Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Alžżšublašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Alžżšublašiš

						AIi»ýSublaSi8
Þriðjudagur  26.  ágúst  1958.
STOKKHÓLML 21.  ág.
ÞEGAR við Atli litum út
um gluggann á hótelinu klukk
• an áttaí morgun var veður
þungibúið og leit út fyrir rign-
ingu. Á leiðinni út á Stadion
voru smáskúrir, en núna rétt
fyrix hadegi er byrjað að léíta
til.
PÉTUR BYRJABI
SEINNI DAGINN VEL
Fyrsta greinin í morgun var
110 m grindaihlaup tugþrautar-
innar og var Pétur í . riðli með
Persson, Haarr og Muohitsch
frá Austurríki. Viðbragðið var
svipað hjá öllum, en Austr.rrík
ismaðurinn hafði forskot til að
byrja með. Á síðustu þrem
grindunum náði Pétur sér á
strik og hljóp ágætlega, hann
sigraði á 15,1 sek:, í örlitlum
mótvindi. Muchitsch hljóp á
15,2, Persson á 16,0 og Haarr á
16,3.
Björgvin hjóp í fimmta riðli
með Kling, Frakkladi, Hög-
heim, Noregi og Tímme, Hol-
landi. Frakkinn og Björgvin
voru svipaðir fram yfir mitt
IÞróffir
!í
f DÓMARAR og línuverðir í
vikunni.
Dómarakynningin: Þorlákur
,Þórðarson er fæddur í Reykja-
%ík þann 10. júní 1921.
t* Hann lék knattspyrnu fyrst
jippinberlega með Val 1937, þá í
8. aldursflokki og lék þar til að
Shann fluttist yfir til Víkings
árið 1940,'og lék hann með
jþeim þó aðailega í eldri f'.okk-
jUm félagsins.
1 1941 gengst Þorlákur undir
fcnattspyrnudómarapróf hjá
'Crunnari Akselssyni. 1050 var í
fyrsta sinn haldið landsdómara
próf hér á landi, á því nám-
skeiði var hann, og var honum
foar afhent fyrsta skírteini þess-
arar tegundar, sem hér hefur
verið afhent.
! I þau 17 ár, sem Þorlákur
Ihefur starfað sem dómari á veg
fcim KDR hefur hann, átt sæti í
stjórn félagsins í 11 ar, þar af
verið formaður í 1 ár.
) Það sem Þorlákur Þórðarsoh
telur mikla nauðsyn er að brúa
foilið á milli leikmanna og dóm
tara, þar sem svo margir Ieik-
anenn gera svo mikið að því að
mótmæia dómum, aðeins vegna
vankunháttu á knattspyrnulög
¦unum. Þsít leiðir er Þprlákur
telur happamestar þessum inál
jnm tít úrbota, eru að koma á
kynningarfundum með dómur-
'um og leikmönnum, eða cðrum
jlíkum ráðstöfunum..
Spurnin^ Þorláks Þórðarson-
ar er sem hér segir.
' Knötturinn er í leik skammt
ffyrir utan vítateigr, þegar brot
skeður á mót við vítapúnt, það
er, að miðframvörður slær v.
framherja, dómarinn sér þetta,
stöðvar leikinn, en hvað skal
gera?
í Svar við spurningu Inga Ey.
'vinds:
Óbein aukaspyrna var
dæmd vegna hættu leiks af
ihálfu foakvarðar, með því að
'taka knöttinn á milli fóta sér
voru tvisvar sinnum meiri lík
«r að framherjinn hitíi m.ann-
inn en knöttinn.
KR-<völlur 27. ágást 5. fl. B
kl. 10: Valur — Fram. D. Frí-
mann Gunnlaugsson.
KDR.
hlaup, en Kling átti betr; enda-
sprett og sigraði örugglega.
Tíminn 15,5 Kling, 15,8 Björg-
vin, 17,3 Högheim og 23,6 Tim-
me (datt). Eftir sex greinar er
Pétur i 8. sæti með 4384 stig,
en Björgvin 16. með 3894 stíg.
