Morgunblaðið - 10.08.1973, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 10.08.1973, Blaðsíða 21
MÓRGUNBLAÐIÐ — FÖSTUDAGUR 10. ÁGÚST 1973 21 Salóme Kristjáns- dóttir — Minning „í>ó að mangl hafii breytzt síðan byggð var reist ®eta börmdn þó treyst siwni islenz'ku móður. Hennar anOmjúka dygigð, hierm-ar ei'liífa tryggð ©ru islenzku byggðanna hel'gastí igróður.“ D. St. SALÓME lézt í Lajndspítalaniuim 29. júlá sl. eftir langa og stramga sjúkravist þar. Stundum er sagt að dauðinn igeri ekki boð á und- an sér. Vist er milkið til í því, en hér var því á annan veg farið. Það mun hafa verið skömmu eft- ir sl. áramót, sem Salóme fór að kenrna fyrir sjúkdómi, sem gerði endi á líf hennar og mun hún þá þegar hafa rennt grun í að hvierju stefndi. Eitt s'nn kom ég að sjúkrabeði Salóme. Þá lét hún svo um mæit: „Svon a er nú kom- ið fyrir >mér, mannlegt líf endar é mismunandi veg.“ Salóme Kristjéinsdóttir var Dalamaður i báðar ættir, fædd á Fellsströnid 10. marz 1891, dóttir Kristjánis Þórðarsonar bónda þar og konu hans Siigurbjargar Jóns- dóttuir. Faðir hjenmar fæddist þar, bjó þar ag lézt þar í hárri elli. Afi henmar bjó einnig á Breiðabólstað. Salóme ólst upp í foreldrahúsum í hópi mangra maranvæmlegra systkina. Salóme giiftlst 1918 uragum efndsmanni úr sveitinm', Sveind Halligrímssyn'i firá Túngarði. Skömmu seinna hófu þau búskap í Stóra-Galtar- dal og bjuggu þar í tvö ár. Þá fluffcust þau að Dagverðamesseli í Klofnimgshreppi og bjuiggu þar í 10 ár. Vorlð 1932 kaupa þau hálfa jörðina Kvenhól í sömiu sveit en höfðu hinin helminginn á lei'gu, sem þau þó silðar eignuðuist. Á háliendu jarðarinnar reistu þau mýbýli, er nefnt var Svelnssfaið- ir, on hið foma bæjamafn jarð- arinnar lagt niður. Þau 10 ár, sem Salóme og Sveiran bjugigu í Dagverðames- selii, gerðu þau með samstilltu átaki miklar framkvæmdir á jörðinmi emda ekki vanþöirf á, þar sem húsakostur allur var í lakara iaigi og jörðin í niðumiðslu. Þv4 var flj ótlega tekið til við að byglgja, rækta og girða. Og þegar þau fiuttu þaðan skiluðu þau jörðinni af sór í miikliu betra ásdlg komglagi, en þau tóku við henni. Þegar svo að Sveinisstöðum kom, endurtók sig sama emdumreisciar- starf ð, en aif ennþá mieiri stór- hug og giæsibrag. Sveiran heitiinn, maður Salóme, var engirm kyrr- setumaður. Hamn var hamhleypa til allra verlka, vefklaginn, út- sjónarsamur og stórhuiga fram- kvæmdamaður. Það var með ólíkindum hve miklu Sveinn gat komið í framíkvæmd á skömm- um tíma, og ekki sízt þegiar á það er litið, að árin um og eftir 1930 voru landbúnaiðiniuim erfáð sem ag rauinar landsmönnum öllum. En Sveirus naut ekkd lengi við. Eftir 4 ára búskap á Sveinsstöð- um, 26. nóv. 1936, missti Salóme mann sinn og var það henni þumig ur harmiuir, því sambúð þeirra hjóna var alla tið mjög ástúðleg. Salómie og Sveinn eiignuðust 10 börn, 3 dætiur og 7 syni, sem flest voru i ómegð er faðir þeirra lézt. Það elzta 18 ára en hið yngsta aðeins 2ja ára. Þrátt fyr- ir þetta áfall, lét Salóme ekki buigast, enda hetja í lund. Hún hélt áfram búskap ú Seinsstöð- um enin um sinn með aðsitoð elztu Minning: Jón Hjörleifsson Jón Hjörleifsson í Skarðshlíð andaðist að heimili sínu 23'. f. m. Útför hans fór fram frá Eyvind- arhólakirkju 1. þ. m. að við- stöddu miklu fjölimenni. Sóknar- presturinn séra Halldór Gunn- arsson flutti hugnæmia ræðu og jarðsöng. Jón var fæd'dur í Skarðshlið 12. júlí 1898. Hann ólst upp í foreldrahúsum og átti heima í Skarðshlið nær óslitið álla ævi. Jón var sonur sæmdarhjónanna Sigriðar Guðnadóttur og Hjör- leifs Jónssonar í SkarðslhMð. — Hjörleifur var oddviti sveitar- innar um áratugasikeið, en Giss- ur bróðir hans í Drang'shlíð hreppstjóri. Skiptu bræðurnir þannig með sér verkum og veittu sveit sinni ianga og far- sæla