Morgunblaðið - 18.09.1973, Blaðsíða 7
MORGUN’BLAÐIÐ
ÞRTÐJUDAGUR 18. SEPTEMBER 1973
7
Víkingar ráða erlendan
þjálfara og sækja um
íþróttasvæði í Fossvogi
VÍKINGAR sigruða sem kunn-
ugt er nieð nokkrum yfirburð-
l'nt í annarri deild og Ieika því
í 1. deild naesta keppnistimabil.
A sunnudaginn ræddi Morgun-
blaðið við Jón Aðalstein Jónas-
Son formann Víkings. Sagði Jón
Aðalsteinn meðal annars að Vík-
'ngar væru nú að leita fyrir sér
nieð erlendan þjálfara og liefðu
&óðar vonir með að annaðhvort
Ungverskur eða enskur þjálfari
féðist tii félagsins næsta sum-
ar,
— f>að verður allt gert til að
fó góðan erlendan þjálfara næsta
sumar, sagði Jón Aðailsteinn,
bæði til að þjálfa meistaraflokk-
inn og tiil að ieiðbeina öðrum
Þjálfurum félagsins. Það má eng
inn álíta að við séum óánægðir
með Theódór Guðmundsson og
Pétur Bjarnason, sem þjálfuðu
Víkingsliðið í sumar, þeirra
verkefni var að koma liðinu upp
I 1. deild og það gerðu þeir með
g'læsibrag.
— Verða einhver manna-
skipti hjá Víkingum næsta sum-
ar?
— Ekki er mér kunnugt um
Það, að vísu eigum við marga
efniiega leikmenn í öðrum flokki
sem geta komið til með að leika
tneð meistaraflokknum næsta
surnar Af eldri leikmönnunum
hefur Gunnar Gunnarsson talað
um að hætta, en vonandi verður
ekkert af því, Víkingur hefur
ekki efni á að missa þennan
sterka leikmann, hann verður að
leika með okkur í 1. deildinni.
— Hvað með æfingaaðstöðu
næsta sumar?
— Það er ekki fullákveðið enn
þá hvar meistaraílokkurinn æf-
ir næsta sumar. Þó er líklegt
að við fáum not af tú:\mu á
Korpúlfsstöðum. eða þá við
reynum að fá aðstöðu að Varmá
í Mosfellssveit. Ég tel ólíklegt
að nýi grasvöllurinn í Laugar-
dal verði kominn i notkun næsta
sumar, en ef svo verður þá höf-
um við þegar fengið vilyrði fyr-
ir afnotum af þeim velli.
— Víkingur hefur sótt til
borgarinnar um framtiðar-
íþróttasvæði innst í Fossvogi og
hefur sú umsókn fengið góðar
undirtektir, en eins og er þá er
aðstaða Víkings langverst. af
íþróttafélögunum í borginni.
— Ertu bjartsýnn á frammi-
stöðu Víkinga í 1. deildinni
næsta sumar?
Vitanlega er ég bjartsýnn
og ég er i rauninni fullviss um
að Víkingur fellur ekki aftur
niður í aðra deild. Leikmenn
liðsins hafa nú öðlazt talsverða
Jóiiann Einvarðsson, bæjarstjóri í Keflavík afhendir Haí'steini
Guðmundssyni, formanni ÍBK 500 þúsund króna gjöf frá kaup-
staðnnm til knattspyrnumála i Keflavik.
- ÍBK — UBK
Framhald af bls. 4
sterka leikmanm fyrir Blikana
en að sama skapi mikill fengur
fyrir Vatemenn.
t STUTTU MÁLI:
Isftandsmótið 1. deild.
Keflavík 16. september.
Orslit: ÍBK — UBK 4:4 (3:1).
Mörk fBK: Einar Gunnarsson á
34. mín., Gísli Torfason á 35.
mín., Karl Hermann,sson á 36.
•mín. og Gísli Torfason á 74.
mín.
Mörk UBK: Þór Hreiðarsson á
17. og 58. mín., Heiðar Breið-
fjörð á 87. mín. og Óliafur
Friðri'ksson á 88. mínútu.