Fyrstur er Kusnetsov með 5242
stig. Önnur úrslit í grinda-
hlaupinu: Kusnetsov 14,8,
Tscudi 15,2, Meier 15,5, Lasse-
nius 15,8, Kamerbeek 14,9,
Palu 15,2, Kahma 16,5, Mö-
hring 16,6, Becvarovsky 15,2,
Staub 15,4, Brodnik 15,8. Pétur
varð því þriðji í grindahlaup-
inu.
Kringlukastið hófst strax á
eftir og voru keppendur mjög
misjafnir. Rússinn Kusnetsov
var langbeztur og hefði komizt
í úrslitakeppnina í kringlukast-
inu. Finninn Kahma kastaði
einnig mjög vel. Pétur varð
sjötti með 39,46, en Björgvin
fjórtándi með 35,74. Úrslit:
Kusnetsov 48,57, Kahma 46,65
Möhring 45,60, Becvarovsky
41,82, Lassenius 39,68, Pétur
39,46, Kamerbeek 39,41, Meier
39,07, Palu 39,07, Timme 37,62,
Kling 37,60, Persson 37,40,
Haarr 36,46, Björgvin 35,74,
Brodnik 35,46, Saub 35,37,
Tscudi 34,83, Höheim 31,93,
Muchitsdh 29,36. Staðan eftir
sjö greihar: Kusnetsov 6139,
Meier 5471, Palu 5457, Tscudi
5241, Kamerbeek 5226, Becvar.
osky 5114, Möhring 5107, Kah-
ma 5078, Pétur 4995', Muchitsch
4824, Kling 4747, Saub 4569,
Persson 4527, Haarr 4526, Las-
seniur 4489, Brodnik 4444,
Björgvin 4408, Högheim 4056
og Timme 3885.
Nú hófst sú grein tugbrautar
innar, sem reynzt hefur mörg-
um tugþrautarmanninum erfið,
Þ- e. stangarstökkið- Byrjunar-
hæðin var 2,50 og landarnir
slepptu. Báðir fóru langt yfir
2,70, en Björgvin felldi 2,90. í
öll skiptin var hann yfir, en sló
hendinni í rána í öll skiptin.
Pétri gekk vel, hann fór langt
yfir 2,90. 3,00 og 3,20. Hann var
einnig mjög nálægt 3,30, sér-
staklega í síðustu tilrauninni.
Stangarstökkið fór fram í
tveim  stökkgryfjum  og flýtti
það mikið fyrir ,þar sem kepp-
endur stukku mjög misjafnlega'
hátt frá 2,70 og þeir beztu 4,00
m. Stangarstökkinu er ekki
'lokið þegar þetta er skrifað.
GUNNAR ÖRUGGUR
í KÚLUVARPINU
Þegar eftir kringlukast tug-
þrautarinnar hófst undan-
keppni í kúluvarpi og voru
keppendur 18, þar á meðal
Gunnar Huseby, Evrópumeist-
ari frá 1946 og 1950. Það voru
yfirleitt 100 kg menn og þar
yfir, ísem gengu inn á völlinn
og mætti segja mér að saman-
lögð þyngd þeirra hafi verið á
þriðja tonn. Gunnar kunni
greinlega vel við sig og lék á
als oddi. Meðal keppenda var
einnig Daninn Thorsager, sem
nýlega setti danskt met 16,39
m.
Fyrstur í kaströðinni yar
Gunnar, hann virtist lítið taka
á og kastið rnældist 15,50. Hann
var þannig kominn í aðalkeppn
ina, því að til þess þurfti að
kasta 15,20, sem er allt of vægt
lágmark. Lengst kastaði Þjóð-
vei'jinn Lingnau 17,00 m. Alls
komust 17 keppendur í aðal-
keppnina, það var aðeins ítal-
inn Monti, sem féll úr.
UNDANKEPPNI
í LANGSTÖKKI KVENNA
Kvenfólkið keppti t lang-
stökki fyrir hádegi og þurfti að
stökkva 5,60 til að komast í að-
alkeppni. Af 16 stúlkum náðu
14 5,60 eða meira. Lengst stökk
franska stúlkan Djian 6,13 m.
Var henni fagnað mjög af á-
horfendum, sem aðeins voru
um 3 þúsund.
