Morgunblaðið - 03.06.1973, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 03.06.1973, Blaðsíða 22
22 ' '■ ' .............. MÖRGIftvr&LAÐIÐ, SUNNUÖAGUR 3; JÚNl 1973 Minning; Jökull Pétursson, málarameistari , F. 13/11 1908 D. 27/5 1973 HANN lézt að Landspítalanum aSfararnót.t 27. maí sl. eftir langa vanheilsu, og erfitt sjúkdóms- strið síðustu vikumar. Þrátt fyr- ir það kom dauði hans á óvart, og vonir urn bata, þó ekki væri nema um stumidarsakir, brugð- ust. Kynni okkar Jökuls hófust þégar við vorum samibekkimgar í Miðbæjarbamaskólanium, eink- um þó við söngiðkanir, en söng- kennarar skólans, þeir Bjami Pétursson og siðar Hallgrúmir Þorste'nsson, æfðu bamakór um þær mundir, sem þótti góður. Súnigum við Jökull þá bassa af m'klum krafti og minntumst ofí síðar þeirra ánægjustunda. Þegar svo Jökull hóf nám 1 raáiaraiðn hjá Helga Guðmutnds- eyni málarameistara, lágu leiðir okkar aftur saman, því að Helgi Guðmundsson og meistari minn, Ágúst Lárusson, vonu andbýl'ng- ar við Ingólfsstrætið. Og enn varð vegferð okkar Jökuls samslungnari, þeigar úr þvi varð, snemima sumars 1935, að hann réðst til món, til þess að Ijúka iðnnámi sínu, en hann hafði hætt námi hjá Helga, þeg- ar hann átti eftir rúmlega 1 'íh ér af niámstímanum. Jökull lauk svo þessu, og tók próf úr Iðniskólanum og sveins- próf vorið 1937. Þetta voru erfið ár, atvininuleysi var oft töiovert og efnin lítil, en fólkið var nægjusamt og smám saman batn aði atvinnuástandið. Jökull var góður málari, smekkvis óg vel verki farinn, hann vann að iðn sinni hjá ýms- um meisturum, en árið 1941 gekk hann í Málarameistarafélag Reykjavikur og hóf sjálfstætt starf sem meistari. Hann vanm svo málarastörf allt til ársins 1962 en þá gerðist hann húsvörð- ur í Iðnaðarhanka íslands. Upprunalega mun það ekki hafa verið ætlun Jökuls að verða málari, en atvikin höguðu því þó þann'g, að málari varð hann, og einmitt á vettvangi málarasam- takanna vann hann sitt merki- lega ævistarf. Jökull var mdkill félagsmaður og lét alla tið félagsmál mjöig tii sin taka, hann var vel ritfær, skáldmæltur og góður ræðumað- ur. Strax og hann kom í félags- starfdð, setti hann sinin svip á það, fyrst í Málarasveinafélagi Reykjavíkur og síðan í Málara- meistarafélaginu. Hann gegndi um árabil ritarastörfum i þess- 'um félögum, auk annarra trún- aðarstarfa sem honum voru fal- in í þágu þeirra. Árið 1951 hóf harm útgáfu tímaritsins „Málarans" á eigin spýtur fyrst, en siðar samdist svo að Málarameistarafélagið skyldi eiga timaritið en Jökiull vera ritstjóri þess, og gegndi hanh því starfi tíl dauðadags. Mím skoðun er sú að Jökull Pétursson hafi lagt af mörkum ómetanlegt starf i þágu málara- stéttarinnar. Hann safnaði sam- an miklum fróðleik um menn og málefni iðnarinnar, ailt frá upp- hafi hennar hér á liandi, og með grúski sinu hélt hann til haga ýirisu því, sem væri nú gleymt og grafið ef hans hefði ekki not- ið við. Fyrir þetta allt stendur mál- araðnin í mikilli þakkarskuld við Jökul, og fór vel á því, að á síðasta aðalfundi Málarameist- arafélagsins þann 17. april sl. var hamn kjörinn heiðursfélagi þess, og það að verðleikum. Jökull kvæntist Svövu ólafs- dóttur árið 1931. Efm'n voru smá í byrjun en bjartsýnin þeim mom meiri. Hjónaband þeirra hefir, að minu viti, verið farsælt og sam- búðin með afbrigðum góð. Þeim varð þriiggja sona