Áminning: Engin.
Ahorfendur: 1198.
— Tii hamingju
Framhald af bls. 1
honum liði er hann sæi á eftir
knettinum sigla í netið, sagði
harm að þá gripi hann engin
sérstök tilfinning, það væri að-
éins er hann klúðraði góðu mark
tækifæri að tilfinningamar
segðu til sín — og það væru
engar gleðitilfinningar.
Alls voru átta Keflvíkingar
valdir í landsliðið á sumrinu og
léku fjórir þeirra alla sjö lands-
leiki íslands á árinu. Án efa hef
ur það komið niður á liði þeirra
hve mikinn tíma þeir voru frá
æfingum. Sást það 1-íka greini-
lega á leik ÍBK-liðsins seinni
hluta sumarsins. Keflvíkingam-
ir slökuðu þó ekki það mikið
á, að þeir töpuðu leik í deildar-
keppninni, Islandsbikarinn var
örugglega þeirra og strax í vor
tryggðu þeir sér bæði sigur í
iitlu bikarkeppninni og meist-
arakeppni KSÍ. Sigurlaununum
í bikarkeppninni „stálu" Fram-
arar hins vegar frá þeim í úr-
slitaleiknum i síðustu viku.
Keflvikingar urðu nú Islands-
meistarar í fjórða sinn, fyrst
urðu þeir meistarar 1964, þá
1969 og árið 1971 sigruðu þeir
Vestmannaeyinga í úrslitaleik.
Grétar Magnússon, Karl Her-
mannsson og Jón Ólafur Jóns-
son eru nú fjórfaldir Islands-
meistarar með IBK, því þeir
hafa leikið með ÍBK-liðinu frá
því 1963.
leikreynslu og þeir hafa allflest-
ir leikið tvö sumur í 1. deild'nni.
Þeir hafa tvisvar sinnum orðið
að bíta í það súra epli að falla
niður í aðra dei'ld. Næsta sum-
ar verður ekkert til sparað. —
.Víkingur skal verða fyrir ofan
miðju í 1. deildirmi.
-— áij.
Cryuff fer
veí af stað
HOLLENZKA knaitlhspyrnustirn-
ið Johann Cryuff fór vel af stað
er hamn iék sinn fyrsta leik með
spæniska liðinu Barcek>n'a. Leik-
urinn var við belgisiku meistar-
ana Brugge og sigruðu Spán-
verjar með miiklum yfirburðum,
sex mörkum gegn engu. Sjálfur
skoraði Cryuff tvö markanna,
en átti stóran þátit i nokkrutn
himna. Segja má að Cryuff hafi
í þessum fyrsta leik sínum spil-
að sig iimn í hjörtu fylgiismainna
Barceiona, en alls voru 90 þús-
und viðstaddir þennan leik og er
það mesfca aðsókn að vmátituleik
hjá Barcelona. Fyrir að undirrita
samnánig við Barcelona fékk
Cryuff hátt í 200 milljánir kr.,
en á fyrsta leik harns tóku Spán-
verjamir um 40 miWjónir í að-
gangseyri, svo varla verður Jo-
—- Ég er ánægður með Is-
landsmótið sem nú er lokið,
sagði Guðni Kjartansson fyrir-
liði ÍBK og landsliðsins eftir leik
ÍBK og Breiðabliks og síðan
hélt Guðni áfram: — Ég hef þá
trú að við getum gert enn bet-
ur næsta sumar og ég er bjart-
sýnn á að við gerum það
ef allir æfa eins vel og 1 sumar
og hugurinn verður sá sami í
mannskapnum.
Jón Ölafur Jónsson er aldurs-
forseti ÍBK-liðsins, en hann verð
ur 33 ára á þessu ári. Mbl. hafði
fregnað að nú hygðist Jón
leggja fótboltaskóna á hilluna og
spurðum við hann að því á
sunnudaginn: — Ég reikna ekki
með að neitt verði úr því að
sinni, sagði Jón, ég hef enn
gaman af þessu og meðan svo
er, sé ég ekki ástæðu til að
hætta.