Stangarstökki tugþrautarinn-
ar var ekki lokið fyrr en klukk
an eitt, en þar stökk Norðmað-
urinn Högheim og Þjóðverjinn
Möhring hæst 4,10 m. Kusnet-
sov stökk 4,00 m. Finninn Kah-
nia, sem er mjög sterkur og
glæsilegur íþróttamaður, sigr-
aði glæsilega í spjótkasti tug-
þrautarinnar, kastaði 65,66 m.
Norðmaðurinn Haarr, sem. er
aðains 18 ára, en margir álíta
að eigi eftir að verða í fremstu
^^^^

röð í heiminum í tugþraut eft-
ifnokkur ár, kastaði 61 41 m.
Lassenius 60,44 og Kamarbeek,
Hollandi 60,30 m.
^JMú var komið að síðustu
grein ; þrautarinnar, en jafn-
framt þeirri erfiðustu, 1500 m
hláupinu. Muchitsch frá Sviss
náðí: langbeztum tíma, hljóp
eins og millivegalengdaijhlaup-
afi., 'hann fékk tímann 4:14,9
mín. Pétur var í riðli með hon-
um.:ög fór frekar rólega af stað,
hann og Svisslendingurinn'
Staub áttu í harðri baráítu
síðustu metrana og varð Sviss-
lendingurinn aðains á undan.
Pétur hljóp á 4:54,1 sek. Björg
vin hljóp í síðasta riðlinum
með Norðmönnunum og Kiing
frá Frakklandi. Frakkinn og
Björgvin áttu í harðri baráttu
allt hlaupið, er lauk méð slgri
Björgvins, sem hljóp á sínum
bezta tíma 4:30,6 mín.
Úrslit tugþrautarinnar urðu
þau, að Kusnetsov sigraði með
miklum yfirburðum, eins og
búizt var við og hlaut 7865
stig, nýtt mótsmet. Landi hans
Palu varð annar með 7329 stig
og , Meier, Þýzkalandi. þriðji
með 7249 stiff (þýzkt met). 4.
Kahma, Finnlandi, 7137 stig
(Norðurlandamet), 5. Tscudi,
Sviss, 6858, 6. Kamarbeek, Hol
Iandi, 6784 st. (hollenzkt met).
7. Möhring, Þýzkalandi, 6774
st., 8. Becvarovsky, Tékkósl.ó-
vakíu, 6644 st. (tékkneskt met)
9. Pétur Rögvaldsson, ísl. 6288
st., 10. Brodnik, Júgóslavíu,
6210 st. (júgóslavneskt met).
Björgvin Hólm varð 18. með
5742 stig.
VALBJÖRN STÖKK 4,15
GLÆSILEGA
Alls tóku 26 stangarstökkv-
arar þátt í undankeppninni og
þurfti að stökkva 4,15 til að
komast í úrslitakeppnina. Val-
björn var fyrstur í stökkröð-
inni. Hann sleppti 3,80 m, fór
vel yfir 4,00 í fyrstu tilraun,
og enn betur yfir 4,15 m. Var
honum vel fagnað, enda fyrsti
keppandinn s'em stökk 4..15.
Framhald á 9. síðu.
Islaodsmótið:
Valur sigrar Keflvíkinga 2:1
ySí:~:í'í /.ví:>:.:-..ív
. ;'¦'.'                                                              . ';¦' ¦':'¦'::;':  ¦
400 m. grindahlaup: uudanúrslit, 2. riðill. Yulin, Sovétiíkjun-
ura, á 1. braut er kominn yfir grindina (lengst til hægri), næst
Uí er Farreii, Bretiantlj á 2. braut, Mildt, Finnlandi, á 3 braut,
Savel, Rúnieníu á 4. braut og TroJlás, sigurvegarinn, Svíþjóð,
á S. bráut.
'LEIK Vals og Kefivíkinga á
sunnudagskvöldið lauk með
sigri Vals, sem skoraði tvö
mörk gegn einu. Þetta var síð-
asti leikur Vals í mótinu og
hefur hann hlotið 6 stig, en
Keflvíkingar tvö, eiga einn
leik eftix við KR. Takist Þeim
að sigra eða gera jafntefli í
þeim leik, hafa þeir tryggt
stöðu sína í 1. deildinni. Sá
leikur er því þeirra síðasta
tækifæri . áti sinni. Tilkoma
Keflvíkinga í deildina kostað'i
þá.ekki aðains mikla baráttu á
vellinum, heldur og mikið
málastapp, þref og þjark, blaða
skrif og bréfaviðskipti, áður
en' henni varð í kring komið.
