Morgunblaðið - 10.07.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.07.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚ'LÍ 1973 Gunnar Örn Kristjánsson í þann mund að skora sitt glæsilegra mark. Þó margir FH-ingar séu til vamar fór knötturinn á milli þeirra og í bláhomið uppi við slá. — (Ljósm. Sv. Þorm.) Tvö stórkostleg mörk 0 Islandsmót í stangarköstum; Ástvaldur í sérflokki íslandsme iis tairamót í stangar- köstum var haldið á Laugardals túniniu dagana 23. og 24. júní síðastliðinin, úrslit urðu þau að Ástvaldur Jánssom sigraði og hafði nokfcra yfirburði fram yf- ir aðra keppendur. Árangur í eimstökum greiinum varð sem hér segir. Kastgrein no. 3: Flugulengdar- köst, einhendis. metrar. Bjami Karlseon 59,85 Svavar Guninarsson 57,38 Ástvaldur Jónssoin 56,60 Kastgrein no. 4: Flugu- iengdarköst, tvíhendis. metrar Ástvaldur Jóinsson 74,08 Svavar Gunnarsson 62,79 Bjami Karlseon 56,87 Kastgrein no. 5: Hittiköst 5/8 oz 17,72 gr. með kasthjóli. ein. Ástvaldiuir Jónssoin 48 Björgvin Ingibergssom 16 Kastgrein no. 6: Hittiköst 3/8 oz 10,5 gr. með spinnhjóli. ein. Ástvaldur Jánssom 46 Björgviin Ingibergssom 14 Þárður Jónsson 4 Kastgrein no. 7: Lengdarköst með 5/8 oz lóði og kasthjóli. metrar Ástvald'ur Jánssoin 90,72 Bjami Karlsson 74,51 Baldvim Haraldssom 59,51 Kastgrein no. 8: Lengdarköst með 3/8 oz lóði og spinnhjóli. metrar Áistvaldur Jánsson 79,40 Baldvim Haraidsson 79,17 Bjarni Karlsson 67,75 Lengdarköst með 5/8 oz lóði og spinnhjóii. metrar Ástvaldur Jónsson 102,71 Þórður Jónsson 88,13 Bjami Karlsson 70,59 — er Víkingur vann FH 3-1 Segja má að Víkingar séu nú komnir á grænt ljós í annarri deildinni, liðið vann FH á sunnu daginn 3:1 og er komið með jafn mörg stig og Ármann, en hefur leikið einum leik minna. FH-ing ar eru hins vegar á rauðu ljósi og þeim virðast ailar bjargir bannaðar um þessar mundir. FH liðið sem stóð sig með svo mikl- um sóma í 2. deildinni í fyrra og komst í úrslit bikarkeppn- innar, hefur ekki sýnt nokkurn skapaðan hlut i allt snmar. Leik menn liðsins eni þó hinir sömu og í fyrra og þeir em orðnir einu ári eldri, en í fyrra var það einmitt reynsluleysið sem háði þeim, vera má að þeir hafi ofmetnazt af öliu hólinu sem þeir fengu. Fyrri hálfleifcur leiks Vikings og FH er það bezta s>em sézt hef ur í 2. deildinini í sumar, bæði liðin léku góða knattspyrnu og létu fcnöttinn ganga á milli sam- herja en ekki mótherja eins og er svo algengt í deild númer tvö. Vikingar voru atkvæðameiri í leifcnum, en alls efcki einráð- ir. Fyrsta mark leilfcsiins skor- aði Jóhannes Bárðárson strax á þriðju mínútu eftir hoimspyrnu. Á 28. mínútu var Jöhannes svo aftur á ferðinni og átti ágætt skot af stuttu fæiri i stöng og út. Vikingsaðdáendur byrjuðu strax að bölva, en voru heldur fljótir á sér. Gunnar Öm fékk hnöttinn eftir stangarskotið og var ekkert að tvínóna við hlut- ina, en sendi harm af miklum krafti í netmöskvana, uppi við slá, úti við stöng, stórgott mark hjá Gumnari. Á 35. mínútu kom nýliðinn Gunnlaugur Kristfinnsson iinn á hjá Víking og það fyrsta sem hann gerðl i leitonum var að taka innkast, Guinnlaugur var Vík ingsmegiin við miðjuna en varp- aði knettinum langt fram, upp undir vitateig FH-inga. Stefán Haldórsson félaigi Gunnlaugs úr öðrum ílokknum vdssi við hverju var að búast og lagði af stað á undan öðrum, náði knett- inum við teiginn og send'i örugg- lega í netið, 3:0. Eitt mark átti enn eftir að koma í leifanum og jafnframt það íaBegasta. Páimi Svein- bjömsson fékk knöttinn um 35 metra frá marki Víkinga, skaut viðstöðulaust og í bláhominu uppi söng