Morgunblaðið - 08.07.1973, Blaðsíða 2
2
MORGUÍNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚLÍ 1973
SUMARSÝNING ’73 nefnist sýn
ing nokkurra listamanna, sem
búið er að setja upp á Kjarvals-
stöðum á Miklatúni, og var sýn-
ingin opnuð á sunnudaginn kl.
4.
Á sýningunni eru málverk úr
einkasafni dr. Gunnlaugs Þórð-
arsonar, eftir Gunnlaug Ó. Schev
ing, olíumyndir, vatnslita- og
klippmyndir, alls 33 myndir. —
Einnig eru málverk eftir 14 aðra
listamenn og samtímamenn Gunn
laugs Ó. Scheving, sem lítið hafa
sýnt opinberlega yfirieitt.
Valtýr Pétursson, talsmaður
sýninigamefndar, sagði, að með
þessari sýn'ngu, væri verið að
reyna að marka stefnu hússins.
Það væri von sýningarnefndar,
að un.nt væri að fá árlega fram
myndir úr einkasöfnum til sýn
ingar fyrir almenning, sem að öðr
um kost kæmu aldrei fyrir al-
menningssjónir.
Elzti sýnandinn á sýning-unni
er Finnur Jónsson, og yngsti Hall
steinn Sigurðsson. Þá, eru verk
eítir Sigrúnu Guðmundsdóttur,
Guðmund Benedi'ktsson, Jón
Benediktsson, Steinþór Sigurðs-
son, Guðmundu Andrésdóttur,
Braga Ásgeirsson, Hjörleif Sig-
urðsson, örlyg Sigurðsson, Þor-
vald Skúlason, Ragnheiði Jóns-
dóttur Briem og Sigurjón Ólafs-
son, þar af tvær i einkaeign dr.
Gunnlaugs Þórðarsonar. Gunn-
lauigur sagðist hafa keypt fyrstu
myndina eftir Scheving á samsýn
Reyðarfiiirði, 7. júillí,
FIMM manna fjölskylda missti
hér heimili sitt í eldsvoða í
irium, og með þeim hélzt 30 ára
vinátta. Þrjár myndir eftir Schev
ing frá 1941 eru á sýningunni og
tvær, serh voru á Septembeisýn
ingunni 1947.
Sumarsýningin á Kjarvalsstöð
um verður opin þennan mánuð,
daglega frá kl. 14—22, nerna á
mánudögum, þá er lokað. Margar
myndir eru til sölu, og aðgang
ur ókeypis.
Þess má geta, að Kjarvalssýn-
ingin er einnig opin daglega frá
gaerkvöldi. íbúðarhúsið Fram-
tíðin brann tii kaldra koia án
þess að slökkviliðið fengi við
neitt ráðið, og litlu sem engu
var hægt að bjarga af innan-
stokksmunum.
Húsið Framtíðiiin er steiinihús
og sitendur í mdðjum bærtum,
semnliílega editt af þremur elzitru
húsunum hér á Reyðarfirði.
Memn urðu varir vi'ð að eldur
Sýnd kvikmynd af
konungskomu 1907
kl. 14—22.
5 manna fjölskylda
missir heimili sitt
— í eldsvoða á Reyðarfirði
í VEIZUU bæjarstjórnar Ak-
ureyrar til heiðurs Dana-
drottningu og manni hennar
að Hótel KEA í fyrrakvöld
var sýnd kvikmynd frá komu
Friðriks konungs áttunda,
langafa Margrétar drottning-
ar, til Akureyrar 1907.
Sýning myndafinmar tók
um 4—5 mínútur og vakti
geysi athygli þeirra sem á
horfðu. Margrét drottning virt
ist mjög hrifin af þessari kvik
mynd. Kvikmyndi-n var sýnd
í fremrn sal á anmarri hæð
Hótels KEA og var tjaldi kom
ið fyrir í sailnum fyrir fram-
an drottriiinguima. Kom sýnimg
myndarinnar veizlugestum
skemmtilega á óvart, en óvíst
var lengl vel hvort takast
mundi að koma myndinni í
sýnimgarhæft horf fyrir veizl
una.
Kvi'kmynd þessi, sem tekin
var á handsnúna vél, mun
vera með elztu kvikmyndum,
sem teknar hafa verið hér á
landi. Sagði Bjarni Einarsson,
bæjarstjóri á Akureyri, Morg
unblaðinu í gær, að kvi’kmynd
in væri i eigu Akureyrarbæjar
og geymd í myndasafnd bæjar-
Ins, en hann kvaðst telja að
annað eintak væri tii í eigu
dönsku konungsfjölskyldunn-
ar. í myndinni sést m. a. Matt
hías .Jochumsson skáld í ræðu-
stól. Á Akureyri er nú verið
að taka heim i ki ark v ikm yn d
um bæimrn og verður þessi
mynd felld inn 1 þá mynd.
kom upp í því um tíu leytlð í
gærkvöldii, og skiptii engum tog-
um — eldur'inn breidÆst ört út
þrátt fyrtir tílraunir slökkviliiðs-
iinis tid að hefta út'breiðslu eldis-
iins. Stainda nú a’ðeiins steinvegg-
irnir efitir. ■
Firnm mainina fjölskylda bjó í
Framitíðinini, og bjargaðist sumt
af því nauðuglegia út, t.a.m. varð
ungur pilitur að bjarga sér með
því að stökkva út um gliugga.
