Morgunblaðið - 18.09.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.09.1973, Blaðsíða 1
36 SÍÐUR og 8 SÍÐUR ÍÞRÖTTIR tbl. 60. árg. ÞRIÐJUDAGUR 18. SEPTEMBER 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Svíþjód: Nýjar kosningar líklegar Jöfn þingsæti eftir ^sispennandi tainingui □ Sjá greinar á bls. 30. Q Stokkhólrrvi, 17. september. — AP-NTB SVO virtist, sem hin æsispennandi kosninganótt Svía ætíaði aldrei að enda, en að lokum lágu úrslitin fyrir. Jafnaðar- 1*lehn og kommúnistar höfðu fengið 175 þingsæti og borgara- Öokkarnir þrír 175. Svíar voru scm sagt enn verr staddir en %rir kosningarnar, hvorugur aðili bafðj fengið meirihluta í ^*Mginu. Þetta varð Ijóst seint í dag, en fram íil þess hafði v«rið talið að sósíalistaflokkarnir hefðu naurnan meirihluta. þetta fréttist hafði Morgunblaðið samband við Hrafn ^"Hnnlaugsson, fréttaritara sinn i Stokkhólmi og fer frásögn ^ans hér á eftir. , 'jfTiesitir voru famir að trúa að jafnaðaonenm og kwnm- ni®tar hefðu tryggt sér twegigja J^ngsæta meiri'hliuta i sænsika *>ltrtginiu og hkitfölliin yröu 176 ®f®'n 174, þegar nokkur ótalin *®nkjörstaðaatíkvæði bneyttu 7tlJ'n<ti!iega st.öðinn'i. Endanleg koBminganna eru 175 þing- 8r-gn 175. Swiar haifa löngum giert sér fyrir, að óhæft væri að J ‘ui þingmainma stæði á jafniri a 11 °g saimiþykktá þimgið á sið- ar’ tiillögu um stjórnarskrár- , /timgu, þar sem gert er ráð tr fækkun þimgmanna um j n> Þammig að þeii’ verði 349 á«t °g ekiki giet'i myndazt f, Þ®1' s'!m tvær hnifjaímar jj'Hkdm nýtur bftn'1’ en ^ veröa lög þarf þ, n samþykki tveggja þimga. ^ sannast nú, að þörf hefði á þessari hreytimgu fyrr. . .tjeysfet ekki sá hmiútuir, sem er ieni f> fljótlega, má trú lga búast við þimigikosmiimg'um ^ kwjg'ar standi í jámmum. Til- srtuðnings allra stráx í byrjum næsta árs, að því ea' hiaft er eftir formönmium borg- arfloíkkamma." Eftir er að telija uim 50 þúsumd U'tiamlkjörstaðaiartlkvæðii og er ekiki gierrt ráð fyrir að þvi ve-rði lokið fynr en á miðvi'kudag. Hins veg- ar er rtaiið ói'íklegt að þaiu eigi eítir að bmeyta nokikru. Yfirleitt hafa borgairaifloikkarnir femg'ið flieini utamíkjönstaðaajtkvæði, em það mymdi eiklki b'i-ey t a neimu mú, þvi að til þesis yrð>u þeir að fá 80—90% utamkjörsrtaðaartkvæð- anma. Plest bsmdár því tií að Paime Framhald á bls. 20 Foi-menn borgaraflokkanna í sjónvarpsviðtali i gær. Frá vins ri Thorbjörn Falldin formaður MiSflokksins, Gösfa Bohman formaður Hægriflokksins og G unnar Helen formaður bjóðar flokksins. Rannsókn þingmanna loklö: NATO aldrei nauðsynlegra Lomdon, 17. september AP. I meiri nú en nokkru sinn fyrr NEFND vestrænná þingmanna þrátt fyrir vaxandi skilning í hélt þvi fram i dag að þörfin á sambúð austurs og vesturs. Atlantshafsbandalaginu væri I Nefndin komst að þessari nið- Karl Gustaf Svíakonun° jjýr konungur hylltur: ur hylltur fyrir framan konungsliöllina í Stokkhólmi í gær. ui'stöðu eftir tveggja áma könnun á samskiptum aðildarlandanna og þróuminni i batnandi sambúð vestrænna og austrænna rikja. Formaður nefndarinnar, Jacob Javits, öldungadeildarþimgmaður repúblikana frá New York, sagði að viöhalda yrði herstyrk Banda rikjamanna i Evrópu óbreyttum í aðalatriðum svo að umnt yrði að fyligja óbreyttri stefnu gagn- vart austrænum ríkjum. Mike Mansfield, foringi meiri- hluta demókrata í öldungadeidd bandaríska þingsins, ieggur inikla áherzlu á að fá samþykkt frumvarp um fækkun i 300.000 manna herliði Bandaríkjanna í Evrópu. Þetta hefur vakið áhyggjur i NATO-löndum, en Nixon forseti hefur hvað eftir annað f uilvissað þau um að hann muni berjast gegn hvers konar einhliða samdrætti Bandaríkja- manna svo framarlega sem þau auki sjáif framlög sin tiS land- varna. Javits nefndi niu ástæður þess að nefndin, sem er köUuð ni>u landa nefndin, teldi „bandalagið nauðsynlegra en nokkru sinni": • Það er fuUtrúi sameiginiegr ar menningararfleiðar — frelsis einstakiingsins, lýðræðishuig- mynda og réttarríkis. • Á landamW'um Vestur-Evr- ópu og þar með Bandaríkjanna er teflt fram óhóflega fjölmennu herliði Sovétríkjanna og Varsjár- bandalagslandanna og það stofn- ar öryggi alls bandalagsins í hætrtu. • Innrás Rússa í Tékkóslóv- akiu 1968 gæti endurtekið sig annars staðar. • Rússar hafa ekkert gert til að afneita þeirri kennimgu Leon- ids Brezhnevs flokksforingja að valdhafarnir í Moskvu hafi rétt til afskipta af innanríkismálum sósií'alistarikja. % Jafnræði, sem hefur náðst mi'Mi Bandarikjanna og Sovét- rikjanna í kjarnorkuvopnum hefur undirstrikað nauðsyn þess Framhald á bls. 13 Hinzta ferð Gustafs Adolfs konungs í dag ---:-------------□ greinar á bls. 16—17. —---------------□ Stokkhólmi, 17. sept. »íistantb-ap ~ Gústafs VI AdoMs Svíakonungs, scm lézl í Ilais- ingborg á laugardagskvöld, verður flult á morgun til Stokkhólms. ÍJtför hans vcrður gerð þriðjudagimn 2,5. september frá dómkirkj- umii í Stokkhóhni. l>rir synir hins látna kommgs, Bertil prins og greifarnir Carl •Toba.il og Sigvard Bemadotte, Framhald á bls. 20 SEXBURAFÆÐING Demver, Colorado, 17. sept. AP UNG hundarísk kona fæddi sexbura i Denver Colorado í dag og heilsast móður og börnnm vel. Börnin, l'jórir tlrengir og tvær stúlkur fæddust 6 vikum fyrir tím- ann og voru fimm barnanna tekin með keisaraskiirði. Að sögm lækma eru börniin frá 8 upp í 12 mer'kur og hefur dkki þurft að setja þau í súrefniskassa. Konan sem heitir Eugene Stanek er gfcflt endurskoðanda og eiga þau einn sorn fyrir 4 ára. Lækinar vissu fyrir nok'kr- uim viikum að frú Staniek gentgi mieð sexbura og liá húm í sjúikrahúsi fká þeim tlma og þar till fæðingin vár sett aí stað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.