knötturinn. Diðrik vissi greinilega ekki hvaðan á sig stóð veðrið og áttaði sig ekki fyrr en um seinan, en hefði tsap lega haft tök á að verja, Skotið var bæði óvsent og fast. 1 siðari hálfleiknum áttu bæði lið sæmileg marktækifæri en tókst ekki að nýta og fór Vlk- ingur þvi með 3:1 sigur af hólmá. Dýri Guðmundsson var eirnna sterkastur FH-inga í leitonum, en af Viikingum bar mest á Gunn- ari Gunnarssyni og Eiríki Þor- srteinssyni. -áij. Kvennaknattspyrnan; Úi slitaleikurinn milli Breiðabliks og Ármanns A riðill: U.B.K. — F.H. 1:1 (0:0) Þessi lei'kur sem háður var i Kópavogi, var ú rsi i tale ik u rinn í riðlinum þvi bæði liðin höfðu unnið báða sirnia leiki. Leikur- inn var fremur jafn, en bauð uppá liitla spennu og varla nokkur marktækifæri. Krisitjana Aradóttir skoraði fyrsta markið fyrir FH í síðari hálflei'k, en Rósa Valdimarsdóttir jafnaði fyrir UBK með marki sem skor- að var beint úr aukaspymu. Þetta nægði UBK stúlkunum tii si'gurs I riðlinum þar sem þær höfðu hagstæðari markatölu en FH stúlkumar. A riðUi: Haukar — ÍBK 1:2 (1:1) Á Hvaleyrarholt'i léku á sunnudaginn tvö neðstu liðin i A riðtonum Haukar og ÍBK, en bæði liðin höfðu tapað báðum sínum fyrri leikjum. Leitonum lauk með sigri iBK sem skor- aði tvö mörk gegn einu marki Háuka-stúlknánna og voru það samngjöm úrslit eftir gangi ieifasins. Þuríður Jónasdótt- Ir skanaði bæði mörk iBK sitt í hvorum hálfleiknum. Eina mark Haukanna i leiknum og mótinu skoraði Sjöfm Hauksdóttir í fyrri hálfleik. B riðill: Ármann — Þróttur 4:0 (1:0). 1 Ármannisstúlkurnar voru greinilega betri aðilirm í leikn- um og unnu þær leikinn örugg- lega 4-0 en staðan í hálfleik var eitt rnark gegn engu, var þessi Sigur Ármamns samngjam eft ir gangi leiksins. Mörk Ármanms skoruðu: Emelia Sigurðardöttir 3 (1 víti) og Auður Rafnsdóttir 1. B riðill: Stjaman — ÍA 1:4 (0:1). Þegar Skagastúlkurnar gengu inn á StjömuvöUiinn í Garða- breppi á sunnudaginn gerðu þær sér vonir um að skora a.m.k. 16 mörk í leiknum en það þurftu þær að gera til þess að vinna riðilinn. Leikuriinn fór að mestu fram á vallarhelmingi Stjömumm ar, en Skagiastúlkumar voru mjög óheppnar uppi við markið og skoruðu aðeins eitt mark i fyrri hálffleiic. I Slðari hálflei'k bættu Skagastúlkumar þrem mörkum við, em i iok leiks ins skoraði Pálína Ásgeirsdótt- ir mark fyrir Stjömuna þanni'g að leiknum lauk með si'gri Ak- umesinga 4:1, kemst þvi Ármann i úrslit á móti Bredðabliki á hag stæðari markatölu. Mörk Akraness í leiknum skor uðu Ragnheiður Þórðardóttir 2 og Rikka Mýrdal 2. Lokastaðan varð þessi: A riðill: i riðiinum stig aði lika, en knötturinn hrökk í höfuð Kristins og þaðan í Vest- mannaeyjamarkið. Staðan var orðin 5:0. UBK 3 2 10 25:2 5 4 mínútum síðar kom svo FH 3 2 10 14:1 5 sjötta mark Valsmanna. Þar var IBK 3 10 2 3:18 2 Kristinn á ferð og að þessu sinni Haukar 3 0 0 1:22 0 enginn vafi á hver ætti heið- B riðill: stig urinn að markinu. Hann einlék gegnum iMa opna Vestmanna- Ármann 3 2 10 23:2 5 eyjavöm og skaut fallegu skoti lA 3 2 10 12 3 5 af alllöngu faeri sem hafnaði í Þróttur 3 10 2 10:10 2 markinu, án þess að Ársæil Stjaman 3 0 0 3 1:31 0| kæmi vömurn við. — Stórleikur Farmhald af bis. 4- mikið fyrir þvi að senda kmött inm í markið með Skaffla. Staðam var orðim 3:0 fyrir Val. „Þeir geta ekki tapað þessu niður,“ varð einum áhorfanda að orði, en minnti jafnframt á að Valur hefði misst tveggja marka for- skot á móti Fram niður í jafn- teffli. SIGURINN INNSIGLABUR En þegar staðan breyttdst í 4:0 þegar á upphafsmínútum síð- ari hálfleiks var það staðfest að Valur gengi