Morgunblaðið - 11.09.1973, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.09.1973, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGU'R 11. SEPTEMBER 1973 Bikarkeppni KKI: KR-INGAR KOMNIR — leika á móti Val eða ÍS Valsmenn skora körfn í leiknum við Ármann á sunmiilaginn. KR - UMFN BIKARKEPPNI KörfnknattleikB sambandsins hófst si. laugardag, •g fyrsti leikurinn var leikur KR gegn UMFN. KR-ingar sigr- iniðii með 86 stigum gegn 72, eftir mikia keppni iengst af. Leikur- Inn var sá bezti í 1. nmferð keppn ímnar, mikil keppni og oft á tíð- um aligóðir kaflar hjá liðunum. Ef draga má áiyktun af þessum leik, þá er greinilegt, að Njarð- víkiirliðið verður sterkt í vetur, ®g þrátt fyrir að David Devany muni bráðlega yfirgefa liðið, spái ég því velgengni. Það eitt að þeir geta spilað sína heimaleiki í hinu nýja glæsilega iþróttahúsi í Njarðvík, ætti að tryggja þeim nokkra sigra á vetri komanða. KR-ingar mættu til leiksins með sama lið og í fyrra, en þrátt íyrir það áttu þeir i hinu mesta basii með UMFN. Bæð; vár, að sóknarleikur þeirra 1-3-1 gafst að mímu áliti illa í þessum leik, og hitt, að Njarðvíkingar áttu ekki i mikium erfiðleikum með að komast gegnum maður gegn manni vöm-KR. Njarðvíkingaf höfðu nær allt- ef frumkvæðið i fyrri hálfleik, en munurinn i stigum varð aidrei meiri en fjögur stig, og þess á milli tókst KR að jafna. Jafnt var 19:19 um miðjan hálfleikinn, siðan var jafnt 31:31, og stuttu fyrir leikhlé 37:37. En þeir Brynj er Sigmundsson og Einar Guð- mundsson löguðu stöðuna fyrir UMFN þannig, að í hálfleik leiddi UMFN með 43:38. KR-ingar breyttu um vamar- aðferð eftir hálfleik og tóku að leika svæðisvörn. Einnig kom mun meira bit í sókn liðsins. Þeir skoruðu 13:4 á fyrstu fimm min. hálfleiksins og voru þvi komnir i llorystu 51:47. Þessi munur hélst á liðunum allt þar til 5 mín. voru eftir, en þá tóku KR-ingar af skarið og tryggðu sér öruggan sigur, 86:72. Tveir menn áttu öðrum frem- ur góðan leik hjá KR. Birgir Guð hjömsson og Hilmar Viktorsson voru langbeztu menn liðsins, en styrkur liðsins liggur ekki hvað sfizt í mikilli breidd. Þannig var erfitt að greina það að neinn ann ar skæri sig úr hvað getu snerti. — Greinilegt var að svæðisvörn- in hentar iiðinu mun betur en maður gegn manni, a.m.k. á með Bm æfing liðsins er ekki meiri en nú er. Ég hef oftsinnis rætt það að UMFN-liðið þyrfti að fá mun meira skipulag í sóknarleik sinn, og er þetta aitriði enn ekki í nægi iega góðu lagi hjá liðinu. Þó gera leikmenn liðsins meira að þvi að ®ð hjálpa hver öðrum, t.d. með „skríningum" og er það vel. — En með betri aðstöðu mun liðið batna, og leikmenn eins og Brynjar, E.nar og Gunnar Þor- varðsson eiga að geta náð góð- um árangri. Birgir Guðbjörnsson skoraði mest fyrir KR 26 stig, og Brynj- ar Sigmundsson jafnmikið fyrir UMFN. ÍS — Snæfell L.EIKUR IS og Snæfells (Stykk- lshólmi) var sá slakasti í leikj- nm Bikarkeppninnar um helg- ítííi, og greinilegt að þessi lið standa hinum langt að baki í dag. Maður átti þó von á mun meiru frá þeirra hendi, sérstaklega frá Snæfelli, sem hefur nú nokkuð áiitlegan hóp leikmanna innan sinna vébanda. En það ber að taka tiilit til þess að þeir hafa ekki byrjað æfingar af neinni aJvöni enn, og svo vantaði þá Magnús Valgeirsson sem var veikur um helgina. Skemmst er frá að segja, að lélegt lið Is (án Bjama Gunnars, Jóns Indriðasonar, sem geng- inn er yfir til lR að nýju, og Stefáms