Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						Þriðjudagur  26.  ágúst  1958.
Alþýðublaðið
5
ÉELDFLAUGAFERÐ ttt 'tungls-
(ins á ekki að taka meira en
(tíli klukkustundir. Það er nokk
(tirn veginn sami tími og þarf
ffcil hreyfilflugs beina leið frá
görðinni til tunglsins með um
fbað bil 25.000 mílna hraða á
fclukkustund, en sá hraði er
nauðsynlegur til þess að forð-
(ast þyngdarsvæði jarðar..
Það er álit stjörnufræðinga
i Washington, að hver sú eld-
ílaug, sem send yrði til tungls-
áns í náinni framííð, verði að
fvera útbú'n sérstöku miðunar-
tog. stjórntæki, þannig að full-
(víst sé, að hún lendi á tungl-
Ínu. Af því leiðir, að
framkvæma verður nákvæmar
tog samfelldar stiliingar á
Sienni alla leiðina, rétt e!ns og
gera þyrfti á langdrægum flug
Bkeytum. Rússneskir vísinda-
pienn halda því fram, að þeir
Ihafi fundið nýja og öfluga
eldsneyt'slind, og virðist því
ekkart vera sjálfsagðara fyrir
jþá en nota hana í fyrstu tungl-
ferðina, ef þeir gera tilraunir
i þá átt.
)  Bezt  að  senda  gervítungl
Gert er ráð fyrir, að hin
rússneska eldflaug muni hafa
Vetnissprengju innbyrðis, þann
tg að augljóst verði, þegar hún
lendir á tunglinu. Vetnis-
gprengja myndi skiljá eftir
greinileg merki í landslagi
tunglsins, en gígurinn eftir
jhana yrði langtum minni en
ánai'gir aðrir gigir, sem þar eru
íyrir.
Bezta leiðin til þess að senda
feldflaug Ul tunglsins væri
tsennilega. að senda farkostinn
|Upp sem gervitungl. Þegar það
jvæxi komið á braut hiniin-
ftunglanna og staða þess kunn,
jyæri hægt að senda eldflaug
Saf stað í geimförina með merkj
pm frá jörðmni á því augna-
jblifei, sem reiknað hefur verið
jíit, að tunglferðin verði hag-
jkvæmust og stytzt.
Þegai' geimfar er sent til
jtunglsins meo því e'.nu að losa
jþað við þyngd jarðarinnar og
því síðan leyft að falía óhindr-
©ð í geiminh, það'sem eftir er
leiðarinnar.  Tekur  ferðin  að
		B—
'¦-•¦i		
i		:  :¦;..'
	¦¦;'¦'-"	wtáj&r
:í?		¦':::,?~; <;¦ "i;:''V r^SiSSS
Teksf bandarískum vísindamönnum að senda
eldflaug ts'l tunglsins innan skamms?
iarSslálluvélar ineð fiugvél
............                     ;,..,..¦¦ .?&<. ..'.;
¦'^á^^S;-^;^
minnsta kosti fimm daga, því
;að um margs konar leiðir er
að ræða til þess að komast til
tunglsins.
Dr. J. G. Porter, stjörnu-
fræðingur við hina konunglegu
Greenwich-st j örnuathugunar-
stöð í Herstmonceuxkastala í
Sussex í Englandi, hefur reikn
að út, að til þess að komast til
tunglsins (240.000 mílur) megi
hraðaaukning farkostsins ekki
vera meiri en sem svarar
fimm. fetum á sekúndu. Þetta
er önnur ásíæðan fyr.'r því, að
stjörnufræðingar álíta, að
fyrsta eldflaugin, sem send
verður til tunglsins, verði út-
búin stjórnartækjum og noti
þar af leiðandi orku.
Landslag á tungliriu
í sterkum sjónaukum sést
að mörgu leyti vel til tungls-
ins og hvernig þar háttar til.
Tunglið liggur á svæðinu
220.000 til 253.000 mílur frá
jörðu, en í þessum sjónaukum
miiinkar fjarlægðin niður í
kringum 30.000 mílur. Þá verð-
ur yfirborð tunglsins, sem er
2.163 mílur í þvermál, langt-
um. skýrara. Með því að koma
sjónaukunum fyrir á þrífæti,
eða einhverjum stalli, sjást
staðhættir á tunglinu betur..
