Alþýðublaðið - 29.08.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.08.1958, Blaðsíða 1
ZXXIX. árg. Föstudagur 29. ágúst 1958 194. tbl. Sex efstu í Porío- roz fá að keppa á SAMKVÆMT skeyti frá Port oroz í gær, mun Alþjóðaskák- tambandið hafa ákveðið, að uæsta stúdentaskákmót fari fram í Sovétríkjunum, — en næsta ungUngamót í Sviss. f>á inun hafa verið ákveðið, að sex efstu men ná millisvæðamótinu í Portoroz fái að taka þátt í kandídatamótinu á' næsta ári, en þar af ekki fleiri en þrír Rússar. Áður hafði frétzt. að þeir yrðu aðeins fimm, og eyk- ur þessi ákvörðun talsvert möguleika Friðriks Olafssonar. BRET'AR hafa ákveðið að selja vopn til ísrael. Auk þess nokkra kafbáta til þess að vega upp á móti því að Araba- lýðveldið hefur fengið keypta sex kafbáta frá B,ússum. Daily Herald: fisk Getum ekki veitt með byssum! Á DAILY HERALD, málgagni brezka Alþýðuflokks ins er rætt um landhelgismál íslendinga 15. ágúst s. 1. Ræðir Mirhael Foot þar landhelgismálin undir fyrir- sögunni: „Við getum ekki veitt fisk með byssum!“ I greininni segir m. a.: „1. september n.k. munu brezkir togarar sigla á íslandsmið verndaðir stærstu brezku flotadeildum, er þar hafa verið síðan 1945. Hug myndin er sú, að Iækka rostann | hinum 159 þúsund í- búurn íslands og neyða þá til að falla frá þeirri ákvörð un sinni að færa landhelgina út í 12 sjómílur. Ef til vill verður skipzt á skotum, þ. e. a. s., ef einhverjir íslenzkir þingmenn neyða ekkj stjórnina til þess að gefast upp í málinu. Og ef eitthvað óhapp kemur fyrir munu Bret- ar verða eins vinsælir á íslandi eins og Selwin Lloyd varð á Suez. hað er ekki hægt að grafa olíu með byssu- stingjum og það er heldur ekki hægt að veiða fisk með byssum. En það sem unnt er að gera með þessum að- ferðum er að hrekja alla íslenzku þjóðina (sem nú er í NATO) í fang Rússa“. t s \ s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s • s s s s s s Skorað á li$ þjéðernissinna á Quemoyeyju að Herskip Pekiogstjórnariooar Seka öSlurn sundum HERSTJORNIN í Fusian fylki andspænis eynni Quemoy skoraði í gæv á liðsforingja Þjóðernissinnastjórnarinnar á eynni að gefast upp án nokkurrar mótspyrnu. Sagði hann að iiði þeirra væri allar undankomuleiðir lokaðar og liðsauki gæti ekki komizt til þeirra. Sagði hann að herskin Peking- stjórnarinnar loki öllum sundum. Liðsins bíði því ekkj annað en tortíming. ,r $ m bæta má gegn jafn- réfíi hvilra og blakkra NTB — HÆSTIRÉTTUR Bandaríkjanna kom saman í gær að beiðni dómsmálaráðu- neytisins, sem biður þess að rétturinn ógildi lagakróka, sem heitt kunni að verða til þess að hindra framkvæmd laganna um jafnrétti hvítra og dökkra barna til skólagöngu í Little Rock í Arkansas. Mikilj fjöldi fólks hópaðist Vínbirgel&iiitim varpað i sjéinn milli Vestmannaeyja ©g Heykjavíkyr; tekið þar í bát @g flytt í bilsflcúr S ICópav@gi I FYRRINÓTT upplýsti lögreglan í Reykjavík mesta á- fengissmygl, sem vitað er um til þessa, er hún fann mörg hundruð lítra »f sntygluðum vínanda (96%), sem verið var að flytja úr bílskúr í Kópavogi til Reykjavíkur. Nokkrir skip- verjar af Tungufossj og einn maður að auki voru staðnir að verki, handteknir og settir í gæzluvarðhald. Síðan hafa farið fram stöðugar yfirheyrslur í málinu og eru rétt á byrjunar- stígi enn sem komið er. Samkvæmt upplýsingum frá ► lögreglunni byggingu; atvilk þes'si, er Reykjavík urðu vínandinn saman úti fyri hæstaréttarins í Washington ’ fannst: j fyrradag voru lög- um þann mund, er orétturinn I , • ■ -d „„ua tsa,, var settur 1 gær. Sa urskurð-1 . , ur, sem hæstiréttur kann að ■ hallsson og Kristmn Oskarsson kveða upp, kann að verða merk á ferð um Reykjanesbraut í asti atburður í réttindabaráttu lögreglubifreið. Veittu þeir at- blökkumanna í Bandarkjunum hyglj gömlum herbíi, sem þeim síóan á tímum borgarastyrjald ar.innar. Hæstiréttur Bandaríkjanna ákvað á fundi sínum í gær- kvöldi, að fresta fram í næsta mánuð að fella úrskurð um skólagöngu blökkubarna í Little Rock. Heimsókn Ðe GaylEe 1 ! DE GAULLE, sem nú e,r ferð um Alsír, ræddi í gær við forustumen’n ýmissa for- svarsmanna og ætlar á morg- un að flytja ávarp í útvarp til Alsírbúa, en hyggst síðan halda heim til Parísar. þótti tortryggilegur, og