Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						Þriðjudagur  26.  ágúst  1958.
l.lþýSablaBiS
Alþýöublaöiö
Útgefandi:
Ritstjóri:
Fréttastjóri:
Auglýsingast j óri:
Ritstjórnarsímar:
Auglýsingasími:
Afgreiðslusími:
Aðsetur:
Alþýðuflokkurinn,
Helgi  Sæmundsson.
Sigvaldi  Hjálmarsson.
Emilía  Samúelsdóttit.
1 49 0 1  og  1 49 02.
14906                  ^
14 9 0 0
Alþýðuhúsiö
Prentsmiðja Alþýðublaðsins  Hverfisgdtu 8-^10.
S-umri hallar
'NU HALLAR SUMRI, og úr þessu taka menn að hugsa.
til vetrarins. Sumarið hefur í stórum landshlutum verið
erfitt og frer.íur.illviðrasamt, bótt hér við Faxaflóa og um
mikinn hluta Suðurlandsundirlendis hafi verið einmuntíð.
Að norðán og austan berast þær fréttir, að heyskapur gangi
svo iila, að horfur séu á fækkun búpenings þar. Sjómönn-
um og fiskiiræðingum ber saman um, að töluvert síldar-
magn hafi verið í sjónum fyrir Norður. og Austurlandi, og
meira en undanfarin sumur, en veiði hefur strandað á cihag-
stæðu og erfiðu veðri. Þannig hefur þetta sumar verið sum
um gott, svo fátítt er, en öðrum miklu verra en skyldi.
Við árstíðaskipti er eðlilegt, að nokkur reikningsskil
verði í hugum manna. Segja má, að mannkyn ailt eigi
sitt „undir sól og regni", en fáar Þ_óðir eru eins háðar
veðri og íslendingar. Hálfsmánaðar veiðiveður fyrir
'Norðurlandi síðustu vikurnar hefði hafti mikil áhrif á
aifkomu þjóðarbúsins í heild. Að minnsta kosti benda
allar líkur til þess. Þá hefði líka h'orft betur fyrir bænd-
ur nyrðra og eystra. Þótt Islendingar hafi á síðustu ára-
tuguni tekið stór skref í þá átt að vera ekki eins háðir
veðri við öflun heyja handa búpeningi og áður var, er
það samt svo, að enn er vá fyrir dyrum, ef hið stutta
sumar bregst algerlega í einhverjum landshluta. Samt
hefur aukin tækni, f jölbreýttari verkfæri, greiðari sam-
göngur og meiri sarnhjálp oít samvinna gert það að verk-
uin, að nú taka menn fcöldu votviðrasumri með meira
jafnaðargeði en áður.
En þótt síldveiði hafi enn ekki verið svo mikil, að í
meðallagi geti talizt og veður hafi staðið landbúnaði fyrir
þrifum á stórum landssvæðum, hafa mikil verðmæti bor-
izt á land á þessu sumri. Togaraafli hefur verið geysimikíll,
þótt langt sé að sækja, og hefur sá afli skapað ágæta at-
vinnu á mörgum stöðum. Frystihús hafa víðast hvar starf-
að af fullum krafti, og því hafur atvinna í kaupstöðum ver-
ið næg. Fiskverkun og reitavinna var áður Það verkefni,
sem gaf unglingum og konum allnokkuð í aðra hönd dg
veitti þeim tækifæri að verða til gagns við sköpun þjóðar-
teknanna. Enn er þstta svo og nú í ríkara mæli en nokkru
sinni fyrr. í fiskiðjuverum landsins starfa konur og ungl-
in^ar þúsundum saman og taka á þann hátt þátt í öflun
tekna í þjóðarbúið. Og þótt sumt af störfum fólks þetta ¦
sumar hafi skilað of litlu í aSra hönd vegna ótíðar, hefur
atvinna verið svo mikil, að svo að segja allar hendur hafa
verið við störf. Slíkt er í sjálfu sér þjóðargæfa.
En Þegar svipazt er aim í þjóðlífinu á. aflíðandi sumvt
og nokkur reikningsskil gerð í huganum á atvinnu- og
fjárhagssviði, veiða enn efst >á baugi þau sannindi, að
engin þjóð í heimi er eins háð sjávarafla o^ Islendingar.