í þ'sssum sjónaukum sjást
hinar víðlendu, dökku sléttur,
sem Galileo og samtíðarmenn
hans héldu að væru höf, en
það var rétt eftir tilkomu
stjörnukíkisins.
Nú vitum við, að það eru
engin vötn eða höf á tunglinu
né 'heldur loft, en við notum
ennþá latnesku heitin á þess-
um „höfum."' Þannig er talað
um Mare Tranquilitas, eða
Kyrrahaf, Mare Serenitatis,
eða Heiðríkjuhaf, og Mare
Crisium, eða Kreppuhaf, en
það var fyrsti dökki blettmv
iiin, sem sást á hinu nýja
tungli.
Gígarnir   sjást   greinilega,
þegar tunglið er í fyrsta eða
|þriðja kvarteli. Þá ber meira
á þeim hliðum gíganna, sem
eru nálægt hinum óupplýstu
¦svæðum tunglsins, vegna ská-
hallra geisla frá sólinni, á
,sama hátt og skuggar hér á
jörðinni eru lsngri snemma á
morgnanna,,og seint á kvöidin
heldur en um miðjan dag.
Stærð gíganna er mismun-
¦andi; þeir m nnstu eru aðains
¦nokkur hundruð fét í þvermál,
en þéir stærsiú eru stórir fjaU-
garðar umhverfis sléttur, sem
ieru meira en 150 míma langar.
I miðj.u sumra eldgíganna sest
oft einn hvass tindur, sam
gnæfir nærri því jafnnátt og
vegg rnir umhveríis. Gígarnir
voru skírð.ir eftir frægum vís-
indamönnum liðinna tíma,
eins og t. d. Arkímedes, Kepler,
Kópernikus og Newton.
Fjallgarðar á tunglinu, sem
gnæfa allt að 26 000 fet yfir
slétturnar .umhverfis eru nefnd
íf eftir fjallgörðum á jörðinni.
Appenninafjöllin á tunglinu,
sem liggja meðfram Mare Im-
brium, eð'a Imbriumhafi, sjást í
stjörnukíki hægra megin ofan
Eratosthenesgígsins, og Alp-
arnir, sem liggja að sama hafi.
eru hægra megin fyrir neðan
Piaió.
Frá npkkrum eldgígum, eink
um Tycho og Kopernikus, staf-
ar ljósum rákum, sem nefndar
eru ,,geisiar". Þær sjási bezt
þsgar tungl er .fullt- Það eru
Hka margar sprungur á yfir-
borði tunglsins, og eru þær kall
aðar ,,lækir", en sjást ekki
nema í stórum stjörnukíkjum.
Kringum 20 uppdrættir og 30
ljósmyndir af tunglinu voru
rannsakaðar, og jafnframt var
athuguð mynd tunglsins eins og
hún kom frarn í litlum stjörnu
kíki, svo að uppdrættirnir
mættu verða að gagni þeim,
sem lítil eða engin t«ðsj hefðu.
í stjörnukíki fáumvið stækk-
Framliald á 9. sítSu.
'JSM
Viscount flugvél frá B.EA kom nýlega til Noregs með hundr-
að garðsláítuvélar frá Englandi. Þær nefnast „Gardenmaster"
og eru þeirrar náttúru.. að bær eru í senn plógur og sláttuvél og
auk þess er hægt að setia á þær áhald til að klippa með runna.
Framleiðandinn,' fyrirtækið Landmaster í Nottingham hefur
sení nokkra farma r.f slíkum. garðsláttuvélum frá Englandk
yiir íi! meginlandsiiis síðustu vikurnar til þess að vélarnar
gætu komizt í tæka tíð fyrír sláttinn.


rneð


krsftmesta benzínið sem völ. er,.á
Elngöngn 'SI
inttif
íELL-beo
eldur
zin
^-.^-.^-«.
•^- • ^-.^-y'Vr'jrw,
r  ii%*   r
ysia i AipY
—íí
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12