með sigur frá þess- um ietk. Markið skoraði Jóhann es Edvaldsson með skoti af stuttu færi, eftir að þvaga hafði mymdazt skammt fyrir framan markteig Eyjamainna. MÖRK NÝLCÐANS Allt frá þvi að leikurinn hófst hafði ungur, sáðhærður piiltur í framlínu Vals vakið sérstatoa at- hygli. Nafn hans var ektoi að ftnna í hinni prentuðu leikskrá Vals, en eftirgrennsian leiddi í ljós að nafn hans var Kristinn Bjöirnsson. Kristinn hafði barizt af dugnaði í leifcnum og átt margar fallegar og hreimar send ingar á samherja sína. Á 22. mín útu hálfleiiksins kom svo að því að hann skoraði sjálfur. Þá tók Hermanm homspymu frá hægri og stefndi knötturimn beint á höf uð Jóhannesiar. Jóhannes skall- Jafnt hjá Haukum og Þrótti NK Eftir dapra byrjun virðast Neskaupstaðar-Þróttarar heldur vera að braggast og á laugar- daginn lyftu þeir sér af botni annarrar deildar með jafntefli við Ilauka. Leikurinn fór fram í Hafnarfirði og tókst hvorugu liðinu að skora. Þróttur Iagði allt kapp á að haldia jafntefli i leiknum og vam arleikur liðsins bar góðan árarng ur. Haukamir komust að vita- teiignum, en voru þar stöðvaðir af Brynjólfi M'arkússynd og co, ef knötturinn fór inn fyrir var Ivar við öllu búinn í markinu. Haukamir voru mun meira með knöttinn í lelknum, en ætl- uðu sér um of og tókst ekki að skora tvö mörk í hverri sókn eins og þeir viirtust vera að reyna. Þrótitur í Neskaupistað á 50 ára afmæli um þessar mumdir og verður þess mánnzt um næstu hel'gi. Á laugardaginn fá Þrótt- arar FH í heimsókn og eru Þrótt arar ákveðnir í að gefa félagi sinu sigur í þeim leik í afmæl- isgjöf. ÁKVEÐNI VALSMANNA Valsmenm náðu mjög vel sam- an I þessum leik, og vissu að hvaða rnarki þeir stefmdu. Jóhann es og Hörður stjórnuðu lenigst af öllu spffli Idðsins, en eftir að staðan var orðin örugg slökuðu þeir báðir nokkuð á. Bergweánn átti einmi'g góðan leik meðan hainn var inn á, þótt ekki tækist 'honum að byggja eins vel upp og þeim Jöhannesi og Herði. Vörnin var slakasti hluti Vals- liðsins í þessum lelk, einkum ba'kverðim'ir, en það kom etoki að svo mikilli sök. Til þess voru sóknarledtomenn iBV of aðgerða litlir og Sigurður Haraldsson ör- uggur í markinu. Sigurður átti nú sinn bezta leik, og sannaði að það verður erfitt fyrir nafna hans Dagsson að komast inn í Valsliðið að nýju. Sem fyrr segir voru Vest- mannaeyingamir allt of linir í þessum leik, og misstu algjör- lega trú á sjálfum sér eftir að þeir fengu fyrsta markið á sig. Vamarleitomenn'imir voru mjög staðir og seinir að átta sig á hlut unum. Aðeins eimn Eyjamaður reyndi að berjast allan tímann. Sá var Óskar Valtýsson, en hann mátti sín ekki við margn- um. Meira að segja Ásgeir Sig- urvinsson náði sér aldrei á strik. Ólafur Sigurvinisson lék nú með Eyjamönnum eftir nokkurt meiðslaihlé. Hann á örugglega eftir að styrkja liðið, jafnvel þótt hann sýndi ekki neitt sér- stakt í þessum leik. I STUTTU MÁLI Laugardalsvöliur 7. júlí. Islandsmótið 1. deidd. tírslit: Valur — iBV 6:0 (3:0). Mörk Vals: Hermann Gunnars son á 26., 36. og 43. mín., Jó- hannes Edvaldsson á 49. mln., Kristinn Bjömsson á 67. og 71. min. Áhorfendur: 1430. — Andrésar Framhald af bls. 3. keppa í 2 greinum. Þátttaka til- kynnist skrifstofu FRÍ fyrir 1. ágúst n.k. Að lokinni keppni á Melavell- iinum verða 4 böm valin til að taka þátt í leikunum í Noregi. Verður þá tekinn til greina árangur í úrtökumótinu og einn ig staðfestur árangur bamia, sem ekki eiga þess kost að koma til Reykjaviikur, hafi hann borizt fyrir 1. ágúst n.k. til útbreiðslu niefindar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.