Morgunblaðið - 29.03.1973, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 29.03.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. MARZ 1973 29 FIMMTUDAGUR 29. marz 7.00 Morgrunútvarp VeOurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guörún GuOlaugsdóttir heldur áfram lestri sögunnar af „Litla bróöur og Stúf“, eftir Anne Cath.- Vestly (13). Tiikynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög á milli liöa. Heilnæmir lífshættir kl. 10.25: Björn L. Jónsson læknir svarar spurningunni: Þurfa ófrískar kon- ur aö boröa á viö tvo? Morgunpopp kl. 10.45: Carly Simon syngur. Fréttir kl. 11.00. Hljómplötusafnið (endurt. þáttur G.G.) 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.15 Við sjóinn (endurt. þáttur) Ingóifur Stefánsson talar við skóla stjóra Stýrimannaskólans og Vél- skólans um námskeiðahald við skólana i vor. 14.30 Er lenging skólaskyldunnar til bóta? Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi flytur erindi um atriði í grunnskólafrumvarpinu. 15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Bach Rosalyn Tureck leikur á píanó pre- lúdíur og fúgur úr ,,Das wohlt- emperierte Klavier“. Emil Telmáni leikur á fiðlu Ein- leikssónötu nr. 1 í g-moll. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið 17.10 Barnatími: Eiríkur Stefánsson stjórnar a. Mamma Ævintýri, kvæði og frásögur, sem Eirikur Stefánsson og skólabörn flytja. b. l'tvarpssaga barnanna: „Nonni »S Manni fara á fjöll“ eftir Jón Sveinsson Hjalti Rögnvaldsson les (3). 18.00 Eyjapistill. Bænarorð. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Daglegt mál Indriöi Glslason lektor flytur þátt- inn. 19.25 Glugginn Umsjónarmenn: Gylfi Gíslason, Guðrún Helgadóttir og Sigrún Björnsdóttir. 20.05 Einleikur or samleikur i út- varpssal Einar Jóhannesson leikur á klarl- nettu og Sigríður Sveinsdóttir á planó: a. Capriccio fyrir einleiksklarinettu eftir Heinrkh Sutermeister. b. Lítill konsert fyrir klarínettu og planó eftir Tartini-Jakob. c. Tveir spænskir dansar eftir Joseph Horovitz. 20.25 I.eikrit: „Píanó til sölu“ eftir Ferenc Karinthy Þýðandi og leikstjóri: Flosi Ólafs- son. Persónur og leikendur: Kaupandinn Erlingur Gíslason Seljandinn........Sigríður Hagalin 21.35 Einleikur á píanó Monique Hass léikur verk eftir Debussy, Roussel og Bartók. 21.50 Ljóð eftir Heinrich Heine Elín Guðjónsdóttir les úr óprent- uðum ljóðaþýðingum Kristins Björnssonar læknis. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Iæstur Passíusálma (33) 22.25 í sjónhending Sveinn Sæmundsson talar viö Jón Ásmundsson I HafnarfirÖi, sem rifjar upp sitthvað úr llfi slnu til sjós og lands; — fyrri þáttur. 22.50 Hljómplötusafnið I umsjá Gunnars Guömundssonar. 23.45 Fréttir 1 stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 30. marz 7.00 Morgunútvarp VeÖurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morffunstund bariianna kl. 8.45: Guðrún Guðlaugsdóttir heldur áfram lestri sögunnar um „Litla bróður og Stúf“ eftir Ann Cath.- Vestly (14). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög á milli liða. Spjallað við hændur kl. 10.05. Til umhuRsunar kl. 10.25: Þáttur um áfengismál I umsjá Árna Gunnarssonar. Morgunpopp kl. 10.45: Melanie syngur. Fréttir kl. 11.00. Tónlistarsaga: Endurt. þáttur A. H. S. Tónleikar kl. 11.35: Sinfóníuhljóm- sveitin I Fíladelfíu leikur „Hátíð I Róm“, tónaljóð eftir Respighi Eugene Ormandy stj. 12.09 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Með sínu lagi Svavar Gests kynnir lög af hljóm- plötum. 14.15 Búnaðarþáttur (endurtekinn) Páll Agnar Pálsson yfirdýralæknir talar um sauðfjárkvilla á vordög- um. 14.30 Síðdegissagan: „Lífsorrustan“ etfir Óskar Aðalstein Gunnar Stefánsson les (6). 