Morgunblaðið - 28.07.1973, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 28.07.1973, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 28. JÚLl 1973 23 Lára Árnadóttir — Minning FRÚ Lára Árnadóttir, kcxna Steingríms Jónssonar, fyrrv. raf- Wiagnsstjóra í Reykjavík, andað- iist át Landspítalanum fimmtudag inn 19. þ.m. Hún hafði um langt skeið átt við vanheilsu að striða, en þó haft allia fótavist. En degi fyrir and'iát sitt missti hún skyndilega og án sérstaks ytra tilefnis meðvitund. Var hún þegar flutt á spltala, en kom ekki til meðvitundar eftir það. Lára Árnadóttir var fædd á ísafirði 13. október 1892, dóttir Árna Sveinssonar, kaupmanns þar og útgerðarmanns, og konu hains, Guðrúnar Brynjólfsdóttur. Hún var næst elzt fimm barna, átti þrjá bræður og eina syst- ur. Hinn elzti bræðranna, Ragn- ax, fór til Ameriku 1910 og varð siíðar háttsettur í lögregliu Winni pegborgar. Hann er nýlega iát- dnn. Annar bróðirinn er Brynj- ólifur Árnason, lögfræðingur, fyrrum deildarstjóri í Stjórnar- ráðinu. Yngstur var Árni Áma- son, kaupmaður, er átti „Vöru- húsið“ lengi, dáinn fyrir fáum árum. Systirin, Nikólina, nokkru yngri en Lára, giftist fyrst Jó- hanni Jónssyni, skáldi, en síðar Sören Sörenssyni, efnafræðingi hér I bæ. Hún er látin fyrir nokk uð mörgum árum. Lára Árnadóttir ólst upp hjá foreldrum sinum á Ísaíirði. Hún hneigðist strax sem bam að sönglist og hljóðfæraslætti. Gat hún haft það frá föður sínum, því Árni var söngvinn og átti meðal annars frumkvæði að því, að koma upp karlakór á Xsafirði. Strax sem barn aðstoðaði Lára föður sinn vicj að þjálfa söng- menn kórsins. I barnaskólanum lék hún við ýmis tækifæri á hljóðfæri, jafnvel áður en hún þekkti nótur. Síðar fékk Lára nokkra tiisögn I píanóspili, en meira varð ekki úr músiknámd þótt hæfileikar gæfu full tilefni og hugur hennar stæði tiil. Síðar á ævinni gerði Lára þó nokkuð að því að semja sönglög, ein hún hélt því ekki á loft og mun látið hafa hirt um að varðveita þau. Meðan Lára átti enn heima á Isafirði fór hún til Reykjavíkur og var þar um tíma i húsi hjá Oddi Gíslasyni, lögfræðingi, frænda sinum, en síðar hjá Hann esi Hafstein, ráðherra, sumarið sem Ragnheiður kona Hannesar dó, 1913. Árið 1915 fluttist Árni faðir hennar með fjölskylduna alla alfarið til Reykjavíkur. Eftir það fékkst Lára allmikið við pl- anóleik, var píanóleikari í hljóm- sveit Bernburgs, sem lengi lék við miklar vinsældir hér i Reykja vík. Jafnframt lék hún undir við myndasýningar í Gamla biói, svo sem tíðkaðist á tímum þöglu myndanna. Þann 26. október 1918 giftist Lára eftirlifandi manni sínum, Steingrimi Jónssyni, rafmagns- verkfræðingi, þá starfsmanni hjá rafvélafyrirtæki J.L. la Cour í Stokkhólmi. I>au höfðu þekkzt frá bernskuárum á Vestfjörðum. Steingrimur kom til Reykjavík- ur í sumarfrii þetta haust og fóru þau Lára vestur að Lokin- hömrum i Arnarfirði tii móður hanis og stjúpa og giftu sig þar. En þegar til Reykjavikur kom lagð ist Lára i inflúensunni m ikiu, sem þá geisaði, og fór svo að Steingrímur varð að fara í bili e on til Stokkhólms en hún komst ekki fyrr en nokkrum mán uðum seinma. Búseta