auðið og eru þeir allir vel að manmi. Jökiull var félagi í Iðnaðar- mannafélaginu i Reykjavík og sótti vel fundi þess. Á þeim vett- Á MORGUN, mánudag 4. júnd fcl. 3 s. d., fer íram frá Foss- vogskirkju útflör Sigurðar Har- aldssomar frá Hrafnkelsstoðum í Hrunamannahreppi, Árnessýslu. Foreldrar hans voru hjónin Har- aldur Sigurðsson frá Kópsvatni og Guðrún Helgadóttir frá Birt- ingaholti. SigúrðiUr fæddist og ólst upp á Hrafnkelsstöðum og dvaldi þar til ársins 1923 er hann keypti jörðina Langholts- kot, í sörnu sveit, og hóf þar búskap með eiginkonu sinni, Helgu Hannesdóttur frá Stokks- eyri. Þau giftu sig 24. júní 1923 og vamtaði því réttan mánuð upp á guUbrúðkaupsafmæli þeirra, er Sigurður lézt. Vegna heilsubrests frú HeJigu brugðu þau búi (ári síðar) og flluttu vanigi lét hann mál iðnaðarmanna til sín taka, og veitti þeim mál- um lið er honum þótti til heilla horfa, ernda ósmeykur að taka þátt í orðræðum á fundum, Ef til yill hefir alúð hans við hið aldna félag, að eimhverju leyti verið sprottin af ást hans á Reykjavík, en Jökull var borinn og bamfæddur Reykvíkingur, og Reykjavik sá vettvanigur sem hann uniri. 1 gagn um Málarameistarafé- lagið og síðar Iðnaðarmanna- íélag'ð tók Jökuli þátt í heiidar- samtökunum, Landssambandi iðnaðarmanma, og sat mörg iðn- þinig. Þar var hantn sem annars staðar áhugasamiur um hin ýmsu málefni, og eftirsóttur var hann sem ritari iðnþinga þvi þar fór saman falleg rithönd og gott skynbragð á íslenzkt mál. Og minninigarnar hrannast upp, minmingiar um samstarf við vlnnu og félagsmál, minmingar um ferðalög erlendis, og ekki §íð ur á sólbjörtum siumardögum í faðmi íslenzkrar náttúru. Minm- ingar um vinafundi á vistlegu og smekkiegu heimiM Svövu og Jök- uls gegmium árin. til Reykjavíkur og þar hefir heimil'i þeirra verið síðan. Hugurinn leitaði oflt til æskustöðvanna og þess stóra systlkinahóps, er Sigurður óist upp í — því þau voru tólf og níu þeirra fcomust til fullóirðins- ára. Nú lifa eftir tvö þeirra, þaú Sigríður og Helgi, hinn landskunni fræðimaður og þóndi á Hrafnikelsstöðum. Þann 28. des. 1924 hóf Sig- urður Haraldsson störf í Vél- smiðjunni Héðmi, sem þá var tveggja ára gömiul smiðja, rek- in af þeim afreksmönnum Mark- úsi ívarssyni og Bjarna Þoar- steinssyni. Mikil og gagnkvæm Vinátta heflir ætóð ríkt á milli Siigurðatr og foruistumanna Héð- ins, fyrst þeirra Markúsar og Bjarna og síðar núverandi for- stjóra, Sveing Guðmundssonar, enda var hann trúverðugur og t Móðir mín og dóttir, IÐUNN BJÖRK RAGNARSDÓTTIR, sem andaðist af slysförum í Malmö Svíþjóð, 20. maí verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 4. júní kl. 130. Auður Jónsdóttir, Auður Hannesdóttir og aðrir aðstandendur. t Eiginmaður minn, faðir, sonur og bróðir okkar, BIRGIR R. ÓLAFSSON, verður jarðsunginn frá Frikirkjunni þriðjudaginn 5. júní. Þóra Runótfsdóttir, Ingibjörg Jónsdóttir, Ingótfur Birgrsson, Guðiaugur Ólafsson, Jón K. Ólafsson. Eíginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, tengdadóttir og amma, RAGNHILDUR JÓSAFATSDÓTTIR, Goðheimum 22, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 5. júní kf. 13 30 e. h. Sigurður Agústsson, Didda Mc Clintock, Jack A. McClintock, Hilmar Sigurðsson, Hallgrímur Skaptason, Esther Sigurðardóttir, Örn Guðmundsson, Lilja Guðjónsdóttir og barnabörn. Sigurður Haraldsson, efnisvörður, minning