Það eru ekki aðeins leikmenn
íþróttabandalags Keflavíkur
sem fært hafa félagi sínu íslands
bikarinn. Áhorfendur úr Kefla-
vík hafa verið öðrum áhorfend-
um tryggari í sumar og fylgt
liði sinu næstum hvert á land
sem er. I gær héldu leikmenn
ÍBK til Skotlands til leiks við
skozka liðið Hiberians i UEFA-
keppninni og með leikmönnun-
um fóru um 200 áhangendur liðs
ins. Vist má telja að róðurinn
verði erfiður fyrir Keflvíkinga i
leiiknum i Skotlandi, en Kefl-
víkingar voru þó fullir bjartsýni
er við ræddum við þá eftir leik-
inn við Breiðablik. Einar Gunn-
arsson sagði m.a.: — Skotarn-
ir hafa átt misjafna leiki upp
á síðkastið og við erum ekki
hræddir við þá. Við munum þétta
miðjuna hjá okkur og' spila upp
á að fá ekkert mark á okkur,
síðan vinnum við þá í R^ykja-
vík. Þessi orð Einars Gunnars-
sonar látum við verða lokaoi’ð-
in í þættinum um IBK sumarið
1973. Iþróttasiða Morgunblaðsins
óskar KefLvíkingum til ham-
inigju með unnin afrek á árinu.
— ái j,
Gunnar Örn Kristjánsson, einn af yngri og efnilegri leikmönnum
Víkings skorar í leik á móti FH í sumar.
Körfuknattleikur:
UBK vann lK
— í keppninni um sæti í 2. deild
FYRSTI leikurinn í keppni milli
þriggja liða um tvö laus sæti í 2.
deild í vetur var leikinn á sunnu
daginn. Liðin þrjú sem keppa um
þessi sæti eru Í.K. (íþróttafélag
Keflavíkur), Breiðablik og UMF
G (Grindavík). Það voru tvö fyrst
töldu Iiðin sem léku fyrsta leik-
inn í þessari keppni, og lauk hon
um með sigri Breiðabliks 62:59
eftir að jafnt hafði verið að venju
legum leiktímá loknum, 54:54.
Breiðabliksmenn sýndu þó
framan af ekkert sem benti til
þess að þeir kæmu til með að
veita Í.K. einhverja keppni. Í.K.
tók forystuna strax, og á fyrstu
7 mín. leiksins náði liðið að kom
ast í 14:1. Þeranan mun hafði
Breiðabiik þó minmkað niðuir í
fjögur stig í hálfleik, 29:25.
Dregið
hjá Haukum
DREGIÐ hefur verið í happ-
drsetti Hauka í Hafnarfirði og
komu vinniragar á eftirtalin núm
er:
1. Sunnuferð til Mallorca á nr.
2324.
2. Myndavél á nr. 297.
3. Armbandsúr á nr. 415.
4. Armbandsúr á nr. 587.
Firmakeppni
Gróttu
FIRMAKEPPNI Grót.tu í kraatt-
spyrnu imnamhúss hefst í iþrótta-
húsinu á Selitjarnarnesi iaugar-
dagiinn 29. septerraber. Keppninnii
verður svo haldið áfram og lok-
ið þrjá næstu surmudaig á eftir.
Keppt verður í riðl'um og leika
sigurvegaramir í riðliuinium síð-
an tiil úrslta um sdgurlaunim. Nú-
veramdii meistari hjá Gróttu er
Kristján Ó. Skagfjörð. Þátttöku-
tiilkynnmgar sendist til Skúla
Júliusisonar, Sköiaibrau't 13, fyrir
20. september nk. ásaimt 2000 kr.
þátttökugjalidi.
— Snillingar
Framhald af bls. 6
var á niununum. Áður en tll úr-
slitaleiksins kom hafði Borussia
lagt að velli F.C. Aberdeen, Skot-
landi, Hvidövre frá Danmörku,
F.C. Köln, Þýzkalandi, Kaisers-
lautern, Þýzkalandi, F.C. Twente
Ensohede frá Hollandi.