forystu. Jón Hjörleifsson tók að erfðum góða hæfileika, prúðmennsku og samvizkusemi. Hann naut alimenns trausts og virðingar í sveitinni og annars staðar, sem hann var þekkfcur. Jón var greindiur vel, en naut ekki langrar skólagöngu. Hann var eigi að siður vel menntaður, vel lesinn og fróður. Hann var minnugur og rökfastur í hugs- un og máli. Reikningsmaður var hann ágætur og hafði sérstak- lega fallega rithönd. Hann skrif aði gott mál og rétt, lífct og háskólakennari í íslenzku. Jón var á margan hátt list- rænn og vel hagur. Hann hafði mikið yndi af söng og spilaði á orgel. Hann var forsöngvari og organisti í Eyvindarhóliakirkju í nær fimm áratugi. Jón ólist upp við vetnjuleg sveitastörf og stundaði sjóróðra frá Eyjafjalda- sandi og í Vestmannaeyjum. Frístundimar notaði hann til lestrar og sjálfsmenntunar. — Mörg opinber störf hlóðust á Jón í Skarðshlíð. Hann var odd- viti A-Eyjafjiallahrepps í meira en 30 ár og var í sveitarstjórn enn lengri tíma. Símstöðvar- stjóri var hann í mær hálfa öld og útibússtjóri kaupfélagsins Þórs í 18 ár. Mörg fleiri störf hlóðust á Jón í Skarðshlíð. Má m. a. nefna störf í sáttanefnd og skattanefnd, stjómarstörf í búnaðarfélagi sveitarinnar, um- boðsstörf fyrir Brunabótafélag íslands og Fhigfélag Islands. Einnig var hann í sýslunefnd í nokikur ár. . Jón i Skarðshlíð leysti öll störf wel af hendi og vann allt, sem honum var til trúað af vandvirkni og kostgæfni. Jón kvæntist eftirlifandi korau sinni Guðrúnu Sveinsdóttur frá Sel- koti í A-Eyjafjallahreppi árið 1923. Hann mat mjög mikils konu sína og lét sér ávallt sér- staklega annt um heimilið og fjölskylduna alla. Börn þeirra hjóna eru 8, tvær dætur og sex synir. Eru þau öld mannvænleg og nýtir þjóðfélagsborgarar. — Er önraur dóttirin búsett í Vífc, en hin, ásamt 3 bræðrum í Reykjavíik. Tveir bræðranna eru búsettir í Skarðshlfð og einn á HRlu. Hjónin í Skarðshlið voru bamanraa, eða til ársims 1944, en þá tók einm sona heranar, Si'gur- jón og kona hains, Anna Bene- difctsdóttir, £rá Stóra-Múl'a, í Saurbæ, vlð jörðinni. Árið 1949 fluttíist Salóme til Reykjavífcur og átt'i þar heiima tii ævdiloka. Eftir að suiður kom, bjó Salömie mieð yragstu börmiuraum ag hafði þau hjá sér á meðam þau þumftiu þess með, en þegar hún var orðin ein bjó hún leragst af að Auistiurbrún 6 í ágætri íbúð með öllum nútimaiþægiradum. Það var samstiiltur hugur aMra bama hannar að láta fara sem bezt um hana og gera allt fyrir bana, er þau héldiu að henrai væri að skapi. Um áramótin síðustiu flutti Salóme til yngsta sonar sinis, Kristjáns, og konu hanis að Lindarfilöt 49, Garðahreppi, og hjá þe'm dvaldi hún þar til hún veiktist í marz sl. og fór í sjúkra hús, en þar lézt Salóme 29. júlí sl„ svo sem áður greinir, 82ja ára að aldri. Salórrae var gæfurraararaeskja þótt lifsiskeið heraniar rynind ekki til enda án brotsjóa. Hún var ávallt samhent, góðviljuð og gestrisin. Skarðshlíð er í þjóð- braut og þar oft gestkvæmt. — Heimilið stjóð jafnan opið fyrir gestum, sem áttu erindi við hús- bóndann eða höfðu þörf fyrir hressingu og hvíld á löngu ferðalagi, sérstakiega áður en bifreiðar komust i alrraenna notk- un. Mörgum þótti gott að leita ráða hjá Jóni í Skarðsihlið. Hann var hjálpfús, ráðhollur og hafði mitola samúð með þeim, sem í erfiðlsikum áttu. Vinsældir Jóns voru almenne.r og óvenjulegar, þegar litið er yfir heildiraa og lengri tíma. Hann var einróma valinn til fjöldamargra trúnað- arstarfa, sem hann gegndi með sæmd á löngum starfsferli. — Störf'n mörgu og umfangsmiklu varð hann að vinna að mestu, þegar venjuilegu dagsverki var lokið. Jón tók við búi föður sins í Skarðshlíð árið 1924. Vinn- aii við búskapinn varð að ganga fyrir til þess að búið gæti gefið fjölskyldunni ldfsviðurværi. — Hann mátti því ekki