt, að hann geti orðið heims
meistaranum, Bobby Fischer,
hættulegur     andstæðingur.
Þetta er þó sagt með því for-
orði, að Ifikamsþróttur Tals
reynist  nægur  til  þess,   að
hann geti beitt sér eins og
þarf i millisvæðamótinu og
askorendamótinu. Uppskurður
sár sem Tal varð &ð gangast
undir fyrir um þa*5 bil einu
og hálfu ári, nlýtur að hafa
tekizit fuliikoimtega, þvá að sig-
urröð hans er mjög athyghs-
verð, frá því að hann byrjaði
að tefla að nýju í alþjóðamót-
ua
Tal varð í efsta saeti án þess
að tapa nokkurri skák á al-
þjóðlegu skákmóti í Sukhumi
í fyrra. Síðan varð. hann sig-
urvegari á sovézka skákþing-
inu i Baku í desember og tap-
aði þar ekki heldur neinni
skák.  Þá  vann  hann  fyrstu
verðlaun í Hoogoven-stór-
meistaramótinu i Hollandi
snemma á þessu ári, enn einu
sinni án þess að tapa skák.
Loks varð hann sigurvegari í
alþjóðlegu skákmóti i Tallin í
E stlandi, þar sem hann hlaut
12 vinninga af 15 og varð lMt
vinningi fyrir ofan næsta
maira, Rússann Polugaievsky.
1 3.—6. sæti á þessu móti
urðu heimsmeistarkin fyrrver
andi, Spasský og þrír aðrlr
sovézkir skákmeistarar, Bron-
stein, Keres og Balashov með
9 vinninga hver, sem sýnir
hve sterkt þetta mót var.
I>að eru einkum tveir áber-
andi þættir varðandi þennan
mikilsverða árangur, sem e'ga
eftir að hafa þýðingarmikil
áhrif á frekari frammistöðu
Tals í undankeppnum heims-
meistaraeinvígisins. Annar
þe'rra er sá lifiegi, tæknilegi
stíll og sú nýja, framúr-
skarandi íesta, sem einkennir
skákir Tals í þeim mótum,
sem hann hefur unnið að und
anförnu. Hinn þátturinn, sem
er enn mikilvaegari, er sá, að
Tal v:rtist hafa unnið bug á
hellsuleysi sínu.
Ef svo heldur áfram sem að
undanförnu, þá verður það
hvorki Spasský né Karpov
heldur Tal, sem verður áskor
andi Bobby Fischers í einvíg-
Mikhail Tal
inu  uim heimsmeistaratitiiinn
1975.
(Þýtt úr grein eftir Harry
Golombek í The Times').
Frakkland:
NY STJORN I
NÆSTU VIKU?
París, 28. mairz, NTB.
FRANSKA stjórnin sagði form-
lega aí sér í dag, en George
Pompiðou forseti, fór þess á leit
vi8 Pierre Messmer forsætisráð-
herra, að gegna því starfi áfram
og mynda nýja stjórn.
Eteki er búizt vilð tiHkyroningu
uim aniyindun roýrrar stjórniar fyrr
en í lok mæstu viku, en taliS er
fullvíst, að nýir menn verði skip-
aðír  í  ercvbætti  utanríkis-  og
dóanistmálaráðherra, þar seim
Maurice Schuimann og Rene
Píevein náðu elkki endua'kjöiri í
þifigkosmsngunum.
Getur hafa verið ledddar að
þvi að Valery Giscand d'Estaing,
sem verið hefur fjánmiálaráð-
herra, taki við eanbaetti utanrfkis
ráöherra, en á móti er á það
benit, að Poempadou imuni þykja
slœtnit að misisa hanai úr emb-
ætti fjármálaráðhema vegna fyr-
irhugaðra viðskiptasaimin'iinga við
Bandaríkin.
Brando afþakkaði
Oscarsverðlaunin
Guðfaðirinn bezta myndin
en Cabarett fékk 8 verðlaun
Sudur-Víetnam:
Síðustu bandarísku
hermennirnir heim
Saigon, 28. miairz — AP-NTB
HAFT er eftir áreiðanlegum
heimildum í Saigon, að viðræður
fuUtrúa Bandarikjanna og N-
Vietnams um að framlengja störf
friðarnefndar hernaðaraðilanna í
Víetnam iim a.m.k. 20 daga, tiafi
farið út um þúfur. Viðræðurnar
fóru fram í Paris, að frumkvæði
Bandaríkjamanna, sem eru sagð-
ir hafa áhuga á þvi að hafa full-
trúa sína starfandi átram i um-
ræddri friðarnefnd, ef það mætti
verða til þess að Kanadamenn
fengjust til þess að vera lengur'
i alþjóðlegu eftirlitsnefndinni en
þá 60 daga, sem þeir hafa iofað
að starfa.
