Morgunblaðið - 23.05.1973, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.05.1973, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MiÐVIKUDAGUR 23. MAl 1973 Bjarni Guðbjörns- son gekk af fundi hjá fastanefnd þingmanna- sambands NATO í mótmæla- skyni við yfirgang Breta Á FUNDI þing-mannasamhands Atlanfcshafsbandalagsins í Briiss el sl. sunnudag- gekk Bjarni Guðbjörnsson, fulltrúi Íslands hjá sambandinn, af fundi eftir að Iiafa flutt ræðu áður en gengið var tii dagskrár í fastanefnd sam bandsins, þar sem hann mót- mælti harðiega yfirgangi brezkra herskipa á íslandsmiðum. I samtali við Morgunblaðið í gær sagði Bjarni, að hamn hefði fen-gið íréttirnar u;m flotaihlutun Breta á laugárdagskvöldið en fund-ur í fastanefndin-ni átti að hefjast fcl. 9 á su-ninfudagsmorgun. Kvaðst hann þá hafa talið sig skyldugan til að mótmæla á ein hvern hátt yfirgangi Breta og setzt niður til að seonja ræðu, þar sem hann kaemi mótmæl-um á frajmfæri. likki var ætlunin áð- ur að Bjarni héldi þama ræðu, enda málið ekki á dagskrá í neíndinni, heldur dagskráin þeg ar fastbundin. Bjami s&gði, að eina ráðið til að koma þessum mótmælium að hefði verið að flytja ræðuna áð- ur en gengið var til dagskrár. Allir aðrir nefndarfundir voru búnir þagar hér var komið, þar eð ályktanir frá hinum nefndun «m fara ti'l þessarar nefndar. „1 forsæti á fundum fastanefndar- innar var formaður þingmanna- sambandsiins, Breti að nafni John Peei og skömmu eftir að ég hafði hafið mál mitt, greip hann fram í fyrir mér og spurði hvort ég væri ekki að verða búinn,“ sagði Bjarni. „Ég sagði honurn að ég þyrfti ekki nema eina mín- útu til að ljúka máli mínu en þá sagði hann að það væri enginn timi til ræðuhalda hér. Ég hélt þó áfram og hann sagði ekki meira og eftir það fékk ég stein hljóð í salnum. En þegar ég hafðl lokið máli mínu stóð ég upp og gekk þegjandi út. Ég heyrði það svo um leið og ég gekk út, að forsetinn sagði eitt- hvað í þá átt að það væri leiðin legt að Íslendingurinn skyldi hafa tekið þessu svona og gæti ekki setið á fundi með þeim en þetta mál yrði ekki tekið tii um ræðu á þessum fundi. 1 sama streng tók hinn Bretínn á fund inum — kvaðst sammála for- mannimuim um að ekki væri haegt að takia þetta mál til umræðu, enda ekki til þess ætlazt af mér.“ Bjarni endaði ræðu sina á fund inum á eftirfarandi orðum: „Ég vii leggja áherzlu á þessi mót- mæli mín vegna framkomu Breta með því að lýsa yfir að meðan brezki flot'nn stumdar þá iðju að brjóta íslenzk lög og vernda ólöglegar veiðar við Island mun ég ekki sitja fundi þessarar nefndar, sem er undir forsæti brezks þi;mgmanns.“ Lúðvík Jósepsson og Níels P. Sigurðsson a flugvellinum í London í gær, áður en þeir héidu heim. „Við megum ekki sjálf ir bila á taugum“ sagði Lúðvík Jósepsson við heimkomuna í gær SENDIHERKA íslands í Lond- on, Níels P. Sigurðsson kom helm i gær. Við komuna sagði Níels að koma hans væri m.a. í mótmælaskyni við aðgerðir Breta á íslandsmiðum. Ennfrem ur kom heim í gær eftir að hafa stytt opinbera heimsókn sína í Austur-Evrópu Lúðvík Jóseps- son, sjávarútvegsráðherra, sem m.a. sagði við komuna að ákvörð un Breta að senda flotann inn í ísienzka f'iskveiðilögsögu væri „fádæma heimskuleg". I»á var tilkynnt í gær að Einar Ágústs- son, utanríkisráðherra myndi fresta opinberri heimsókn sinni til Tékkóslóvakíu og koma heim vegna landhelgismálsins. Morg- unblaðið átti í gær viðtal við Lúðvík Jósepsson, skömmu eft- ir