Hailgrímssonar s>ém horf ið hefur til sinna gömiu félaga i KR) hafði frumkvæðið aiian leikinn að undanekildu því að Snæfell komst í 2:0 í byrjun. Það var aldrei n-eitt skemmtilegt við þennan leik, og bezt að afgreiða hann i sem stystu máii. Staðan var 26;21 í háifleik fyrir ÍS og lokatöiur urðu 68:44. Ekki trúi ég öðru en Snæfelis- liðið eigi eftir að gera það gott í II. de ldinni í vetur, þótt ekkert hafi þeir sýnt í þessum ieik sem gefur tiiefni tii siikra ályktana. Lið með leikmenn eins og Einar Sigfússon, Magnús Vaigeirsson, Sigurð Hjörleifsson, Kristján Ágústsson o.fl. verður ekki sigr- að svo auðveldlega þegar það verður komið i æfingu. Lið ls heíur eins og fyrr sagði misst tvo leikmenn frá í fyrra, en í þeirra srtað kemur gamail fé lagi Jóhann Anderssen tií baka á ný, óg styrkir iiðið trúiega. Ég þekki liðið fyrir mun betri körfu bolta en það sýndi að þessu sinni, og ætla að þeir geri mun betur fljótiega. Steinn Sveinsson sköraði iang- mest fyrir IS, 22 stiig, en Kristján Ágústsson mest fyrir SnæíeH, 17 stig og Einar Sígfússon 12. ÍR - UMFS ÍSLANDSMEISTARAR fR áttu í hinu mesta basti með Borgar- nesliðið ■ 1. umferð Bikarkeppn- innar. Þeim tókst þó eftir mikla baráttu að sigra með 66 stigum gegn 55, eftir að jafnt hafði ver- ið í hálfleik, 32:32. Það segir sína sögn um ástand ið hjá ÍR, að aðeins einn leik- maður sem var í byrjunarliði þeirra í fyrra, lék nú með, og er þetta alit mikil blóðtaka fyrir liðið að missa nær allar sinar „stjörnur" samtímis. Vonandi eigum við eftir að sjá leikmenn eins og Agnar, Birgi og Anton á ný með í vetur, en þeir eru allir toppmenn i íslenzkiim körfu- knattleik í dag. Þessi leikur var fremur siakur, og fátt gerði hamn skemmtiiegan á að horfa, ainnað en það hversu jafn hann var. Borgarnes komst strax í 8:2, etn þeir bræður Kristinn og Jón í ÚRSLIT Jörundsson jöfnuðu í 10:10. Síð- an var leikurinn jafm allt fram i síðari hálfleik, en þá upphófust sviptingar mikiar. Borgames skoraði þá 9:2 á fyrstiu mín. hálf- leiksims, en ÍR svaraði með 8 stig um. Á næstu mím. leiksins var gert út um leikinm, en þá skoraði ÍR grimmt á meðan Borgnesimg- ar gerðu líitið til að svara fyr r sig. Þar með náðu ÍR-ingar þeirri forystu, sem nægði þeim til sig- urs. Jón Imdriðason skoraði mest fyrir ÍR, 22 st g, og Bragi Jóns- son 17 stiig fyrir Borgames. Valur — Ármann VIÐSKIPTI Vals og Ármanns í Bikarkeppninni um helgina voru ail söguleg. Liðin léku sam- kvæmt drætti í 1. umferð og sigr aði þá Ármann nokkuð auðveld- lega afar lélegt lið Vals. Stuttu eftir leikinn barst kæra frá Val, og var sá hluti hennar sem merkt, nr var nr. 1 svohljóðandi: „4 leikmenn úr 2. fi. á fyrsta ári léku umræddan leik með Ár- manni.“ Nú er skýrt tekið fram í regl- um K.K.Í. að aðeins tveir leik- menn á fyrsta ári i öðrum fl. megi leika með m.f!., svo flestir vom á því að Vahir væri þarna með unna kæm. Dómstóll K.K.I. kom saman strax á siinnudagsmorgun, og afgreiddi hann kænina stnttu áður en undanúrslit áttu að hefj- ast,. Kom úrsknrður hans mörg- um á óvart, en hann var á þann veg að leikurinn skyldi endurtek inn. Liðin léku svo á ný þá strax, og sigraði þá Valur með 66:63 eft ir hörkuibaráttu, og var greini- legt að ekki ríkti nein vínsemd með liðunum. Lenigi vel leit úit fyrir að Ár- mann myndi endurtaka siguainn frá deginum áður. Þeir byrjuðu mun betur, og höfðu yfir 20:12 u.m miðjan fyrri hálfleikinn. Ein með mikilli harðneskju