Fæddur 20/6 1894. Dáinn 24/5 1973. t Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, / HANS G. MAGNUSSON frá Fáskrúðarbakka, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudeginn 5. júní W. 13.30. Hrefna Pálsdóttir, Magnús M. Hansson, Ingibjörg Kristjánsdóttir, og bamabðm. t Cftför eiginmanns mins T JÖKULS PÉTURSSONAR, málarameistara Fagrabae 11, R. m Jézt 27. mai sl„ verður gerð frá Dómkirkjunni mánudag- inn 4. júní kl. 13.30 Blóm eru vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vitdu minn- aat hins látna er berrt á líknarstofnanir. Svava Ólatsdóttir. t Hugheilar þakkir fyrir sýnda samúð við andlát og jarðarför, FRÍÐU KRfSTlNAR NORÐFJÖRÐ Stefán Guðlaugur Einarsson, Ari Einarsson, Asgeir Einarsson, Einar Þór Arason, Guðrún Stefánsdóttir, Stefán Árnason. t Þökkum innrlega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og arfa, BJARNA SIGURÐAR JAKOBSSONAR Sérstaklega þökkum við St. Franciskussystrum, læknum og starfsfólki sjúkrahússins fyrir frábæra hjúkrun og um- önnun í veikindum hans. Einnig Sigurði Ágústssyni og fjöl- skyldu og samstarfsmönnum. Guð blessi ykkur öli. Kristin Davíðsdóttir, böm, tengdaböm og bamaböm. En Jökull gekk ekki heiil til skógar hiti sáðari árin og síöustu 2—3 árin hefur hann barizt v.ið þarm sjúkdóm sem varð honum yfirsterkari. Svava hefir staðið við hlið manns sins í meira en 40 ár, skin og skúrir hafa skipzt á eins og getygur í lífinu, en þessi síðustu erfiðu ár hafa sýnt hvaða mann hún hefur að geyma, þvi hún barðist með hon- um og fyrir hann, til hinztu stundar. Sár harmur er nú kveð- inn að Svövu og hennar skyldu- Kði. Fyrir hö<nd Iðnaðarmannafé- laigsms í Reykjavík og Verktaka féiags málarameistara vil ég þakka Jökli fyrir þarm skerf sem hann heíir lagt af mörkum til starfsemi þessara félaga. Fyrir mína hönd og konu minn ar vil ég þakka honum sam- fylgdi na, sem við teljum að hafi verið okkiur ávinnintgur. Svövu somim hennar, tervgda- dætrum, bamabörnum og öðrum ættingjum, sendum við imnilegar samúðarkveðj ut. Jón E. Ágústsson. mi'kilhæfur starfsimaður, svo af bar, sem eigi skipti um vinnu- stað oftar á lífisLeiðinni. Fyrstu árin starfaði hann við skipavið- gerðir og ýmiss konar smáðar. Þótt Sigurður færi ekki í smíðanám var hann hagur mað- ur til hvers komar verika, en núverandi Héðinsmenn þekktu hann ekki nema sem efnisvörð eða yfirmann á lagemum, sem ekkert fór fram hjá óskrifað né óskiligreint. 1. nóvember 1971 lét hanm af starö, vegna veikimda, þá 77 ára gamall með 47 ára starfsaldur að baki hjá sama fyrirtæki. Frístundum sínum varði Sigurður jafnan á þrosk- andi háitit á hinu andlega sviði og því var oft tál hans leitað mieð fhitning á fróðíeiks- og gamanmáli á mannfagmaði í Héðni. Þó var það sérstaklega á sviði bragfræðinnar, því hann unni miikið Ijóðadísinni, enda sjálfur hagyrðingur og kunni utanbókar ógrynni aí kvæðum og lausavísum. Undirritaður varð þeirrar ánægju aðmjótamdi, t Þökkum auðsýmdia seumúð og hliu'ttekmiiinigu við aimiIiáÆ og jarðarför, Elísabetar Teitsdóttur, Framnesvegi 58B. Ólafur Guðmundsson, Sólveig ívarsdóttir, Sigurður Rafnsson. t Þöikkum ænmniiega auðsýnda samúð við andiát og jiarð- arför Kristjönu Rannveigar Eyjólfsdóttur. Marel Jóhaiui Jónsson, Ragna Guðmundsdóttir, Kristin Jónsdóttir Kinsey.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.