þeirra í Stokkhókni varð bó ekki löng. Ári síðar 1920, réðst Steimgrím- ur til Reykjavíkurbæjar, I fyrstu sern eftirlltsmaður með raflögn- um, en síðar rafmagnsstjóri í Reykjavík. Þau komu tll Reykja víkur i april 1920 með fyrsta barn sitt, dóttur, sem þeim hafði fæðzit í Kaupmanmahöfn i febrú- air það ár. Fyrstu árin í Reykja- vik bjuggu Steingrímur og Lára I húsi Árna, föður Láru, við Laugaveg en 1929 fluttustþau 5 hús það, er þau byggðu að Lauf ásvegi 73 og hafa búið í æ sið- an. Átti móðir Steingrims og stjúpi heimili sltt hjá þeim þar uppfrá því. Börn þeirra Steimgrims og Láru eru Guðrún Sigriður, gift Klemenz Tryggvasyni, hagstofu- S'tjóra, Sigríður Ólöf, gift Óttari Eilimgsen, kaupmanmi, Þóra, gift Sigurði Þorgrímssyni, .hafnsögu- manni, Jón, dei'ldarverkfræðintg- ur hjá Landsvirkjun, kvæntur Sig riði Löwe, og Anndis, píainökenn- ari í Reykjavík. Lára Ármadóttir tók alla tíð miikimn þátt í fé- lagslífi. Hóf þá þátttöku strax sem unglingur á ísafirði og lét þá þegar að sér kveða. í Reykja- vik hefur hún m.a. verið mikið starfandi I Rebekkustúku Odd- feilowa og haft þar formenmsku með höndum. Formaður var hún í stjórn Landspítalisisjóðs um margra ára skeið og hefur starf- semi henmar við þanm líknarsjóð verið lofuð af mörgum einstakl- ingum, sem þangað hafa þurft að leita og bera 1 ökk í huga til hennar. Lára vann jafnian að margvíslegum mannúðarsitörfum, m.a. fyrir blinda, og ávann sér miklar vimsældir fyrir. I félagsMfi okkar verkfræð- inga og rafmagmsfræðimga hef- ur Lára jafnan látið að sér kveða sem hrókur alls fagnaðar á hátiðum okkar. Hún hefur ávallt átt sérstaklega auðvelt með að vekja söng- og dans- stemmningu og óteljamdi eru þau skiptin, sem stemmnimgin hefur náð hápunkti, er hún sjálf sett- ist við píanóið og lék fyrir dans- inum. Lára var einmig mjög vel máli farin, og hún flutti snjallar tækifærisræður, sem jafnan munu hafa verið óundirbúmar, en fluttar í stemmnimgu og vöktu stemminingu. Allir við, sem höfum átt sam- leið með frú Láru á ldfslelðinni og kynntumst henni náið, minn- umst hennar sem m'kWs og sér- stæðs persónuleika, sem okkur hefur verið miki'ls virði að kynm ast og eiga samleið með. Ofarlega í huga mínum er að minríast sérstaklega á beiman og óbeinan hlut hennar í þróun raf- orkumála þessa lands. Eigin- manni sinum, Steingrími Jóns- symi, hinum þekkta brautryðj- anda I raforkumálumum, var hún hin góða eiginikona, sem stóð við hlið manns síns í blíðu og striðu, 5 áhugamálum hans, önnum og baráttu, tók þátt í áhyggjum hans á tímum erfiðleika og gladdist með honum yfir unn- um sigrum og góðum starfsár- anigri. Hún studdi manm simn vel í hans mikia starfi. Fyrir það bera henni þakkir. En jafnframt á hún þakk- ir skildar fyrir alilt það, sem hún hefur verið okkur hinurn, sem að raforkumálum landsins umnum samtímis manni hennar, ýmist undir hans leiðsögn og stjórn eða í nánu samstaríi við hann á annan hátt. Höfðinglegrar gestrisni og veitulsemi þeirra hjóna nutum við einatt, bæði heima á heimili þeirra og utan þess. Sú mikla gestrisni og alúð- iegar móttökur, sem þau hjónin létu í té, bæði imnlendum og er- 'lendum