Því aðeins getum við mætt afleiðingum óhagstæðrar
tíðar til 5ands, að afli verði sóttur í sió. Lítil síldveiði
fyrir'Norð'urlandi í sumar er þjóðinni stór hnekkir eins
og ævinlega, en því aðeins verður sá skaði bættur að
nokkru, að síld aflist í reknet í Ihaust og aðrar fiskteg-
undir veiðist vel. Lán hafa verið tekin erlendis tii stór-
kostlegfar uppbyggingar til lands og sjávar, en því að-
eins er unnt að standa straum a'f þessum íánum, að sjór-
inn verði nægilega gjöfull. Framfarir í landbúnaði, iðn-
aði og öðrum starfsgreiníum á íslandi byggjast því fyrst
og frcmst á öflun verðmæta íúr sjó.
Það ttiefur verið sagt með nokkrum sanni, að ísland væri
harðbýlt land. En slíkt kallar á meiri manndóm. „Þetta
land á ærinn auð, ef menn kunna að nota hann". En
undirstaða landsnytja eru fiskimiðin úti fyrir ströndum
Jandsins, íslenzk fiskimið. Þau gera íslendingum kleift
að lifa menningarlífi. Allt ber að sama brunni: Við hver
árstííðaskipti, hvort sem vel eða illa árar, er þjóðin áþreifan
3ega minnt á Þýðingu fiskimiðanna fyrir alla afkomu
bráð og lengd.
Auglýdð I Álþýðuhhtðirut
*HN'M*«lMiii«<aaRBBa**lll|i>i*BBBa>>i>i><s,ll*l>IIIIIBa,ai"ailMa,ll,aill'',l[l,lll(l''al"
(  llfaLii úr heimi  )
Hafnarborgin
ÞESSI  síðustu átök  á Mið- burt. Og þá er ísrael aftur eitt
vel að slíkt væri óskhyggja ein.
Þeir gera sér fyllilega ljóst.að
syo getur far.ð að þeir verði
þá og þegar að taka mikilvæg-
ustu ákvarðanir. Ef hinir ara-
bisku   nágrannar,   —   Irak,
Saudi-Arabía og arabíska lýð-
veldið  gera  sig  líklega til að
skipta Jórdaníu, — leiga Isra-
elsmenn  þá  að 'hugsa  sér  tiZ
ihreyfings, eða horfa á það að-
gerðariaust  að Nasser fái þar
umráð  yfir  650  km  lo-hg-
um  Jandamærum,  —  aðeins
500 metrum frá ísraelsku þ^ng
húsbyggingunni í Jerúsalem?
Áin Jórdan mundi skapa
imun eðliiegri landamæri og
tryggari en á bökkum hennar
búa nú um 700.000 Arabar. Og
það eru litlar líkur til að ísra-
elsmenn verði ginkeyptir fyrir
lausturlöndum   virðast   hafa síns Lðs og umkringt af ríkjum ZíTílu inn fvrir landa
VPri?i  iinnííiör  mpSal   ArQK=_  A,,^                           ;PV1  a0  Ia  Pa  inn  tVrlr  lancta
verið  uppgjör  meðal  Araba- Araba.
þjóðanna   innbyrðis.   Israels-1  ísrae_smenn hafa aldrei ver
roænn,
og  enn  síður  að
búar hafa ekki gert'annað lV ið  beinKnis'þeirrar  skoðunar f.e3ja Þá br0"' "?eð í*,™. f
isitja hjá og veita athygli rás !,að það væri rétta aðferðin að -
leiðingum, sem það mundi hafa
viðburðanna.  En  þeim  hefur fara að Nasser með bænum og
í alþjóðamálum.