Þeir láta væntanlega ekki
hrekja sig úr aðstöðunni fyrr
en í fulla hnefana.
Leikurinn á sunnudagskvöld
ið sýndi að baráttuhugur Kefi.
víkinga er ódrepandi. Snerpa
og vilji er vissulega fyrir hemíi
og standa þeir sízt að baki
keppinauta sinna í því tiiliíi-
En knattspyrnulega var le:kur-
inn'í heild laus í reipum. Send-
ingar ónákvæmar og hin beztu
t£fekifæri uppi við mark misnot-
uð mjög á báða bóga. í samleik
mátti það hending heita, ef
knötturinn gekk milli þriggja
samherja, oftast Var það aðeins
tvisvar, en í þriðja sinni Jór
k.nötturinn til mótherja.
En þrátt fyrir margvíslegt
fálm,og mistök var leikurinn
hörkuspennandi barátta, þar
senjí hvorgur sparaði annan.
Valsmenn skoruðu f yrsta
maíkið er 15 mínútur voru af
leik'. Kom það fyrir mistök varn
ar Keflvíkinga og bar að með
þeini hætti, að há sending kom
mn.á miðjuna, Hafsteinn mio-
framvörður ætlaði að skalla
frá,;'en náði illa til knattarins,
sem' rann yfir hann, Björgvin
Daníelsson miðherji Vals snar-
aðist inn fyrir, Háfsteinn náði
knettinum og átti beina braut
að marki, markvörðurinn brun-
aði út, en Björgvin skaut yfir
hann og skoraði örugglega.
Keflvíkingar kvitta svo á 30.
mínútu eftir  aukaspyrnu rétt
við- vítateig, semSigurður AI-
bertsson' útyörður þeirra tók
mjöglaglega. ;
A 40. mínútu skora svo Vals-
menn sigurmarkið. Hornspyrna
er dæmd á Keflvíkinga, knött-
urinn fellur á markásinn og af
honum inn á vöilinn. Spyrnt
er á markið, en bjargað á línu.
Knötturinn hafnar hjá Elíasi
Hergeirssyni, v. - útverði Vals,
sem skýtur þegar hörkuskoti
beint á markið Og skorar glæsi-
lega.
íSeinni • hálfleiknum lýkur
með jafntefli 0:0. Sótt er og
varizt af miklu kappi, tækifæri
gefast á báða bóga, en eru mis-
notuð jöfnum höndum-. Þríveg-
is eiga Keflvíkingar opna skot-
aðstöðu, en markið er of.lítið,
knötturinn þrumar fram hjá í
öll skiptin.
Síðustu 10 mínútur leiksins
herða Keflvíkingar sóknina allt
hvað af tekur, en Valsvörnin
stenzt áhlaupin og hrindir sókn
þeirra hvert sinn. Leiknum lýk
ur með sigri Vals 2:1 eins og
fyrr segir.
1 liði Keflvíkinga var Haf-
steinn sterkasti maðurin í vörn
inni eins og að undanförnu.
Spyrnur hans eru hreinar og
öruggar og skalli hans í bezta
lagi. I framlínunni bar Páll
Jónsson h. útherji af, snarpur,
fylginn sér og sprettharður, er
hann tvímælalaust einn okkar
beztu útherja nú-
Valsliðið lék nú hvergi nærri
eins vel og gegn KR eða Fram
á dögunum. Bazti maðurinn í
liði þess var miðframvörður-
inn, Magnús Snæbjörnsson, en
hann lék í stað Halldórs Hall-
dórssonar, sem var ekki í bæn^-
um. Magnús var .xnjög traust-
ur, rólegur og gætinn, ná-
kvæmur í spyrnum og alltaf
„uppbyggilegur". Hins . vegar
lék það ekki á tveim tungum
að fjarvera Haildórs setti 'allt
annan og lakari svip á leik liðs-
ins í heild.
Dómari var Halldór Sigurðs-'
son, ákveðinn og röggsamur að
vanda-
EB.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12