heimkomuna og fer það hér á eftir: „Ég tel að síðustu atburðir í I:;nd helg'smálinu séu fyrsta op iubera viðuirkenninigin af hálfu Breta á því að þeir séu að gefast UPP °g við séum að vinna í þes® ari deiCu,“ sagði Lúðvík Jóseps son, sjávarútvegsráðherra við heimkomiuna í gær er Mongiun- biaðið leitiaði áilits hans á mái'un um. Ráðherrann sagðist hafa haldið því fram strax um það leyti, sem við færðum landheig ina út, að það væri útilokað fyrir Breta að hadda hér áfram veið uim til lengdar við þessar aðstæð ur, nema í fuilkomnu áramgurs ieysi og að það hlyti að koma að því að þeir gæfust upp á slítou. „Nú hefur greinilega komið í ljós að mínuim dómi,“ sagði Lúð- vik, „að skipstjóramir og sjó- mennimir neita að taka lengur þátt í þessuim sýnimgarlei'k. Jafn vel þótt stór skipafloti geti náð nokkru fiskmagni á stuttum Mikill grásleppu- afli í Grímsey GKÁSLEPPUVERTfÐINNI í Grímsey er nú lokið og er hún hin mesta í mörg ár, að því er Alfreð Jónsson, fréttaritari Mbi. í Grímsey sagði í gær. Alls voru fimm út-höld á grásieppuveiðiim frá Grímsey og afraksturinn er 180 tunnur — betri útkoma en menn eiga að venjast þar. Sameinuðu þjóöirnar; BRETAR BOÐUÐU ÓÐAR TIL FUNDAR eftir að íslenzka fastanefndin hafði skýrt málstað íslend- inga á f jölmennum blaðamannafundi ÍSLENZKA fastanefndin hjá Sameinuðu þjóðunmn efndi í gær til blaðamannafundar í blaðamannaherberginu í aðal- stöðvunum í New York, þar sem Iiaraldur Kröyer, sendiherra, gcrði grein fyrir síðustu atburð um í landhelgisdeilunni. Á fund inn vorii mættir blaðamenn frá belzt-u blöðum og fréttastofum heims, og urðu fjörugar fyrir- spurnir eftir yfirlitsávarp sendi- herrans. Mest var spurt um hvort íslendingar myndu leggja málið fyrir öryggisráðið og áhrif valdbeitingar Breta í íslenzku Iandhelginni á vern íslands í At- lantshafsband'laginu. Strax að fundt íslenzk* 1’ nefndarinnar með bl&ðahiönnum loknum, boðaði: blaðnfulltrúi brezku fastanefnd- í arinnar þá á sinn fund og gerði þeim grein fyrir sjónarmiðum brezkra stjórnvalda í þessu máli. Morgunblaðið hafði í gær samband við Gunnar G. Schram, aðstoðarfastafulltrúa Islands hjá Sameinuðu þjóöu-n-uim og spurði hann um blaðamannafundinn. „Fundurinn var haldinn í blaða mannaherbergi Samein-uðu þjóð anna,“ sagði Gunnar, „og þar voru mættir mil-li 25 og 30 blaða menn frá helztu blöðum og fréttastofum. Sendiherra-nn gerði grein fyrír því i stuttu máli sem gerzt hefur síðustu þrjá dagana, og las upp mótmælaorðsendingu forsætisráðherra, en henni var einnig dreift á fundnum. Jafn- framt greindi Haraldu-r frá öðr- um skrefum frá því á laugardag — þ.e. heimköllun sendiherrans í London og fiugbann’iiu. E -n« saigði Haraldur að það væri til athu-gunar hér hjá ís- lerízku fastaneíndinni að fá þetta mál tekið upp hjá öryggisráði Sam-ein-uðu þjóðanna í samráði við stofn-s-krá SÞ, þvi hér væri greinilega um að ræða árás brezks sjóherliðs inn á íslenzkt yfirráðasivæði og þess vegna hiyti það að túlkast sem friðspi-llandi framferði og ógnun við þjóðir Sam-einuðu þjóðanna. Eftir þetta yfirlit voru fyrir- spurnir og komu fram margar fyrirspumir. Það hefur aukið mjög á áh-uigann að í dag var stór grein um landhel'gisdeiluna i New York Times, þar sem m.a. var sia-gt frá ályktun Alþýðu- bandalagsins að fara úr NATO. Spurningar snerust auðvitað fyrst og fremst um það hvort okkur væri heimilt að færa ein- h’.iða út landhelgina, þar sem A1 þjóðadómstóllinn hefði kveðið upp úrskurð í