En svo getur líka farið að
ísraelsmenn verði að gripa til
sjálfsvarnarráðstafana. Tilraun
aldrei dul.zt að átökin gætu þlíðu, - - en h:ns vegar álíta
þá og þegar snúizt uppí átök þeir ekki hjrggilegt að espa
milli arabaríkjanna og ísraels. hann  til átaka  að nauðsynja-
Búast hefði mátt við að ísra- Uausu, og þó sízt af öllu að gefa !Þeirra tU hlutleysis getur þá og
:elsmenn aðhylltust að Öllu hoiium txomp á hendi í áróðr- ÞeSar breytzt í hernaðarað-
lleyti hernaðarleg afskiptilinum meðal annarra hlutlausra igerðtr. Og slikt mundi verða
^Breta og Bandaríkjamanna, 'jþjóða í Asíu og Afríku. ísra- Þeim Wóðugri alvara í orðsms
íþar sem þeim var fvrst og ielsmönnum hefur nefnilega íyllstu merkingu, en til dæm-
íremst beint gegn sömu öflum orðið talsvert ágengt að undan is Bretum og Bandankjamonn-
og þeim, sem andstæðust eru Æörnu hvað það snertir að afla um-
ísrael,  —  eða þjóðern.shreyf- 'sér vináttusambanda, ekki að-1  Það  er  því  skiljanlegt  að
ingu Nassers. En þetta hafa
ísraelsmenn ekki gert. Þeir
'hafa  eftir  mætti  revnt  að
e:ns við vestrænar þjóðir held- ísraelsmenn séu dálítið tor-
ur og nýríkin í Asíu og Afríku, tryggnir gagnvart utanríkis-
eins og Burma, Ceylon og málastefnu Breta og Banda-
halda sér hlutlausum, þótt ekki 'Ghana. Og öll þessi ríki hafa ríkjamanna. Og um leið eiga
sé unnt að segja að það hafi einmitt sún:zt ákaft gegn þess- þeir örlög sín að miklu leyti
tekizt að öllu leyti.           ium afskiptum Breta og Banda- undir  aðgerðum  þeirra.  Isra-
ríkjamanna.                 jelsmönnum er því mest í mun
Hvað verður svo þegar Bröt að deilan í Jórdníu leysist
ar fara frá Jórdaníu? Þess er þannig að þeir þurfi ekki að
víða spurt og þó senn.lega óttast neitt varðandi sín eigin
hvergi af slíkri ákefð og í ísra landamæri, —- og loks verða
el. ísraelsmönnum væri þá ef- þeir að setja von sína á aðstoð
laust bezt borgið ef Bretar Breta og Bandaríkjamanna ef
væru áfram með herlið sitt í 'iÚa fer, að minnsta kosti stjórn
Jórdaníu  en  þeir  vita  ósköp málalega.
Þegar skarst í odda vegna
byltingarinnar í írak í júlímán
«ði og Bandaríkjamenn sendu
herl.ð inn í Líbanon og Bretar
til Jórdaníu, leyfðu ísraels-
menn Bretum að fljúga yfir
iand sitt um stutt tímabil. Þó
var ísraelska stjórnin því ekki
hlynntari en svo að Ben Gurion
varð að beita áhrifavaldi sínu
til að fá það samþykkt, eft.r
að Bandaríkjamenn og Bretár '
ihöfðu hótað því að ísraelsmenn
yrðu þá sjálfir að taka afleið-
ingunum ef Jórdanía félli í
ihendur Nassers.
Þegar er forezku herflutning |
unum  var  lokið  afturkölluðu [
ísraelsmenn leyfið, og er þeir
ihöfðu borið fram opiiiber mót-
Imæli í Lundúnum urðu Bretar
'að láta í minni pokann. En nú
ivarð að koma vistum til brezku
|hersveitanna, og loks létu ísra-
íelsmenn það leýfilegt ien þó
,ekki  fyrr  en  eftir  mikla  og
hárða ásókn Breta og Banda-
iríkjamanna, — en Bretum til
jmestu  hrellingar  leyfðu  ísra-
elsmenn bandarískum flugvél-
','um leinum yfirflug. Þar  með
urðu Bretar og Jórdaníumenn
að láta sér lynda að vera upp
já bandaríska flutninga komn.r.
ísraelsmenn  eru  það  háðir
vináttu Breta  og  Bandaríkja-
mamia að þeir gátu ekki neitað
um þessi fríðindi, >an hin sterka
vlðleitni þeirra til að haida sér  Nýlega komu til London framámenn frá Vestur-Aden, vernd
r.ki Breta við austanvert Rauðahaf og ræddu við leiðandi
ihlutlausum sýnir þó og sannar
að ekki treysta þeir utanríkis-
málastefnu þeirra Breta og
Bandaríkjamanna allt of vel.
Orsökin fyrir vantrausti
þeirra er mjög augljós. Banda-
ríkjamenn og Bretar hafa að-
fiins skroppið austur þangað
hernðarlega erinda og eru inn-
an skmms allir aftur á bak og
arn
inenn Breta há hugmynd, ?ð stofna sambandsríki í Aden. A
m\ndinni gefur að líta bá Aden-menn ræða við Mr. Alan
Lennox-Boyd nýlendumálaráðheria í ráðuneytinu í London og
stendur hann í miðið. Arabarnir frá Aden virðast vera kampa
kátir ef dæira má eftir myndinni, enda var málaleitan þeirra
vel tekið í London. Þeim var tilkynnt 3að brezku stjórninni
Htist vel á hugmyndina og héti því að veita Aden fjárhagsleg-
an og hernaðarlegan stuðning. Aden yrði áfram verndari-íki
Breta eins og verið hefur.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12