gestum, sem við sögu raforkumálamna hafa komið, urðu þeim málum til mikils gagns og okkur öMum, sern not- ið hafa, margar og miklar ánægjustundiir. Mimnisstætt er okkur, sem þátt höfum tekið í þimigum Sambands íslenzkra rafveitma viðs vegar um landið, hversu gott iag Lára gat haft á því að koma okkur á óvart með því nákvæmlega á réttri stundu og einatt á völdum stað að bjóða hópnum að gæða sér á ýmiss konar lostætu nesti, sem hún hafði sérstaklega búið- út og tekið með handa hópnum. Hvort sem þetta gerðist á Kiifi í Hamarsfirði, með fögru útsýni yfir tignarlegt hérað eða I rjóðri i skógivöxnum hlíðum Vatns- fjarðar, hafði Lára lag á því að gera þessar ánimigarstundir að ógleymanlegum þáttum í þinga- ferðum okkar. Um llkt leyti og Steingrímur og Lára byggðu hús sitt á Lauf- ásvegi, voru þar reist allmörg hús í röð. Sum þeirra áttu fyrrí kunningjar þeirra, en önnur þeim áður ókunnugt fólk. Með- al þeirra voru tengdaforeldrar míniir, Ásmundur Guðmundsson, síðar biskup, og Steinunn, kona hans. Með þessum nágrönnum tókst fljótt góður kunningsskap- ur, sem varð ævilöng vinátta. Börríin urðu heimagangar, hvert á hinna heimiCi. Börnin, sem nú erú orðiin hálfroskið fólk, minn- ast með ljúfum endurminnimg- um og þakiklátum huga vináttu, umhyggju og móðuríegs umburð arlyndis, sem Lára lét ölium hópnum í té frá fyrstu tíð. Frú Lára er af öllum, sem hana þekktu, kvödd með hlýj- um hug og þakklæti. Steingrími og börnum, barnabörnum og öðr um aðstandendum, eru sendar hugheilar samúðarkveðjur. Jakob Gislason. Kveðja frá Rafmagnsveitu Reykjavíkur og Sanibandi íslenzkra rafveitna. „Sérhver sönn kona er drottn- ing á heimili sínu“. Svo mælti franska skáldið Ana'tole France. Heimili þeirra merku hjóna, frú Láru Árnadóttur og Stein- gríms Jónssonar, var ekki skorð- að innan húsveggja við Laufás- veg. Umfang þess var miklu meira. Það náði til Rafmagns- veitu Reykjavíkur og raunar allra rafveitna landsins, en Stein grímur var rafmagnsstjóri í Reykjavík um ára-tuga skeið, jafnframt formaður Sambands is lenzkra rafveitna frá stofnun þess, þar til hann lét af störf- um fyrir aldurs sakir. Á þessu stóra heimili var Lára Árnadóttir sannkölluð drottning. Heimilisfólkið var starfsfólk Raf magnsvei'tu Reykjavíkur og ann arra rafveitna ásamt fjölskyld- um þeirra. Lára leit á ailt þetta fólk sem „sitt fól'k". Hún talaði oft og tíðum um „rafmagnskarl- ana sína“. Þeim og konum þeirra sýndi hún einlæga vináttu við fjölmörg tækifæri á löngum ævi ferii. Fyrir þennan áhuga á lífi og starfi rafveitufólksins og ekki síður fyrir staðfestu sína og skör ungsskap við hlið manns síns vann Lára sér aðdáun og vin- áttu allra. 1 augum okkar raf- magnsmamna var hún sérstæð og litrík persóna. Þegar hún birt- ist á mannamótum, var sem and rúmsloftið breyttist, fengi á sig nýjan ferskleilk. Hún var kona sviphrein og svipsterk, augnráð- ið fast, en grunnt var á glettni. Kímni hennar var rík og frásagn argleði svo einlæg að hún hreif áheyrendur með sér. Orð henn- ar í veizlugleði leiftruðu af stolti og hvatningu, jafnframt bjuggu þau yfir innileik og umhyggju. Þrátt fyrir langvarandi sjúk- leika tók hún eins viirkan þátt í fundum og samkomum rafveitu- manna og henni var frekast unnt. Fyrir réttum mánuði sótti hún aðalfund Sambands íslenzkra rafveitna. Orð hennar ti'l sam- komugesta voru sem fyrr magn- þrungin og hnitmiðuð. Lára unnii tónlist og lék sjálf á hljóðfæri. „Rafmagnsfjölskyld an hennar fékk oft að njóta þessa með því að hún lék undir söng á samkomum. Hún tók, ásamt manni sínum, ríkan þátt í skógræktarstarfinu í Elliðaár- hólma. 