veittu honum eftirför. Eltu þeir hann um Þingholtin, en loks stað- næmdist herbíllinn bak við veitingahúsið „Silíurtunglið“ á Snorrabraut. Litu lögreglu- mennirnir á farmmn og kom í ljós að hann var vínandi. Bifreiðarstjórinn játaði að hann hafi sótt haun suður í Kópavog í bílskúr við Álfhólsveg, en annar maður, sem er skipverji á ,,Tungufossi“ kvað vínandann á sínum veg- um. MEIRI VÍNANDI FtNNST. Lögreglumenn voru þegur sendir suður í Kópavog, þar sem verið var að hlaða vínanda Ranghenttd um- mæli sendiherr ansíBonn í BLAÐAFREGNUM hefur þess verið getið, að dr. Helgí P. Briem, sendilherra íslands í Bonn, hafi látið orð falla á blaðamannafundi nýlega, á þá leið að ísland mundi segja sig úr AtlantShafsbandalaginu, vegna afíttöðu annarra ríkja til fiskveiðilandhelgi íslendinga. Eru ummæli þessi ranghermd eftir sendiherranum. Utanríkisráðuneytið, Reykjavík, 28. ágúst 1958. Miklar ýfingar hafa verið undanfarið milli þjóðernissinna stjórnarinnar á Formósu og kommúnistastjórnarinnar í Kína. Hefur her kommúnista haldið uppi stöðugri skothríð að kalla á eyna Quemoy. Banda- ríkjamenn hafa lýst því yfir, að þeir muni ekki horfa á það aðgerðarlausir, að kommúnista- herinn ráðist á Formósu. Dagblöð í Peking segja, að nú sé hafin sókn til þess að frelsa öll kínversk landssvæði undan áþján þjóðernissinna og útlendinga. Segja þeir afdráít- arlaust að Formósa verði hei- numin. Ðrezka útvarpið sagði í gær, að fréttarúarar vekji athygii á því, að bæði kommúnistar og þjóðernissirnar séu ósparir á stóryrði og hótanir. Flugher Bandaríkj a manna og iþjóðernssinna höfðu sam- eiginlegar æfingar yfú’ For- mósu í gær, en ekki er vitað hversu margar bandarískar flugvélar taka þátt í æfmgun- uni. Á þessar æfingar er litið sem staðfestingu á því, að bandaríski flugherinn sé full- búinn til þess að styrkja þjóð- ernissinna, ef kornmúnistar reyna landgöngu á Formósu, og jafnvel líka ef be:r gera innrás á Quemoy. Frétamenn á Vesturlöndum voru þeirrar skoðunar í gær, að hótanir kínversku kommún- istanna séu áróðursbragð og annað ekki. Talið er ekki ó- sennilegt, að kommúnistar taki einhverjar smáeyjar í nánd v;ð Quemoy, en í Bandaríkjun. um er talið heldur ósennilegt, •að bandaríski herinn skerist í leikinn í skærum kínverja um þessar smáeyjar, þvf að þær hafi óverutega þýðingu. S.Þ. til Kýpur MAKARIOS erkibiskup á Kýpur sagði við fréttamenn í gær, að nú væri svo komið, að Grikkir. hlytu að krefjast þess að Sameinuðu þjóðirnar sendu liðsveitir til Kýpur til þess að halda þar uppi lögum og reglu. Einnig kemur til greina, sagði hann, að leita til Alþjóða dómstólsins í Haag vegna fyrir ætlana Bi’eta um að veita Tyrkjum aðild að stjórn eyj- arinnar. Tyrkir hefðu afsalað sér tilkalli til Kýpur með samn ingi árið 1933. Rússnesk herskip koma til Bergen í dag RÚSSNESK flotadeild er væntanleg í opinbera heimsókn til Bergen í dag og munu í deildinni vera stórt beitiskip og flugvélaskip. Fiskveiðilandhelgin: Brezka stjérnin heldur áfram aS reyna samniniaieiiiiia utanríkisráðuneytisins skýrðí að eklci hefðj nást samkemulag Framhald á 5. síðu. ÁSTRALSKI íþróttamaður- inn EHiot sett; í gær nýtt heimsmet í 1500 metra hlaupi á íþróttamóti í Gautaborg. Hljóp hann á 3 mín 36 sek. Meðal keppenda á mótinu var fyrrverandi methafi. FORMÆLANDI brezka fréttamönnum frá bví í gær, millj Breta os: íslendinga í landhelgisdeilunni. Bar hann til ’oaka f-étt, sem * fyrradag barst frá fréttastofum um að svo hefði verið. Sagði formælandinn, að brezka ríkisstjórnin stseði í sambandi við stiórnir annarra landa, sem hagmuna ætíu að gæta og vrði haldið áfram ;>ð reyna að ná samkomu- lagi við íslendinga. Fréttastofa Reuters skýrði tallast á útfærslu í 6 sjómílu? frá þvi í gær, að ekki hefði gengið saman á sérfræúinga- fundi, sem haldinn hafi verið í París og fjallað um fiskveiði- deiluna. íslendingar haldi fast við útfærslu land’helginnar í 12 sjómílur, og hafi ekki viljað til bráðabirgða með einhverj. um takmörkum á veiðum út- lendinga á 6 mílna svæði þai” fyrir utan þangað til alþjóðleg ráðstefna yrði haldin að nýju innan þriggja ára til þess að fjalla nánar um fiskveiðirétt- indi. |

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.