málinu og hvort við gætum nokkuð sagt, ef Bretar veiddu minna en þessi 170 þúsund tonn, sem dó-m.stóll Framhald á bls. 20. Alfreð sagði að reikna mætti hverja tunnu á 14 þúsund krón- ur, sem gæti gert um 400 þús- u-nd krónur á bát. Yrði það að teljast gott fyrir hálfan annan mánuð. Sem fyrr segir er grá- sleppuvertíðimmi í Grím-sey lokið og eru men-n nú að ditta að bát- um sinum og búa þá uindi-r sumar vertíð, sem hefst fyrstu dagana j í júni. 1 framhaldi af þessu hafði - Morgunblaðið samband við Ólaf Jónsson hjá sjávarafurðadeild SÍS og spurði harrn um grá- sleppuveiðarnar almennt og markaðshorfur fyrir hrogji. Ólaf ur sagði, að vertíðimni væri nú aimennt að Ijúk-a norðanlands en hér í Fax-aflóa lýkur henni nokk-ru sei-n-n-a. Ha-nn kvað veiði og framleiðslu hafa verið mjög góða það sem af er og söluhorf ur væru einnig með ágætum. Féngjust nú 160 doll-arar fyrir tunnuna og er það 35 doliiurum hærra verð en va-r í fyrra. tima, gieta emgir sjómenin búið við þetta len-gi — að vera aldrei i friði, vera reknlr af einu veiði svæðin-u á annað, vera umdir stjórn gæzluskipa eða anmarra sííkra — það þýðir það að sjó- mennirnir -gefast upp og þeir fást ekki ti-1 þess að taka þátt i slíku." Lúðvík sagði að nú hefðu Bret ar ákveðið að senda hingað her- skip og hann sagði að sí-n skoðun væri sú að komá herskipanna breytti þessu ástandi ekki á neinn hátt. Brezku togara-m-ir yrðu að halda sér í þéttumn hnöpp um í kring.-uim herskipin og að þeir hefðu n-ú jafnvel enn lakari aðstöðu til veiða en þeir hefðu haft. „Þeir halda það aldrei lerugi út. Það er byrjuð ný sýnimg, sýn ing á valdbeitinigu Breta.“ Sjávarútvegisráðherra sagði að brezkir útgerðiarmenn hefðu margsimnis lýst þv-í yfir og þekkt ir fiskiskipstjórar einnig, að ekki væri hægt að fiska undir her- skipavemd, slíkt væri neyðarráð stöfiun. „Mín skoðun er því sú,“ sagði ráðherrann, „að m-eð tilUiti til þess-a hafi litlar breytimgiar orð- ið. Þeir eru enn í sömu vandræð un-um og þeir hafa verið og a-uð vitað kemur þetta m.a. fram í því, að þeir eru í algjöru-m vamd ræðum m-eð að fá sjómenn á skip in. 1 gær lágu fimm togarar í Fleetwood, sem áttu að fara til veiða á Islandsmiðum. Menn mættu ekki til skips og margir Framhald á bls. 20. Lézt í laugunum ROSKINN rnaður lézt í sund- laugi-nnii í Lau-gardal í gærmorg- un. Ekiki er með öllu ljóst hvem ig lát hans har að höndum — hvort hann hefur fengið aðsvif í 1-augi-nni eða rekið höf-uðið i botn lau'garininiar, þegar hann stakk sér til su-nds, en hann hafði aðeins legið stutta stund á botninum er honum var niáð upp. Maðurinn hét Magn-ús Sigtmundsson, rúmlega át-fcræður og vi-stmaður að Hraf-mis-tu. Ægir málaður Grímsey, 22. mai — VARÐSKIPIÐ Ægir kom hér í gærmorgun og lá hér við eyna alian daginn. Skipverjar ^sleiktu sólskinið og dunduðu við það að mála skipið hátt og lágt. 1 viðtöium míniu-m vi-ð nokkra háseta kom fram, að skipið hafði verið komið aust ur o-g soður fyrir Langanes og voru skipverjar galvaskir á leið á miðin við Hvalbak, þar sem landheligisbrjótarnir halda sig, er skipinu var snú- ið við og fyrirskipun gefin um að skipið skyldi máliað við Grbnisey. Skipverjar voru sár óánægð'r með þessa fyrirskip un, þá lanigaði bersýnilega í sla-ginn, — en kannski Land heligis-gæzlan hafi haft áhyggj ur af þvi, að Ægir tæki siig ekki nógu vel út á miðunum, er fréttaijósmyn-darai: komia til að m-ynda. Alfneð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.