Morgunblaðið - 04.08.1973, Blaðsíða 2
2
MORGUÍSFBLAÐŒ) — LAUGARDAGUR 4. 4GÚST 1973
Vestmannaeyj ar:
60% ætla aft-
ur til Eyja
1 GÆK liöfðu borizt svör frá
603 aðiltim af 2300 í Vastmanna-
Fyrirlestur
við HÍ
PRÓFESSOR Assar Lindbeck
frá Stokkhólmshásköla flytur oþ
inberan fyrirlestur í 1. kennslu-
Stofö Háskólans, miðvikudaginn
8 ágúst, Hefst fyrilesturinn kl.
17 13 og .er öllum heimill aðgang
iirí
Prófessor Assar Lindbeck
tiefnir fyr'.riesturinn: „Planering
öch marknader".
: (Frétt frá Háskóla íslands).
eyjum, sem Bæjarstjórn Vest-
rnannaeyja sendi spumingablöð
til varðandi fyrirætlanir Eyja-
búa. 60% Jreirra, sem svarað
hafa ætla að flytja aftur til
Eyja, rúm 30% eru óákveðin, en
10% se.gjast ékki ætla að snúa
aftur til Vestimannaeyja. Gisli
Þorsteinrsson á skrifstofu Vest-
mannaeyjakaiipstaðar i Hafnar-
biiðum gaf Mbi. Jjesisar upplýs-
ingar í gær. Um 40% Jreirra sein
ætla að snúa aftur til Eyja
hyggjast gera það næsta vor eða
sumar. Hinir liafa ekki ákveðið
hvenær Jjeir snúa aftur til lieima
byggðarinnar.
Frá setningu fundarins í fundarsal vinnuveitendasambandsins að Garðastræti 41.
Mbi. Kr. Ben.
— Ljöam.
Veðrið um helgina
MORGUNBLAÐIÐ hafði i gær
samband við Veðurstofuna og
spurðist fyrir iim veðurhorfur
um helgina. Jónas Jakobsson
veðurfræðingur varð fyrir svör-
um og sagði að lægð væri yfir
Faxaflóanum, sem lítið hefði
hreyfzt, en búast mætti við að
hún þokaðist austur og suðaust-
ur og verði skammt undan suð-
urströndinni í dag og sennilega
líka á sunnudag. Búast má við
skúraveðri á Suður- og Austur-
landi og litiisháttar rigningu á
annesjum fyrir norðan, vestur
jón D. Jónsson
Lézt eftir fall
BANASLYS varð í Kópavogi í
fyrradag. Maðtir, sem var að
mála hús við Digranesveg, féll
af dyraskyggni niður í kjallara
troppiir. Gerðist J»etta um kl.
14.30. Maðurinn var strax flutt-
ur í sjúkrahús, en lézt þar
skömmu síðar.
Hann hét Jón D. Jónsson, 65
ára gamall, málari, til heimilis
að BlönduhHð 27, Reykjavík.
Hann lætur eftir sig konu og 3
upþkomin. böm.
- " -................................................. ........................
HEIMDALLAR
M
f
1
II
'I
ISLAND OG FERÐAMÁL
'ít. ***&*. »» ■At.psf
ftiti > i*<b*ÚÁ
■ MUi f Vt ftiötiiH.
tM WÍM *xk**Ýý>-*>
• :• (Wxí|»tv.«ó>« «
>01
M i tiðUÚóóú g mo>
'*** ■*
Iww' «»*
‘f’A QK’ <wt' «0 Voc .< b
KMfTAKS 'Qt :
wi»«t» yAv tíú •.>»*>
gP‘/£
yft** ir+ v/«i
i «o 'M*
WfVtádlOÍfotoWir* Ú<r.<yy
•: » ý«<Ji \vA
. v*rVo»> Mr
' *>■«(, 4*fciM-.> Y’ *•
: ix Mió
<<*i >’h /> ' >o4>'»4t
JCH' %.<A;
f‘Ao tá.-i'ltn K X mkka -
wk'-tki t*sxo
’*&*-A® oolte'oo: 'A’AYxr
'MMptóv o4* fom- wk
>M>cr i&<hyioóftoo HsSx-
<*<*■«» tí vA*
•**kik ♦ hbx* W/ eovfl
.Já* f tjtfltóílý^ w-:
'Jf? Éodá Fefi** m diyy
>þi»i*«#iooi«< k> bisj
:$?«*•>$« .**&$>?*
I..X. - — r I,, - . «
vd» Í, a> -firtVb V
8>x tooot jöí x<n tiojyx k<í*-
"óöWÍÚ* 'Pfi <b oooát«>ð
‘*<t»o«sx * *vk Jdowk.
déiibcpi *«» í JM« j^lb.
