Alþýðublaðið - 31.08.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.08.1958, Blaðsíða 1
XXXIX. árg. Sunnudaeui 31. ágúst 1958 196. tbl. KLUKKAN Einhuga von landsmanna, að þeifa örlagaríka spor fakisí giffusamlega, segir utanríkisráðherra V TÓLF MÍLNA fiskveiðiland lielgin kemur til framkvæmda á miftnætti í nótt ,eins og und- irbúið og tilkynnt hefxir verið, sagði Guðmundur í. Guð- mundsson, utanrikisráðherra, í viðtali við Alþýðublaðið í gær. hainieð stígur þjóðin stærsta skref sitt í máli, sem varðar afkomu hennar um langa framtíð, og það er ein- huga von allra laridsmanna, að þetta örlagaríka skret' tak- ist giftusamlega, fyrirbvggi eyoingu fisldstofnanna og bæti afkomu þjóðarinnar, — hélt ráffiherrann áfrarn. Samkvæmt ákvörðun i’íkis- stjórnarinnar hefur verið unnið að því að kynna mál- stað Islendinga á erlendum vettvangi og vinna viðurkenn ingu annarra þjóða á tólf mí-lna fiskve iðil a nd h e 1 gi n n i, sagði ráðherrann ennfremur. Landhelgisannái! Þar eð ýmsar þjóðir hafa lýst yfir, að þær viðurkenndu sér- stöðu Islands í fiskveiðimál- um, en viðurkenndu ekki ein hliða útfærslu fiskveiðitak- marka í 12 mílur og hefði aðr- ar tillögur um lausn málsins, hafa fslendingar óskao að fá að vita, hverjar þær.tillögur væru. í því sambandi hafa ýmsar hugmyndir komiö fram — sem hafa þó ekki falið í sér lausn, sem íslendingar gætu sætt sig við, og hefur þeim því verið hafnaS. Utanríkisráðherra sagðí að lokum, að haldið mundi á- fram að vinna að því að afla viðurkenningar á 12 rnilna fiskveiðitakmörkunum. Verð- ur að1 sj'áilfsögðu revnt að beina málinu á þann farvcg, að ekki komi tij árekstra eða erfiðleika. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ \k ★ ★ ★ ★ ★ ★ * ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ★ ★★★★★★★★★ k ★ ÞETTA ER OKKAR HEFÐ! Stúlkan á myndunum heitir Hulda Ósk Jónsdóttir, á heima á Marargötu 5 og er 15 ára. Við tókum hana frá blautfiski vestur í Bæjarútgerð •— tókum hana eins og hún stóð — og skutumst með hana í heimsókn í Hrafnistu, sem er dvalarheimili aldraðra sjómanna. Á heimleið var komið við á Faxagarði þar sem togararn- ir voru að landa karfa. — Gömlu mennirnir eru vist- menn á dvalar'heimilinu. Þeiir heita Þorbiörn Eggerts- son og Ingvar ísleifsson. Þorbiörn er 76 ára og Ingvar 67 ára; samanlagður, aldur þeirra er næírri helmingi hærri en Huldu og piitanna, sem hún hitti á bryggj- unni. Þorbiörn er ættaður úr Húnavatnssýslu, stundaði sjó í 24 ár, en settist í helgaft stein i Hrafnistu fyrir um það bil 10 árum. Ingvar er vestan af Snæfellsnesi og sótti sjóinn á Breiðafirði í 40 ár. Hann kom á vistheim- ilið í fyrra. Af Huldu Ósk er það að segja, að hún hef- ur unnið í fiski á sumrin síðari hún var tíu ár-a, hefur núna tæpar 14 krónur á tímann og skilar tíu stunda vinnudegi. Hún Iauk unglingaprófi í G-agnfræðaskóla . vesturbæjar í vor og hyggst halda áfram námi. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★★★★★★★★ ★★★★.★★ Liósm. Alþýðublaðsins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.