Kanadastjórn er mjög óanægð
með störf nefndarinnar og segir
nanðsynlegt að betri samvinna
komist á milli fulltrúa ríkjanna
fjöguira, sem aðild eiga að
henni.
1 dag fóru um það bil 1800
bandarísikir hermerai frá S-Víet-
narn samtimis því, að 49 banda-
rfekir striðsifanigar voru Mrtaiir
lausir í Hanoi. Nítján stórar
fíluitningavéter  eru  notaðar  vi'8
fiuitiiraga bamdarisku hermann-
anma úr iandimu og er fyrh'iiuigað
að þeim Ijúki i nótt. Stutt
kveajuathöfn verður haldin, þeg-
ar síðustu herforingjiarriir fara,
— en það verður um leið og N-
Víetnamar láta lausa 67 sfcríðe-
fanga til viöbótiar.
Samkvæmt vopnahléssamning-
unum eiga bæði fulltrúar Banda
ríkjanna og N-Vietnamar að
hverfa úr hinni svokölluðu frið-
arnefnd hernaðaraðilanna fjög-
urra í Víetnam fyrir 31. marz og
verða þá einungis eftir fulltrú-
ar Saigon-stjórniafrinniair og þjóð-
frelsishreyfingarinnar, sem héð-
an í frá eiga að leysa sín mál
sjálfir.
Kanadamenn vilja gjarnan, að
nefndin verði áfram skipuð full-
trúum Bandaríkjanna og N-Viet-
nama og virðist hafa um það
von, að þá verði meiri líkur til
þess, að alþjóðlega eftirlitsnefnd
in starfi betur en til þessa.
Fulltrúar Bandaríkjanna og
S-Víetnama staðhæfa, að fulltrú-
ar kommúnistarikjanna í eftir-
Iitsnefndinni  viðhafi  ekki  rétt
Brezhnev til V-Þýzka-
lands og Ameríku
Moskvu, 28 marz AP—NTB
HAFT er eftir áreiðanlegum
heimildum í Moskvu, að L.eonid
Brezhnev, leiðtogi sovézka komm
únistaflokksins, muni fara i op-
inbera heimsókn til Vestur-
Þýzkalands 15. maí n.k. og vænt-
anlega til Bandaríkjanna i júni-
mánuði.
För   Brezhnevs   til   Vestur-
Þýzkalands verður önnur opin-
ber heimsókn hans vestur yfir
„járntjald",  en  í  október  1971
heimsótti hann Frakkland.
Eftir því, sem bezt er vitað,
standa ennþá yfir viðrseður full-
trúa stjórna Bandaríkjanna og
Sovétríkjanna um það hvenær í
júní sé heppilegast, að Brezhn-
ev komi til Bandaríkjanna. Hann
fer þangað til að endurgjalda
heimsókn Nixons, Bandaríkja-
forseta til Sovétríkjanna í fyrra.
vinnubrögð í starfi sinu og Mic-
hel Gauvin, fulltrúi Kanada-
stjórnar hefur kvartað yfir
pessu sama og sagt, að Kanada
muni ekki taka þátt í eftirlits-
starfinu nema það verði unnið
á fullnægjandi hátt.
Hollywood, 28. marz AP—NTB
AFHENDING Oscarsverðlaun-
anna fór fram í Hollywood i gær
kvöldi að staðartíma. Fór svo,
að bezta bandariska kvikmynd
ársins 1972 var kjörin „Guðfað-
irinn" og hlaut hún samtals
þrenn Oscarsverðlaun, en kvik-
myndin „Cabarett" hlaut sam-
tals átta Oscarsverðlaun.
Marlon Brando og Liza Min-
elli hlutu verðlaunin fyrir bezta
leik i aðalhlutverkum, Brando
fyrir hlutverk Mafiu-foringjans
i Guðföðurnum, Minelli fyrir
leik sinn í „Cabarett". (Þess má
geta, að Hafnarbió gerir ráð fyr-
ir að sýna þá mynd i vor).