Fólkið hefur orðið fyrtlr mliklfJ
tjóni, þair sem Btlu sem enigu
varð bjargað af infnanstokks-
munum.
Upptök eldsins hafa ekki ver-
ið að fuMtu nairunsökuð, en þó er
'taMð að kviknað hafii í út firá
rafmangsoflnit.
— Fréttaritarl.
Og svo fáum við meira frá Dönum, segir Jónas og drottningin brosir.
Myndir eftir Gunnlaug Scheving
og samtímamenn hans
— á Kjarvalsstödum
ingu Þorvalds Skúlasonar og
Gunnlaugs Scheving, sem háldin
var í Grænmetisskálánum svo-
kallaða, árið 1941. Gunrilauglir
hafði mikið dálæti á listamarin
Menntamálaráðherrarnir Knud Heinesen og Magnús Torfi Ólafs-
son skoða handritin.
Nýff sjálfstœðishús
Sjálfboðaliða vantar í bygginga-
vinnu við hið nýja sjálfstœðishús
á mótum Bolholts og Skipholts kl.
8-12 árdegis og kl. 2-6 síðdegis í dag
— Margrét 2.
Framhald af bls. 1.
fylgdi Margrétj og , skýrði fyrir
Jhenini það sern íyrir augu bar.
Börniri virtust mjög feimim og
auðséð að mörg þau minni voru’
riíveg hissa á umstanginu og
horfðú stórum undrunaraugum á
fólkið.
„Hvað heitlr þú,“ spurði Mar-
grét litla telpu, en sú litla beit
bara á vörina og leit niður fyrir
sig.
Þegar Margrét gékk að rúrni
tveggja til þirggja ára drengs,
sem hélt á Isienzkum fána, lagði
•háran fánann yfir ánáútið á sér
og lei-t ekki upp. Þegar Margrét
kom að rúmi nokkurra mánaða
■gamals barns, stóðst hún ekki
mátið og strauk því og sagði:
„O.hvád hun er söd.“
Heimsóknin i Hrimginn stóð í
u. þ. b, hálftíma en að henrii lok-
inni, um kl. 11.30, hélt Margrét
svo aftur tiil Ráðherrabústaðar-
inis.
H ÁDEGISVEBDUR
BORGARSTJÓRANS
Borgarst j ór inn 1 Reykjavík
hélt hádegisverð að Kjarvalsstöð-
um til heiðurs Danadrottningú og
1 Henrik prins. Á matseðflnum var
vorsalat, riýr lax méð hollénzkri
sósu, pönnukök'ur með rjóma bg
kafifi. Með þessu var veitt Gór-
don Rouge Brut, Cómmendador,
koníak eða líkjör.
Veizlugestir voru mættir kl.
13.30, þegar Knud Heinesen,
menntamálaráðherra Dana og
fylgdarmaður drottningar í þess-
ari fierð og frú komu að Kjarvals
Stöðum. Stuttu síðar komu for-
setahjónin, Kristján Eldjám og
frú Halldóra Eldjám. Vegna
seintkunar á flugvél Henriks
prins frá Véstmanriáéýjúin,
körnu þau Margrét ékki fýrr en
tíu mínútum síðár.
BorgarStjöri, Birgir ísléifur
Gúnnársson, og kona h'ans 'frú
Sonjá Bachman og forseti borg-
arstjómari, Gisli Hálldórsson, og
koná hans frú Margrjet tóku á
rrtóti drottriingunni og Henrik
þrins og fylgdu þeim til sætis
við haþörðið.
Miíli 40 óg 50 mánns sátu þetta
hádegisverðarþoð, og flutti borg-
áris'tjórii ávarp, sem birt er á bls.
17 hér í bíaðinu.
HEIMSÓKNINNI LOKIÐ
Heimsókn Margrétar annarrar
og Henriks prins átti svo að ljúka
í gærkvöldi. Kl. 16,00 héldu þau
móttöku fyrir danska þegna á
Islandi i húsi Frímúrarareglunn
ar en héldu síðan kl. 17,00 niður
að höfn þar sem þau stiigu um
þorð i snekkju sína Danneborg.
Klukkan 20,00 var svo áætlað
að að drottningin héidi k-völd-
verð um borð í Dannehor.g en kl.
23,00 átti svo, heimsótknkriii form
lega að vera lokið, og átti Danne
borg þá að láta úr höfn.
(Blaðið fer svo snemma I
prentun á laugardögum að ekki
er hægt að skýra nánar frá -brott
förinni í dag).
§£)
INNLENT