Frægasti bikarleikur sem liðið
hefur tekið þátt í er þó senni-
lega leikur þess við ítalska liðið
Inter Milan í Evrópubikarkeppni
meistaraliða 1971—1972. Á heima
velli sinum unnu Þjóðverjarnir
einn stærsta sigur sem um get-
tir gegn ítölskn meistaraiiði, eða
7:1. Þessi leikur rar síðan dæmd
n r ógildur sökum þess að áhorf-
andi henti bjórdós í höfuð eins
af leikmönnum Inter Milan. Fór
því frarn annar leikur og varð
sá jafntefli 0:0, en heimaleik
sinn tuinu svo ftalirnir 4:2,
Það var svo ekki fyrr en undiir
miðjan síðari hálfleiteinm seru
Breiðablik náði að komasst yíir,
enda fóru þá I.K.-menn að tinast
út af með 5 villur hver á fætur
öðrum. Svo fór að leikurinm var
jafn þegar horaum lauk, 54:54 og
þurfti þvi að framjieragja.
Það var strax ljóst að Breiða-
bliiksmeran myndu virana þernnam
leik á framleragirigunm. I.K,-
meran voru orðmir aðeins þrlr
eftir imin á (aðrir komni'r með 5
villur) gegn 5 Blikum. Svo fór
líka, að Breiðabl'ik si'graði 62:59.
Doraald Johannesson (fyrrum
U-landsliiðsmaður) skoraði mest
fyrir Breiðablite 20 stiig og Heligi
Hólm lanigmest fyrir Í.K. 25 stig.
Ekki er hægt að skilja svo við
þeranan leik að mimmaist ekkí á
hina frámuna lélegu vítahittni lið
anna: Alls var tekið 51 víta-
skot i lei'knum, en aðeins 15
þeirra hittu. Þetta er afleitt, og
voru I.K.-meran mun slahari hvað
þetta snerti því þeir hi'ttu að-
ei'ns 16:3.
— Afram Valua
Framhald af bls. 1
góðu kunnir, en þeir dæmdu hér
fyrir nokkrum árum. Carlsson
hefur bæði dæmt hér landsleiki
i handknattleik og knattspyrnu.
Bæði lið eiga reynda menn í
sínum röðum, Ólafur H. Jóns-
son heíur t.d. leikið 51 landis-
leik fyrir Island og Harasii
Sohmidt 76 leiki fyrir V-Þýzka-
land. Leikurinn í kvöld hefst
klukkan 20.30 og verða liðin skip
uð eftirtöldum leikmönnum:
Valur: Ölafur Beneditetsson,
Jón B. Ólafsson, Gunnsteinn
Skúlason, Bergur Guðraason,
Ágúst ögmundsson, Ólafur H.
Jónsson, Stefán Gunnarssom,
Jón Karlsson, Gísli Blöndal, Jón
Agústsson, Þorbjörn Guðmunds
son og Jón B. Pétursson.
Gummersbach: Schlagheck,
Westebbe, Deckarm, Let teiien,
Jel-sch, Glodde, Baumhoer, Kat-
er, Hamann, Hansi Sohmidt,
Feldhoff, Brand, Zay, Kosmeht.
- ÍBV - Valur
Framhald af hls. 5
það með mjög góðum árangri.
Þá lék Halldór Einarsson með
Valsmönnum að þessu sinni og
virðast stöðubreytingar og
mannaskipti Valsmainna engan
enda ætla að taka. Valsmenn liafa
nú notað 24 leikmenn í 1. deilld-
inni og er það meiira en ötl önn-
ur lið nema Breiðablik.
í STUTTU MÁLI:
íslandsmótið 1. deild.
Njarðvík 15. september.
IBV — Valur 1—1 (0—0)
Mark Vals: Hermann Gunnara-
son á 55. mínútu.
Mark ÍBV: Örn Öskarsson á 87.
mínútu.
Gult spjald: Örn Óskarsson ÍBV.
Rautt spjald: Jóhannes Eðvalds
son, Val.
Áhorfendur: 857 (mest börn).