vanrætoja búskapinn vegna annarra starfa nær ólaunaðra, sem á hann hlóð ast. Opimberu störfin varð að vinraa aukalega, þar sem þau voru yfirleitt ólaunuð. Jón í Skarðshlið er horfinn af sjónarsviðinu eftir starfssaiman og árangursríkan vmnudag. — Hann tók virkan þátt í uppbygg ingu og framförum i byggðar- lagirau og þjóðfélaginu. Jón í Skarðshlíð var hamingjiusamur í Mfinu og sáttur við alla. Hann sá mikiran og farsælan árangur af lífsstarfinu. Hann hafði veitt fjölda samferðarmanna aðstoð á laragri Mfsleið. Hann ikom stór- um bamahópi vel til manns og sá margar óskir símar rætast. Nú, þegar Jón í Skarðshlíð er failinn frá, munu margir minn- ast hans með þatoklátum huga. Minningin um mætan og góðan mann mun lengi geymast meðal vina hans, sem eftir lifa. Korau Jóns, börnum og öllum vamda- mönnum skal vottuð ynnileg samúð. Ingólfiir Jónsson. hetja, sem bognaði ekki fyrir stormum Mísinis. Hún eiignaðist ágætan mann, átti iraeð horaum 10 myndariieg og vel gefin böm, hélt góðri heilsu alia ævi og um- vafin umhyggju bama s'nraa, sem tenigdabama til hinzta sólarlags. Öll lifa börnim móður sín.a, raema elzti soniurinn, Friðgedr kennari, sem fórst af slysförum í rraaí 1952, rúmleg'a þrítugur að aldri frá korau og 4 börnum. Var bann harmdauði öllum er til hans þefcktu, erada hiran mesti efnis- rraaður. Hin eru taldn í réttiri röð eftir aldri: Iraguinn, Gesituir, Siig- urjón, Kristinn, Jóíiríður, Ólöf, Baldur, Ste'nar og Kirtsitjám. öll búa börnin í Reykj'aivík ag næsta nágrenni raema Iragunn, sem býr í Stýktoishólirai. Niðjar Salórrae eru orðnir 72, 41 barnabarn og 31 barnabam ab arn. Kynrai otokar Salóme hófuist skömmu eftiir að hún fliuttist að DagverðamesseM 1922, en þá var ég eran í bemsfcu en hún orð- in fuillmótuð og notokuð Mfsneynd móðir. Um persónuleg kyrani var því nauTraast að ræða fyrsit i 'Stað. En þeigar ég fór að stálpast var ég, sem og sysittoini mín tíðir igestir á beimáiM þeiirra hjóraa að Dagverðamesseli og sdðar Sve'nsstöðum. Þangað var ætíð gtott ag gamiara að koma hvenær, sem að gairði bar, sötoum glað- værðar, jafnt foreldra sem baima og vimtgjaim'legs vi'ðmóts. Góð vinátta var á milM beimil'anna í Hrappsey og Dagverðamesseld. Salóirae og Sve'nn voru ákaflega vel kyrarat af sveiituougum s'imum sem og öðrum er þeim kyrantust/ erada voru þau bæði hjálpsöm, greiðviki'n og gesiris'n. Þrátt fyr ir verulegan aldursmun tóbst snierrama góáp vinátt a með oktour Sveimi, sem hélzt á meðan báðir lifðu. Salóme var mörgium góðum kostum búin. Að ytra útliti var hún há og gröran, frið oig aðiað- andi. Bn hún var annað og meira en eintómt útlitíð. Hún hafði miifc inn og góðan manm að geyma. Hún var fyrst og fremst hjanta- hlý, trygiglynd og góð kona. En vafalaiU'St rís hún þó hæst i minin- i'ragiunni sem móðir. Til himztu sturadar var hún dáð og elsfcuð af bömium sinuim. Svo virðist mér sam börn heraraair, barna- börn, sem og aðrir ættiragjar og venzliafólk, mumi eiiga í hjarta sin,u myrad af herani, svo bjarta oig kæra, að ekfei g&tí máðst. I dag fer fram kveðjuathö&i um Salórne frá Foss vogski'rkju, en að henni lokinni verða járð- nesikar leif ar heraraar ffluttar vest- uir i sveitina heranar kæru, þar sem hún ól bömin sin, stairfaðd og lifði sín beztu maraindómsár. Hún verður lögð til hiinztu hvilu v ð hlið mararas sins i Dagverðar- neskirkjugarði á morgun. Ég þakka Salóme fyrir góða og laraga vimiáttu, ásarmt marghátt- aðri velvild mér og miraum til harada. Inmiileg'a samúð votta étg börn- um henraar og öðrum ástviraum. Friðjón Júlíusson. TRÉSMÍÐA VERKFÆRI JÁRNSMÍÐA VERKFÆRI VIÐGERÐA VERKFÆRI SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFELAGA @ Innflutningsdeild SAMBANDSHÚSINU RVÍK, SÍMI 17080

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.