Xwií'. Hocool (09- io*4:< o.
Vxvivo < -, Vxo. ÍX.X, ’
ko4w fo*0-0»'4 « 'pcoo V>
i>*4ún* » »»* XSn 4g «
J<!evfoi<« fm-jk, At <x
• kx< lo<(dt-iooo> l* }-.#
* **•* <<*fi 4 0«*< ,-.«k 18
i'-it Ui rflooi (xfAi'X
X’>» jX':fttotrioK «oo hjj*
Jc io<*VÚ i<l*< bwí w< i»:o
■■fi'.ÁA-yiniý-íócotýyhnt-tj-
X'MóMW iáikxib:..
'vor, Í,>J -U, 4 f«*: k.
<eoB « Veo: V J wto < /i-.x,:
ye/eK <* **e;>>* » o or,i
<>i>;.Ixí</ </vx ys.óí,
•OxM> -Ht >(<lkR*i> ''.„.vss,
« t«j tr/r.-ÁS’Wsn'SsjL
og 4X0*00 *Kbv4eovv>(i> <>io*i:
<6 boíooáVot. rf. iji. \sp
**'**(*■”& í íúix*: íýco
b>ðo»» Vvf otóíi xo.«'
JmVWx looioo lojk* IxiOl lnS
vsx MM* i 4xó&.k ÓÓ M*
«4 í:»4k o< <**■ :-xít.jg 4
4>únJi <kt«r. l&Móvtí#;
1 þv> «8ió eo «3 d-iM'K foío:
<«<J«lp i<» <bi*io<. /¥H WÚiji*
k*o< /«t.i>4> ^>5«. .roooióoþ: ,
íý» >oð áó’foi o.o« Íódií 0*:
Mtb óJ oooiók>:; jj^iííí.';8|:::
«ó |4«o> ".'fiooobvot >fi4t
>i o< k/<JtedK ! JwoKó. tíHioí: :
i>0g0l<ódl< «•* tpWútekl; ;
<o, ►>« v*ot * 0OÍ >í
•J<0<« hK' .
i'-nfA t’/fl <-« kjfífci
■Hoow>
. fy I Jorío '*' < fpt hoArit
<oo o< «oo»:« tj&tó.&fö-tf.ii'
ÍVMK40 JrM.,si óooíoot oe;
ÍooL:o '*io og í'io'le^o'so-x
'-f f >: <X>. • •'
ö)i-^" -• .. w :<ó £-'
fi Ifi voXÓ-x ooorfl:;*/.^*;
,X*fXKfilv04.wv*. x.:: xk-.OMt-
.'V.w >:ófi ,<.fi»e.íi4'ot<)k;4ÍÍ(
'k-xiýJJ <ok» *i:o«.jj <ig
'■tyys.tHý'ú 'i wxil' J újftooí!,:;
óA, ;
Uofit cStjátg *
m
■y'm
f
1
Ferðamálablað
- Kömið er út vegum Heimdall-
ar, samtaka ungra sjálfstæðis-
manna í Reykjavik, ferðamála-
blað. Liiis og nafnið lier með sér
er blaðið helgað ferðamálnm. í
bteðinu er fjöldi greina og við-
tala við forustumenn í íslenzk-
um ferðamálum, meðal annars
við Svein Sænuindsson hlaðafull
trúa Flugfélags fslands iim sam-
einingu flugfélaganna og fleira.
Bliiðið er 32 síður i dagbiaða-
broti, prentað i Formprent s.f.
Ritstjóri er Ingvar Sveinsson.
á Strandir, en tiltölulega þurru
veðri í innsveitum á Norður-
landi og vestan lands. Horfur
eru óljósari nieð veðrið á mánu-
dag, en ekki líkur fyrir miklum
breytingum.
Stjórn-
málasam-
band við
N-Víetnam
UTANRÍKISRÁÐUNEYTI® gaf
í gær út eftirfarandi fréttatil-
kynningu:
Ríkisstjórn fslands og ríkis-
stjórn Alþýðulýðveldisins Víet-
nam hafa ákveðið að taka upp
stjórnmálasamband frá 5. ágúst
1973 að telja.
Ársfundur norrænna
vinnuveitendasam-
banda í Reykjavík
ÁRSFUNDUR formanma og
f ranik va'indast jórna vinnuveit-
endasambandanna á Norður-
löndum hefur staðið yfir undan-
fama daga i Reykjavík. Er
Jætta í finimta sinn, sem fund-
urinn er lialdinn liér, en hann er
haldinn til skiptis á Norður-
löndunum. Fundinn sóttu 28
fulltrúar, þar af sjö frá íslandi,
og komu eiginkonur erlendu full
Leiðrétting
1 viðtali við borgarverkfræð-
ing um úthlutun lóða undir íbúð
ir í Reyikjavík, er rétt að sú leið-
rétting komi fram að á þessu
ári, þ. e. a. s. 1973, verður út-
hlutað lóðum undir 1300—1500
íbúðir og er þeirri úthlutun um
það bil iokið.