1 einu verki hennar tvinn ast saman tónlistaráhugi ásamt umhyggju fyrir starfsfólki Raf- magnsvei'tunnar og skógræktinni við E'lliðaár. Hún samdi lag við ljóð eftir einn af starfsmönnum Rafmagnsveitunnar, „Skógrækt- ardagur", og var það fyrst sung ið við undirleik hennar I Félags- heimiili starfsmanna Rafmagns- veitunnar við EUiðaár. Eldri starfsmenn Rafmagns- veitunnar muna margar frásagn iir af ýmsu varðandi rafmagnið í Reykjavík og þátttöku Láru í starfi manns síns. Minnisstæðar eru tvær. 1 rafmagnsleysi hér áður fyrr, þótti húsmæðrum hlýða að kvarta við rafmagnsstjórafrúna. Kom það þá fyrir, og mun ekki hafa verið einsdæmi, að húsmóð ir sú er kvartaði gerðist all að- gangshörð í símann. Lýsti hún þvi, að fjölskyldan væri stór og bóndi hennar væntanlegur í mat innan tíðar, en engin tök á að elda sakir rafmagnsleysis. Lauk svo viðsk'.ptum þeirra, að Lára bauð konunni að koma með fjöl skylduna til sin, enda ætti hún nóg af skyri, slátri og öðru gó3- gæti. Starfsfólk Rafmagnsveitunnar bar m'kla virðingu fyrir Láru. Lotning Eyjólfs gamla, sem var verkamaður hjá Rafmagnsveit- unni, kom fram í þeim ósjálif- ráðu viðbrögðum að hefja simtal við Láru með því að þurríoa skegg sitt, taka ofan húfuna og hneiigja sig fyrir simanum. Lára Árnadóttir var mikil láns kona að eignast slíkan ágætis- mann sem Steingrímur Jóns- son er. Orð þar um eru óþörf. Alkunnugt er hvílíkt gæfuheimiiii þau áttu saman. Á því heimili naut hún einstakrar tryggðar og nærgætni af hendi manns sins, allt til síðustu stundar. „Rafmagnsheimilið“ kveður þessa sönnu konu með þakklæti, þakklæti fyr.'r áhuga hennar á staríi rafveitna í landinu, þakk- læti fyrir vináttu hennar og hlý- hug tll allra starfsmanna og fjölskyldna þeirra. „Sérhver sönn kona er drottn- ing á heimiii sínu.“ Aðalsteinn Guðjohnsen. Minning: Magnús Einars- son, Munaðarnesi F. 19. júlí 1893. — D. 2«. júlí 1973. ÞANN 20. þ.m. l'ézt í sjúkrahús- inu á Akranesi Maignús Einars- son, bóiradi í Muna'ðarnes'i, Staf- holtsturagum, Mýrasýs’lu. Magn- ús var fæddur í Blöðuitúnii í sömu sveit 19. júlií 1892, en flutt- iisit með foreldruim sinum að Munaðarnesl árið 1894 og hefur búið þar síðan. Foreldrar hans voru Máifriður Krisitjana Björnsdöttir frá Svarf- hóli og Einar Hjáimsson frá Þiingnesi. Maginiús kværatist tvisvar, en missti báðar koinur sínar. Fyrri kona Magmúsiar, móðir Helgu Ingvairsdótitiur, sem Maginús ól upp, var Soffía Stefánsdótitir frá Móskógum. Soffíu kvæntist Maignús þann 10. ágúst árið 1928. Þau eignuðusit tvö börn, sem bæði dóu: Einar, sem aðeins lifði i sex daga, og seinna barn- ið fæddist 23. janúar árið 1930 og dó í fæð’imgu. Þremur dögum seiinina dó