Brando var ekki við verðlauna
afhendinguna, en ung Indiána-
kona  mætti  þar  sem  fulltrúi
lians og tilkynnti, að hann hefði
ákveðið að afþakka verðlaunin
í mótmælaskyni við það hvem-
ig Indiánum hefði verið lýst í
bandariskri kvikmyndagerð um
árin og til þess að sýna stuðn-
ing sinn við yfirstandandi að-
gerðir Indíána i Wounded Knee
— en svo sem frá hefur verið
skýrt i fréttum, hefur flokkur
herskárra, vopnaðra Indiána tek
ið herskildi Wounded Knee, tlá-
litla vegamótastöð í Suður-Dak-
ota og haldizt þar við i heilan
mánuð gegn vopnuðu herliði
bandarisku  alrikislögreglunnar.
Þetta er í annað sinn, sem
Brando eru veitt Osearsverðlaun-
in, i fyrra skiptið fékk hann þau
fyrir 19 árum fyrir leik sinn í
Framhald á bls. 21.
Hugsaði ekki um annað
en að lif a þetta af
— segir Stein Gabrielsen
Osló, New York, 28. marz
—NTB—
„EG HUGSAÐI ekki um ann-
að en að lifa þetta af — en
smám saman varð erfiðaraað
trúa þvi, að það mundi tak-
ast," sagði Stein Gabrielsen,
23 ára skipverji af norska
skipinu „Norse Variant", sem
fórst undan austurströnd
Bandaríkjanna sl. fimmtudag.
Hann er einn til frásagnar af
því sem gerðist og á það að
þakka „ótrúlegri heppni, sund
kiinnáttu sinni og rósemi, sem
honum tókst að halda þá þr.já
sólarhringa, sem hann velkt-
ist nm á flekakríli í hafrðti
Atlantsáia," að því er frétta-
maður NTB í New York seg-
hr. Gabrielsen ræddi þar við
fréttamenn skömmu áður en
hann steig upp í flugvél, er
flutti hann til Noregs, þar
sem sjóprof fara fram og á
Fornebu flugvelli við Osló
sagði hann sögu sína á ný.
Gabrielsen sagði, að „Norse
Variant" hefði átt í erfiðleik-
um frá því klukkan átta á
fimmtudagsmorguninn    og
hefðu skipverjar verið komn-
ir í björgunarbeltin, verið að
setja út björgunarbáta og
fleka, þegar skipið sökk
skyndilega um klukkan tvö
síðdegis. ,,Það sökk bókstaf-
lega undir fótum okkar, áð-
ur en við náðum að setja þá
útbyrðis," sagði hann.
Hann kvaðst sjálfur hafa
dregizt niður í djúpið með
soginu, en sér hefði skotið
upp aftur og tekizt að klifra
upp á fleka, sem hann fann
þar hjá. Flekinn sökk tíu mín
útum siðar og varð hann þá
að synda í hálfa klukkustund
áður en hann fann flekann,
sem hann var á, þegar skip
bandarísku strandgæzlunnar
tók hann upp. Hann kvaðst
hafa haldið nokkurn veginn
reiðu á tímanum en fjórum
sinnum hefði hann hrokkið
út af flekanum og misst björg
unarbeltið í siðasta skiptið.
Þá hafði hann tekið það ráð
að binda sig við flekann.
Hvað eftir annað kvaðst Gabr
ielsen hafa stokkið í sjóinn
til að halda á sér hita, „loft-
ið var mun kaldara en vatn-
ið" sagði hann.
Fyrstu nóttina sagðist
hann hafa heyrt véladyn og
séð ljós leitarflugvéla — hon
um tókst líka að kveikja á
nokkrum neyðarblysum, en
enginn varð þeirra var:
Stein Gabrielsen hefur ver-
ið í siglingum frá þvi hann
var sautján ára og hyggst
halda þeim áfram, þrátt fyr-
ir þessa raun. „Ég fer aftur
á sjóinn, en ekki fyrr en í
sumar eða næsta haust," seg-
ir hann.
Gabrielsen hafði séð til
tveggja skipsfélaga sinna,
þegar honum skaut upp i
fyrsta sinn eftir að hann sog-
aðist niður, „en þeir voru
svo langt i burtu og öldugang
ur of mikill til þess að mér
tækist að koma flekanum til
þeirra". Aðra skipverja hafði
hann ekki séð.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32