tókst Val að jafna og í hálfleik var staðan 28:28. Gífurleg barátta var í siðari hálfleiknuim, og vair greiniJegt að bæði liðin ætiuðu sér sigur. Oftast höfðu Valsrnenn yfirhönd ina, og svo fór að þeir sigruðu með 66:63. Þeir komu svo sannariega við sögu ungu mennirnir hjá Ár- manni í ieikjum helgarinnar. — Ekki aðeins það að þeir væru kærðir fyrir að vera með, heid ur hitt að þeir sýndu mjög góð- an leik, mun betri en svo ungir piltar hafa sýnt hér lengi. Simon Ólafsson t.d. aðeins 17 ára, var bezti maður iiðsins í leikjunu'm þótit ungur sé. Þar er komínn fram á sjónarsviðið piltu^, sem á eftir að verða okkar landsiiðs- miðherji í framtíð'nni, á þvi leikur ekki nokkur vafi. Einnig er Guðsteinn Ingimarsson mjög athyglisverður bakvörður. Valur teflir fram sama iiði og í fyrra að því undanskildu að Kári Mar- íasson var ekki með þeim nú og ekki heidur Jens Magnússon nema fyrri ieikinn. Vaisliðið stefnir greinilega í rétta átt, og er að verða topplið. En hvað höfðu forsvarsmenn liðanna að segja um kærumáld'ð: Helgi Helgason form. Körfu- knattleiksdeildar Ármanns: „Þessi kæra kemur úr hörð- ustn átt. Valur hefur oft á und- anförnum ámm verið með ólög- iegt lið a.f sönui ástæðum og við nú. Þeir hafa m.a. leitað tii okk- ar og við höfum ávallt samþ.vkkl að þeir iékju þannig. Við börð- umst siðan hetjulega við þá í sið ari leiknum. Óiafur Thorlacius, þjálfauri Vals: „Þeir bnitu reglur, og að sjálí- sögðu mótmæltum við þvi. Við höfum að vísu spilað með élög- legt lið áður vegna þess hve ung- ir leikmenn okkar hafa verið, e** við ieituðum ávallt samþykkís mótherjanna fyrirfram," sag®* Óiafiir aðspurður. KR - ÍR FYRRÍ ieikurinn i iindanúrsUt- um Bikarkeppni K.K.Í. var leík- ur Bikarmeistara KR gegn fsr landsmeistnrum ÍR. Sannkaiiað- ur meistaraleikur hinna tveggj* risa i ísl. körfuknattieik á und- anförrmm ánim. KR-ingar sigt' uðu, og eru þvi á góðri leið jweð að verja titil sinn sem þeir haí® haft í þessari keppni frá byrjnn hennar. Ekki var þessi leikur þó neitt sérstakur hvað gæði snerti, og er langt síðan ÍR og KR hafa leiW® jafn lélegan leik innbyrðis. IB tefldi fram nánast b-liði sínu. Að I visu lék Þorsteinn Hallgrímsson með liðinu, og einnig Kolbeínn Kristinsson, en aðrir leikmenn eru í dag mun minni nöfn. KK va,r með sama lið og gegn UMFN nema nú var Gunnar Gunnars- son einnig með. KR hafði ávallt fruim'kvæðð í leiknum sem ieikinn var fyrir framan heldur áhugalausa áhotrf endur, og þrátt fyrir að þeir væru betri aðili leiksins leng&t af voru þeir ekki góðir. Þeirn tókst að komast í 11 stiga f°r" skot í fyrri hálfleik, en í hálfleik var staðan 30:24. Fljótlega i síðairi hálfleikritirn jafnaði ÍR og var jafnt á 7. mSn- 40:40. Þá komst KR yfir á nýi og var yfir allt til loka. Lokatöl- ur urðu 71:64. Guttormur Ólafsson bjargaði KR í þetta skipti með frábærum leik. Hittni hans var mjöig góð S síðari hálfleikmum þegar mest reið á. Að öðru leyti var liðið jafnt og erfitt að gera upp & mill'i leiikmanna. Þorsteinm var beztur lR-iniga» sérstakleiga i vörainni þar sern hann var mjög góður. Sóknarleik ur hans var hins vegar ekki mjög árangursríkur og v@r greiniiegt að hanm er ekki í m>k ilffi æfimgiu nú. Jón Indriðasom átti góða kafla í ieiknum en gjörsamlega úr sambandi þe®s ^ milii. Þorsteinn Hailgrímsson lék nú með ÍR-liðinu og gerði margt iaglega. Þarna skoraði hann körfu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.