svo Soffía, móðir Helgu. Var þá Helga sex ára. Þaimn 4. marz 1932 kvæntist svo Magnús í aranað sinn, Guð- rúnu Guðbrandsdótitur frá Brúraa stöðum, Hraungerðishreppi, Ár- nessýslu. Eignuðusit þaiu eftirlií- aindi dótitur, Guðrúnu Katrinu (eða Kötu, eíns og við köllium haraa). Kaitia var nýlega orðin sex ára, þegar hún eónmig missiti móður sina, er hún amdaðist hér i Landispítalanum í Reykjavík. Var þá Magnús orðiran ekkju- maður í annað sinra. Helgia og Ka'ta ðlust áfram upp hjá Magnúsi, Þegar Katrira hafði lokið gagnifræðaskóiaraámi hér i Reykjavík og eiraraig námi I Samviranuisikólara'um, . tók hún við heimilimiu í Munaðarnesi og bjó þar með föður sinuim til dauðadags. Þann rúmia mánuð, sem Magnús lifði i sjúkrahúsimu á Akramesii, nauit harain urnönm- urnar systraamma Heligu og Kötu daglega. Magnús rakti ætt síma eliia leið til Egill.s Skaliliagríimsisonar, enda kummii hamm íslemdimgasögumar óven julega vel. Magmús var fæddur heims- borgari, þótt hamn hefði aildrei til útliamda kom(;ð. Hainrn var í eðli ainu mikiU samikvæmiismað- ur og naut sin hvergi bet- ur em á meðal vima og gesta. Hanm var ættfróður og mjög skemimitilegur í samræðum. Miagmús í Munaðarnes; va<r ávall't gamiam heim að sækja. Hamm var eiinm af okkar ágætu mömm«m, sem afiltaf þótti gaman að fá gesti, enda komu miargir að Mumaðarnesi. Magnús var samnur og góður vinur vima sinma frá fyrstu kynm- um til æviloka. Það famm ég, emda var ég viðstaddur þá sitund, er þú kvaddir þemnain heim. Blessuð veri minmng þin, kæri vinur, og þökk fyrir liðnar sam- verustumdir frá okkur öllum. Aldrei miunum við g.leyma þér og þínum mamnkoisitum. Aðisitand- enduim votta ég eimlæga samúð. Karl Kristján Karlsson. ÞEGAR B.S.R.B. leiitaði fyrir fimrn árum að henfugum stað fyrir orlofs- og fræðslusetur samtakanma, þá be'mdi'st áhuginm snemma að Munaðarnesi i Staf- halitsitungum. Maignús Eimarsson hafði frá bernsku alizt upp í Munaðar- n.esii og búið þar aSlla sima bú- skapartíð, svo að eðiMegt var, að jörðim væri hornum hjartfólgim. Mikil ásókn var í sumarbústa-ða- lönd hin síðari árin, en jafnan án árangurs hjá hoivm. Það var því sanmarlega mik- i'ð ámægjiuefni, þegar Magnús bóndi féllist á það, að leigjia sam- tökuim okkar hlutia af faMegasta svæði landareigmar simmar. Þar réð vissrjilegia ekki úrsliitum fjárhagslegiur ávimn'ingur, heldur samnfæringin um, að hann værí að styðja gott málefni og að margir myndu njóta góðis af landjnu, sem honum var svo mjög aninit um. Vinátita skapaðist fljótlega mi'Mlt Magnúsar og forráðamamna bandialiagsi'ns og lét hamm marg- sinmiis i ljós áhuga á byggimiga- framkvæmdum og að fólkið yndi vel hag sinuim. Hanm var og óspar á að miðHa fróðleik um áttihagana og umhverfið. Það er vissuflega ætið saknað- arefnt, þegar mætiir menm falla frá. En minmiingim um Magmús i Munaðarmesi múri á ökommium árum eimkennast af þakklæti þess mikla fjölda fólks, sem á þess kost fyrir hans tiHverkmað að njóta friiðsæMar og hreisising- ar í fögru umhverfi Borgarfjarð- ar. Ætibmemnum Magnúsar er votit- uð djúp samúð. Haraldur Steinþórsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.