Engar byltingar-
kenndar hugmyndir
— á fornsagnaráöstefnunni
í GÆR voru fi*nim fyrirlestrar
á fornsagnaráðstefnunni. I>eir,
sem fluttu erindi, voru John
Lindow frá háskólanuim í Kalí-
forniiu, Vésteinn Ólason, Pat-
ricia M. Wolfie frá háskólanum
í Br.i/tish Colunvbia, Frederic
Amory og Einar Pálsson. Síð-
ari hluita dagis í gær höfðu þátt
takendur fyrir sjáiifa sig, en í
dag verður haldið áfram og
fluDtir siex fyrirlestrar. Meðal
fllytjenda í dag eru Jónas Krist
jánsson og Óskar Halldórsson.
Síðari hluta dags í dag heldur
forseti ísdands, herra Kristján
Eldjárn, boð inni fyrir ráð-
steftvugesti að Bessastöðum.
Jónas Kristjánsson sagði í
viðtali v.iið Morgunblaðið, að
eogar bylitinigar'kenndar hug-
myndir hiefðu komið fram í
fyrirlestrumuim í gær en margt
fróðlegt enigu að síður.
trúanna með þeim hingað U1
lands.
Fimm aðalmál voru á dag-
skrá:
1. Skýrsliur sambandanna
fimm um starfsemina á liðnu
ári.
2. Samskipti við ríkisvaldið
hvað viðvíkur efnahagsstefn>u og
verðtryggingu launa. Norskiu
fulltrúarnir höfðu fratmsögiu I
þessu máli.
3. Umræour um „fyrirtækja-
lýðræði" og „efnahagslýðræði“.
Dönsku fulltrúarnir höfðu fram
sögu um þetta efni.
4. Norræn ráðstefna um vinnu
markaðinn, sem haldin verður. í
Stavanger í septemiber fyrir tit-
stilli Norðurlandaráðs.
5. Umræður um starf aiþjóða-
stofnana, sem fjalla um atvimnu
ttiál, einkum Alþjóða vinnumiála-
stofnunarinnar og Alþjóðasaim-
bands vinnuveitenda.
Þingfulltrúarnir þágu boð for-
setahjónamna að Bessastöðum
og fóru í skoðunarferðir til Þing
valla og Vestmannaeyja. Flestir
þeirra halda utan í dag.
Týnds fola leitað í
írafossi úti á sjó
— en fannst á beit við Hafnarf jörð
STÝRIMAÐURINN á írafossi,
skipi Eimskipafélagsins, fékk
óvenjulega upphringingu í
gegnum talstöð skipsins I
fyrrinótt, en það var á leið til
Evrópu, m.a. með íslenzka
hesta. Rannsóknarlögreglan í
Hafnarfirði vildi spyrja nm,
hvort vera kynni, að Icirljós
fimm yetra foli væri xneðal
hrossanna i skipinu, en foli
þessi hefði á miðviku-
dagskvöld liorfið ír girð-
ingu á Áiftanesi. Lék grnn-
ur á, að hann hef$i verið
seldur til útlanda óg verið
skiþað út í írafoss á fimmtu-
dagsmorgun.
Sk.pverjar Irafoss fóru
að skoða hrossin, mörk þeirra
og fleira, en fiemgu aðecms stað
festingu á því, seim. þeim hefði ,
áður verið tjáð, að þarna
væru eimgögm'U þryssur. —
Leirljósi folmn flannsit síðan i
gærmorgun, þar sein hairn
var á bí?it í Setbergsliandli við
Hafnarfjörð, og hefur hairnn
væntanlcga koanið sér þamgað
sjáLfur. , ,
Halldór Þorbjörrisson.
Skipaður
)■ ■ ! ‘fivV l
dómari
!Ó Ö: I
FORSETI Iglands skipaði í gar,
að tiilög.u dótnsmáláráðherra,
Háildór Þorþjörnssonj í embæfcti
yfirsakadómara í Reykjavik frá
li ágúst að telja. Halldór- yar
eini .umsækjandinn ,um emhæfct-
ið, eír ; það ; var ( .auglýst -’fyrlr-
nokkru: H;inn hefur gegnt staji’fi
sakadómaiia. í •Rieykjavik frá ájri •
imu 1961. -••■■• wi,-