15.00 Miðdegistónleikar: György Cziffra leikur á píanó etýður eftir Chopin. / Sinfóníu- hljómsveitin I Chicago leikur þætti úr „Meistarasöngvurunum frá Nurnberg“ eftir Wagner; Fritz Reiner stj. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið 17.10 Þjóðlög frá ýmsum löndum 17.40 Tónlistartími barnanna Egill Rúnar Friðleifsson sér um tímann. 18.00 Eyjapistill. Bænarorð. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegili 19.35 Þingsjá Ingólfur Kristjánsson sér um þátt- inn. 20.00 Sinfóntskir tónleikar a. „Cori^>lan-forleikur“ op. 62 eftir Ludwig von Beethoven. Fílharm- óníusveit Berlinar leikur; Herbert von Karajan stj. b. Píanókonsert nr. 3 I d-moll, eftir Sergej Rakmaninoff. Emil Gilels og hljómsveit Tónlistarskólans I París leika; André Cluytens stj. c. Sinfónía nr. 4 í a-moll eftir Jean Sibelius. Fílharmóniusveitin I Hels- inki leikur; Paavo Berglund stj. 21.25 Horft til suðurs Séra Sigurjón Guðjónsson fyrrum prófastur flytur fyrri hluta ferða- sögu sinnar sunnan úr álfu. 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Lestur Passíusálnta (34) 22.25 í'tvarpssagan: , .Ofvitlnn44 eftir Þórbcrg Þórðarson Þorsteinn Hannesson les (23). 22.45 Létt músik á síðkvöldi Jimmy Durante og félagar hans syngja, hljómsveit, sem André Previn stjórnar, leikur lög úr söng leiknum „Irma la Douce“, og Count Basie leikur með hljómsveit sinni. 23.45 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Flugfreyjur flugþjónar LOFTLEIÐIR H.F. ætla frá og með maímánuði 1973 að ráða allmargar nýjar flugfreyjur og flugþjóna til starfa. Í sambandi við væntanlegar umsóknir skal eftirfarandi tekið fram: 1. Umsækjendur séu — eða verði 20 ára á þessu ári og ekki eldri en 26 ára. t>eir hafi góða aimenna menntun, gott vald á ensku og öðru erlendu tungumáli, helzt þýzku, frönsku eða Norðurlandamáli. 2. Líkamsþyngd svari til hæðar. 3. Umsækjendur séu reiðubúnir að sækja námskeið í april/ maí n.k. og ganga undir hæfnispróf að því loknu. 4. Á umsóknareyðublöðum sé þess greinilega getið, hvort viðkomandi sæki um starfið til lengri eða skemmri tíma. 5. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. 6. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu félagsins, Vestur- götu 2 og Reykjavíkurflugvelli, svo og hjá umboðsmönn- um úti um land, og skulu hafa borizt starfsmannahaldi, Reykjavíkurflugvelli fyrir 3. april. SfG/JjOAlP Barngóð kona óskast til að gæta 3ja ára drengs frá kl. 12.30 til 18.00, nálægt Hjarðarhaga. Uppl. í síma 18960 eftir kl. 19.00. HOTEL LOFTLBÐIR m Sl\DLAUG lokuó vegna vidgerda til 9. april. ii Byggingarsjóðs Reykjavíkurborgar Samkvæmt ákvörðun borgarráðs Reykjavíkur er hér með auglýst eftir umsóknum um lán úr Bygg- ingarsjóði Reykjavíkurborgar. Lán þessi skulu veitt einstaklingum, félögum og stofnunum til byggingar nýrra íbúða og kaupa á eldri íbúðum í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Þegar um er að ræða einstakling, skal umsækjandi hafa verið búsettur í Reykjavík sl. 5 ár. Við úrskurð um lánshæfni er fylgt eftirfarandi reglum um stærð íbúða: Fjölskylda með 1—2 meðl., allt að 70 ferm. há- marksstærð. Fjölksylda með 3—4 meðlimi, allt að 95 ferm. há- marksstærð. Fjölskylda með 5—6 meðlimi, allt að 120 ferm. bá- marksstærð. Sé um 7 manna fjölskyldu og stærri að ræða, allt að 135 ferm. Úthlutun láns er bundin því skilyrði, að íbúð sé fokheld. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá húsnæðis- fulltrúa í Félagsmálastofnun Reykjavíkurbörgar, Vonarstræti 4, 1. hæð, sími 25500, sem gefur allar nánari upplýsingar. Skulu umsóknir hafa borizt eigi síðar en 16. apríl n.k. Reykjavík, 29. marz 1973. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.